Mjölnir - 06.04.1949, Side 2
2
MJÖtNIK
— VIKUBLAÐ —
Útgefandi: SÓSÍALISTAFÉLAG SIGLUFJARÐAR
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sigm'ðsson
Biaðið íkemur út alla miðvikudaga
Áskriftargjald kr. 20,00 árg. ■— Afgreiðsla Suðurgötu 10.
Símar 194 og 210
Siglufjarðarprentsmiðja h/f.
SELT LAND — SVIKIN Þlðfl
í málefnasamningi ríkisstjómarinnar, sem kunngerður var í
febrúar 1947, er komizt þannig að orði: Það er höfuðhlutverk
ríkisstjómarinuar ! í
að vernda og tryggja sjálfstæði landsins,
að koma í framkvæmd endurskoðun. á stjórnarskránni,
að tryggja 'góð og örugg lífskjör allra landsmanna og áfram-
lialdandi velmegim, j ) |
að Iialda áfram og auka inýsköpim í Islenzku atvinnulífi."
Það er fróðlegt að bera saman framanskráð loforð ríkisstjórn-
arinnar og efndir hennar á þeim. — Um efndir hennar á fyrsta
loforðinu er óþarfi að fjölyrða. í stað þess að vernda og tryggja
sjálfstæði landsins hefur hún skrifað undir hvern landráða-
samninginn öðrum verri við Bandaríkin, samninga, sem jafmgilda
afsalsbréfi fyrir ættjörð íslendinga og efnahagslegu sjálfstæði
þeirra, ef Bandardkin vilja vera svo Mtillát að þiggja það.
Annað loforðið; endurs'koðun stjómarskrárinnar, hefir heldur
ekki verið efnt. Þá er þriðja loforðið, um að tryggja áframhald-
andi velmegun, ömgg og góð lífskjör allra landsmanna. —
Efndirnar á því loforði getur hver alþýðumaður nú fundið á s'ínum
eigin skrokk. Síðan núverandi ríkisstjórn var mynduð, hefur
hailað jafnt og þétt undan fæti hjá öllum almenningi. Laun hafa
verið skert með vísitölufestingu, og dýrtíðin í landinu aukin svo
gífurlega með síauknum tolla- og sikattaálögum, að hún er að verða
óbærielg fyrir allan þorra manna. Laun, sem fyrir tveim til þrem
árum gátu talizt mannsæmandi, hrökkva nú tæpast fyrir nauð-
þurftum. En sagan er ekki öll sögð þar með. Ofan á vísitölu-
skerðinguna og skattabyrgðamar hefur svo ríkisstjórnin bætt
stórkostlegu atvinnuleysi með aumingjaskap sínum og skemmdar-
starfsemi í atvinnumálum. Reyni verkamenn að bæta kjör sín með
nýjum samningiun, er sú viðleitni stimpluð af ráðhermnum sem
iglæpastarfsemi. Kröfum starfsmanna ríkisins um lagfæringu á
hinum vesælu launakjörum þeirra, er svarað með þögn og af-
skiptaleysi. Þeim er með lögum bannað að gera verkföll, og
geta því ekki 'knúið kjarabætur fram með slíkum aðgerðum. —
Samkvæmt nýlegri greinargerð tveggja þjóðkunnra hagfræðinga,
hefur kaupmáttur launa opinberra isfairlfBmanna rýrnað urn 36%
— þrjátíu og sex af hundraði — síðan launalög vom síðast sett!
En á sama t'íma hefur „fyrsta ríkisstjórn Alþýðuflokksins á ís-
landi“ stofnað hundrað nýrra, Mtt þarfra og alveg óþarfa embætta
og starfa, raðað skósveinum sínum í hundraðatali á ríkissjóðs-
:ötuna eins og gemlingum á garða. — Þannig efnir ríkisstjórnin
oforð sitt um að tryggja landsmönnuim góð og örugg lífskjör.
F.jórða loforðið, um að halda áfram og efla nýsköpunina; hefur
einnig verið svikið gersamlega. 1 stað efnda em gefin ný loforð
un aukningu atvinnutækjanna, — ef Bandaríkin leyfi og fáist til
xð veita fé til þeirra! Svo langt hafa svik ríkisstjórnarinnar við
íýsköpunina gengið, að hún hefur jafnvel reynt að rifta samning-
Tun, sem gerðir vom í tíð fyrrverandi stjórnar, um kaup á at-
vinnutækjum. Em tilrg.unir Jóhanns Þork. Jósefssoiiar til að rifta
samningunum um lýsisherzluvélarnar gott gæmi um það.
Það er óþarfi að rekja fleiri svik núverandi ríkisstjómar á
loforðum hennar. Dæmin eru deginum ljósari. Minna mætti þó á
loforðin um að koma aðalatvinnuvegunum á f járhagslega öruggan
gmndvöll, um útrýmingu húsnæðisskortsins, framkvæmd eigna-
líönnunarinnar o. fl. — Allsstaðar er sama sagan, svik á svik ofan.
Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum, var hér blómlegt
atvinnulíf, lífskjör þjóðarinnar þau beztu, sem nokkurntáma hafa
þekkzt hér á landi; þjóðin hafði nýlega öðlast fullt sjálfstæði,
nýsköpun atvinnuvéganna var í fullum gangi, stórhugur og bjart-
,ýni rikti á öllum sviðum. Bftir tveggja ára setu „fyrstu rí'kis-
tjórnar Alþýðuflokksins“ er atvinnulíf landsmanna stóriega
arnað, svo að ekkert nema hrun og haUæri er framundan, að
lórni' stjórnarinnar sjálfrar og fylgismanna hennar. Lífskjör
ilmennings eru litlu skárri en á hallærisstjómarárum Framsóknar
>k krata fyrir stríð. Sjálfstæði þjóðarinnar hefur verið fleygt eins
■g ií: lýtum hlut í rándýrskjaft gráðugasta herveldis jarðarinnar,
vrki puninni verið hætt, beztu mörkuðunum fyrir útflutning
1 ar spillt eða þeir algerlega eyðilagðir, og svartsýni gerð að
k ar,di Mfsviðhorfi.
I íú eru tveir kostir fyrir hendi. Annar er sá, að þrengja kost
★ Seint gengur með f járlögin.
— P. St. sendir þá fyrirspurn
hvort ekki sé rétt, að leggja
þurfi fjárlagaframvarp rdkisstj.
fyrir framkvæmdanefnd Mars-
hall-hjálparinnar áður en Al-
Iþingi fær það endanlega til af-
greiðslu.
Samkv. MarshaU-samningn-
um ber hverju Marshall-ríkja
að senda upplýsingar varðandi
efnahag sinn og áætlanir í efna-
hagsmálum. í VII. grein, 2. máls
grein segir svo:
„R'ikisstjóm íslands mun
senda rákisstj. Bandaríkja
Ameráku í því formi og á
þeim tímmn, sem ríkisstjóm
Bandaríkjanna óskar eftir, er
hún hefur ráðgast við rákis-
stjórn íslands:
c) Upplýsingar varðandi efna
hag sinn og hverskonar
aðrar upplýsingar, sem
máli skipti og nauðsyn-
legar eru til viðbótar þeim
upplýsingum, sem ríkis-
stjóm Bandaríkja Amer-
íku fær hjá Efnahagssam-
vinnustofnun Eivrópu og
ríkisstj. Bandarákja Amer-
iku kann að þarfnast," ,
o.s.frv.
Ekki er hægt að skUja þetta
á annan hátt en þann, að fjár-
lög beri að leggja fyrir framkv,-
nefnd Marshall-hjálparinnar.
Núv. ríkisstj. Isl. gengur illa
að ikoma fjárlögum saman og
hefur landinu nú verið stjórnað
án fjárlaga í þrjá mán. rúma, en
það er algjört stjórnarskrár-
brot.
Kvort leppstjórn Bandaríkj-
anna og hirðstjóri þeirra hér,
St. Jóh. Stefánsson, fá undan-
þágu frá uppfyllingu þeirra
ákvæðis samningsinB skal ósagt
látið hér, en hirðstjórinn mun
ekki láta á sér standa að hlýðn-
ast sliipunum húsbændanna í
Washington.
★ Utvarpstruflanir. „Hér synd-
um við fiskarnir," sagði horn-
s'ihð, las ég nýlega í einhverju
bæjarblaðanna, og mér datt
þetta í hug, þegar ég sá svar
herra Páls Einarssonar við fyrir
spum minni í 12. tbl. Mjölnis.
En spurningin, var: TU livers
eða til hvaða manna ætti að
isnúa sér með kvartanir vegna
útvarpstruflana, en ekíki í hvaða
reglugjölrð. En ég er honum
þakklátur fyrir reglugerðina,
sem ég hefi þegið, til þess að ef
einhverjir útvarpsnotendur óska
að kynna sér hana, þá er hún
tU sýnis á verkstæði minu
Tjarnargötu 12.
En sjálfur hefi ég átt þessa
reglugerð í níu ár og var hún
mér afhent af Rafmagnseftirliti
ríkisins 'í Reykjavák, svo per-
isómUega þarf ég eldd á kynn-
ingarstarfsemi rafveitustjóra
að halda.
En svar hans við síðari fyrir-
spurn minni er tvíofið og þótt
hann segi að góðkunningi minn,
sem er einn af nokkrum starfs-
mönnum rafveitunnar, sé lyg-
ari, þá má hann ekki halda, að
ég og margir fleiri útvarpsnot-
endur komi til hans, krjúpi á
hné og biðjum hann vinsamleg-
ast hjálpa okkur. Nei, við kref j-
umst raunhæfra ráðstafana til
að útUoka útvarpstraflanir hér
í bæ, þyí til þess höfum við rétt,
samkvæmt tilvitnun rafveitu-
stjórans í sextán ára gamla
reglugerð.
Og til að koma þvi í fram-
kvæmd ættum við útvarpsnot-
endur að stofna hér öflugt út-
varpsnotendafélag tU að fylgja
eftir kröfum okkar.
Það yrði sterkasta tækið í
höndum okkar, og gegn því
dygðu ekki tihísanir embættis-
manna í reglugerðir, sem að
okkar reynslp eru aðeins papp-
írsgögn.
Kristinn Guðmundsson
★ Hrakningur. — Síðastl. laug-
dag hvessti s'kyndilega af norð-
austri. Nokkrar trUlur vom á
sjó, en komust aUar að landi hér
nema tvær. Hleypti önnur til
Haganesvíkur og náði þar landi,
en hin hleypti undan veðrinu
til Hofsóss.
Eitthvert veiðafæratjón mun
haf a orðið, en blaðinu ver ókunn-
ugt hversu mikið það er.
★ Tengdapabbi. Stúkan Fram-
sókn nr. 187 hefur nú í æfingu
almennings enn frekar en orðið er, feUa gengið, skerða vísitöluna
enn, eða hvorttveggja, flytja inn bandanískt herlið og þvinga
verkalýðssamtökin til undanhalds í skjóli þess; ennfnemur erlent
verkafólk tU að bjóða niður Ikaup og kjör almennings. Þetta er sú
leið, sem ríkisstjórnin vill fara og ætlar að fara, ef hún kemst upp
með það. ,. , ,
Hinn kosturinn er sá, að halda áfram að byggja upp atvinnu-
tækin, losa þjóðina við helsi landráðasamninga þeirra, sem ríkis-
stjómin hefur smeygt á hana, eins fljótt og unnt er; lækka dýr-
t'íðina með afnámi vísitöluskerðingarinnar og Alþýðuflokksskatt-
anna, vinna varanlega markaði fyrir útflutningsvörumar, afnema
verzlunareinokun heildsalanna á gróðavænlegum innflutningi og
verja þeim gróða, sem þeir nú hafa, tU þess að koma atvinnu-
vegunum á traustan gmndvöU; minnka skriffimiskuna, — auka
framkvæmdir. ,
Þetta er sú leið, sem Sósíalistaflokkurinn vill að farin verði,
og með honum allur ahnenningur í landinu. Þessi leið er enn fær,
þótt núverandi ríkisstjóm hafi torveldað hana mjög með aðgerð-
um sínum. , , ,
lei'kritið „Tengdapabba“, er það
gamalt danskt leikrit, sem vin-
sælt er orðið.
Æfingum er langt.komið og er
búist við' að sýningar hefjist
rétt fyrir eða eftir páska, að
öUu forfaUalausu.
Bæjarbúar munu eflaust
fagna þessu gamla leikriti, og
f jölmenna ásýningar stúkunnar.
★ Síðastliðinn laugardag var til
moldar borin ekkjan Ingibjörg
Þorleifsdóttir. .
Var hún Siglfirðingum að
góðu kunn og sæmdarkona
mesta.
★ Elliði fór héðan s.l. mánudag
áleiðis til Hafnarfjarðar. Þar
ætlaði hann að taka ís, en átti
að fara á veiðar kl. 24 í gær-
fcvöldi.
★ Aðalfundur Verzlunarmanna-
félags Siglufjarðar var haldinn
s. 1. mánudagskvöld. I stjórn
vora kosin: Erlendur Pálsson,
form.; Sigmundur Sigtryggsson,
varaf orm.; Öli Geir Þorgeirsson
gjaldkeri; Sig. Árnason, ritari;
Ásgeir Björnsson, varagjaldk.;
Hulda Steinsdóttir vararitari. —
Endurskoðendur: Stefán Frið-
bjamarson og Níls Isaksson.
★ Forsetakjör. Forsætisráðu-
neytið hefur auglýst, að forseta-
kjör skuli fara fram 26. júní í
sumar, en nýtt kjörtímabil hefst
1. ágúst.
Það mun ekki þykja tímabært
enn hjá landsöluliðinu ísl. að
leggja niður embætti forsetans,
enda er það ágætur bitlingur
fyrir afdankaða liðsmenn úr
landsöluliðinu.
Forsetinn í Washington er
hvort sem er sá, sem ræður og
ríkir yfir þe'ssu landráðaliði öllu.
Persíu-gluggatjöld
Á sumrin verja Persíu-
gluggatjöldin húsgögn
yðar, teppi og gardínur,
fyrir eyðileggingu sólar-
geislanna; — án þess að
útiloka birtu sumarsins
úr stofum yðar.
Á vetrum er hægt að breyta
þeim með einu liandtaki, í
samfeldan vegg, sem ver
stofuna fyrir kulda og
frosti;
— og þau gera stofuna
fallega og vinalega
Verð og aðrar upplýsingar
fáið þér hjá
Gesti Fanndal
HÖS TIL SÖLU
Tveir þriðju hlutar hússins
nr. 21 við Hólaveg er til sölu
og laust til íbúðar í vor.
Tilboðum sé skilað fyrir 15.
apríl til undirritaðs, sem gefur
allar mánari upplýsingar.
Jóhann E. Mahnquist