Mjölnir


Mjölnir - 16.03.1949, Blaðsíða 4

Mjölnir - 16.03.1949, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 16. marz 1949. Fjárhagsáætlðnir SiglirfiarMaupsfaðar (Framliald um 4 milljónir króna. Ctsvör- in, aðalniðurjöfnun, eru áætluð kr. 2.150.000,00, er það 300 þúsund krónum lægra en í fyrra. Aukaniðurjöfnun, útsvar S.R., skipting útsvara og útsvar áfengisverzlunar, eru áætluð samtals 560 þúsund krónur. — Helztu tekjuliðir aðrir eru: Tekjur af vatnsveitu kr. 397 þús., þar af lántaka vegna aukningar 150 þús. kr., fast- eigriask'kr. 120 þús. og le'iga eftir Rauðku og Gránu kr. 80 þúsund. Helztu útgjaldaliðirnir eru: Lýðtrygging og lýðhjálp lcr. 375 þús., vegamál kr. 450 þús., íþróttamál kr. 330 þús., stjórn kaupstaðarins og löggæzla, samtals kr. 333.920,00. Mennta- mál kr. 320 þús., til bátakaupa, eftir nánari ákvörðun siðar, kr. 300 þús. Framlag til sjúkra- húsbyggingar kr. 400 þús, til gagnfræðaskóla kr. 100 þús., til reksturshalla á sjúkrahúsi og heilsuverndarstöð samtals kr. 90 þúsund. Við afgreiðslu á fjárhags- áætlun, lýstu hæjarfulltrúar sósíalista því yfir, að þeir væru mjög óánægðir með fjárhags- áætlunina en þeir myndu ekki bera fram margar breytingár- tillögur; þeim væri ljóst, að eins og bæjarstjórn væri nú skipuð myndu þeir ekki fá samþykktar tillögur um rót- tækar breytingar á áætluninni og í öðru lagi væru litlar líkur til, þó verulegar breytingar yrðu samþykktar, að nokkuð yrði eftir því farið á árinu. — Sósíalistar lögðu höfuð ólicrzlu á að fá tekið upp á áætlunina 300 þús. kr. til aukningar báta- útgerð í bænum. Tóku krat- arnir upp sömu tillögu, en Framsókn lagði til, að í þessu skyni yrði varið 120 þúsund- um. Tillaga sósíalista var sam- þykkt og mun svo bæjarstjórn taka ákvörðun um síðar, hvernig með þetta fé verður farið. Á fundinum lýstu sósíal- istar því yfir, að þeir teldu æskilegast, að stofnað yrði til hæjarútgerðar um eina þrjá 40—50 tonna báta, þeir væru þó einnig tilbúnir til að ræða fleiri leiðir, t.d. að stofna um útgerð bátanna samvinnu- eða hlutafélag. Iíristján Sigurðsson, fulltrúi kratanria, kvaðst helzt leggja til að fénu yrði varið til að styrkja einstaklinga til háta- kaupa, þótti ýmsum að líklegra hefði verið, að slilc tillaga hefði komið frá ílialdinu. Nokkrar deilur urðu um vegamál, liöfðu allir flokkar í hæjarstjórn, að undanteknum sósíalistum, lagt til að lækka ' framlagið til vega, en á upp- lcasti vegamálanefndar var það áætlað kr. 541.500,00. Enginn vafi er á því, að vegamála- nefnd fór eins lágt með þetta eins og frekast er unnt. Helzt liefði framlagið til vega þurft að vera um eina milljón, eins if 1. síðu). ( og ástandið er með götur bæj- arins. Þrátt fyrir þetta, lögðu þó allir meirihlutaflokkarnir til, að framlagið til vega yrði lækkað. Sj álfStæðisflokkurinn flutti til-. lögu um að lækka vegamálin um kr. 150.000,00. Kratarnir um kr. 191.500,00, en Framsókn um 240.000,00. Þegar tillit er tekið til, að á vegamálum eru laun fastra starfsmanna kr. 91.500,00, til kaupa á veghefli er áætlað 30 þúsund og að til gdngstétta og endurnýjunar gptulýsingu eru áætlaðar kr. 105.000,00, þá sézt að lítið hefði orðið eftir til viðhalds og bygg- inga gatna ef tillaga Framsókn arflokksins liefði verið sam- þykkt. En þessir þrír föstu liðir, sem hér voru taldir eru samtals kr. 226.500,00. — Það hefði því orðið eftir til gatn- anna kr. 75 þús. hefði þessi tillaga náð fram að ganga. Getur hver maður séð í hendi sinni, hvað þetta myndi ná langt. Sósíalistar fengu tillag til byggingar gagnfræðaskóla hækkað úr 50 þúsund krónuni KOSNINGAR 1 VOR? (Framliald af 1. síðu) að ræða, um skiptingu álnavö'r- unnar, heldur einnig á yfirborð- inu milli Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins í dýrtíðar- •málunum, til þess að rétta við fylgi Alþýðuflokksins fyrir kosningar. — Alþýðuflokkurinn verður á móti gengislækkun næstu mánuði, hann verður mitt á milli Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarilokksins í verzl- unarmálum — sáttasemjari! 1 næsta mánuði gerir stjórn Al- þýðusambandsins kröfur um kauphækkun og setur ríkis- stjórninni úrslitakosti. Á næstu vikum marka flokkarnir afstöðu sína tíl mála miðað við kosn- ingar, með kosningaírumvörp- um á Alþingi og í blöðunum til húsaleigulaga, verzlunarmála og gengislækkunar. Bihð milli Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðisfl. á fyrir sér að breikka — í bili í orði kveðnu. Jafnframt verður höfuðáherzla lögð á, að sann- færa kjósendur, að Framsóknar mönnum meðtöldum, um að sér- staða Framsóknarflokksins í utanr'ikis- og sjálfstæðismálum þjóðarinnar sé engin, og að þjóðvamarmenn séu eklii aimað en lítill hópur Moskvuagenta og kommúnista. SÉRSAMNINGAR BANDA- RÍKJANNA VIÐ ÖNNUR LÖND BANDALAGSINS UM • HERNAÐARMÁL, Það er nú orðið alveg Ijóst af fréttum frá Ameríku, að sátt- máli varnarbandalagsins verður ,,útvatnaður“ svo, eins og amer- •ísk blöð komast að orði, að engin hætta verður samfara því 11. tölublað. 12. árgangul,. Aukum útéerðina í 100 þúsund. Fáist fjárfest- ingarleyfi fyrir skólabygging- unni, nær þetta skammt, en er þó aðeins skárra en það, sem áætlað var. Til framh.byggingar hafnar- mannvirkja er áætluð ein milljón króna, er af-því fram- lagi óætluð lántaka 300 þúsund Eins og áliti og tiltrú bæjarins er nú komið ,er það í algerðri óvissu livort nokkurt lán fæst, en fáist ekkert lán, eru það Iiara 300 þúsund krónur, sem riknað er mcð að leggja til framkvæmdanna úr hafnar- sjóði, ó móti því myndu koma 200 þús. kr. úr hafnarsjóði. Ef svo verður, miðar heldrir litið áfram á þessu ári með innri höfnina. Full þörf hefði' verið á því, að leggja ó þessu ári tvær milljónir til innri hafnar- innar og það hefði vel verið liægt að gera það, hefði vilji og stórhugur verið með i verki. Hér hefur með nokkrum orð- um, veriið.drepið á þessá fjár- hagsáætlun, í fáum orðum sagt, er hún smásálarleg og mörkuð íhaldssemi og vantrú ó fram- tíðina. Vonandi tekst framfara- sinnuðum Siglfirðingum að sjá til þess, að næsta fjárhags- áætlun bæjarins, verði gerð af meiri stórhug og unx leið ráð- deildarsemi en þessi er. að birta hann, enda er það krafa stjórnarandstöðunnar í Bandaríkjunum, sem hefur sterka aðstöðu til þess að draga úr og gera raunverulega að engu allar skxildbindingar Bandaríkj- anna um hemaðarlega aðstoð við Evrópur'iki, ef til ætti að taka,’fram yfir það, sem Banda- ríkjunum sjálfum sýnist. Jafn- framt því að gera sjálfan sátt- málann svo memlausan á papp- 'ímum og gagnslausan til örygg- is, hefur verið ákveðið, að eftir að öll bandalagsriki hafi undir- skrifað og lögfest Iiann, verði gerðir sérsamningar við livert eitt þeirra, hvert í sínu Iagi, um lieraaðarlega aðstoð og framlög hernaðarlegs eðlis og annai's háttar, sem þau séu skjid til að láta af hendi, og á móti — fram- Iag Bandaríkjanna til hervæð- ingar þeirra — ný hemaiðarleg Marshalláætlun, segja amerísk blöð. Þessir sérsamningar verða ekk| igerðir fyrr en í sumar. ÍSLAND AÐALVlGIÐ Um leið skýrist nú óðum af umræðum amerískra blaða, opinskáum að vanda, sú hern- aðaráætlun, sem herforingjaráð Bandaríkjanna hefur þegar gert í aðalatriðum. Samkvæmt henni er íslandi ætlað það hlutverk, að véra aðalvígið til sóloiar gegn rússneskum stöðvum á meginlandinu, ef vígstaða amer- ískra herja þar verður óhæg og' óverjandi. Annað er einnig víst nú, segja hin opinskáu amer- ísku blöð.'Aðalvettvangur hins æðisgegngna hildarleiks verður ekki í Asíu, því að jafnvel Jap- an verður lítt eða ekki verjandi amer'ískum herjum, heldur í Vestur- og Norður-Evrópu. íslendingar mega vita á Eins og frá hefur verið skýrt, samþykkti bæjarstjórn' Siglu- f jarðar að taka upp á f járhags- áætlun þessa árs 300 þús. kr. til bátakaupa. En ekkert var ákveðið um það frekar, hvemig form yrði á útgerð þeirra. Á allsherjarnefndarfundi í gærkvöldi, bar Þóroddur Guð- mundsson' fram tillögu í því skyni að hrinda málinu áfram. Því það að taka upp litla fjár- upphæð á fjárhagsáætlun, er auðvitað aðeins byrjunin. Bæjr arstjórnin verður að halda á- fram undirbúningi og tryggja það, að nýir bátar komi í bæinn. Þetta mál er ef til vill mestá nauðsynjamálið, sem bæjar- stjórn hefur haft með höndum undanfarið. Sama atvinnuleysi og verið hefur hér undanfarið, Um kl. 24 í gærkvöldi kom upp' eldur í geymsluhúsi út 'i Bakka. Var mikill eldur kom- inn í húsið þegar hans varð vart. Aðstaða slökkviliðsins var mjög erfið, þar sem ekki var Stefán Péturjsson, Alþ. blaðsritstjóri dæmdnr fyrir róg og lygi. Dómur er uppkveðinn í meið- yrðamáli, sem Jón Rafnsson höfðaði gegn Alþýðublaðinu út af úmmælum þess varðandi með ferð hans á sjóðum Alþýðusam- bands Islands. Ummæli blaðsins voru dæmd dauð og ómerk, og. ritstjórinn dæmdur í sektir fyrir ummælin og að greiða málskostnað að viðlögðu 7 daga varðhaldi. Ennfremur að greiða sérstaka upphæð til birt- ingar dóminum á opinberum vettvangi. hver ju þeir eiga von: f ögrum og meinleysislegum samningi frið- ar og öryggisbandalags. Iívort þar fer á eftir og fylgir með friður og öryggi, verða þeir að beita viti sínu til að sjá, og mantidómi til að snúst því í gegn. er bókstaflega óþolandi og það, sem næst liggur að gera, til að bæta úr því er éinmitt aukning útgerðarinnar. Tillaga Þórodds, sem sam- þykkt var með öllum atkvæðum, hljóðar svo: ,, Allsher jarnef nd samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að kosin verði þriggja manna nefnd, sem leiti upplýsinga um, hvort hægt sé að fá keypta 2 til 4 mótorbáta af stærðinni 35 til 50 tonn og með hvaða kjör- um. Jafnframt verði nefndinni falið að gera tillögur til bæjar- stjórnar um, hvernig verði varið þeim 300 þúsund krónum, sem teknar eru á fjárhagsáætlun þessa árs til bátakaupa.“ hægt, vegna ófærðar að koma brunabílunum nálægt húsinu og enginn vatnshani til fyrir utan Hvanneyrará. Reyndi slökkvihðið að dæla sjó á eldinn, en undirbúningur og aðstaða til þess var mjög erfiður. Húsið brann til kaldra kola. Franco fær dollaralán / Bandarískur banki, Chase National Bank, hefur nýlega veitt Franco-Spáni 25 milljón dollara lán með vitund og fullu samþykki bandarískra stjórn- arvalda. — Ennfremur hafa einkalánsstofnanir í Banda- ríkjununx fengið tilkvnningu um, að þeim sé frjálst að veita Franco lán. Hefur talsmaður utanríkisráðuneytisins látið svo unimælt, að Chase National Bank hafi ekki þurft að lcita heinxildar ríkisst j órnarinnar til að veita áðurnefnt lán, og að einkabönkum sé heimilt að veita Franco lánsfé ótakmark- að. I bandarísk-spánskum sanxn- ingi, sénx gerður var i árslok 1947, og var fyrsta spor Banda- ríkjanna i þá átt að styrkja fasistastjórn Francos með dollaralánum, er gert ráð fyrir, að Spáþn láti af hendi við Bandaríkin 13 flug og flota- stöðvar á Spáni og i spænskunx nýlendum. mmmm Otfeisfisin! Otvegsmenn! í frystihúsmn hér í Sigluifh'ði er enn inokkur beitusíld óráð- stöfpð. Þeir ,sem hafa hug á að tryggja sér beitusíld til viðbótar því sem þeir eiga, æthi að festa sér liana strax til að tryggja að beitusíldin veröi eklíi seld út úr bæaum sem annars getur orðið mjög bráðlega. BÆJARSTJÓRINN fyrir árið 1947 liggjá frammi almenningi til sýftis í bæjar- skrifstofunni frá 14.—27. marz næstkomandi. BÆJARSTJÓRI HOSBRU

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.