Mjölnir - 10.03.1948, Side 3
MJÖLNIK
3
Áfengt öl
Orðsendin£ til Neista
Fá þingmál hafa vakið al-
jr mennari athygli en frumvarp
það, sem liggur nú fyrir alþingi
um bruggun og sölu áfengs öls.
Mótmælum hefur rignt yfir Al-
þingi og nokkur meðmæli hafa
einnig borizt með máli þessu.
Flutningsmenn frumvarpsins
telja tilgang þess vera tvíþætt-
an, þann að afla fjár til bygg-
ingar sjúkrahúsa og í öðru lagi
að draga úr neyzlu sterkra
^ drykkja. Þetta virðist vera göf-
ugt takmark og mætti það telj-
ast vel farið ef þv'í yrði náð.
Þó ber svo við, að öll bindindis-
félög og kvenfélög hafa snúist
til fullrar andstöðu við málið,
en bindindisfélögin mundu þó
sennilega engu fagna fremur en
því að dregið yrði úr neyzlu
sterkra drykkja, og sjúkrahús-
máhn hafa til þessa ekki hafc
% aðra öflugri formælendur en
kvenfélögin. Hér virðist því eitt-
hvað bogið. Hafa kvenfélög og
bindindisfélög snúist gegn sín-
um eigin baráttumálum ? Við
skulum aftur líta á rökstuðn-
ing flutningsmanna og gæta að,
hvort nokkur veila finnst í hon-
nm. um. Ölið á að draga úr
neyzlu sterkra drykkja, en jafn-
framt auka tekjur ríkissjóðs.
j Nú eru tekjur ríkisins af sölu
ölsins ekki áætlaðar meiri en
svo á hverja flösku, að til þess
að vinna upp þann gróða, sem
ríkið hefur nú af sölu sterkra
drykkja þyrfti að neyta meirí
áfengismagns 'i öli, og vafasamt
mun það talið, að hollara sé að
drekka, segjum 10—20 lítra af
blaðs, sem hér um ræðir, þar
sem óheiðarleika er dróttað að
allstórum hóp manna hér í bæn-
um, hafa á sér það einkenni
langrar og dyggilegrar þjálf-
unar í söguburði að vera svo
tvíræðar, að skilja megi á tvo
vegu, en vera þó auðskildari á
hina verri. Er lesendum sýnilega
a&tlað að skilja þær á þá lcið,
að Óskar Garibaldason sé ann-
aðhvort þjófur eða hafi reynt að
uuðga sig og það fyrirtæki, sem
hann veitir forstöðu, á óheiðar-
legan hátt, og að Magnús Ás-
mundsson og félagar hans á
BSS hafi látið tvo aðila greiða
sér sama byggingarefnið. Eða
ætli blaðið telji það til frétta,
að nokkrar tunnur af lýsi fallist
til á s'ildarsöltunarstöð, og að
bifreiðastöð selur sama sumarið
efni til tveggja bygginga? Og
hversvegna þetta tvíræða orða-
lag?
Ógrandvarir og óprúttnir
pólitíkusar grípa stundum til
persónulegs skítkasts til póli-
' tískra andstæðinga þegar rök
þrýtur, en í þetta skiptið virðist
það ekki geta átt við skrif
Neista, þar sem sumir þeirra
manna, sem aðdróttanirnar bein
brennivíni. Sú röksemd, að ölið
eigi bæði að auka tekjur ríkis-
ins og draga úr neyzlu áfengis
er því auðsæ ósvífin blekking,
sem flutningsmenn trúa ekki
sjálfir.
En þar með er fallin um sjálfa
sig sú röksemd, að á þennan
hátt fáist fé til að reisa og reka
sjúkrahús. Sú er þó ósvífniii
mest að reyna að blekkja þjóð-
ina til fylgis við máhð undir
slíku mannúðaryfirskyni. Þetta
heitir að koma til vor í sauðar-
klæðum, en vera hið innra
glefsandi vargur. Nú er einnig
þess vert að athuga þessi rök
hvert út af fyrir sig, því að þótt
ölið geti ekki af hreinum rök-
fræðilegum ástæðum bæði dreg-
ið úr áfengisnautn og aukið
tekjur ríkissjóðs, gæti það
kannske valdið öðru þessu.
Athugum þá líkurnar fyrir
því, að áfengt öl dragi úr áfeng-
isneyzlu. Andstæðingar banns
og bindindis hafa lengi talið
það nauðsyn að kenna íslend-
ingum að drekka í hófi. Þetta
hefur nú verið reynt oft og
alltaf með þeim aðferðum að
gera auðveldara um útvegun
áfengis. Pyrst voru það Spán-
arvínin, þá sterku vínin og ár-
angurinn blasir nú við allra aug-
um. Nú er ekki annað ráð fyrir
hendi af þeirra hálfu, en að
bjóða mönnum áfengt öl og þar
næst að selja sterka drykki í
hverri krá í stórum og smáum
skömmtum. Það er nú vitanlega
augljóst mál, að þetta hvort-
ast gegn, t.d. Magnús Ásmunds-
son hafa aldrei verið neitt við
pólitík riðnir, og sumir meðeig-
enda Magnúsar í BSS munu
vera flokksbundnir Alþýðu-
flokksmenn. Nema ástæðan sé
sú, að höfundurinn láti hið sjúk-
lega hatur sitt á þeim Áka og
Þóroddi, en af því er hann
sýnilega haldinn, bitna á Magn-
úsi, af því hann er mægður
þeim, og hirði þá ekki um, þótt
skítkast hans hitti líka félaga
hans og flokksbræður. Minnir
þá barátta þessa Alþýðuflokks-
manns á meinfýsna manninn,
sem vildi láta stinga úr sér
bæði augun, ef félagi hans
missti þá annað sitt. Eða er
þessi vesalingur ef til vill hald-
inn sjúklegri vanmáttarkennd,
sem hann leitar svölunar með
því að reyna að gera aðra sér
jafnauma í augum náungans?
Um aðdróttanir þær, sem fel-
ast í skrifum þessum er annars
það að segja, að þeir, sem þær
beinast gegn, munu svara þeim
sjálfir á þann hátt, sem þeim
finnst bezt við eiga, og þá ef til
vill ekki aðeins með blaðaskrif-
um, heldur einnig á öðrum vett-
vangi.
draga mundi úr ofdrykkju
næsta heimskuleg. Fyrst er nú
það, að þv’i fleiri, sem áfengis-
neytendur eru, því fleiri verða
ófdrykkjumenn. Það mun alls
ekki ofmælt að hundraðstala of-
drykkjumanna verði hlutfalls-
lega eins há og sennilega hærri
eftir því sem áfengisneytendur
eru fleiri. Sú bjánalega rök-
semd að þeir, sem kaupa fulla
flösku af sterku víni, verði nauð
ugir viljugir að tæma hana í
botn og þar með drekka sig út
úr, er jafn heimskuleg eins og
sagt væri, að sá, sem til dæmis
kaupir sér kjöttunnu verði nauð
synlega að éta úr henni allri í
einu. Hitt er sönnu nær, að þeir
sem fallnir eru fyrir áfengis-
nautninni hætta ekki drykkju
fyrr en þeir eru út úr drukknir,
hvert sem áfengið er. Allir sem
hugmynd hafa um rekstur á-
fengiskráa, vita að þangað safn-
ast þeir menn, sem fallnir eru
fyrir áfengisnautn og fara það-
an ekki fyrr en þeir eru orðnir
di’ukknir og eyða þannig oft
stórum fjárhæðum, jafnvel
vikukaupi sínu á einu kvöldi.
Það er augljóst mál, að þeir
flokkar manna, sem eru í mestri
hættu af áfengu öli eru ungling-
ar og verkamenn. Þetta hlýtur
flutningsmönnum að vera ljóst.
Eg tel hinsvegar líkur til að
hið opinbera mundi hafa nökk-
urn beinan gróða af bruggun
áfengs öls, en mikinn óbeinan
skaða. Þeir einu, sem hefðu
hreinan gróða af ölbruggun
væru því þeir, sem brugga það,
og þeir, sem selja það. Og mikili
óbeinn hagur yrði það vafalaust
fyrir allt auðvald í landinu, sem
stafaði af úrkynjun stéttarand-
stæðingsins, þ.e. verkalýðsins
og þverrandi siðferðislegu þreki
hans og það skyldi þó aldrei
vera hið leynilega takmark
flutningsmannanna. En hvort
sem yfirstéttin íslenzka stefnir
nú að því markvíst að eyði-
leggja siðferðisþrek verkalýðs-
ins eða þorsti hennar sjálfrar,
ræður gerðum hennar, þá er þó
a.m.k. full ástæða til þess fyrir
verkalýðinn að vera á verði. —
Stéttaátökin milli verkalýðsins
og eignamannanna munu halda
áfram þar til yfir lýkur. í þeirri
baráttu veitir verkalýðnum ekki
af öllu sínu, en fyrst og fremst
þarf hann þó á siðferðilegu
þreki sínu að halda. Öllum er
kunnugt, hvernig þeir verka-
menn, sem fallið hafa fyrir
áfengisnautninni hafa gersam-
lega glatast verkalýðshreyfing-
unni og baráttumálum hennar.
Ekkert áfengi er e.t.v. eins
hættulegt verkalýðnum og
áfengt öl, þvi á það að vera eitt
af baráttumálum hans að berj-
ast gegn bruggun þess.
Eins og ég hef tékið fram
eru nokkrar líkur til þess að
bruggun öls gæti gefið nokkurt
fé í ríkissjóð, en það er alger
blekking, að bygging sjúkra-
húsa geti ekki hafist án þess.
Annað hvort skuluð þið drekka
öl eða þið fáið engin sjúkrahús,
eru skilyrði ölpostulanna.
Svar verkalýðsins er það, að
öl viljum við ekki til að veikja
heilsu vora og sljóvga siðferðis-
þrek vort, en ríkisvaldinu ber
eftir sem áður jöfn skylda til
að reisa og reka sjúkrahus.
1 síðasta blaði Neista stendur
með feitum og stórum stöfum:
„Mikið er ríkisstjórnin dugleg
að stela.“ — Þar sem greinar-
höfundur setur nafn mitt í sam-
band við þessa fyrirsögn, þá
dettur mér í hug að spyrja:
Hvað kemur mönnum til þegar
þeir setja á prent svona skrif?
Virðist mér sem annaðhvort
heimska eða illgirni hafi setio
þar í fyrirrúmi, nema hvort-
tveggja væri, því hver einasti
sæmilega skýr maður getur séð
það, að ég get lítið gert að því,
hvað þessi ríkisstjórn er dugleg
að stela, hvort sem það er af
bílstjórum eða öðrum. Þá get ég
heldur ekki borið ábyrgð á því,
sem Mjölnir segir um þetta, en
minnist þó ekki hafa séð í Mjölni
neitt um að ríkisstjórnin hafi
stolið 5% af tekjum bílstjóra,
Skilst mér að greinarhöfundur
fari með það, eins og fleira í
grein sinni, og finnst mér það
mjög torskilið, en máske þarf
greinarhöfundur að útskýra,
þótt seinna verði, hvað hann á
við með svona skrifum og aö-
ast til fylgis við klofningslegáta
ríkisstjórnarinnar. Fer hér á
eftir skeyti, sem stjórn Árvaks
hefur sent út til þess að mót-
mæla þessum lygaáróðri höfuð-
málgagns aðstoðaríhaldsins.
„Undirritaður stjórnarmeiri-
hluti Verkamannafélagsins Ár-
vakur, Eskifirði, mótmælir
harðlega fréttafölsun Alþýðu-
blaðsins varðandi stjórnarkjör
síðasta aðalfundar. Rétt kjörin
aðalstjórn er: Formaður Jón
Helgason, ritari Ragnar Björns-
son, gjaldkeri Ragnar Sig-
tryggsson, meðstjórnendur Jó-
hann Þorsteinsson og Jónatan
Clausen. Stjórnin mun hér eftir
sem hingað til berjast fyrir
bættum kjörum félagsmanna og
styður a'f alefli einingaröflin
innan Alþýðusambandsins, en
fordæmir sundrungaröfl Alþýðu
blaðsklíkunnar.
Eskifirði, 6. marz 1948
Jón Helgason
Jóhann Þorsteinsson
Jónatan Clausen.“
Svona er þá þessi sigurinn,
sem Neisti er að guma af! En
sú lyst að kalla þetta sigur.
mun margur segja. En eitthvað
þessu svipað mun vera um aðra
sigra Alþýðuflokksins í verka-
lýðshreyfingunni, þótt bæði
Framsókn og íhald veiti honum
lið eftir megni. Sannast á Al-
þýðuflokknum og málgögnum
hans, að „lítið dregur vesælan“,
fyrst svona „sigrar“ stíga hon-
um til höfuðsins.
Hinsvegar hefur fylgi ein-
ingarsinna víða aukist allmikið
að undanförnu, svo sem í Bol-
ungarvík, þar sem sjómenn og
dróttunum að mér, án þess að ég
hafi til saka unnið.
Þá langar mig til að spyrja
greinarhöfund hvort hann hafi
ekki gleymt að nefna nöfn Guð-
laugs Gottskálkssonar og Matt-
híasar Ágústssonar ásamt nöfn-
um hinna meðeigandanna í Bif-
reiðastöð Siglufjarðar í sam-
bandi við það sem hann segir i
eftirfarandi: „Var öldin önnur
þegar hægt var að keyra muln-
inginn jöfnum höndum til bygg-
ingar Áfengisverzlunarinnar og
upþfyllingar undir nýju verk-
smiðjurnar og siðan tekið sumar
frí syðra með aðgang að ódýru
brennivíni.“ — Ekki þykir mér
ósennilegt, að þeir félagar m'inir
á B.S.S muni líka þessa aðra öld,
ef svo er minnisstæð sem grein-
arhöfundur lætur í veðri vaka,
og er hún varla mér minnis-
stæðari en þeim hin\nn. Læt ég
þá um að sínum pörtum að
þakka greinarhöf. fyrir skrifin.
Með þökk fyrir birtinguna
verkamenn sviptu fulltrúa ríkis-
stjórnarafturhaldsins algerlega
ölium völdum 'i félagi sinu, eftir
eins árs reynslu af stjórn
þeirra. Var Jón Tímóteusson,
sem var ‘frambjóðandi Sósíalista
flokksins í síðustu kosningum
til Alþingis, og er nú einn ske-
leggjasti og glæsilegasti forustu
maður verkalýðsins á Vestf jörð-
um, kosinn formaður félagsins
með miklum atkvæðamun, err
afturhaldsflokkunum tókst sam
einuðum að fella hann frá kosn-
ingu í fyrra.
„Orustan á
Halogalandi".
Undanfarna daga hefur leik-
flokkur úr St. Framsókn sýnt
gamanleikinn „OrustanáHáloga
landi.“ Leikurinn er þýddur og
staðfærður af Haraldi Sigurðs-
syni og Emil Thoroddsen. Með-
ferð leikenda í hinum ýmsu
hlutverkum er mjög sæmileg, og
leikur sumra góður. Það er vit-
anlega ekki hægt að gera sömu
kröfur til leikenda hér og til
dæmis á Akureyri eða Reykja-
vík, þar sem flestir leikenda þar
hafa hlotið ágæta þjálfun undir
stjóm ágætis leikstjóra. Þó býst
ég við, að leikur sumra leikend-
anna hér í „Orustunni á Há-
logalandi“ þoli samanburð við
leikendur frá þessum stöðum. —
Leikritið er sjálft ekki veiga-
mikið, en fullt af bröndurum og
gríni. Er þeim tíma ábyggilega
vel varið, sem fer í það að horfa
á þennan sprenghlægilega leik,
og ekki ætti það að draga úr
aðsókninni, að öllum ágóðan-
um er varið til styrktar sjó-
mannaheimilinu.
tveggja mundi auka almenna
áfengu öli en eina flösku af | neyzlu áfengis, og röksemdin að
Meinfýsni maðurinn í Neista
(Framhald af 1. síðu).
Magnús Ásmundsson.
LÍTIÐ DREGUR VESÆLAN
(Framliald af 1. síðu).