Mjölnir


Mjölnir - 20.07.1949, Page 4

Mjölnir - 20.07.1949, Page 4
Miðvikudagur 20. júlí 1949 Innheimia Eins og 'kunnugt er' af aug- lýsingum, sem birzt hafa í bæj- arblöðunum undanfarið, eiga lögtök fyrir ógreiddum útsvör- um, álögðum 1948 og fyrr, að hefjast nú næstu daga. Alls- herjamefnd samþykkti fyrir nokkru, að lögtökin skyldu framkvæmd, en með þeim fyrir- vara, að frestað yrði fyrst um sinn að ganga að þeim mönn- um, sem hafa erfiðar heimilis- ástæður. vegna veikinda, lang- varandi atvinnuleysis o.s.frv. Ákvað nefndin um leið, hverjum skyldi veittur þessi frestur. Að sjálfsögðu geta aðrir losn- að við lögtakið með því að semja við bæjargjaldkera um greiðslu á 'íiinum ógoldnu út- svarsupphæðum og hafa nokkr- ir menn þegar gert það. Nú er það vitað mál, að þótt verkamenn séu búnir að hafa atvinnu í svo sem mámaðartíma, eftir margra mánaða atvinnu- leysi í vetur, þá hafa þeir enn ekki rétt svo við, að þeir geti greitt stórar upphæðir upp í út- svarið. En bæjargjaldkeri og bæjarstjóri hafa nú sett mönn- um það sikilyrði fyrir því að losna við lögtakið, að þeir greiði þegar helming þeirrar upphæð- Nýr kjarasamningur Sérstakur kjarasamningur fyrir afgreiðslustúlkur í brauð- og mjólkursölubúðum Verzlunarmannalfélag Siglu- f jarðar hefur nýlega gert samn- ing við brauð- og mjólkursölu- búðir um kaup og kjör af- greiðslustúlkna. Er það í fyrsta Skipti, sem slíkur samningur er gerður hér, en áður var sá hátt- ur hafður á, að hver samdi fyrir sig. Var kaup og kjör afgreiðslu stúlknanna af þessum ástæðmn nokkuð mismunandi, eins og gefur að skilja. Helztu atriði samningsins eru þessi: Byrjimarlaun afgreiðslu- stúlknanna eru kr. 250 í grunn á mánuði, og hækka á þremur árum upp í kr. 400,00 á mánuði. Eftirvinna skal greidd með 60% álagi. Sumarfrí skal vera 12 virkir dagar. Eftir 5 ára starfstíma lengist það upp í 15 daga, og éftir 10 ár upp í 18 virka daga á ári. Slasist starfsmaður við vinnu skal hann hafa fult kaup í 12 daga. Veikindaforföll án þess að til frádráttar komi á kaupi, mega vera 14 dagar á ári. Búðirnar skulu sjá af- greiðslustúlkunum fyrir vinnu- sloppum við sem hagkvæmustu> verði, innkaups- eða kostnaðar- verði, og sjá um þvott og „strauningu" á þeim, stúlkun- um að kostnaðarlausu. Stúlk- urnar þurfa ekki að ræsta gólf- in í búðunum né taka þátt í aðalhreingerningu á þeim. 1 samninganefnd Verzlunar- útsvaranna ar, sem vangoldin er, en síðan minnst 100 krónur á viku, unz allt er greitt. Þetta eru alltof harðir kostir. Það er engin sanngirni í því, að menn, sem sáralitla atvinnu hafa haft að undanförnu, másþi aðeins unnið fyrir 3—5 þús. krónum, eða jafnvel enn lægri upphæð síðan um áramót, séu krafðir um mörg hundruð krón- ur upp í útsvörin. Fjöldamargir eru þannig á vegi staddir, að iþeir bókstaflega geta þetta ökki þótt þeir væru allir af vilja gerðir. Ættu bæjarstjóri og bæjar- gjaldkeri að endurskoða þessa reglu sína og breyta henni, t. d. þannig, að menn fái að greiða ■hin vangoldnu útsvör með jöfn- um, vikulegum afborgunum, 100 krónum eða svo á viku, unz allt væri greitt, og e.t.v. eitthvað hærri upphæð, ef um háar út- svarsupphæðir væri að ræða. Geri þeir það ekki, á Allsherjar- nefnd að taka málið fyrir og ákveða hvernig með það skuli farið. En þetta verður að gerast þegar í stað. Lögtaksfresturinn er að verða útrunninn og hver síðastur að semja um greiðslur á útsvörunum. mannafélags Siglufjarðar voru Níls Isaksson, Erlendur Pálsson, Sigurður Árnason, Eldjárn Magnússon og Óli Geir Þor- geirsson. Sókn í Suður-Kína Herir kommúnista eru nú að hefja að nýju sókn suður á bóg- inn. Hafa þeir farið suður yfir . Jangste-fljót á nokkrum nýjum stöðum og sækja hratt fram austur með því. Þá hafa þeir hafið sókn í áttina tii Sjangsja, höfuðborgar Hunan-fylkis, og ennfremur berast fregnir um, að sóknin til Kanton, sem stöðvað- ist fyrir nokkrum dögum vegna vatnavaxta í Suður-Kína, sé nú hafin að nýju. Eru kommúnista- herimir nú um það bil 500 km. norður af Kanton. Smíðajárnið og Jóh. Þ. (Framhald af 1. síðu) innflutningi á smíðajárni áþessu ári, kr. 250.000,00, og pantar heilt skip í fyrsta skipti í sögu landsins. Þeim sem kynnu að undrast iþessi hamskipti fyrirtækisins skal sagt það til skýringar, að Jóhann Þorkell Jósefsson fjár- málaráðherra Islands gerðist fyrir skömmu meðeigandi að Sindra — og það er eins og allt verði að gulli sem sá maður snertir við — eða smíðajámi ef svo stendur á. Munu nú aðrar smiðjur bjóða Jóhanni Þorkeh hlutabréf hver á kapp við aðra í von um að þær fái síðar einhvern innflutning líka. 28. tölublað 12. árgangur Verður ekki áfengis- verzluninni lokað í sumar? Á hverju sumri, þegar hing- að leita himdruð manna í at- vinnu, hundmð og kannske þús- undir innlendra sjómanna koma í land, þykir Siglfirðingum nóg um allan þann skarkala og læti, sem af ölvuðiun mönnum staf- ar. Undanfarin ár hefur þess verið krafizt, að áfengissölunni hér yrði algjörlega lokað yfir sumarmánuðina. Þessum kröf- um hefur ekki verið hlýtt nema að litlu leyti. Hin tekjurýra síldarvertíð hefur hjá mörgum land- og sjómanni endað þann- ig, að seinasti eyririnn hafnaði í vínverzluninni eða hjá sprútt- salanum. HDeim komu slyppir og snauðir menn. Bftir útlitinu um síldveiði og tekjuöflun í sumar, virðist nú sem ekki muni veita af að reynt verði að forða mönnum frá því að eyða stórum hluta sinna litlu launa í áfengiskaup. Virð- ist eina leiðin til þess vera sú, að loka áfengisverzluninni hér og herða eftirlitið með Jdví, að leynivínsalar selji ekki áfengi. Allur almenningur óskar eft- ir því, að áfengisverzluninni hér verði lokað, svo ómenning og tjón áfengisneyzlunnar nái ekki háu stigi í sumar. Vinnan tímarit A.S.I. og útgáfufél. Vinnan, 7.—8. tbl., er nýkomið út. Er það fjölbreytt að efni og skreytt mörgum myndum. I heftinu er afmælisgrein um verkakvennafél. Brynju, Siglu- firði, 10 ára. Eru birtar myndir af forvígiskonum félagsins þessi 10 ár. Blaðið fæst í lausasölu í Suð- urgötu 10, og þar er einnig hægt að gerast fastir áskrifendur. Kaupið og útbreiðið Vinnuna. Guðlaugur Sigurðsson Framhald af 3. síðu lífi og sál með öllum framförum á því sviði og átti vertkalýðs- hreyfingin óskifta samúð hans. Vinir hans voru oft undrandi yfir hve glöggur og skarpskygn hann var, þegar um deilumál var að ræða innan verkalýðs- hreyfingarinnar. En þar kom til greina fordómalaus og heiðarleg rannsókn, sem honum var svo tamt að beita. Góðvild Guðlaugs í garð allra manna hefur ætíð verið viðbrugðið, enda vildi hann gera öllum mönum gott. Við fráfall þessa merka og góða drengs er söknuður i huga flestra Siglfirðinga, en mestur er söknuðurinn þeirra sem þekktu hann bezt. Þ. „61 BI L“ Leikflokkurinn „6 í bíl“ hafði fyrstu sýningu sína hér á Siglu- firði í Sjómannaheimilinu í gær- kvöldi fyrir fullu húsi. Var leik- um, að sögn, ágætlega tekið. — Flokkurinn sýnir leikritið Cand- ida eftir Bernhard Shaw, í þýð- ingu Bjama Guðmundssonar, og tvo gamanþætti. I dag hefur leikiflokkurinn tvær sýningar, eins og sjá má af auglýsingu, sem birtist í blað- inu í dag. Þarf varfa að efast um aðsóknina, þvi mörgum er nýnæmi að sjá Ieik þjálfaðra leikara. / I flokknum eru þessir leik- arar Gunnar Eyjólfsson, frk. Guðbjörg Þorbjamardóttir, sem Siglfirðingum er kunn áður, Jón Sigurðsson, Þorgrímur Einars- Siglufjarðarbíó Miðvikudag kl. 9: Fimmfudag kl. 9: JÓL í SKÓGINUM Skemmtileg og nýstárleg mynd um afrek og æfintýri nokkurra barna 1 Ástralíu. NYJA-BIÖ Miðvikudag kl. 9: Mállausi gamanleikarínn Fimmtudag kl. 9: Lögregluformgiim Föstudag kl. 9: Mállausi gamanleikaríim Laugardag kl. 9: Flóttúm frá svartamarkaðinum »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< son, frk. Hildur Kalman og Lárus Ingólfsson. Blaðinu er ekki kunnugt um, hve lengi „6 í bíl“ standa hér við, en vonandi verður það svo lengi, að öllum sem vilja gefist kostur á að sækja sýningu hjá þeim. .5 i BlL Tvær leiksýningar f dag, mið- vikudag 20. júli, í Sjómanna- heimilimi. HIN FYBRI KL. 6 SÍÐD. -— Aðgöngumiðar seldir kl. 1 f Sjómannalieimilinu. Síð- ari sýning |ld. 9 síðd., og verða aðgöngumiðar að henni seldir kl. 3 á sama stað. TÍI SÖIll ' árabátur, fjórróinn. Veiðarfæri geta fylgt ef óskað er. j Afgr. vísar á. Herbergi á bezta stað f bænum, tii leigu Afgr. vísar á.) »♦-♦ Nokkrir i i miðstöðvarofnar til sölu. Afgr. vísar á. t ÖG T A K Samkvæmt Ikröfu bæjargjaldkera jSiglufjarðar f. h. bæjar- sjóðs og að (undangengnum [úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddiun útsvörum til bæjarsjóðs, álögðum járlð 1948 og fyrr, ásamt dráttarvöxtiun og jkostnaði, pð átta dögum liönum frá birtingu þessarar lauglýsingar. Bæjarfógetinn í Siglufirði, 13. júli 1949. BJAItNI BJARNASON Síldarsaltendur! Eins og að lundanförnu smfða ég síklartunnumerki. Er nú að fá hentugt efni í merkin (og jget áfgreitt Jiau eftir þvf sem pantanir berast og ástæður ieyfa. j , i ; ÁSGRtMUR ALBERBSSON, Igullsmiður — Akureyri Sími 422

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.