Mjölnir


Mjölnir - 28.01.1948, Blaðsíða 4

Mjölnir - 28.01.1948, Blaðsíða 4
Miðvikudaginn 28. jan. 1948. 4. tölublað. 11. árgangur. TILKYMENG Viöskiptanefnd hefur ákveöiö eftirfarandi há~ marksverö á brenndu og möluöu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: 1 heildsölu..................... kr. 7,30 í smásölu....................... — 8,40 Sé kaffiö selt ópakkaö, skal það vera kr. 0,40 ódýrara. Söluskattur er innifalinn í veröinu. Reykjavík, 16. janúar 1948. V ERÐLA GSSTJÓRINN TILKYNNING Verðlagsstjóri hefir ákveðið samkvæmt auglýsingu nr. 30, 31. desember 1947, að rafmagnsverð skuli hvar- vetna á landinu utan Reykjavíkur lækka um 5%. 1 Reykjavík skal rafmagnsverð lækka um 7%, og stafar aukaleg lækkun þar af því, að leyft hefir verið að halda óbreyttu verði á gasi, strætisvagnamiðum o.fl. Lækkun þessa má framkvæma með breyttum gjald- skrám. Reykjavík, 17. janúar 1948. V ERÐLA GSSTJÓRINN AFGREIÐSLUMANN vantar oss í Byggingavörudeild vora frá 1. maí n.k. Skriflegum umsóknum um starfiö sé skilaö til skrifstofu vorrar, sem veitir nánari upplýsingar fyrir 15. febrúar n.k. KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA TILKYNNING Hér meö er almenningi bent á, aö samkvœmt lög- um um eignakönnun eru allir þeir framtalsskyldir, sem einhverjar tekjur hafa eöa eignir eiga, hvort heldur eru einstaklingar eöa sjóðir, stofnanir eöa aörir ópersónu- legir aöilar. Viöurlög viö því aö fullnœgja ekki framtalsskyldu eru m.a. þau, aö bankainneignir verða geröar upptœkar, í lwaöa formi, sem þœr eru. Allir veröa aö hafa talið fram fyrir mánaöamót. Framtöl, er síöar berast, veröa ekki tekin til greina og skoöast sem óframkomin. SKATTANEFNDIN SIGLFIRÐINGAR! Hafiö þér brunatryggt eigur yöar? Ef svo er ekki, þá taliö strax viö undirritaöan, sem annast allskonar tryggingar fyrir ALMENNAR TRYGGINGAR H. F. KRISTMANN ÓLAFSSON Þú, sem tókst sjal JÓHÖNNU EVERTSDÓTTUR, Túngötu 5 í misgripum á gamalmenna- skemmtuninni í Sjómannaheim- ilinu, er beðin að skila því til ii K L U K K A N Eftlr A. E. W. Mason „Hann varð þá að minnsta kosti að gjalda fyrir það,“ tautaði Twiss þrákelknislega, og var ofurlítil fróun að þeirri hugsun. En þessi ráðgáta fór samt áður en varði að sækja að honum í vinnutímanum, setjast að honum í einkaskrifstofu hans og krefjast atliygli hans. Honum létti þvi allmikið morgun einn, er skrifstofuþjónn hans tilkynnti honum, að mað- ur að nafni Humpreys óskaði eindregið eftir viðtali við hann. „Vísið honum inn,“ lirópaði Twiss, og hætti við í hljóði: „Nú fæ ég ráðningu gátunnar.“ Humphreys gekk inn í skrifstofuna með hréf í hendinni, og lagði það á skrifborðið. Twiss sá á augabragði, að rithönd Cranfields var á utanáskriftinni. Hann vatt sér nær því og hrifsaði það af borðinu. Það var innsiglað með innsigli Cranfields. Skrifað var utan á það til hans og á horninu vinstra megin stóðu þessi orð: „Afhendist að mér látnum.“ „Hversvegna hafið þér ekki fært mér það fyrr en nú?“ mælti Twiss þykkjulega og sneri "sér að þjóninum. „Cranfield sagði méiv að bíða í mánuð,“ svaraði Humpreys. Twiss hringsnerist á gólfinu með bréfið i hendinni. „Þér vissuð þá,“ hrópaði hann, „að húsbóndi yðar hafði í hyggju að fremja sjálfs- morð. Yður var kunnugt um það, en þér þögð- uð yfir þvi?“ „Nei, mér var ekki kunnugt um það,“ gegndi Humphreys með áherzlu. „Cranfield afhenti mér bréfið með þeim ummælum, að hann ætti langa járnbrautarferð fyrir hönd- um. Hann fékk mér það brosandi. Ég man orð- rétt hvað hann sagði: „Þeir bjóða manni tryggingu í miðasölunni í hvert sinn, sem maður kaupir miða, svo lík- lega fylgir því alltaf dálítil hætta að ferðast með járnbrautarlest. Og mér er það mjög mikið áhugamál, að þetta komizt til herra Twiss, ef ég skyldi falla frá.“ Hann sagði þetta svo glaðlega og eðlilega, að ekki hvarflaði að mér grunur um það, sem liann hafði í liyggju, og ég held, að þér hefðuð heldur ekki rennt grun í það.“ Twiss kvaddi Humphreys og sagði skrif- stofumanninum, að hann mætti engum vísa inn til sin það, sem eftir væri dagsins. Síðan ibraut liann innsiglið og dró nokkrar þétt- skrifaðar arkir út úr umslaginu. Hann breiddi úr þeim á borðinu fyrir framan sig með titr- andi höndum. „Hamingjan má vita í hverskonar skapi ég stend upp frá þessum lestri, og hverskonar vitneskju hann færir mér,“ hugsaði hann, og er hann leit út um gluggann, á flutninga- prammanna, sem voru á leið niður ána á flóðinu, kom honum til hugar að fleygja hréf- inu í eldinn. „En þá verður þetta mér ráðgáta, sem ekki lætur mig í fxáði meðan ég lifi,“ tautaði hann, laut yfir skrifborðið og hóf lestur bréfsins. „Kæri vinui’, — ég lýsi hér fyxár yður stað- reyndum. Skýringar reyni ég ekki að færa fram, því ég get engar gefið. Þér munuð senni- lega standa upp frá lestri þessa bréfs alger- lega vantrúaður á sannleiksgildi þess, sann- færður um að þér hafið verið að lesa bi’jálæðis- rugl vitskerts manns. Ég vildi af öllu hjarta að þér gætuð haft á réttu að standa. En svo getur þó ekki oi’ðið. Lífi mínu lýkur í dag. Ég skrifa nú síðustu orðin, sem ég mun nokkurn- tíma rita; það er því ekki líklegt, að ég riti ósannindi. Þér munið eftir litla lénsgreifasetrinu á landamörkunx Essex, því þér voruð alltaf mót- fallinn því, að ég keypti það. Yður fór eins og kviðdómununx okkar brezlcu, ályktanir yðar voru heilbrigðar, en forsendur þeirra voru mjög fjari'i lagi. Yður gazt illa að því vegna þess, hve einangrað það var, vegna hinna þung búnu, drjúpandi ti'jáa þess, og af fleiri ástæð- uixx, horgarbúafordómum, senx ég kann ekki skil á. En nú skal ég færa fram gildari i’ök- semd. Setjið yður fyrir sjónir billiardstofuna, og livernig liún var húsgögnum búin þegar ég settist fyrst að í liúsinu — setbekkui’inn við vegginn, djúpir, skinnklæddir stólar við ar- inninn, há aringrind, og á arinhillunni — já, livað var þar — lítil, ganxaldags klukka í sal- ínviðarkassa. Sennilega lxafið þér aldrei veitt henni athygli. Ég tók eftir henni undir eins fyx’sta kvöldið, seixx ég dvaldi í húsinu. Fyrstu kvöldunum nxínum þar eýddi ég sitjandi fyrir l'raman arinninn, reykjandi pípuna nxína. Þetta var einkennileg klukka. — Stundum gekk hún íxxcð lágu, því nær ógreinanlegu ganghljóði, en allt í einu, án þess nokkur sýnileg ástæða væri fyrir hendi, urðu slög hennar hávær og dimm, eins og ef dingullinn berðist í sífellu í kassann. Þctta hafði hin kyn- legustu áhi'if á hvern þann, sem dvaldi lengi í einu í stofunni. Það var eins og þessi klukka væi’i gædd munnlegum eiginleikum. Stundunx var engu líkai’a en að hún væri að leitast við að draga að sér atliygli viðstaddra; stundum var eins og hún væri að reyna að forðast það og í’eyndi að láta senx nxinnst á sér bera. Oftar en einu sinni, er liið lxáværara ganghljóð hennar truflaði mig, reis ég á fætur og flutti hana til. Höggin hættu samstundis, en hófust á nýjan leik, er ég h-afði aftur sökkt mér ofan i lestur bókar minnai', liægt og varlega, eins og í reynsluskyni, likt og hún væri að í’eyna að venja eyru mín við ganghljóð sitt. Síðan vai’ð það aftur lágt og jafnt, og ég gleymdi því. Þannig gat liðið löng stund, unz nýtt högg, hærra og þx'ákelknislegra en lxin, rak nxig enn á fætur í gi’emju. En eftir viku var ég þó far- inn að venjast þessu sæmilega, og þá gei’ðist kynlegt og dularfullt atvik, senx vai’ð upphaf þeix’rar viðbui’ðakeðju, senx mun ljúka á morgun. Þannig stóð á, að tveir af nági'önnum nxín- unx voi’u í heimsókn hjá mér. Annan þeirra hafið þér liitt — Palkin flotaforingja, nxálgef- inn karl; hefur þann sið að lxalda langorðar ræður unx ekki nokkurn skapaðan hlut. Hinn hét Stiles, einn af heldri nxönnunx héi’aðsins; hafði i hyggju að bjóða sig fram við næstu kosningar. Ég bauð þessum gestuni nxínunx inn í billiardstoluna og setti nxig í stellingar til þess að hlusta á nxærðina í flotafoi'ingj- anum. En nxér heyi'ðist klukkan nú háværari en nokkru sinni, unz hún loks, með háu, næi'ri því málmkenndu hljóði, þagnaði alveg. Nákvæmlega ú sanxa augnablikinu stein- þagnaði Palkin í miðri setningu. Ræða hans var síður en svo athyglisverð, en ég man síð- ustu oi’ðin, sem hann mælti áður en þögnin vai’ð. „Ég hef oft —“ sagði hann, og stein- þagnaði síðan, ekki í fáti né af hiki, né heldur af því að hann skorti orð, heldur blátt áfrarn, eins og hann hefði lokið því, senx hann hafði viljað segja. Ég leit til hans þvert yfir eld- stæðið, en svipur hans bar aðeins vott um hina venjulegu ró hans og sjálfsánægju. Hann var Framhald.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.