Mjölnir - 03.03.1948, Page 1
ÁRSHÁTÍÐ
Verkakvemiafélagsins „Brynju“
verður 11. k. laugardag
Nánar auglýst síðar
Mið\ikudagmn 3. marz 1948
9. tölublað 11. árgangur
Fjárhagsáœtlun bœjarins
var aýgreidd í fyrrinótt
'j^ Niðurstöðutöiur eru áætiaðar nærri 4,7 milljónir,
eða um 1 milljón hærri en í f yrra. - Útsvör hækka
um 570 þús. kr. frá því 1 fyrra.
var að afgreiða fjarhagsáætlun
bæjar, hafnar og rafveitu, fluttu
fulltrúar sósíalista eftirfarandi
tillögur:
Bæjarstjórnin samþykkir, að
ef ekki verður af framkvæmd-
um við byggingu sjúkrahúss,
sundlaugar eða skóla skuli fé
það, sem áætlað er til fr-am-
kvæmdanna lagt í sérstakan
sjóð til bygginga þessara stofn-
ana.
G. Jóliannsson
Hlöðver Sigurðsson
Óskar Garibaldason
Til að tryggja nægan vinnu-
kraft svo af þeim ástæðum
verði hægt að framkvæma 10.
lið fjárhagsáætlunar bæjarsjóðs
fyrir árið 1948, samþykkir bæj-
arstjórn að fela bæjarstjóra og
Framhald á 3. síðu
Eiga Bretar að fá vetrarsífdarlýsið ódýrt
Ríkisstjórnin sviptir stjórn SR umboöi til þess aö selja
síldarlýsisframleiösluna í vetur á frjálsum markaöi
Elliði
seldi í gær í Hull afla sinn,
2618 kit, fyrir 8811 sterlings-
punid.
Og nú bregður svo undarlega
við, að ríkisstjórnin sviptir
stjórn S.R. umboði til að selja
síldarlýsið á frjálsum markaði,
til þess að geta tekið það inn í
samningana við Bretana.
Eins og öllum landsmönnum
er í fersku minni, seldi ríkis-
stjórnin síldarlýsið í fyrra við
verði, sem jafngilti því, að kaup-
endunum væri gefið fjórða tii
fimmta hvert tonn, en hitt selt
þeim fullu verði.
1 vetur gaf ríkisstjórnin
stjórn síldarverksniiðjanna um-
boð til að selja vetrarframleiðsl-
una af sildarlýsi á frjálsum
markaði Voru söluhorfur taldar
hinar beztu, og fullt útlit fyrir,
að framleiðslan mundi þegar
seljast fyrir það verð, sem er á
þessari vöru á heimsmarkað-
Það verður að fullgera Skeiðsfoss-
virkjunina hið allra fyrsta
Hér fer á eftir bréf, sem þingmaður Sigkifjarðar, Aki Jakobsson,
skrifaði bæjarstjórn 19. febr. s.I. til þess að rej na að koma skrið á
aukningu Skeiðsíossvirkjunarinnar. Seiriagangur sá, sem verið
befur á þessu mesta nauðsynjamáli bæjarins, er eingöngu að kenna
sofandahætti, klaufaskap og úrræðaleysi þess bæjarstjórnarmeiri-
hluta, sem nú stjórnar bæniun, og því vel, að þingmaðurinn skuli
nú hafa ýtt við honum. Ber Neisti, sem út kom í fyrradag, því
vitni, að eitthvað liafa a.m.k. kratamir rumskað. »— I»að er nauð-
synlegt, að rafveitan verði fuilgerð eins fljótt og unnt er. Bæði er
það stórkostíegt fjárhagslegt atriði fyrir bæinn, ríkissjóð og aðra
aðilja, sem hlut eiga að máli, og auk þess skiljrði þess, að hægt
verði að setja stórkostlegt nýtt atvinnufj7rirtæki,
lýsislierzlustöðina, niður hér.
inum, eða a.m.k. ekki fyrir
neðan 140—150 £ tonnið.
Nú hafa þau t'iðindi gerst, að
hingað hefur komið brezk samn-
inganefnd til þess að semja um
viðskipti. Eftir því, sem frétzt
hefur hafa viðræður hennar og
íslendinga gengið fremur stirt.
Með framferði sínu í afurða-
sölumálunum í fyrra tókst
stjórninni að spilla mjög mark-
aðsmöguleikum okkar í Austur-
Evrópu, enda munu Bretar nú
þykjast þess fullvissir, að þeir
þurfi ekki að óttast skæða sam-
keppni úr þeirri átt, og lofa Is-
lendingum að sækja á við þessa
samninga.
En mikil er þægðin við Breta
ef nú á einnig að fórna vetrar-
lýsinu til þess að ná einhverjum
samningum við þá, meðan alls-
staðar annarsstaðar blasa við
Bæjarstjórnin hélt fund 1.
marz s.l. og afgreiddi fjárhags-
áætlun bæjarsjóðs, hafnarsjóðs
og vatnsveitu.
Ennfremur voru kosnir starfs
% rnenn bæjarstjórnar og nefndir.
Eru nefndir, forsetar bæjar-
stjórnar og ritarar óbreytt frá
þv'i sem var.
Aðalbreytingar á fjárhags-
áætlun bæjarsjóðs eru þær, að
útsvör voru hækkuð frá upp-
runalega uppkastinu úr 2 millj-
ónum og 300 þús. kr. upp í 2
milljónir og 450 þús. kr.
af brúttósöiuverði síldarverk-
. smiðjanna hækkar úr kr. 400
* þús. upp í kr. 550 þús., leiga
‘eftir Rauðku og Gránu hækkar
úr kr. 60 þús. upp í 100 þúsund.
Gangstéttagjald úr 2 þúsund
upp 114 þús. Stríðsgróðaskattur
úr 20 þús. upp í 40 þús. kr.
Frá hafnarsjóði fyrir reiknings-
hald og yfirstjórn verði 50 þús-
und í stað 25 þúsund kr. og er
það sama upphæð og verið hefur
að undanförnu, en hafnarnefnd
• 'I hafði lagt til, að sá liður lækk-
aði niður í 25 þúsund, en vegna
hins mikla stofnkostnaðar við
kaupin á togaranum Elliða, þar
sem bærinn virðist neyddur til
samþykkt í E.D.
19. þ.m. fór fram í Efri deild
alþingis atkv.greiðsla um frum-
varp til laga um landshöfn í
Hornafirði, var það samþ. með
9:6.
Meðal þeirra, sem greiddu at-
kvæði á móti því var Jóhann
Þ. Jósefsson sjávarútvegsmála-
ráðherra. Góður hugur til sjáv-
arútvegsins það!
Hornafjörður er verstöð
t * Austfirðinga yfir veturinn, en
þar er, eins og flestum er kunn-
ugt, mjög varasöm innsigling
og nauðsynlegar endurbætur á
höfninni sjálfri, sem ekki þola
ueina bið. Má því furðu gegna,
að ráðherra, sem fer með út-
vegsmál skuli beita áhrifum sín-
um á Alþingi til hindrunar slíku
nauðsynjamáli sem því að bæta,
hafnir við strendur landsins og
þar með auka öryggi þeirra,
sem sjó stunda, og veita þeim
meiri möguleika til að afla auk-
ins gjaldeyris.
að greiða nú strax 25% af
kaupverði skipsins, sá bæjar-
stjórnin sér ekki fært að rýra
tekjur bæjarsjóðs um þennan
lið. Aðrir tekjuliðir voru hækk-
aðir um nokkra tugi þúsunda.
Til lækkunar frá uppkastinu:
Til vega lækki um 175 þúsund
kr. Til vega samtals, þar með
talið framlag hafnarsjóðs á at-
hafnasvæði hafnarinnar veröi
samtals 400 þús. kr. Nýir út-
gjaldaliðir: Vegna togarakaup-
anna 330 þúsund. Til byggingar
íbúðarhúsa 75 þús. kr.; 15% af
kostnaðarverði gegn 75% láni
frá ríkissjóði með vöxtum og
10% vaxtalausu láni samkvæmt
lögum um opinbera aðstoð við
byggingu íbúðarhúsa í kaupstöð
um og kauptúnum frá 7. mai
1946. Tillaga þessi var flutt af
fulltrúum Sós'íalistaflokksins.
Nýir liðir frá Alþ.fl. og
Framsóknarflokknum: 150 þús.
kr. til að festa kaup á nýrri
vélasamstæðu við Skeiðsfoss.
Tillaga um byggingu skíða-
brautar, var tekin aftur, vegna
þess, að íþróttabandalag Siglu-
fjarðar lagði til í bréfi til bæj-
arstjórnar, að af áætlaðri upp-
hæð til íþróttamála, sem er kr.
300 þús., verði varið til bygg-
ingar skíðabrautar kr. 25 þús.
Þá var samþykkt sú breyting á
fjárveitingu til skólabygginga,
að binda framlagið við gagn-
fræðaskólann, en upphæðin varð
óbreytt, 250 þúsund samtals frá
ríki og bæ.
Niðurstöðutölur tekna og
gjalda á fjárhagsáætluninni
verða 4 milljónir og tæpar 700
þúsund kr. I fyrra voru niður-
stöðutölur tekna og gjalda kr.
3 millj. 678 þúsund kr. Hækkun
á tekjum og gjöldum er því
hérumbil milljón. Liðirnir, sem
mest hækka eru þessir: Útsvar
hækkar úr 1 milljón og 880 þús-
imd kr. í 2 milljónir og 450 þús-
und kr. eða um 570 þúsund
krónur. — Tekjur vatnsveitu
hækka úr kr. 285 þúsund í
525 þúsund kr. þo% af brúttó-
sölu síldarverksmiðjanna hækk-
ar upp í 550 þús. kr., var í fyrra
áætlað 500 þús. kr. Eins og
sést af þessu stutta yfirliti eru
flestir tekjuliðir færðir upp til
hins ítrasta og er þó hækkun
útsvaranna lang athugaverðust.
Þvi takmörk hljóta þó að vera
fyrir því, hvað bæjarbúar geta
greitt há útsvör. Eftir að búið
Þegar Fljótaárvirkjunin var
reist var gengið út frá því, að í
henni væri komið fyrir tveim
2350 ha. vélasamstæðum. Stífl-
an var miðuð við þetta og enn-
fremur ýmislegt annað, þar á
meðal háspennulínan til Siglu-
fjarðar. Leitað var eftir kaup-
um á tveim vélasamstæðum í
Ameríku, en vegna stríðsá-
standsins fékkst aðeins leyfi
fyrir smíði annarar vélasam-
stæðunnar. Rekstur hinnar nýju
rafveitu er eðlilega mjög erfið-
ur á meðan ekki er fengin síð-
ari vélasamstæðan. Það kveður
svo rammt að því, hve óhag-
kvæmur reksturinn er, að f jár-
málaráðherrann gat ekki orða
bundizt i fjárlagaræðunni að
leggja áherzlu á að afla sem
allra fyrst seinni vélasamstæð-
unnar. Verður að segja, að það
er næsta einkennilegt, að það
skuli vera fjármálaráðherrann,
sem nú kveður upp úr með þetta
mál og tekur sér það hlutverk
að hvetja bæjarstjórn Siglu-
fjarðar og gerir það fyrst og
fremst vegna hagsmuna ríkis-
sjóðs.
Þegar fyrri vélasamstæðan
var keypt var það meiningin að
kaupa þá síðari þegar er leyfi
fengist í Ameríku. En bæði var
það, að mestu máli skipti að
koma rafveitunni sem fyrst i
rekstur og svo var langt liðið á
kjörtímabilið og virðist þáver
andi bæjarstjórn hafa talið rétt
að láta það bíða þar til eftir
kosningar. En síðan hefur eltk-
ert raunhæft gerzt 'i málinu.
Þegar ég var á Siglufirði um
daginn átti ég tal vió bæjar-
stjórann Gunnar Vagnsson og
spurðist frétta um hvernig
þessu máli liði. Fékk ég þá að
vita, að bæjarstjórn hefur
ekkert gert annað en að biðja
um fjárfestingarleyfi, sem að
því er virðist hefur enn ekki
verið veitt. Munu í því tilefni
fulltrúar bæjarstjórnar hafa átt
einhver viðtöl við Fjárhagsráð.
Auk þessa hefur fjárfestingar-
hinir beztu markaðir fyrir þessa
eftirspurðu vöru.
S.R. hætta að taka á
móti síld í Reykjavík
n.k. laugardag.
Stjórn Síldarverksmiðja rík-
isins hefur tílkjmnt, að hætt
verði að taka á mótí síld til
bræðslu í Reykjavík n.k. laug-
ardag, ld. 6 e. li.
Þrátt fyrir þetta Ikveðst
stjórnin gera ráð fyrir, að
bræðsla muni halda áfram fram
undir páska, vegnja þess, live
mikil síld er nú í bing- í Rejrkja-
vík.
Kveðst stjórnin liafa tekið
þessa ákvörðun til þess að
tryggja, að liægt verði að ljúka
við standsetningu verksmiðj-
anna áður en sumarbræðsla
hefst.
Fulltrúi sósíalista greiddi eldii
atkv. með þessari ákvörðun.
beiðnin verið send í bréfi ásamt
beiðni um mörg önnur verk, án
þess að sérstök áherzla væri
lögð á þetta mál, sem þó voru
yfirgnæfandi möguleikar til að
knýja Fjárhagsráð til að taka
til greina, vegna hinna miklu
hagsmuna ríkissjóðs. Eg er ekki
að draga í efa, að þau önnur
verk, sem beðið var um f járfest-
ingarleyfi fyrir séu mjög aðkall-
andi, en það er ekki sigurstrang-
legt að taka öll málin upp í
sama bréfi, heldur þarf að ein-
beita sér á hvert mál fyrir sig.
Það er óþartfi að benda bæj-
arstjórn á hvíiík nauðsyn er á
því að afla síðari vélasamstæð-
unnar í rafveituna, en umfram
Framhald á 3. síðu
Frumvarp um lands-
höfn í Hornafirði