Mjölnir


Mjölnir - 20.07.1949, Page 1

Mjölnir - 20.07.1949, Page 1
Til kaupenda Mjölnis Þar sem gjalddagi blaðsins var 1. júlí verður næstu daga hafin inhheimta áskriftargjalda hjá öllum þeim áskrifendum, sem ekki hafa greitt gjald sitt. Eru það vinsamleg tilmæli til kaupenda, að þeir láti ekki inn- íieimtumann fara erindisleysu. Verkfallsbrot brezku : kratastjórnarinnar Aðfarir forezku kratastjórnarinnar gagnvart hafnarverkamönnum í London mælast illa fyrir. — Franskir, pólskir og ítalskir hafnarverka- menn hafa ákveðið að afgreiða ekki skip, sem verkfallsbrjótalið kratastjórnarinnar í London hefur verið látið afgreiða. Upphaf deilunnar SllDARFRETTIR Nokkur skip fengu í nótt 200—300 tunnur hvert á svæðinu frá Málmey austur Eyjaf jarðar- ál. Norsk síldveiðiskip fengu allgóða veiði í rek- net út af Grímsey í fyrrinótt, 50-70 tunnur. Sú fregn barst frá Raufarhöfn í morgun, að fær- eyskt"skip hefði séð síldartorfu út af Grenjanesi um níuleytið. Fitumagn þeirrar síldar, sem barzt hingað í gær var 16,1 %. Skarðsvegurinn verður sennilega opnaður á föstudaginn. Tildrög þeirra átaka sem nú eru háð í Lundúnahöfn, eru þau, að kanadiskir sjómenn hafa átt í verkfalli i nærri fjóra mánuði. Hafa atvinnurekendur þar grip- ið til ýmissa kúgunarráðstaf- ana í þeim tilgangi að beygja verkf allsmenn, m. a. mannað nokkur skip með verkfalisbrjót- um og sent þau í siglingar. Tvö slík skip komu til London í upp- hafi deilimnar, og sendi kana- diska sjómannasambandið brezk íum hafnarverkamönnum tilmæli um að afgreiða þau ekki. Urðu hafnarverkamenn að sjálfsögðu við þeim tilmælum, og iágu kana disku skipin óafgreidd í höfninni í 13 vikur, án þess að neitt sér- stakt bæri til tíðinda. Útgerðamenn lýsa yfir ) VERKBANNI En rétt fyrir síðustu mánaða- mót gerast þau tíðindi, að brezkir útgerðarmenn setja verkamönnum þá úrslitakosti, Sjómenn! Athugið að þið getið gerzt áskrifendur að Þjóðviljanum íog Mjöhii í einn eða fleiri mánuði. Blöðin verða send til ykkar. Talið við afgreiðsluna Suðurgötu 10 og látið vita hvert á að senda ykkur þau. V ‘4. "• i . ■*.. ; Þjóðviljinn ~ Mjölnir Sjómenn! Aðkomuf ólk! 1 Bókaverzlun Lárusar Þ. J. Blöndai fáið þið þessi blöð og tímarit: Þjóðviljhm, M jöln h*, Þjóðvöm pg Landneminn. að annaðhvort afgreiði þeir verk fallsbrjótaskipin, eða lýst verði yfir verkbanni. Þessum kostum var vitanlega vísað á bug með fyrirlitningu, og þegar verka- menn mættu til vinnu næsta dag, voru þeir gerðir afturreka. Ýmis samtök verkamanna í London hófu samúðaraðgerðir skömmu eftir að verkbannið skall á, svo sem kunnugt er af fréttum útvarpsins. Mæltist verkbannið þegar í upphafi afar illa fyrir meðal verkalýðsins í London. Aðgerðir brezku krata- stjóírnarinnar Ætla mætti, að brezka stjórn- in, sem samanstendur af kröt- um, kosnum af verkalýð Bret- lands, hefði þegar í stað gert ráðstafanir til að brjóta á bak aftur ofbeldisráðstafanir út- gerðarmanna. En það gerði hún ekki, heldur lýsti hún þegar yfir fullum stuðningi sínum við út- gerðarmennina og verkfalls- brjótána kanadisku, og hefur í samræmi við það lýst yfir neyð- arástandi við höfnina í London og kvatt fjölmennt herlið á vett vang til verkfallsbrota í höfn- inni. Jafnframt var svo hafinn Vísir birti eftirfarandi frétt á forsíðu hinn 12. þ. m.: „Sldpið er fullt ;af járni. i— Fyrsta sendingm frá Póllandi. Hlingað kom um helgina m/s. Ajax með fullfermi af jámi frá Póllandi. Jámið er flutt inn á vegum Vélsmiðjunnar Sindra, sem er umboðsmaður Pólska jámcent- ra'lsins hér á landi. Járn þetta fer til hinna ýmsu smiðja hér í 'bænum og úti á iandi, ennfrem- ur fær SlS talsvert magn til þeirra smiðja, sem em á þess vegum. Blikksmiðjurnar í Reykjavík og Hafnarfirði fá þaraa einnig gamli söngurinn, sem við könn- umst svo vel við úr stéttaátök- unum á íslandi ,um að „komm- únistar“ hefðu stofnað til verk- fallsins eftir erlendum fyrir- skipúnum, í því skyni að lama framleiðslu og viðskipti lands- ins og vekja upp óánægju. Haf narverkamenn ann- arra landa lýsa yfir } i samúð Hinn 12. þ. m. samþykkti stj. sambands franskra hafnar- verkamanna yfirlýsingu.þar sem segir, að franskir hafnarverka- menn muni gera það sem í iþeirra valdi stendur til að styðja félaga sína í London í baráttu þeirra; m. a. neita að afgreiða skip, sem komi til franskra hafna, eftir að hafa verið af- greidd af hermönnum í London. Tveim dögum siðar gerðu hafnarverkamenn í Genúa á Italíu samskonar samiþykkt, og stéttanbræður þeirra í flestiim stærri borgum ítalíu hafa gert samskonar samþykktir síðan. Samband pólskra flutninga- verkamanna sendi nýlega kana- diska sjómannasambandinu kveðju, þar sem segir, að þeir muni leggja fram mikla fjár- upphæð til stuðnings kanadisku , sjómönunum í baráttu þeirra. 1 gær höfðu um 15400 verka- menn lagt niður vinnu, og 7000 hermenn unnu við afgreiðslu 92 skipa, en 62 skip biðu afgreiðslu. Virðast engar horfur á að deil- unni ljúki fyrst um sinn. verulegt magn af galvanizeruðu plötujárni, sem mikill skortur mun hafa verið á undanfarið. Þetta mun vera í fyrsta skipti, sem hingað kemur skip, full- fermt aif smíðajámi og má segja að hér sé myndarlega af stað farið um kaup á þessari nauð- synlegu efnisvöm frá Póllandi.“ Víst má segja að hér sé „myndarlega aif stað farið“ ekki sízt þegar þess er gætt að Vél- smiðjan Sindri, Hverfisgötu 42, hefur til þessa verið frekar yfir- lætislaust fyrirtæki sem lítt hef- ur staðið í stórræðum. Nú fær það allt í einu leyfi fyrir öllum (Framhald á 4. síðu). Undanfama daga hefur verið unnið að þv'i að moka Skarðs- veginn með stóm jarðýtunni, sem kom frá Reykjavik með Dettifossi á dögunum. Hefur moksturinn gengið ágætlega. Var lokið við að moka af vegar- kafianum í botninum neðan við sneiðinginn upp í Skarðið í gær, og byrjað á sneiðingnum sjálf- um í gærkvöldi. Þegar lokið hefur verið við að hreinsa af veginum Siglufjarðarmegin, verður haldið niður veginn Fljótamegin og hreinsaðir af honum skalflar, sem eru þar víða í lægðum og sneiðingum. Dýpsti skaflinn á veginum Undanfarið hafa staðið yfir deilur í Neista og Siglfirðingi um það, hverjum óstjómin í bæjarmálunum er að kenna. Hefur Aage Schiöth gert svæsn- ar árásir á bæjarstjórann og ibæjarstjórnarkratana, og er nú að verða að almennu athlægi í bænum fyrir það, hve miklu púðri hann eyðir á þennan litla fugl, bæjarstjórann, og krata- kjúklingana, sem fylgja honum. Þykir mönnum hinir stórhrika- legu tilburðir lyfsalans í litlu samræmi við verkefnið. Hver einasti bæjarbúi veit, að þessir menn, sem teljast bera ábyrgð- ina á rekstri bæjarins, em alis ekki vandanum vaxnir, og þykir reyndar flestum furðulegt, að 'bæjarstjórinn skuli ekki hafa sagt af sér fyrir löngu. Það er ekki ætlun mín að fara að skrifa hér langt mál um bæj- armál. Eg vil bara minna á nokkur atriði, sem sýna hve ó- möguleg stjórn þessana manna er á bæjarfélaginu. HúsaJskipta- máilið, kaupin á íbúðinni handa verkfræðingnum, skuldasöfnun- in hjá Tryggingarstofnuninni, aðgerðarleysið í atvinnumálam- um í vetur, þegax flestir verka- var í Þvergilinu. Var hann 2—3 mann'hæða djúpur. í botninum neðan við Skarðið var snjórinn á veginum óvíða dýpri en 1—2 metrar. Er bersýnilegt, að hægt hefði verið að opna veginn miklu fyrr, ef góð jarðýta hefði verið fyrir hendi. Er vonandi að bæjar- og vegamálastjórn sjái svo fyrir, að sama sagan endurtaki sig ekki næsta vor. Siglfirðingum er það mikil nauð- syn, að vegurinn sé opnaður á hverju vori eins snemma og framast eru tök á, og að homun sé haldið opnum eins lengi og hægt er fram eftir hauatinu. menn voru atvinnulausir, sleif- arlagið á fnamkvæmdum hjá ibæmun, óreglan og vanskilin á launagreiðslmn til fastra starfs- manna og útborgunum til verka manna hjá bænum o.s.frv. Um veizluhöld bæjarstjórans vil ég ekki ræða neitt í blaði, sem fer víða um landið, enda er það mál ekki stórt fjárhagsatriði, en sýnir vel „módelið“ af bæjar- stjóranum og vinnubrögðum hans. Enda er sú skemmtun, sem bæjarbúar hafa haft af þessum veizlxihöldum, þó þeir hafi ekki verið þátttakendur í 'þeim, fullkomlega þeirra pen- inga virði, sem þau kunna að koma til með að kosta bæinn. En hvað mikið sem Framsókn og íhaldið skammar knatana fyrir sleifarlagið á rekstri bæj- arins, geta þeir þó aldrei þvegið sig hreina af því, að hafa stutt að kosningu bæjarstjórans og með þvi tekið á sig sameigin- lega ábýrgð með krötumun á stjóm bæjarmálanna. Þessir þrír flokkar eru allir samsekir með sofandaháttinn, ræfildóm- inn og ráðleysið, sem er að sigla bæjarskútxmni í strand. Skuggi Smíðajárnið og Jóhann Þorkeil Engin þurrð í prívatsjóðum f jármálaráðherrans Peir eru allir samsekir

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.