Mjölnir


Mjölnir - 04.01.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 04.01.1950, Blaðsíða 1
^ ^^ w!r. 1. tölublað. Miðvikudagur 4. januar 1950. 13. árgangur. Listi Sósíalistaflokksins stjórnarkosningarnar 29 við bæjar . jan. 1950 1. Gunnar Jóhannsson 2. Þóroddur Guðmundsson 3. Kristmar Ólafsson 4. Óskar Garibaldason 5. Stefán Skaftason 6. Ásta Ólafsdóttir 7. Jón Jóhannsson 8. Hlöðver Sigurðsson 9. Helgi Vilhjálmsson 10. Jón Hj. Gunnlaugsson 11. Pétur Laxdal 12. Tómas Sigurðsson 13. Jón Gíslason 14. Kristín Jónsdóttir 15. Hallur Garibaldason 16. Kristinn Sigurðsson 17. Þórhallur Bjömsson 18. Otto Jörgensen. Var listinn einróma sam- þykktur þannig á sameiginleg- um fundi Æ.F.S. og Sósíalista- félags Siglufjarðar hinn 27. f.m. Það þarf ,ekki að kynna f yrir Siglfirðingum þá menn, sem skipa lista Sósiíalistaflokksins. Þeir eru allir kunnir bæjarbú- um, og í þeirra hópi er að f inna ötulustu og kunnustu forystu- menn siglfirzkrar aiþýðu. Bænum rlíður nú meira en nokkru sinni áður á sterkri og samlhentri stjórn. SMik stjórn verður vart mynduð án þáttöku Sósíalistaflokksins, sem er stærsti og öflugasti flokkur ibæjarins og hefur nánust tengsl við alþýðu bæjarins. Eftir atkvæðatölum flokk- anna í alþingiskosningunum á haust hefði Sósíalistaflakkurinn átt að fá fjóra bæjarfulltrúa, og með tilliti til þeirrar reynsiu sem fengin er á stjórn hinna flokkanna í bæjarmálunum undanfarið kjörtfcnaJbil, og með tilliti til þeirrar reynslu, sem fengin er af afskiptum sósíal- ista af bæjarmálunum, er éngin f jarstæða að hugsa sér, að hann geti náð hreinum meirihluta. — Og það er markið, sem stefna ber að. , Eru líkur til þess, að þeir iþriír flokkar, sem undanfarið kjör- tímajbil stjórnuðu bænum með Gunnari Vagnssyni sém fram- kvæmdastjóra, geti myndað samhentan, sterkan og dugandi bæjarstjórnarmeirihluta að kosrdngunum loknum. — Þeirri spurningu verður hver kjósandi að. svara áður. eu hann gengur að kjörborðinu 29. janúar, svo framarlega, sem hann vill, að bæjarfélaginu og bæjarbúum vegni vel. Díklega svara flestir þessari spurningu neitandi. Þessir flokk ar eru of sundmieitir og of háðir vissum hagsmunahópum og klíkum til þess að góð sam- vinna geti tekizt með þeim. Ef Iþeir reyndu að mynda sameigin- legan meirihluta gegn Sósiíalista flokknum, flokki verkamann- anna og annars aiþýðufólks í Sigiufirði, mundi útkoman að iííkindum verða alveg eins og hún var eftir samvinnu þeirra síðastliðið kjörtímabii, fádæma sleifarlag, ráðleysi og sukk, er mundi leiða til þess að bærinn yrði settur undir opinbert eftir- lit eftir nokkra mánuði. Eina leiðin til þess að skapa hér öflugan, samhentan meiri- hluta, sem bæði hefur vilja, getu og þá samheldni, sem þarf til þess að koma f járhag bæjarins á fastan grundvöil og efla at- vinnulíf bæjarins, en það hiýtur að verða meginviðfangsefni bæjarstjórnarinnar næsta kjör- tómaibil) — er að efla Sósíalista- ilokkiim sem mest, helzt gefa honum meirihluta í bæjarstjórnt- inni við k«sningarnar 29. jan. x listi Sósíalistaf lokks- éins 29. janúar. Fær Siglufjörður einn ; nýja togarann? Bæjarstjórn Sigluf jarðar hef- ur sókt um að fá einn af þeim 10 togurum, sem verið er að smlíða fyrir íslendinga í Eng- landi. Ekkert er enn vitað um, hverjir fá þessa togara eða hvenær þeim verður úthlutað, en margir munu umsækendur vera orðnir um þá. ¦ iÞað er Siglfirðingum mikið hagsmunamál að fá einn þess- ara togara. Að vísu er það allt annað en öruggur beinn gróði, að gera út togara, en það er óbeini gróðinn, sem er eftir- sóknarverður. Þó ekki verði beinn gróði á útgerðinni, þá er það ekkert smáræðis hagsmuna mál fyrir bæjarfélag eins og Siglufjörð að fá atvinnutæki lí bæinn, sem veitir um 30 mönnum f asta, góða ársatvinnu. Auik hinna 30 manna skipshafn- ar, er töluverð vinna í landi við togara, afgreiðslu hans, neta- hnýtingu o.(fl. Þá er þess og að gæta, að þar sem bærinn rekur einn tog- ara fyrir, er það töluvert hags- munamál að fá annan togara, þar sem rekstur tveggja skipa er tiltölulega ódýrari en rekst- ur eins skips, auk þess sem það gerir útgerðina auðveldari á ýmsan hátt. Það er mikið talað um, hvernig byggja skuii upp nýjan grundvöll fyrir atvinnu- Ifi hér á Siglufirði, ef sdldin heldur áf ram að bregðast. Engin vafi er á því, að eins og nú standa sakir, er efckert til sem iheppilegra ert ea aukia togara- útgerð, að andanskildum hag- kvæmum iðnaði. i Ailir vona, að slíldveiðarnar eigi eftir að verða aftur blóm- legur atvinnuvegur, en það er gamalt máltæki, sem .segir, að hyggilegra sé að búast við ilu, gott skaði ekki, og það er vissu- iega hyggilegra að búa sig undir hið verra. Vonandi standa Siglfirðingar saman um það, að fá hingað annan togara. Fáist það fram, er það stónkostleg bót á þvií ömurlega astandi, sem hér ríkir í atvinnumálunum. Sj'áflfsagt verða margir til að spyrja, hvernig fátækt og að- þrengt bæjarfélag eins og Siglu- fjörður eigi að fara að því nú að kaupa skip sem kostar senni- lega um 4 milljónir króna. Því er til að svara, að almennt er talið, að þessi skip verði seid Stórhneyksli í stjórn S. R. — nú selst á þúsundir það sem var f yrr þrjátíu peninga virði i IhaJdsmennirnir tveir í stjórni SK, og Erlendur Þorsteinsson, samþykkja að {SR ?,láni" Hæringi 75 þús. krónur. — Erlendur hafði þó áður yerið þessu iandvígur, — en íbaldið kaus hann í verksmiðjustjórnina 19. des. s. 1., og daginn eftir, þann 20. des. greiddi Erlendur atkvæði í verksniiojust jórn með þessu „láná". — Erlendur hélt bitlingnum, ,en sjómenn og útgerðarmenn fá að greiða fyrir það 75 þús. 'krónur. — Málið vekur undrun og gremju. Það eru þeir Sveinn Benedikts son og Jóhann Hafsteen, vmnu- kona Bjarna Benediktssonar, er frá upphafi hafa verið aðal- hetjurnar i æfintýrinu með ryð- kláfinn Hæring. Það hafa aðal- lega verið þeirra ráð, isem frá upphafi hefur verið farið eftir. Morguniblaðið sagðilka eitt sinn að Sveinn Ben. „vissi allt um siíld." Ráða hjá sérfræðingum var iítt leitað og hið gamla skip var flutt inn í heimiidarleysi, þvert of an í gildandi landslög. Ihaldið lét veita innflutnings- leyfi, eftir að búið var að kaupa skipið og flytja það til landsins. íhaldið tók ástfóstri við Hæring, hann varð stolt þess og óska- bam. Enda voru tveir háttsettir flokksmenn aðalhetjurnar frá byrjun; bróðir Bjarna Ben., — maðurinn, sem „veit allt um með góðum lának jörum, þó ekki sé endanlega enn gengið frá hvernig lánakjörin verða. Þing- maður Siglfirðinga hefur flutt frumvarp á AJþingi um, að bæj- arfélögin sem togarana kaupa, verði veitt til þess lán, sem nema 95% af verði skipanna. Verði það frumvarp samlþykkt, eru það aðeins 5%, sem greiða þarf út, eða um 200 þúsund krónur. Tii viðbótar kemur auðvitað ýms byrjunarkostnaður, sem reikna má að nemi a.m.k. öðru eins. Þetta er óumdeilanlega mikið fé fyrir illa stætt bæjar- félag, en iþegar um er að ræða atvinnufyrirtæki, sem veitir 30 til 35 manns góða ársatvinnu, er ekkert vafamál, að á því má máiið ekki stranda. Hvort einn hinna nýju glæsiiegu togara, er nú er verið að byggja, kemur í eigu Siglfirðinga eða ekki, velt- ur mikið á, hve bæjarstjórn og Sigifirðingar sjáifir fylgja því máli vel eftir. SIDASTA VIGI KRATANNA AÐ FALLA Þrír kunnir krataforingjar í Hafnarfirði neita að vera á lisiá flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í votur ,' AiþýðufiLokkurinn í Hafnar- f irði, eina bænum á landinu, þar sem Alþýðuflokkurinn hefur haft meirihluta í bæjarstjórn s. 1. kjörtímabil, er nú að gliðna sundur. Hafa þrlír af kunnustu forustumönnum flokksins og þeir sem mestar vinsældir og traust hafa haft meðal almenn- ings í Hafnarfirði, þeir Björn Jóhannsson^ Kjartan Ólafsson og Ásgeir Stef ánsson nú neitað að vera í kjöri fyrir flokkinn við bæjarstjórnarkosningamar í vetur. Er talið, að þetta muni hafa þær afleiðingar, að Alþýðu flokkurinn missi tvö sæti í bæj- arstjórninni í vetur, annað tii íhaldsins, sem þá fær f jóra bæj- arfulltrua, en hitt til Sósáalista, sem fá þá tvo fulltrúa kjörnia. síld", — og Jóhann Hafsteen, auðsveipasta vinnukona Bjarna, sem þar að auki er af ætt, sem öll hefur meðfætt vit á sjávar- útvegsmálum. — Þetta skyldi verða fyrirtætki, sem segði sex; nú s'kyldu forustumenn íhalds- ins sýna yf irburði sína yf ir bygg ingarnefndinni hans Áka. Svo var þetta óskabarn íhaldsins því ennþá hjartfólgnara fyrir það, að það var það fyrsta sem Is- lendingar keyptu fyrir Mars- hallfé, „sýnilegt tákn um vin- áttu Bandarikjanna í garð ís- lendinga." Þegar skipið kom og meðan verið var að útbúa það, ætlaði allt um koll að keyra. Svo viss- ar voru hinar tvær hetjur og íhaldið um sigur sinn, að ástæðu laust þótti að bíða reynzlunnar. Auglýsingast^fseniin var strax sett í gang; hér var fyrirtæki á, ferðinni, sem sýndi bezt, hve miiklu varð áorkað með „hygg- indum" og „ráðdeiid". Lætin með Hæring og hinar tvær snjöllu hetjur urðu hreint og ibeint að pólitásku ölæði hjá íhald inu. En það koma stundum timburmenn á eftir ölæði. — Kostnaðurinn við útbúnað óska- barnsins varð nokkuð meiri en gert var ráð fyrir í vímunni. Þegar vinnsluvéiar voru reynd- ar komst ekkert í gegn um þær. Þegar engar tekjur komu og skipið lá aðgerðarlaust, reyndist hið fjölmenna starfslið fyrir- tækisins þungt á fóðrum. Ýmsir útgerðarmenn, jafnvel sauðtryggir kjósendur íhaldsins drógu ráðdeild hinna tveggja hetja í efa, þegar skipið lá við bryggju í Reykjavflc aðgerðar- laust, með um 100 þúsund kr. kostnaði á mánuði. En slkar raddir voru þaggaðar niður, enda auðvelt að benda á, að þær stöfuðu af tilhneygingum til kommúnisma. En hetjurnar tvær, maðurinn sem „veit allt um síld," og hinn með meðfædda vitið á sjávarút- vegsmálum, eru hættir að hæl- ast um yfir afrekum sínum í samíbandi við Hæring, og stolt og óskabarn fealdsins er Ktið sýnt ókunnugum. Fyrir jóhn var óskaibarnið svo aðþrengt að engin lánastofnun ívildi við það tala, en hetjurnar tvær þurftu nauðsynlega handa (því nokkra upphæð, svo eymd iþess yrði leynt f ram yf ir bæ jar- stjórnarkosningarnar. Þá var það að þess var farið á leit, að SR „lánuðu" Hæringi 75 þús. XFramhaJd á 4. síðu)

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.