Mjölnir


Mjölnir - 06.04.1949, Blaðsíða 1

Mjölnir - 06.04.1949, Blaðsíða 1
Vinnan—Réttur— Landneminn - Þjðð- viljinn og Þjóivirn fást í Suðurgötu 10. Miðvikudagur 6. aprfl 1949. 14. tölublað. 12. árgangur. MJÖLNIR KEMUIÍ EKKI ÚT PÁSKAVIKUNA Landráðunum íiiótmælt Útifundur Sósíalistaflokksius s.I. sunnudag var einliver sá f jölmennasti, sem sést kefnr. jEr talið, að 10—15 þús. mauns haíi sótt fundinn. liæðumenn voru Einar Oigeirsson, Sígfús Sigur- hjartarson og Eðvarð 'Sigurðsson. í iok fundar- ins voru bornar upp áiyktanir þær,er hér fara á jef tir og samþykktar aö iieita má einröma. „Fjölmennur útifundur Reykvikinga, lialdinn 3. aprfl 1949, að tilhlutan Súsíaiistaflokksins, íýsir yfir peirri skoöun siani, út jaí' samþyivkt Alþingis tun jnngöngu i Atlapziiafsbajndaiagið, að Al- þingi liafi ekki rétt jtil að leggja svo íörlagarika byrði og til langs tíma á þjúðina án (samþykkis (hennar. Krefst fundurinn þess, að ríkisstjórnin segi af sér og rjúfi þing og iefni til nýrra (kosninga, svo að þjóðin flái að láta í Ijos skoðuii sína !á þessuin lörlagarfliustu málum sínum.“ Hin álýktunin var á iþessa leið: „Fjölmennur útiiundur lieykvíkinga, haldiim 3. api’íl 1949, að jtillilutan iSósíalistaflokksins, lýsir megnustu andúð sinni og í'yrirlitningu á þeim aðferðum, sem Iiaf dar vom í frammi af ior- mönnum þingfiokka stjórnarílokkanna og lögreglustjóra, er lög- reglu og jvopnuðum Heimdaiíarskríi var sigað á iriðsamt fólk utau við Alþingishúsið 30. rnarz isíðasthðinn, með þehn aíleiðingum, oð f jöldi manns var meiddur og lemstraður. Jafnframt mótmælir íundurinn harðlega liinum svököliuðu réttarrannsólínum igegn þeim, sem íyrir járásmuun og meiðslunum urðu, jafnframt því, sem hinir, er ábyrgð bera á áspeictmium og hinum tilefnislausu árásum; lögregiustjpri og einstaidr lögregiu- menn og HeimdalIarskrílUnn, eru |ekki téknir tii yfirheyrziu.“ Alyktanirnar voru báðar isamþykktar meo meginþorra at- kvæða gegn ca. 10 atkvæðum Heimdeiiinga, sem á f undinum voru. Fundurinn fór ágætlega frani, og er gott dæmi um prúðmann- lega fundarsiði Reykvíkinga, þegar þeir fáað sækja fundi óáreittir af ofbeldisfullri lögreglu og Heimdallarlýð. Atvinnuleysið í bœnnm Ekkert hefiur enn ræzt’ úr at- vinnuleysinu í bænutm. Meiri hluti bæjarstjórnar og bæjar- sitjóri virðíast næsta lítinn áhuga hafa á að ráða bót á þessu ófremdarástandi. Að vísu heíur 'ekki verið tekið óvinsamlegá undir kröfu Þróttar um, að hrundið verði af stað atvinnu- framlkvæmdum í vetur. — En elkkert jálkvætt hefur verið að- hafzt, og bæjarylfirvöldin af- sáka sig með slæmri tíð og f jár- sfcorti. Nefnd sú, er send var til Reykjavíkur fyrir skömmu, og átti m.a. að reyna að útvega lán til hafnarframkvæmdanna, er nú komin heim, nemia bæjair- stjóri, sem enn situr sem faistast í Reylkjaivílk. Er Mjölni eikfci kunnugt um, að nefndin hafi enn gefið neina skýrslu um ár- atngur ferðarinnar, en eftir þvi sem frétzt hefur, ríkir enn óvissa um, að nokkur árangur verði af henni.Eír þess að vænta, að sú skýrsla verði gefin, þegar bæjarstjóri kemur heim, sem vonandi dregst elkki lengi, því einis og stendur má bærinn heita stjórnlaus. Bæjargjaldfceri, sem átti að leysa bæjarstjóra af • meðan haim væri fyrir sunnan, er nú l'ilka farinn suður (til að spila ,,bridge“), en Gísli Sig- urðsson bókavörður gegnir störf um beggja á meðan. Er vitan- lega varla á færi Mtt kunnugs manns að gegna báðum þessum ábyrgðarmiklu störfum svo að í góðu lagi sé, jafnvel þótt af- kastamaður sé og hafi að baki „hundadagaferil“ sem bæjar- stjóri. Það verður að teljast alveg sérstafct andvaraleysi af hafnar- nefnd óg bæjarstjórn að hafa ekki enn útvegað efni né hafið annan nauðsynlegan imdirbún- ing undir framkvæmdir við end- urbætur á söltunarstöðvunum suður undir bökkunum, svo að þær verði til fyrir síldarvertíð, en þær framkvæmdir voru ákveðnar a|f bæjarstjóm í vet- ur og fé til þeirra veitt á fjár- hagsáætlun hafnafrsjóðs. Eink- um 'er þetta þó v’itavert, þar sem vitað er, að mikil eftirspurn er eftir söltunarstöðvum. Rétt er og að geta þess, að bæjaryfirvöldin hafa' enn engar ráðstafanir gert í þá átt að út- vega báta til bæjarins, svo sem í vetur var samþykkt að gera og veitt fé til við samningii f jár- hagsáætlana, En síðan þetta var i©ri. kiegsr ffrir tiysbærádym sínum \ ió undirskriít Atlanzhafs-. sátímáians í ityirraiKvoici cteKK Bjarm r>en. aö nataa ræöu, svo sem aó-ur haaoi venó tma samio. l'JOLaoi fiann þa tæfciiæriö tii ao kiaja lynr tiusoæríauim smum aóiíittr petrra mannia, sem i rett- itátii hneyfcstun gripu tii þess óyndisúrræöis aö kasta grjoti og ymisikonar rusli aö iiiþingis- husmu. fclKar ræða hans sig ur ræoum aiira laóhermmia aó smekfcleysi. Er efcki gott að vifca, hvaða árangri þessi ráöherra, seiii iét vopnaöa iögregluþjóína sitja undir ser á ieiðinni frá iieliavik til Rvífcur á dögunum, af hræðsiu víð' íslenzfca kjós- endur, nyggst ná með raunatöi- um s'iuum við valdamenn westra hvort þær eiga að skoðast sem auomjulk beiöni um ameríska hervernd, svo að sbkir atburöir endurtafci sig ekfci, eða hvort ber aö iita á þær sem hógvært kvak um að honum verði þægt með eimhverju fyrir það ernði og þaar hættur, sem hann hefur oröið a sig að ieggja í baráttuni íynr sampykkt iandraðasamn- ingeinis. geit ,er þó vitaö, að seldir haiía verið nýsköpunarbátar, einmitt af þeirri stærö, sem bezt eru taluir henfca tíigifirðmgum. tíildai'verksimö jurnar iatalítið vinna ennþá að undirbúningi rnioir reksturinn í sumar. Var byi'jaö fyrir nofckiu á aó full- gera stóru mjöiiskemmuma, en sú yinna er nú hætt í biii vegna ótíðar. ' i i. Vitað er, að verksmiðjujrnar ei’u langt irá því að vera startf- hætf ar og því os'kiljianieg ráðstöf un að dnaga stanasetningu þeirra eins og nú er gert. En ef iaö vand'a lætur, verður rokið upp tii handa og fóta í vertíðar- byijmi í vor við að standsetja þær, og þá senniiega unnið að standsetmngunni í ettirvinnu og næturvinniu, að meira eða minna leyti. Og ekki er heldur nein trygging fyrir því, að þá verói heldiur rilkjandi vinnufriöur eins og nú er. Þvert á móti eru mikl- ar lílkur til þess, að samningum veröi sagt upp 'i vor, vegna sí- vaxandi dýrtioar, og þó vonandi sé, að ekki komi til verkfalla, er ekkert hæigt að segja mn, hvað kann að gerast. Nýaifstaðnir at- buróir benda til þess, að erfitt geti reynzt að ná samfcomula'gi. Þetta ófremdarástand má eikiki rilkja lengur. Mörg verka- oniaimjaheimiM eru nú að þrotum komin, enda engin von til þess, að verfcamema geti framfieytt sér til lengdar með langvarandi a/tvinnuleysi og sívaxandi dýr- tóð. Svipað ástand og hér, rífcir nú víða hér noröanlands, hvað sem Ernil Jónsson og honum áþekkir Alþýðuflofckstindátar segja mn atvinnuástandið. En hann sagði 'i útvarpsumræðunum um daainn. að efcfcert atviimu- Fásf framlög ríkissjéðs ti framkvæmda á Siglufirð Þingmaður Siglufjiairðar, Áki Jakobsson, hefur nú flutt á Al- iþingi, við umræðumar um fjár- lögin, tillöigu um að framlag rikissjóðis til sjúlkrahússbygg- ingarinnar hér verði áætlað kr. 300 þús., en til vara, að það verði 200 þús. Ennfremur hefuir hánn flutt tillögu um, að fram- lag til Skarðvegarins verði hækkað úr 20 þús. kr. upp í 100 þí.s. kr. Þá hefur hann flutt tillögu um, að veittair verði tifl hafna’i -framllwæmda hér kr. 200 þús., en til vana, að það verði 150 þús. kr. Fjárveitinganefnd i fiækknð ? leggur til, að til hafnarinnar verði varið 100 þús. kr. Þá hofur þingmaðurinn,áis.amt Sigurði Guðnasyni flutt till. um að heimila r'ikisstjórninini að verja allt að 5 millj. kr. til ráð- stafan'a vegna afcvinnuleysins í landinu. Ennfrernuir flytja þeir Áki og Sigfús Sigurhjiartarson tiUögu um að varið verði a'llt 2 millj. króna á árinu til útrýmingar heilsuspillandi húsnæði, samfcv. 3. kafla laga um aðstoð við íbúðarihúisiaibyggingar í kaup- stöðum. Rússneska nefndin á friðarráðstefnunni í New York höfuðsetin af Sbandarískum yíirvöldum. Rúss'ueska nefdin á alþjóðlegu friðarráðstefnunni, sem staðið ■hefir yfir undanfarið í New York lcom við á KeflavíkurflugvelM á leið sinni tii Sovétiikjanna í fyrradag. Nefnd þessa skipuðu - 37 svikarar - Svo sem ölium landsmönnmn er kuunugt, viar landráðasiamn- ingurinn hespaður ajf fyrra mið- vilkudag, hinn 30. marz, í skjóli lögregiu og nazistaslkríls. 37 þingnmnn greiddu atkvæði með þátttöku Isiands í Atianzhafs- bandaiaginu. Fara nöfn þeirra hér á eítir: Ásgeir Ásgeirsson, Barði Guð- munasson, Bernharð Stefáns- son, Bjarni Ásgeirisson, Bjarni Benediktsson, Björn Kristjiáns- son, Björn Ólafsson, Eiríkur Einarsson, Emil Jónsson, Ey- steinn Jónsson, Firmur Jónsson, Gásli Jónsson, Guðm. 1. Guð- mundsson, Gunnar Thoroddsen, HaiIIdór Asgrímsison, Hallgróm- ur Benediktsson, Helgi Jónas- son, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein, Jóhann Þ. Jósefsson, Jón Gislason, 'Jón Sigurðsson, Jónas Jónsson, Jörundur Bryn- jólfsson, Lárus Jóhannesson, Ölafur Thons, Páh Þorsteinsson, Pétur Ottesen, Sigurður Bjarnja- son, Sigurður Hlíðar, Sigurður Kristjánsson, Sigurjón Á. Ólafs- son, Stefián Jóhann Stefánsson, Stefán Stefánsson, Steingrímur Steinþórsson og Þorsteinn Þor- steinsson. Á móti voru allir 10 þingmenn Sósíalistaflokksin's, Framsókn- armaðurinn Páh Zóphóniasson og Alþýðuf'lokfcsmennimir Gylfi Þ. Gísiason og Hannibal Vaidi- marsson. Henmann Jónasson og Sikúli Guðmundsson (Frams.) sátu hjá. leysi, sem heitið gæti, væri nú í landinu. Er eiklki að éfa,að verfca menn fesfca sér vel í minni orð hans og minnast þeirra við næstu kosningar. Verkakarl. tmeðal annarra hið heimsfræga tónsfcáld, Shostakowich og rit- höfundui'inn, Fadajeff, einn kunn asti ritiiöfundur Sovétrikjanna. Blaðamaður frá Þjóðviljan- um átti tal við nefndarmenn í 'fyrradag á flugvellinum. Létu Iþeir vel yfir ráðstefnunni og ár- angrum henar og kváðust sann- færðir um einlægan friðarvilja almennings í Bandiaríkjunum. Þann tíma, sem þeir stóðu við í Ðandar., bárust þeim mörg heimboð frá ýmsum félaga- samtökum og einstaka mönnum. En dómsmálaráðuneyti Banda- ríkjanna, lagði blátt bann við slíkum heimsóknum. T.d. buðu tveir heimskunnir hljómsvieitar- stjórar, þeir Toskanini og Koscu incky, Shostacowich í heiðurs- skyni að stjórna hljómsveitum sínum við eina hljómleika.Einn- ig þau boð kom bandaríska dómsmálaráðuneytið 'í veg fyrir að yrðu þegin! AftSHATiO Æskulýðsfylkingarinnar og Sósialistafélagsins var haldin s.l. lajugardagsikvöld 'i Alþýðu- húsinu. Nolkkuð á annað hundr- að manns sóttu skemmtunina. Hcfst hún mieð ávarpi Helga Vilhjálmssonar. Síðan hóist kaffisamdryfckja og meðan á henni stóð flutti Pétur Laxdal ræðu. Þrjár ungar stúlfeur sungu, þær Ema Sigmundsdótt- ir, Magdalena Hahisdóttir og Sólborg Júhusdóttir; Emil Andersen las upp smiásögu, — Einar M. Albertsson flutti áwarp frá Æskulýðsfylingunni, þá sungu stúilkumar aftur. Áður en staðið var upp frá borð'um var sunginn Internati- onalinn. Á eftir var dansað til kl. 2. Árshátíð iþessi var mjög ánægjuleg og Ifélögunum til sóma.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.