Mjölnir - 01.06.1949, Blaðsíða 1
Auglýsendur!
Mjölnir er bezta auglýsinga-
blaðið. Hann fljiair á liverjum
miðvikudegi auglýsingu yðar inn
á rösk þrjú hundruð heimili hér
í bænum. — Það er þvi árang-
ursrikast að
AI GIASA í MJÖLNI
ftliðvikudagur 1. júní 1949.
21. tölublað. 12. árgangur.
Nokkur orð um Pólstjörnu
samningana
Alvarlegur fóðurskortur í
þrem landsfjórðungum
Á Siglufirði eru aðeins til fóðurbirgðir, sem nægja til þess
að hægt sé að gefa sauðfé inni fram jum næstu helgi og jiaut-
peningi fram um eða e. t. v. eitthvað fram yfir miðjan júní.
Þeir Gunnar Vagnsson, bæjar
stjóri og A. Schiöth lyfsali hafa
báðir séð ástæðu að svara grein
arkorni mínu um leiguna á 'svo-
nefndri Nýju bryggju.Ekkihafa
þeir rejmt að hrekja ummæli
mín að neinu leyti, nema hvað
bæjarstjóri segir mig fara rangt
með það atriði, að bæjarstjórn
nafi samþykkt að leigutíminn
skyldi vera 2—3 ár. Vil ég nú
lofa bæjarstjóranum að svara
sér þarna sjálfum og birta hér
með orðrétt úr fundagerðum
bæjarstjómar eftirf. klausu:
„Svohljóðandi breytingar-
tillaga kom fram frá Gunnari
Vagnssyni við eigin tillögu.
I stað orðanna: „að því loknu
o.s.frv." komi: Geti Pólstjarn
an h. f. sett tryggingu fyrir
viðskiptaskipum, sem Rauðku
stjóm og bæjarstjórn tekur
gilda, samþykkir bæjarstjórn
að fela nefnd þessari að semja
við Pólstjömuna h. f. um
leigu á stöðinni næstu 2—3
ár, enda samþykki hafnar-
nefnd og bæjarstjórn aila
ieiguskilmála. — Samþykkt
með 6 samhljóða atkvæðum.“
(Leturbr. mín H. S.)
Menn taki eftir því að þessi
samþýkkt er gerð eftir tillögu
Gunnars Vagnssonar sjálfs, —
en svo segir þessi sami bæjarst.:
„Bæjarstjóm hefur ekki gert
Undanfamar vikur hefur stað
ið yfir deila milli Trésmiðafé-
lags Reykjavlkur og Vinnuveit-
endasambands íslands. Hafa
samningar nú tekizt, og hækkar
grunnkaup trésmiða í dagvinnu
um 35 aura á klst., úr kr. 3,65
á klst. í kr. 4,00.
/
| um þetta neina samþykkt,
hvorki fyrr né síðar.“
Þetta stafar væntanlega af
„ónákvæmni” en ekki „ásetn-
ingi“ og vænti ég að hann vilji
þá heldur hafa það „er sannara
reynist.“
Enga tilraun gerir bæj-
arstjóri til að hrekja þá slkoðun
mína að hægt hefði verið að út-
vega Rauðku fleiri viðskiptaskip
ef Rauðka hefði sjélf haft stöð-
ina og saltað fyrir útgerðar-
menn gegn kostnaðarverði eða
fyrir ákveðið gjald á tunnu. —
Hinsvegar fullyrðir hann, að
Pólstjaman h. f. hefði haft eigi
að síður forgangsrétt að stöð-
inni. Þá fullyrðingu hans tel ég
mjög hæpna, en um það skal
ekki deilt að sinni við bæjar-
stjóra, enda hvorugur okkar lög
fræðingur. En teldist sú leið
hæpin, að bærinn afhenti sínu
eigin fyrirtæki stöðina til þess-
ara nota, var hægðarleikur að
reka þessa starfsemi á nafni
bæjarins sjálfs, og ól'iklegt var,
að Pólstjarnan h. f. hefði viljað
ganga inn í þá samninga, að
salta af skipum þeirra, sem
lögðu upp í Rauðku án þess að
hafa sjálf nokkurn ágóða af
þeim rekstri. Hefði Pólstjaman
hinsvegar gengið að þeim kost-
um var líka tilgangnum náð og
aíllir gátu v«rið ánægðir, en
ísleppum nú öllu gamni.
Þá hafa einnig tekizt samn-
ingar milli „Nótar“, félags neta-
vinnufólks og atvinnurekenda,
um svipaða hækkun á kaupi
netavinnufólks. Nánar verður
skýrt frá þessum samningum i
næsta blaði.
Bæjarstjóri hrósar sér mikið
af því að hinn nýji samningur
sé stórum betri en gamli samn-
ingurinn. Já, þótti engum mikið
nema þá bæjarstjóranum. Þótt
ég' beri takmarkað traust til
bæjarstjórnar datt hvorki mér
eða öðmm í hug, að gamli samn-
ingurinn yrði endurnýj'aður o-
breyttur.
Það skal einnig viðurkennt, að
erfitt hafi verið að ná hagkvæm
um samningi við Pólstjörnuna,
eftir að bæjarstjóm var búin
að samþykkja, að stöðin skyldi
ekki boðin út fyrr en útséð væri
um, hvað /Pólstjarnan vildi
greiða fyrir stöðina. Þau um-
mæli bæjarstjóra ,að óaðgengi-
legt hefði verið að bjóða í stöð-
ina þar sem Pólstjarnan hafði
forgangsrétt, verða markleysa
j þar sem vitað er að f jöldi salt-
enda hafði hug á að bjóða í
stöðina, hefði hún verið boðin
út, og það em milklar líkur til
þess að þeir hefðu getað útvegað
Rauðku eins mörg eða fleiri
veiðiskip, eins og ég skýrði í
fyrri grein minni.
Það er ekki fullyrðing min,
heldur skýr samningsákvæði að
Pólstjaman getur án viðurlaga
haft stöðina í eitt ár án þess að
uppfylla skilyrðin um viðskipta-
skip til Rauðku. Bæjarstjórinn
fullyrðir að við þvi sé strangt
refsiákvæði. Hvaða refsiákvæði
er það ? Slíkt refsiákvæði er ekki
til í samningnum. Iiér fer bæjar
stjórinn þv'i með algera stað-
leysu.
Segjum t. d. að Pólstjarnan
geti ekki eða sjái sér ekki hag í
því að uppfylla þetta skilyrði
fimmta árið. Hve mörg skip fær
Rauðka þá út á stöðina?
Staðreyndin er sú, að samn-
ingurinn tryggir Rauðku 4 skip
í 4 ár, ef Pólstjarnan getur
staðið við samninginn, eða í
hæsta lagi 5 ár, ef Pólstjarnan
sér hag í því að standa við
samninginn.
Nú mun Rauðku ganga mjög
erfiðlega að útvega sér skip. —
Ætlar bæjarstjóri og RauðkU-
stjórn að reka Rauðku næstu
5 ár, ef hún faér aðeins 4 skip?
Eg vil þá víkja nokkrum orð-
um að grein A. Schiöth, þótt þar
sé nú ennþá færru að svara en 'í
grein bæjarstjóra. Hann virðist
halda að ég hafi ætlað að taka
að mér umsjón með söltun á
stö^inni fyrir Rauðku. Eg vil
upplýsa hann um það, að slíkt
hefur mér aldrei dottið í hug. —
Við A. Schiöth-munum vera á-
líka miklir fagmenn" í síldar-
söltun, og það þarf ekki að vera
neitt last um okkur, þó að sagt
sé að okkur muni vera annað
betur gefið, enda margir færari
til þeirra verka en við Schiöth.
Schiöth segir að á síðari árum
hafi orðið stórstígar framfarir
á sviði síldarsöltunar. Það mxm
Alvarlegur fóðurskortur er nú
um allt Norðurland, Austur-
land og Vestfirði. Sumsstaðar
er nú gengið svo á fóðurbirgðir
bænda, að stórkostlegur ífellir
eða niðurskurður búfjár vofir
yfir, ef ekki bregður til varan-
legs bata næstu daga. Lakast
er ástandið í sumum byggðar-
iögmn í Strandasýslu og nokkr-
um kaupstöðum og ’kauptúnum,
þ. á. m. Siglufirði og Bolungar-
vík. Á nokkrum stöðum hafa
sauðfjáreigendur neyðzt til að
slátra lömbum nýfæddum til
þess að hægt yrði að bjarga
ánum.
Þetta neyðarástand er þó
ekki því að kenna, að bændur
og aðrir, sem kvikfénað eiga,
hafi verið lalkar undir veturinn
búnir í haust en venjulega.
Þvert á móti munu fóðurbirgðir
rétt að síldarmat hefur verið
endurbætt en þrátt fyrir það að
síldarsöltun hefur verið mjög
arðbær, eru vinnubrögð öll rneð
miðaldasniði. Aðeins einn salt-
andi, Gunnlaugur Guðjónsson,
hefur bætt vinnuaðferðir svo um
munar, en það hefur hann gert
af miklum myndarskap. Schiöth
virðist telja það hina mestu goð-
gá að bærinn eða Rauðka reki
síldarsöltun. Hann hefur þó bar-
ist fyrir því, og stutt dyggilega
að bærinn ræki síldarbræðslu. —
Hver er munurinn á því, frá
sjónarmiði hins frjálsa fram-
taks ? En það var til önnur leið,
og á hana hefur verið bent; að
bjóða stöðina út. Hversvegna
vill maður hinnar frjálsu sam-
keppni ekki fara þá leið? Eg
bendi mönum á að lesa grein
Schiöth og leita þar að svari
við þeirri spurningu.
Staðreyndir eru þær, að stöð-
in er leigð til 5 ára, þótt bæjar-
stjórn heimilaði aðeins að leigja
hana í 2—3 ár. Allan þennan
tíma hefur Rauðka aðeins trygg
ingu fyrir 4 skipum og þó raunar
aðeins í 4 ár, ef Pólstjarnan get-
ur og vill standa við sína samn-
inga. Við borð liggur, að Rauðka
verði að hætta vegna þess hve
erfiðlega henní gengur að fá við
skiptas'kip. Allir möguleikar til
að nýta stöðina betur hafa verið
skágengnir.
Bæjarstjóri og Schiöth eru
ánægðir, en sú ánægja getur
orðið bæjarfélaginu dýr.
Hlöðver Sigurðsson
hafa verið með mesta móti víð-
ast hvar á landinu í haust. Or-
sök fóðurskortsins er fyrst og
fremst hin óvenju þráláta og
langvinna ótíð í vetur. Mun því
nær einsdæmi, að þurft haifi að
gefa öllum búpeningi í heilum
landshlutum inni mestallan sauð
burð og fram yfir júníbyrjun,
eins og nú er.
Hér á Siglufirði er nú mjög
gengið á fóðurbirgðir eins og
annars staðar á Norðurlandi.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Þórarinn H|jálmarsson, forða-
gæzlumaður, og Guðmundur
Jónasson, bústjóri á Hóli, hafa
látið blaðinu í té, nægja þær
fóðurbirgðir, sem nú eru til, á-
samt því, sem fengizt hefur
keypt í Skagafirði og væntan-
legt er hingað næstu daga, til
þess að gefa sauðfé inni fram
um næstu helgi, og nautgripum
fram um eða e. t. v. eitthvað
fram yfir miðjan júní.
Gripaeign Siglfirðinga er rúm
lega 300 sauðfjár, 110—120
nautgripir, þar af tæpt 100 á
Hóli. Um hrossafjölda er blað-
inu ekki kupnugt, en hestar eru
með fæsta móti í bænum í vetur.
Sauðburði var að mestu lokið
hér um miðjan maí, og lömb eru
því nú orðin svo stálpuð, að þau
geta lifað á heyi að veruilegu
leyti. Standa því vonir til þes's,
að ékki þurfi hér að grípa til
þess óyndisúrræðis að slátra
lömbunum til að bjarga ánum,
eins og sums staðar annars
staðar.
Dálítið af fóðurbæti er hér,
og því von til þess að hægt
verði að bjarga allri gripa eign
bæjarbúa, ef. fljótlega bregður
til bata. Sáraiitlar eða alls eng-
ar líkur eru til þess, að hey fá-
ist keypt hingað úr nærliggjandi
héruðum, fram yfir það sem
þegar er fengið. Á Suðurlandi
munu vera til nokkrar heybirgð-
ir, og verða nú sennilega athug-
aðir möguleikar á að fá hey
þaðan.
Kaffiskömmtunin
afnumin
1 gærkvöldi var birt í útvarp-
inu tilkynning um að skömmt-
un á kaffi, kornvöru og brauð-
uím væri afnumin frá og með
deginum í dag.
Þróttarfundur heimilar vinsfiviin
•
Á fundi í Verkamannafélaginu Þrótti 25. maí s.l. var
eftirfarandi tillaga samþyfkkt með samhljóða atkvæðum:
„Fundur jhaldiim í Verkamannafélaginu Þrótti 25. maí
1949 felur stjórn, trúnaðarmannaráði og kaupgjaldsnefnd
að fara með isamninga fyrir hönd félagsins við Síldarverk-
smiðjumar, Vinnuveitendafélagið og Siglufjarðarkaupstað.
Þá heimilar fundurinn stjóm félagsins, í samráði við Trún-
aðarmannaráð, að lýsa yfir jog framkvæma vinnustöðvun
hjá áðumefndum jaðiljiun eftir 15. júní (n- k., ef þá verður
sýnt, að áliti félagsfundar, nð ekki náist samningar án
þess að til vinnustöðvunar komi.“
•V _________
Trésmiðir og netavinnufólk í Reykjavík
»
1 fær kauphækkanir