Mjölnir


Mjölnir - 06.10.1948, Page 3

Mjölnir - 06.10.1948, Page 3
1 Lýðveldið Viet-Nam í franska # Indó-Kina minntist hátíðlega Þriggja ára afmœlis síns fyrir rúmum mánuði. Hátíðahöldin fóru fram við erfið skilyrði — mitt í þrengingum blóðugrar styrjaldar. Þau þrjú ár, sem liðin eru frá stofnun lýðveldis- ins, hefur það orðið að heyja stríð i'yrir tilveru sinni. Svo árum skiptir liafa franskir Alþýðuflokksráðherr- ^ ar stjórnað þessari nýlendu- styrjöld gegn friðsamri og frelsisunnandi þjóð, án þess að nokkuð hafi dregið úr lýðræðis yfirskini þeirra. Styrjöld þessi sem Frakkar reka m.a. með til- styrk þýzkra SS-manna, er þeir hafa í útlendingaherdeild sinni — er hinu unga lýðveldi þung- ur baggi, en einnig þungur baggi á hinu örsnauða Frakk- ^ landi. Manntjón Frakka í styrjöld- inni síðan imarz 1946 eru 53 þús hermenn fallnir og teknir til fanga og 45 þús. særðir. Meðal þeirra hergagna, sem þeir hafa misst, eru 6500 stórar vélbyss- ur, 66 flugvélar og 1450 bryn- varðir bílar og skriðdrekar. A þessa ára fjárlögum eru út- gjöldin til styrjaldarreksturs- ^ ins áætluð 40 milljarða franka, eða 307.000 frankar á hvern franskan hermann. Ríkisstjórn ir þær, sem farið hafa með völd í Frakklandi undanfarin ár, hafa ekki fengist til að taka friðartilboðum Chi Minh, for- seta Viet-Nam, sem krefst þess eins, að land hans verði viður- kennt fullvalda meðlimur frönsku ríkjaherdeildarinnar, ^ jafn rétthátt hinum ríkjunum. Viet Minh, bandalagið, sem hefur forystuna í frelsisbarátt- unni í Viet-Nam, tók völd 19. ágúst 1945, eftir uppgjöf Jap- ana í Indó-Kína og Japanir og leppar þeirra, þ.á.m. keisarinn af Anmam, Bao-Dai, sem nú hefur slcipt um húsbændur og gerzt leppur Frakka, lögðu niður öll völd. 2. september sama ár gaf hið * uýja lýðveldi út sjálfstæðisyfir lýsingu sína. Fyrsta grein henn ar var tekin orðrétt úr frelsis- slcrá Bandaríkjanna frá 1776: „Allir menn eru skapaðir jafn- ir. Af skapara sínum hafa þeir meðtekið ákveðin, ómissanleg réttindi; þar á meðal rétt til að lifa, vera frjálsir og leita ham- ingju.“ I frelsisskrá Viet-Nam er ])ví lýst yfir, að Viet-Nam hafi rétt F til að vera frjálst og fullvalda ríki, og sé þegar orðið það i reynd. Þegar á styrjaldarárun- um gáfu stjórnarvöld frjálsra Frakka og frönsku mótspyrnu- hreyfingarinnar hátíðleg loforð um slík réttindi Viet Nam til handa. Viet-Nam-búar hafa barizt til þess að halda þessu frelsi. 4 Jafnframt hafa þeir byggt upp lýðræðisríki og sannað, að þeir eru færir um að stjórna sér sjálfir — jafnvel við hin erf- iðistu skilyrði. Án nokkurrar utanaðkomandi hjálj>ar, í IOLNIB ið Viet-Nam trúnni á að mcnn verði „að lifa frjálsir eða deyja að öðrum kosti“, hafa allar stéttir þjóð- arinnar, stórbændur og smá- hændur, verkamenn, vinnuveit endur og menntamenn, komm- únistar og kaþólskir, barizt lilið við hlið og unnið marga sigra, þótt þeir að vísu hafi neyðst til að yfirgefa stærstu liafnarborgirnar vegna frum- stæðra skilyrða og ófullkomins útbúnaðar þegar styrjöldin hófst. Jafnvel fyrrverandi hátt- settir embættismenn við kcis- arahirðina og fjöldi manna af frönskum uppruna taka þátt i hernaðinum. Þrátt fyrir styrjöld og eyði- leggingu hefur þjóðin hafist handa um að útrýma ólæsinu, og orðið meira ágengt á þvi sviði á þrem árum en áður á 75 árum, undir franskri ný- lendustjórn. I sumum héruð- um hefur ólæsinu þegar verið útrýmt algerlega. Hungurs- neyðin, sem gekk yfir landið með reglubundnum millibilum i stjórnartíð Frakka, hefur verið yfirbuguð með vandlegri skipulagningu. Hundruðum þúsunda flóttamanna frá lands svæðum, sem hernumin eru af Frökkum, hefur verið útvegað húsnæði, fæði og atvinna. — Skipulag heilbrigðismálanna er með ágætum. Engin drepsótt hefur náð að breiðast út, þrátt fyrir flóðin, sem orsakast hafa af sprengjukasti franskra flug- véla á stíflur og flóðgarða, og lagt stór landssvæði undir vatn. Jafnframt hinni siðferðilegu og menningarlegu byltingu í landinu, hefur einnig orðið þar tæknileg bylting. Smáiðnaðar- fyrirtæki og verkstæði sjá þjóð inni fyrir nægum birgðum fatn aðar og ýmsum öðrum nauð- synjavörum, t.d. lyfjavörum og prentsvertu, sem áður var flutt inn. Vopnaverksmiðjur af ýms um stærðum hafa verið byggð- ar síðan Frakkland braut samn inga sína við Viet-Nam og hóf nýlendustyrjöldina. — Fram- leiðslugetan og framleiðslan hafa aukizt gífurlega. Her- gagnaverksmiðjur 'VietNam framleiða nú nýtízku vopn, svo sem bazúkur,* skriðdreka- sprengjur o.s.frv. Var fyrsta bazúku-skeytinu skotið á víg- stöðvunum í marz 1947. I fyrra tók 30 klst. að framleiðá eina skriðdrekasprengju, nú tekur það hálfa klst. Viet-Nam bæði vill og getur barizt til þrautar. — Hinir frönsku nýlendukúgarar hafa uppgötvað, að þeir standa ekki andspænis her, í venjulegum skilningi þess orðs, heldur hef- ur heil þjóð, 20 milljónir manna, risið gegn þeim. — Franskir úrvals hershöfðingjar hafa verið sendir á veltvang, en allar fyrirætlanir þeirra hafa verið að engu gerðar. Þeir hafa beitt þýzlcum hermönnum úr * Bazúka er sprengjuvarpa.er notuð er gegn skriðdrekum. Afrika-Korps Rommels og út- lendingaherdeildinni, Sengal- mönnum, Maroklcobúum og innlendum hersveitum. Enn- fremur hafa þeir myndað lepp- stjórnir í landinu. En allt þetta hefur reynzt árangurslaust. —■ Viet-Nam lýðveldið hcfur unn- ið glæsilega sigra, síðast í vetrarherferðinni í Tonkin. — I síðasta „Neista“ er gerð ve- sældarleg tilraun til að afsaka hinar endemislegu aðfarir krata og íhalds við veitingu bæ j argj aldkerastarfsins. — Finnst Neista skrítið, að Mjölnir skuli vera að fást um þetta, úr því sá sem fyrir órétt- inum var, er pólitískur and- stæðingur!! Þessi undrun blaðsins ber hugsunarhætti og innræti krat- anna glöggt vitni, og þarf ekki skýringar við: Menn eiga ekki að láta sig óréttlæti neinu skipta, ef pólitískir andstæð- ingar verða fyrir því! Röksemdafærsla greinarhöf- undar fyrir því, að hvorki Sig. Gunnlaugssyni né Óla G. Bald- vinsyni var veitt starfið er skyld: Úr því ekki var hægt að veita báðum það, var sjálfsagt að veita hvorugum það!! En þietta er ekki annað en Stalingrad Indó-Kína, í fyrra- vetur og veitt franska nýlendu- hernum svíðandi hrakfarir í suðurhluta Viet-Nam. En samt eru stjórnarvöld Frakklands ófáanleg til að velja einu skyn- samlegu leiðina: að semja frið við forseta Viet-Nam. Þau ætla sér að halda áfram árangurs- lausum tilraunum sínum til að undiroka frelsisunnandi þjóð. Húsbændur þeirra i Ameríku krefjast þess, að þeir gefist upp fyrir „lítilsháttar nýlendu- þjóð.“ „Friheten." bæjarfulltrúar íhalds og krata hér ekki heimskari menn en það, að ef viljinn hefði verið fyrir hendi til að veita öðrum hvorum þessara gömlu starfs- manna embættið, hefðu þeir haft einhver ráð með að velja á milli þeirra, þannig að hvor- ugum væri misboðið á neinn hátt, t.d. með hlutkesti. Hitt mun vera sönnu nær, að hér sé um pólitískt brask að ræða, að kratarnir hafi metið meira mjúkinn hjá ihaldinu en rétt mál. En pólitískt brask með störf hjá bænum á ekki að eiga sér stað, heldur á að fara eftir hæfni og starfstíma hjá bænum við veitingu þeirra, og starfsmenn, sem lengi hafa unnið störf sín af dyggð og samvizkusemi að sitja fyrir þeirn að öðru jöfnu. U.V-.J Sósíalistar! i Sósíalistar! Sósíalistafélag Siglufjarðar heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 8,30 e.h. i Suðurgötu 10. D A G S K R Á: 1. Félagsmál (áríðandi) 2. Stjórnmálaviðhorfið 3. Vetrarstarfið 4. önnur mál Mjög áríðandi er að félagsmenn fjölmenni á fundinn. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN KOLAFARMUR VÆNTANLEGUR Þeir, sem vilja tryggja sér vetrarkol tali við okkur sem allra fyrst. VÍKINGUR H.F. ORÐSENDING Allir þeir, sem tekið hafa happdrættismiða Sósíalistaflokks- ins til sölu eru vinsamlega beðnir að gera skil fgrir selda miða hið allra fyrsta. ■ ' Þar sem \pú eru aðeins eftir 19 dagar til dráttar er mjög nauðsynlegt, að sölu miðanna sé liraðað. Er því áríðandi að sem flestir flokksfélagar komi og taki miðablokldr og selji miðana. Takmarkið er: Allir miðar seldir fyrir 24. október. iAfffreiðsIan Suðurgötu 10. YFIRKLÓR „NEISIA“ ' ''•T,7’v?£V! * " *-’á ’ Til áskrifenda Landnemans Vegna mikillar eftirspurnar eftir siðasta blaði Landnemans entist upplagið, sem hingað kom, ekki fyrir alla áskrifend- ur. Eru þeir, sem ekki liafa fengið blaðið enn, vinsamlega beðnir að hafa biðlund þar lil næsta sending kemur. Þá eru það vinsamleg til- mæli til allra, sem enn éiga ógreiddan 1. og 2. árg. blaðsins að greiða þá sem allra fyrst. E.M.A. NÍJAR BÆKUR Furður Frakklands, Guðbr. Jónsson Mannspilin og ásinn, Guðm. Daníelsson Svo ungt er lífið enn Kynlíf Sögur Isafoldar, 11. bindi. Úr byggðum Borgarf j. 11. bindi. Líffræði, Sig. H. Pét. Yfir Ódáðahraun, Kvæði: Kári Tryggvas. Bernskan barnabók Sigurbjörns Sveinssonar. Smyglararnir í Skerja- garðinum Biblia, 18 kr. og 10 kr. Bókaverzlun Lárusar Þ. J. Blöndal Gagnfræðaskófinn settur Gagnfræðaskóli Siglufjarðar var settur í gær kl. 5. Skólinn starfar í vetur með sama sniði og undanfarna vet- ur. Bekkir verða þrír. Fyrsti bekkur verður tviskiptur, og verða því alls fjórar deildir í skólanum. Fastir kennarar verða þrír auk skólastjóra. — Eru tveir hinir sömu og í fyrra, en í stað Þórbergs Kristjánssonar, sem kenndi þá við skólann, kemur nú Ingi Tryggvason frá Laugabóli. — Stundakenijarar verða sjö. — Leikfimikennari stúlkna í vet- ur verður frk. Regína Guðlaugs dóttir. Jón Jóhannesson frá Mó hergi kennir drengjum handa- vinnu í vetur. Söngkennari liefur enn ekki verið ráðinn í stað Ragnars Björnssonar, sem er á förum. Nemendur verða um 100. — Húsnæði skólans er hið sama og verið hefur undanfarna vetur. Er það algerlega óvið- unandi sökum þrengsla og fleiri galla, sem á því eru. Frá happdrætti Nl Fí Þriggja vinninga hefir ekki verið vitjað: Þvottavél (nr. 37389); Eldavél (nr. 40108) — Flugfar (37995). _ _ ^

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.