Mjölnir


Mjölnir - 25.01.1950, Blaðsíða 2

Mjölnir - 25.01.1950, Blaðsíða 2
2 MJÖLNIR — VIKUBtAÐ — Ctgefandi: SÖSÍALISTAFÉLAG SIGLUFJAKÐAR Ritstjóci og ábyrgðarmaður: Renedikt Sigui-ðsson Blaðið kemur út alla ndðvikudaga AskrtftargjaM kr. 20,00 árg. — Afgreiðsla Suðurgötu 10. Símar 194 og 210 Siglufjarðarprentsmiðja h/f. Fjórir ffokkar — tvær stefnur Það eru f jórir flokkar, eins og kunnugt er, sem bjóða hér menn fraan, við bæjarstjómarkosningamar. En þó flokkamir séu fjórir, 'þá er þó ekki, í raun og vem, nema um tvær stefnur að ræða. — Annarsvegar er SjáLfstæðisflókkurinn og með honxun, og honum undirgefnir, kratamir og Framsóknarflokkurinn. Hinsvegar er Sósíaiistaflokkurimi. Þrifloklkiamir bjóða hér fram sinn listann hvor, vegna þess að þeir telja sér yænlegra til fylgis á Siglufirði að hafa það þannig. — A Norðfirði hafa þeir aðeins einn lista í kjöri, og váða um land etilla þeir saman, t. d. kratar og Framsókn, eða fha'ld og Framsókn. Það er um þessa þríflokka, eins og saanbúð þriggja bænda, þar sem einn úr hópnum er óðalsbóndinn og tveir hjáleiguibændur. — öðalsbóndinn hefur ráð hinna í hendi sér og ræður bókstaflega því sem hann vill, en hjáleigubændumir á hinum tveim hjáleigum áhaldsins, eru auðmjúkir og eftirgefanlegir við húsbóndann á óðalinu. , ' 1 . .. , i .;. ... Sjálfstæðisflokkurinn er stofnaður og starfræktur til vemdar sérréttindum auðmannastéttar landsins. Með fádæma lýðskrumi og blekkingum starfar þessi flokkur; telur sig vera flókk alra stétta, allra vin. En flokikurinn hefur afsannað hið gamla spakmæli, „að sá sem sé aillra vin, sé engum trúr,“ — hann hefur ávallt reynzt trúr braslkiarastétt landsins. I samræ:ni við það heimtar flokkurinn nú stórfel'ldar kjaraskerðingar alþýðunnar og undirbýr að koma þeim fram á Alþingi nú að loknum bæjarstjómarkosningum. I Ikrafti síns húsbóndavalds yfir krötum og Framsóknarmönnum, telur Sjálfstæðisflokkurinn sér sigur v'isan, en alþýða landsins á samt eftir eftirleikinn. Framsóknarflokkurimn hefur sérstöku hlutverki að gegna fyrir ihaldið. Það er í þvá fólgið að æsa bændur gegn verkamönn- um og hindra það eina skynsamlega, að bændur og verkam. vinni saman að hagsmimamálum sínum gegn afætulýðnum, kaupmöng- urunum. Þessi einstrengingslegi bændaflokkur hefur knúið fram hið brjálæðislega verð landbúnaðarafurða, og á þar með höfuð- sökina á dýrtáðinni í landinu. í öllum hagsmunamálum verkalýðs- ins, héfur hann jafnan tekið afstöðu með atvinnurekendum og oft gengið feti framar í öfsafengnum árásxnn á verkalýðshreyfing- una, en sjálfur húsbóndi hans, Sjálfstæðisf 1 okikurinn. Þessi flokk- ur hefur f jandskapast meira en nokkur annar við sjávarútveginn og vill hann feigan, en keppir að þeirri fyrru, að allir Islendingar stundi landibúnað. 1 fullu samræmi við þetta leggur flokkurinn mikið kapp á að vinna gegn hagsmunum bæja og þorpa. I frám- fara- og atvinnumálum, er Framsóknarflokikurinn afturiháldssam- asti flokkur landsins; gengur þétta svo langt, að húsbændum flokksins, íhaldsmönnunum þykir stxmdum meira en nóg. Alþýðuflokkurinn var eitt sinn flokikur alþýðunnar. Hann hefur róttæka stefnuskrá, með sósíalisma að markmiði. Frá þessu öllu hefur flokkurinn hörfað og aðalstarf flokltosins sáðastlliðin ár hefur verið að berjast gegn hækkuðu kaupi verkamanna og hjálpa íhaldinu til að hlaða á alþýðuna drápskiyf jum af tollum og skött- iim, Hafði flolbkurinn, að nafninu til, fonistuna í fyrrverandi ríkis- stjórn, en sú stjóm á met á f jandskap við aiþýðuna og verkalýðs- samtökin. Flest aJLLir foringjar flokksins sitja nú í feitum embætt- um, fyrir náð ííhaidsins, og hafa ótölulegan f jölda bitlinga, á móti kemur svo að flokksforustan er eins og fangaihópur hjá íhaldinu. I bæjarmálum Sigluf jarðar er saga bans ein óslitin sorgarsaga, áhaldssemi, fyrirhyggjuleysis og ræfildóms. Á þriðja ár hafa þeir farið með framkvæmdastjóm bæjarmálanna, og nú þegar þeir skila af sér, er það eins og skipstjórinn, sem trúað var fyrir góðu skipi en skilaði því af sér strönduðu í fjörunni, eftir ferðalag án leiðarreiknings. Hinn pólitáski óðalslbóndi, áháldið, og hinir tveir hjáleiguþrælar hans, kratamir og Framsókn, bera sameiginlega ábyrgð á strandi bæjarmálaskútu Siglufjarðar, þar er í raun og vem um aðeins stefnu að ræða; hver þessara flokka kosinn er skiptir litlu máli. 1 x. ! ;i Sósíalistaflokkuriim éinn er framfaraflokkur. Hann einn hefur ötuíllega barist fyrir málum alþýðunnar og framfaramálum Siglu- fjarðarkaupstaðar. Siglufjarðarbær væri tugmilljónum ríkari nú, hefði hann fengið að ráða, og það er hann, sem á að taka við for- ustu bæjarmálanna nú. Siglfirðingar! Sköpum ábyrgan meirihluta í bæjarstjóm,— Fylkjum okkur um framfarasteínu sósíalista C-LISTANN ★ Umræðufundur Æ.F.S. og F.U.J. — Það er miál allra þeirra sem af sanngimi ræða um um- ræðufund Æskulýðsfylkingar- innar og F.U.J. í vikunni sem leið, að frammistaða ræðu- manna hins slðamefnda ihafi verið með einsdæmum léleg, og undirtektir við ræður þeirra að sama skapi litlar. Enda var það ekki að undra, þegar athugaður er málstaður þessara manna. Þó gerast þau undur, að einhver, sem ka'llar sig fundarmann, — skirifar í sáðasta Neista lang- loku mikla og lofgerðarrollu um frammistöðu ræðumanna FUJ. Rolla þessi er skrífuð í þeim grántón, að engum dylzt, að verið er að gera gys að Jóhanni Möller og Sigtr. Stefánssyni. — Hefur mönmmi fundizt það koma úr hörðustu átt og vera ill meðferð á jafn dráttarvilj- ugum krata og Jóhann er, þvá allir vita, að enginn reynir að draga kerruræfil krataklíikiunn- ar af þvílíkum og óstjórnlegum ákafa og einmitt hann. Hins- vegar fer mest allt strit hans og orkueyðsla til einskis, þvá kerruræfillinn kemst ekkert áfram en situr fastur í svika- og spillingarfenjum hægrikrat- anna, sem flokknum ráða. Mér vitanlega hafa þeir menn, sem gera gys að ofþjökuðum skepnum eða eru valdir að of iþjakiun þeirra, aldrei orðið sannrar gæfu aðnjótandi eða hlotið ávinning fyrir. Miklu fremur hafa þeir uppskOrið fyrirlitningu og andúð allra góðra manna. Eins fer þessum ,,fundarmanni“ 1 Neista. Hann mun einungis skapa sér og sín- um fylgjendum andúð almenn- ings með þvá að fara svona með Jóhann Möller. ★ Það sem var atliyglisvert. — Annars var það mjög athyglis- vert og kom mjög skýrt fram á fundinum, að ungir „jafnaðar- menn“ þurftu að fara um og yfir 20 ár aftur í tímann til að finna einhver verk, sem þéir töldu, að vert væri að hæla Alþ.fl. fyrir, — verk, sem þeir töldu, að enn mættu verða til að veiða atk/væði á. Þeir nefndu ekkert dæmi um baráttu Alþ.fl. á síðari árum fyrir bættxun kjör um alþýðunnar, og var það öll- um skiljanlegt, sem á hlýddu. Sljkt dæmi er ekki til. ★ Hvað áttu þeir að segja. Það var einnig athyglisvert, að ræðu menn FUJ voru í vandræðum með hvað þeir áttu að segja.. Var það augljóst, að þeir höfðu áður en á fundinn ikioxn, fundið til þessa tómleika í kollinum, því iþeir höfðu með sér heilmikið af ritgerðum eftir Einar Olgeirs- son ,og Brynjólf Bjamason og gamalt Verkalýðsblað að auki, og upp úr þessu lásu þeir til að eyða támanum. Manni einum, er var á fundinum varð að orði, er hann heyrði þennan upplest- ur; „Hvemig hefðu þeir farið að, ef E.Q. pg Br. Bj. hefðu aldrei skrifað neitt og ekikert Verkalýðsblað hefði komið út“. Það þætti eflaust raörgum gam- an að vita um hvemig þá hefði farið fyrir FUJ, C-listinn er listí Sósíalista- flokksins. — x C ★ Ágæt og f jölsótt skemmtnn. S.lf laugardag var haldin C-lista skemmtun í Alþýðuhúsinu. — Sóttu hana um tvö hundruð manns. Til skemmtunar vora þessi atriði: Gunnar Jóhanns- son hélt ræðu um bæjarstjóm- arikiosningarnar; Stefán Skafta- son söng einsöng við undirleik Ingva Br. Jakabssonar; ávörp fluttu Pétur Laxdal og Eberg Ellefsen; Ema Sigmundsdóttir og óskar Garíbaldason léku samleik á sög og gátar; Ottó Jörgensen sleit dagskrá með stuttu hvatningarávarpi. Á eftir var dansað og lék ný hljómsveit fyrir dansinum,—- Gagnfræðasbólahljómsveitin. — Er það 5 manna hljómsveit sbip uð eftirtöldum gagnfræðasbóla- nemendum: Baldur Geirsson á saxófón; Steingrímur Guð- mundsson, harmoniká; Viðar Magnússon, tromrna; Kristín Óladóttir, gltar; Háddóra Jóns- dóttir, píanó. Þetta unga fólk byrjaði að æfa saman fyrri hluta vetrar, og hefur því tekizt að ná furðu góðum árangri.— Sérstaklega má segja', að hinum unga harmonikuleikrara Stein- grámi hafi farið mikið fram og verður hann eflaust liðtækur á þessu sviði, þegar hann æfist meira. Skemmtun iþessi fór vel fram í aha staði. C-listínn er listí Sósíalista- fIokksins. — x C ★ Tvær 'aðrar skemmtanir. Á laugardaginn var héldu árshá- táðir sínar Framsóknarfél. Siglu fjarðar og Sjálfstæðisfélögin í hæniun. Vom Sjálfstæðisfélögin að Hótel Hvanneyri og var þar heilmikil matarveizla. Á eftir var dansað, eins og lög gera ráð fyrir. Einn gesturinn sagði á eftir, að sér hefði' þótt nóg um þegar fárið var að dansa: Göng- um við í ikiringum einiberjarunn — af fullum krafti og líka — svona gerum við —. Sagðist hann hafa heyrt eina sjálfstæðis hetjuna raula undir því lagi nýj an texta, sem hann sagði, a_ð hefði verið svopa: „Svona ger- um við, er við svikjum okkar flokk, sv’íikjum okkar flokk,- — svona gerum við er við sváikijum okkar flokk snemma á sunnu- dagsmorgni“. Öllu gamni fylgir alvara, og hver veit hváð 'þeir verða margir úr júdasardéild- inni, Jóns lögfræðingsdeildihni eða Hertervigsdeildinni, sem svíkja sjnn flokk „snemma á sunnudagsmorgni“ þann 29. jan. n.k. ? Það hefur áður kunnað að striika út, íhaldið, o.g héfur' varla gleymf þvl En það um ■ það, Ulndanfari Framsóknar- skemmtunarinnar var vást sögu legri en sjálf skemmtunin. Mér var t.d. sagt, að Bjami kórifékt- gerðarmaður (gullgerðarmað- ur) hafi verið búinn að bjóða um 50 manns, en ég sel það auð- vitað ekki dýrara en ógi keypti það. Þá er það haft fyrir satt hér í bænum, að efstu menn framsóknarlistans hafi orðið að teggja á sig megnasta erfiði til að fá fólk úr öðrum flokkum til að koma á ■skemmtun þeirra,, iþví allt fylgi framsóknar hér nægir ekki til að fylla Sjómanna heimilið. Gullgerðarmenn hinir fomu kunnu ráð við flestu, og er líklegt að arftakar þeirra í nútíðinni kunni þau einnig, — a.mjk. var næstum fullt hús hjá Framsókn þetta kvöld. C-listínn er listí Sósíalista- flokksins. — x C ★ Garmurinn hann Ketíll. Mönn um hættir við að gleyma garm- inum honum Katli, en ég geri það þó ekki. lÉg man eftir Al- Iþýðuflokks-garminum, sem er svo niðurdreginn núna, að hann er næstum „reýsá“, eins og sagt er á sveitamáli. Hann hefur enga skemmtuíi haldið enn fyrir Iþessar kosningar og er víst or- sokin sú, að gripið hefur um sig svo niðurdtagandi vonleysi, að náágast héfur úppgjöf.' Bar- áttuþrek virðist ekki vera til og ekki snefill af trú á málstað sinn. Jafrivél „fjöimennasta fé- lagið í bænum“ F.U.J. lætur ekki á sér kræla, og Jón erind- rebi fékk þá ekiki einu sinni til að stilla á móti till. uppstillinga- nefndar í Þrótti. Ja, þvíiik heilsa! A-listinn er listi aðstoðar- íhaldsins, — hann kýs enginn verkalýðfesinni. O-listínn er listí Sósíalista- (flokksins, — listí verkafólksins f bænum. — x C Sósíalistar Sósíalistafélagið heldur fimd í Suðurgötu lö kl. 8,30 í kvöld. DAGSKRA: Bæjarstjóraarkosningamar Framsögum. Þ.G. og Ó.Gb. Félagár TMætlð 'rituttdvíslégá:! STJÖRNIN Hreséið ykkrir & kosnlngadag- inn á Ijúff engu kaff i og pönnu- kökum' h,já skátastúlkurum í VetTárbraut 10 (gamla Þor- móðshúsinu). VAŒYRJUR Karlmannsgullhringur fannst í Alþýðuhúsinu s.I. laugardags- kvöld. Vitjist til óskars -Gari- baldasonar eða á afgr. Mjölnis. þakkabavabp Af hrærðu hjarta þökkum víð öllum hinum niörgtt, nær og fjœr, sém háfa sýnt okkur samúð og hluttekningu við andlát, jarð- arför og minningarathöfn þeirra Amþórs Jóhannssonar, skipstjóra og Gísla Jónassonár, stýrimanns, er fórnst með vélbátnum' Helga við Vestmannaeyjar 7. jánúar s.I. Sérstaklega viljum við þákká útgerðarmanni Helga Benédiktssyril og f jölskyldu hans og öðrum vinum, Vestmaainaeyjum, Skipstjórafélagi Norðlendirigá og< Skip- stjóra- og stýrimannafélagiiiu Ægi, Siglufirði. Ennfremur Karla- kómum Vísi. .^..í,„........, ' GEIRFRÍÐUR JÓELSDÖTTftR JÓNAS JÓNASSON og böm. og böm.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.