Mjölnir - 02.02.1949, Page 1
Sósíalistafélagið
heldur skemmtifimd í Suður-
götu 10 næsta sunnudagskvöld.
Spilað á eftir fundi
STJÓRNIN
rn r ■ r
Miðvikudagur 2. febrúar 1949.
12. árangur.
Adalfundur Þróttar lýsti yfir
vantrausti á breiðfylkingunni
Þóroddur Guömundsson var endurkjörinn gjald-
keri meö 209 atkv. Breiöfylkingardindillinn Jóhann
Möller fékk 134 atkv. Allir, sem uppstillingarnefnd fé-
lagsins stakk upp á, voru kosnir, en þeir, sem breiöfylk-
ingin stillti upp, kolféllu. Atkvœöamunur var 47 til 75
atkvœöi. Þegar þess er gœtt, aö um 100 vinstri metin
voru f jarverandi, og breiöfylkingarmenn ráku ofsalegan
áróöur fyrir fundinn, sést, aö hinni róttœku einingar-
stefnu „Þróttar(t-stjórnarinnar hefur stóraukizt fylgi.
Er ósigur breiöfylkingardindla ríkisstjórnarinnar hinn
háðulegasti..
Félagsmenn í „Þrótti“ eru um 660 eignir félagsins
um 170 þúsund krónur, en félagiö bœtti hag sinn á árinu
um 38 þúsund krónur. í fundarlok var samþykkt, meö
samhljóöa atkvœöum áskorun á ríkisstjórn aö aöhafast
ekkert í hinu svokallaöa herstöövamáli, á bak viö tjöldin
Síðastl. fimmtudagskvöld 'hélt
verkamannafélagið „Þróttur“
aðalfund sinn í Bíó-húsinu. —
Fundinn sátu um 350 manns og
er það langf jölmennasti fundur,
sem haldinn hefur verið í
„Þrótti“.
Gjaldkeri félagsins, Þóroddur
Guðmundsson, las upp endur-
skoðaða reikninga félagsins og
Alþýðuhússins, en formaður,
Gunnar Jóhannsson, flutti
skýrslu um störf á liðnu ári.
Um s.l. áramót voru um 660
félagsmenn í „Þrótti“. Form.
hvað það gleðja sig, hve margir
væru mættir á fundinum og
óskaði eftir, að svo vel væru
alltaf sóttir félagsfundir. En
þenna fund sátu um eða yfir
350 manns, þó munu 100—110
Þróttarmenn vera fjarverandi
úr bænum.
í skýrslu formanns voru all
átarlega rakin helztu atriðin í
félagsstarfseminni á s.l. ári. —
Benti formaður á, að 10 aura
grunkaupshækkunin, sem náðist
án þess að segja upp samning-
um s.l. vor, væri ávöxtur af
hinni hörðu deilu vorið 1947, en
hækkunin fékkst fyrst fram ári
siðan, vegna þess, hve stór hóp-
ur „Þróttar“-manna bilaði þá,
í þeirri deilu.
Með fjármál tókstgiftusam-
lega til á síðasta ‘ári, og bætti
félagiðhag sinn um kr. 37.807,22
Er skuldlaus eign félagsins nú
kr. 169.339,18. — Eignir þessar
skiptast þannig:
Hluti Þróttar í Alþýðuhúsinu
Hjálparsjóður „Þróttar" ....
Byggingarsjóður ............
1. maí-sjóður ..............
Félagssjóður................
Eignaaukning hefur aldrei
orðið svo mikil áður á einu ári,
en hve vel hefur tekizt 'í þessu
efni er fyrst og fremst að þakka
spamaði og hyggilegri meðferð
félagsstj. á f jármunumfélagsins.
Umræður urðu engar um
skýrslu formanns eða reikninga
félagsins, og voru þeir samþ.
með samhljóða atkv. Þá var
gengið til kosninga. Formaður,
varaformaður og ritari voru
sjálfkjörnir, þar sem ekki höfðu
komið fram aðrar uppástungur
um menn í þau sæti, en frá upp-
stillinganefnd. í gjaldkerasætið
stillti nefndin Þóroddi Guð-
mundssyni, en hann hefur gegnt
þvi starfi undanfarin ár. Breið-
fylkingarmenn ríkisstjórnar-
innar stilltu Jóhanni Möller á
móti Þóroddi í þetta starif. En
svo fóru leikar, að Þóroddur
hlaut 209 atkvæði, en Jóhann
aðeins 134. Þó úrslitannna í
þessari kosningu væri beðið með
miklum spenningi, þá var þó
öllrnn, sem til þekktu, kunnugt
Mótmæli (!!) Alþýðusambandsstjórnar
í dýrtíðarmálunum
Á aðalfundi ,,Þróttar“ var
lesið bréf frá stjórn A.S.Í., en
vegna þess hve mikil störf lágu
fyrir þeim fundi, var ekki hægt
að taka bréfið fyrir að öðru
leyti, og var umræðum frestað
til næsta félagsfundar. Marga
fýsti að ræða þetta bréf, og
leyndi það sér ékki, að menn
voru undrandi á efni þess. —
Bréfið fer hér á eftir orðrétt:
„18. jan. 1949.:
Góðu félagar!
Á fundi sínum 19. des s.l.
ræddi miðstjóm Alþýðusam-
bands Islands hin nýju lög um
dýrtiðarráðstafanir vegna at-
vinnuveganna og varð sammála
um, að senda níkisstjóminni þá
kr.
73.131,15
53.348,08
12.000,00
5.865,92
23.994,03
Samtals kr. 169.339,18
Stjórn A.S.Í. samþ. á fundi sínum 19. des. s.l. að fallast á:
fölsun vísitölunnar, að launþegar séu rændir 19 vísitölustigum, að
ríkisstjómin Iiafi góðam ivilja iá að lækka dýrtíðina. Þá samþykkti
stjómin ennfremur, að krafan um hækkxm fiskverðs úr 65 aurum
í 70 aura ldlóið sé „óbilgjörn“ og „ósanngjörn.“
Afstaða Alþýðusambandsstjórnar í þessu bréfi er slíkt
hneyksli, að þeir tortryggnustu í hemnar garð, gátu naumast látið
sér annað eins til liugar lcoma.
þegar bréf, þar sem henni væri
á það bent, að þrátt fyrir góðan
vilja í þeim efnum, að spoma
gegn hæklíun vöruvei'ðs og þar
með vaxandi dýrtíð, hefði ríkis-
stjóm og öðrum opinbemm að-
ilum, er að því unnu, ékki tekizt
betur en svo, að nú næmi fram-
færsluvísitalan 325 stigum í
stað 319, er hún var þegar
kaupgjaldsvísitalan var búndin
við 300 stig. Þá liggi það í aug-
um uppi, að hin nýju lög um dýr
tíðarráðstafanir muni liafa í för
með sér hækkandi vömverð, er
Ieiði af sér aukna dýrtíð og þó
einkum og sér í lagi mimi það
ákvæði laganna, er fjallar um
hækkaðan söluskatt koma illa
við kaupgetu alls launafólks,
þar sem það sé ákveðið, að>
(Framliald á 4. síðu)
Bæjarstjórnarfundur
Var ha'ldinn hér í bæjarþing-
salnum 'i fyrrakvöld. Stóð fund-
urinn í 9 klukkutíma. Samþ.
fundarins verður getið í næsta
blaði.
um, að tiltrú þessara tveggja
manna 'I „Þrótti“ var ólík. —
Fáir voru það þó, sem bjuggust
við svo miklum atkvæðamun,
því um 100 vinstrimanna 1
„Þrótti" voru fjarverandi úr
bænum. Það var fjarvera þess-
ara manna, sem krata-klíkan í
„Þrótti“ byggði vonir sínar á,
en svo broslegt, sem það er, þá
taldi Jóhann Möller sér sigurinn
v'isannv í þessum kösningum og
sama var að segja um ýmsa
aðra breiðfylkingarmenn. —
(Framhald á 4. síðu)
.DAGSBRON
Við stjórnarkjör 'i verka-
mannáfélaginu Dagsbrún í
Reykjavík fengu einingarmenn
1317 atkvæði en ríkisstjómar-
dindlarnir fengu 602 atkvæði.
Með þessu hafa Dagsbrúnar-
menn enn einu sinni sannað, að
félag þeirra er og verður hin
sjálfkjörna forustusveit verka-
lýðsins um land allt.
HIYFILL
Stjórnarkjör fró nýlega fram
í bílstjórafélaginu Hreyfli. í
Reykjav'ik. Ríkisstjórnardindl-
arnir héldu meirihlutanum með
litlum atkvæðamun, en einingar
menn störunnu þó á frá kosn-
ingum í haust.
—KRATA-ANNÁLL—
' * t
Þegar Bretar hernámu ísland, kom það mjög flatt upp
á þjóðina. Var framkoma íslendinga yfirleitt heidur kulda-
ieg við setulíðið, þó reynt væri að forðast árekstra. Undan-
tekningar voru þó frá þessu, sem kunnugt er; meðal undan-
'tekninganna voru ýmsir kratabroddar, var t.d_ Stefán Al-
þýðublaðsritstjóri mikil hjálparhella setuliðsins með upp-
lýsingar og reri óspart að þv'i að setuliðið blandaði sér í mál
landsmanna. Er talið, að fangelsan ritstjóra Þjóðviljans,
Þeirra Einars Olgeirssonar, Sigfúsar Sigurhjartar og Sig-
urðar Guðmundssonar, hafi verið framkvæmd eftir áeggjan
Stefáns. Þegar svo Alþingi samþykkti einróma mótmæli gegn
þessu ofbeldi setuliðsins, laumaðist Stefán Jóhann út úr
þingsainum áður en atkvæðagreiðslan hófst.
¥
Vorið 1944 var slíkur einhugur með íslenzku þjóðinni, að
þess eru engin dæmi um önnur mál. Nokkrar hjáróma raddir
heyrðust þó. Stefán Jóhann tafði málið á Alþingi eins og
hann gat og hélt trúlega fram hinum danska málstað gegn
íslendingum. Hannibal hamaðist á Vestfjörðum gegn lýð-
veldisstofnuninni, og Alþýðublaðið og Skutu'll, sungu hinn
danska söng. Þó vitað væri, að íslenzkir kratar hefðu fyrr á
árum notið mikils fjárstyrks frá dönskum krötum, trúðumenn
þvi tæplega, að það eitt væri skýringin á þessum svikum við
þjóðina.
Hvort svo hefur verið eða eitthvað annað ráðið gjörðum
þessara manna skiptir 'i sjálfu sér litlu máli, en óneitanlega
væíi fróðlegt að rannsaka það mál nánar og auðvitað verður
það gert einhverntáma.
★
. ..Árið 1945 sendi þáverandi rikisstjórn verzlunarsendinefnd
'til Sváþjóðar. Kratarnir gátu komið því til leiðar, að Stefán
Jóhann væri formaður nefndarinnnar. Nefndin hélt til Sví-
þjóðar og var þar lengi, en árangurinn af störfum hennar
varð heldur rýr fyrir íslendinga, nema Stefán og nokkra
flokksbræður hans, Guðmund Hagalín o.fl. Stefán notaði
sem sé tímann til að ná í einkaumboð frá sænskum verzlunar-
fyrirtækjum. Þegar svo heim var komið, stofnaði hann
verzlunarfyrirtæki með Guðmundi HagaMn o.fl. til að not-
færa sér einkaumboðin frá Sviþjóð.
Það sögulegasta við ferðina var þó það, að formaður hins
sænska hluta nefndarinnar skrifaði Stefán Jóhanni bréf og
fór þar fram á stórkostlegar ívilnanir í 'islenzkri landhelgi,
sænskum sjómönnum til handa. Stefán svaraði með bréfi,
og tilkynnir, að hann hafi „heiðurinn“ af því að hafa mót-
tekið þessa málaleitan, og muni hann leggja hana fyrir ís-
lenzku rikisstjórnina með ósk um, að hún taki með „vin-
semd“ á máhnu. Framhald.