Mjölnir


Mjölnir - 25.01.1950, Blaðsíða 3

Mjölnir - 25.01.1950, Blaðsíða 3
MJÖLNIR 8 Það er hverjum manni ljóst, sem nokkuð hugsar, að aliþýða íhvers lands er megin. stoð og stytta þjóðarinnar. Án. hennar væri sérhver þjóðfélagsmyndun óhugsandi. Það er alþýðan, — hinn vinnandi f jöldi, sem annast öll framleiðslustörfin og skapar þann arð, sem hvert þjóðfélag á yf ir að ráða. Þánnig er það alþýða Islands, sem aflar okkar htlu og fá- mennu þjóð, verðmæta, svo hundruðum milljóna skiptir, úr skauti Ægis ár hvert, og það er aiþýða þessa lands, sem með at- orku sinni ræktar þetta land, og einnig er það ailþýða þessa lands sem öll| mannvirki þess hefir reist. Það er alveg sama hvar við drepum niður, ahur .9,uður iþessa lands er ávöxtur af striti alþýðu þess. Það hggur því beint við að ætla, að sú alþýða sem ahan auð skapar, njóti stærsta hlut- ans af honum, því enginn axmar hefir eins milkinn rétt th hans. Þetta er sannieikur, sem augljós er hverjum þeim, er ekki hefh þjófsinnræti. Frá upphafi sagna vors lands hafa hér ávaht verið menn, sem ekki hafa játað þennan sann- leika, og breytt gegn honum. — Hér hafa ávaht verið th arð- ræningjar, sem hafa lifað á hin- um vinnandi fjölda, hkt og snýkjudýr, og þeir eru th enn. Þessi snýkjudýr þjóðfélagsins eru gædd mannlegum vitsmun- um upp að vissu marlki, og þeim hafa þeir meðal annars beitt til að stofna sér samtök th vemdar ránsiðju sinni, og nefnast þau í dag Sjálfstæðisflokkurinn. — InnihaM þessa flokks eru líkt og mjöhð í tunnunum, sem ein- okunarkaupmennimir frægu sendu hingað á sínum táma. I miðjunni höfðu þeir verst mjöl- ið, maðkað og úldið. í miðju , ,Sjálfstæðisflolkksins“ eru hehd salar, stórútgerðarmenn, stór- kaupmenn og atvinnurekendur, menn sem Kristur hefði hiklaust kallað ræningja, og samskonar og þeir, er hann rak út úr must- erinu með hnútasvipu. — Næst miðjunni var svo minna skemmt mjöl, en auðvitað gagn- sýrt af óþverra þess innra. Þar hefur Sjálfst.fl. montna smá- borgara, sem ganga með þá von í maganum, að þeir verði eitt sinn stórir og geti líkst kjarn- anum. Th endanna var svo haft sæmhegt mjöl, en þó töluvert smitað og samdauna hinu. Þar hefir Sjálfst.fl. „forheimslkaða" iverkainenn, sjálfstæðisverkam., . sem honum hefir tekizt að smita með áróðri sínum, og blekkja th fylgis við sig, gegin þeirra eigin hagsmunum og allrar alþýðu. Það er lífsnauðgyn allri al- þýðu, að hún átti sig vel á eðh þessa flokks og því hversu ger- pamlega andstæður hann er öh- um hagsmimum hennar. Og það er engum vafa undirorpið, að þetta er auðskhið, hverjum verkamamii og konu, imgum sem gömlum, einungis ef skýrri hugsun er beict, og henni ber hverjmn og einum að beita, en láta ekki blekkjast af slagyrðum og áróðri andstæðinda sirma. — Það þarf t. d. engan speking til þess að sjá það, að 4. og 5. mað- ur D-listans eiga engra sameig- inlegra hagsmuna að gæta. — Annar er stórgróðamaður, kaup maður með einokunaraðstöðu, en hinn er fátæikur verkamaóur, er gengið hefur atvinnulaus langan tíma vegna þess skipu- lags, sem arðrán hins fyrr- nefnda byggist á, — arðráni kapítalistanna á alþýðunni, — þeirri alþýðu, sem hinn siðar- nefndi raunverulega tilheyrir, en hefur verið blekktur til að berj- ast gegn. Klof ningur arðræning j- anna á samtökum ai- þýðunnar Tðn íhaldi allra tíma er þó fuhljóst að gegn sameinuðum og einhuga verkalýð gæti ekkert vígi þeirra staðizt. Þvi sáu þeir sér leik á borði og hafa miðað aha sína pólitík hin síðari ár við að kljúfa raðir aliþýðunnar, þó ekki þannig, að þeir hafi unnið sjálfa aLþýðuna th fylgis við sig, heldm- hafa þeir keypt hluta af foringjum hennar og valdið þannig srmdrung innan samtaka hennar. Árangurinn er sá, að hér eru tveir flokkar alþýðrmn- ar, þar sem mejðlimir beggja hafa sömu hagsmuna að g,æta vegna samstöðu i þjóðfélaginu. Foringjahð annars flokksins, A1 þýðuflokksing, liggur hundflatt fyrir kapítahstunum af ótta við að missa eitthvað af bitlingum þeim, er íhaldið hefur fært þeim að launum fyrir JúdaSarkossinn á alþýðuna. Hlutverk þessara svikara, er að halda hinum heið- arlegu Alþýðufiokksmönnum í fáfræði og vihu um sína eigjn hagsmuni og fá þá th að vera hlutlausa í þeirri hagsmunabar- áttu, eða berjast gegn þeim. Fyrir ófróðan, heiðarlegan A1 þýðuflokksmann má geta hér allra helztu foringja flokksins og nokkurra af rþéuaasihrdlu Ber þar fyrstan að telja hinn váð fræga æfintýramann, Stefán Jó- hann Stefánsson, forsætisráð- herra Alþýðuflokksskattastjórn arinnar heimskunnu. Einn af bitlingum hans er forstj.staða hjá Brunabótafél. Islands og nokkrar vehaxmaðar póhtískar valdastöður. Emh Jónsson, einn af eigendum „Rafha,“ er vita- málastjóri Islands og í fleirum feitum embættum; Guðmundur 1. Guðm. situr í hæstlarmaðasta sýslumanns og bæjarfógetaemb. landsinSj sem hann fékk að laun um fyrir m. a. sölu á eignum verkalýðsfélaagnna í Reykjavilk — Haraldur Guðmundsson, sem er forstjóri „Tryggingarstofnun ar r’ikisins“ ásamt fleiru; Finnur Jónsson, maður hinna ehífu ráð- herralauna, er forstjóri „Inn- kaupastofnunar ríkisins,“ tví- burafyrirtækis heildsala Reykja vikur; Gylfi Þ. Gíslason er prófessor við Hásikóla íslands, þrátt fyrir minni menntrm og styttri skólagöngu en flestir aðr, ir Islendingar í grein þessari, — Asgeir Ásgeirsson, guðfræðingr ur að menntun, er bankastjóri Útvegsbankans og stjómar þar mönnum með sérþekkingu í við- skipta- og fjármálum. Þannig mætti lengi teija, en hér skal þó staðar numið að sinni, nema hvað geta skal Erlendar Þor- steinssonar hins bitlingasjúka farmjbjóðanda AJþýðufloikksins hér |í bæ. Hann er meðlimur íhalds og krata í stjórn Síldar- útvegsnefndar og stjóm Shdar- verksmiðja ríkisins; hann er sjálfikjörinn í allar verzlunar- sendinefndir th útlanda og mun sennilega hafa fengið nýjan stór bitling nú á dögunum, sem kunn gjörður mun verða nú eftir kosn ingar. Þetta em því miður ömurlegar staðreyndir mn forustumenn þessa flokks, sem kennir sig við alþýðuna, — en þær eru sannar, og sýna fádæma vel, ,að þessir menn berjast ekki fyrir hags- munum alþýöunnar, heldur fyrir sínum eigin persónuiegum hags- munum. Það er því nauðsyn- legra en nokkuð annað, að alþýð an snúi bakinu við þessum mönn um og fylki sér um Sósalista- flokkinn, hinn eina sanna verka- lýðsflokk landsins, sem ávallt hefur staðið í fylkingarbrjósti í hagsmrmabaráttu ahrar alþýðu að þeir berjist fyrir hagsimmium auðvaldi þessa lands. Siglfirzk alþýða! Nú standa kosningar fyrir dyrum. Það sama gildir um þessar sem allar aðrar. Gæfa og gengi alþýðunn- ar eftir þær, byggist að öhu leyti á þvi, að' hún beri gæfu til að velja þá menn til stjórnar, sem reiðubúnir eru th að stjóma eingöngu með hennar hagsmuni fyrir augum. Hún á ekki að ljá neinum flokki atkvæði sitt vegna þess, sem flokkarnir segj ast vera, því ahir afturhalds- flokkarnir þrír státa sig af því, að þeir berjist fyrir hagsmunum hins vinnandi fólks. Siglfirzk alþýða! Við þessar Ikosningar ber þér að athuga at- hafnir allra flokka hin síðari ár. Þér ber að kynna þér hverjar tillögur í framfaraátt, sem mið- að hafa að aukinni velmegun bæjarbúa, hafa komið fram, og, hverjir hafa flutt þær og stutt, og hverjir barist gegn þeim og komið þeim fyrir kattarnef. — Þér ber að haf a hugfast, hverjir það voru, sem komu í veg fyrir endurbyggingu Rauðku á sínum t'íma, og hversu geyshega bæjar búar hafa tapað á því, og þér ber einnig að minnast þess, hverjir það voru sem á sonum tíma komu í veg fyrir að raf- stöðin við Skeiðsfoss var byggð, og hve mörgum sinnum dýrari þær framkvæmdir urðu síðar meir. Einnig átt þú að vera minn ug þess, hverjir það voru, sem komíi í veg fyrir, að hér var reist niðursuðuverksmiðja, sem séð hefði tugum manna og kvenna, er nú sitja auðurn hönd- um fyrir nægri atvinnu. Og sönnheiðis átt þú að minnast þess, hverjir hafa tafið fyrir byggingu tunnuverksmiðju hér, að hér rísi lýsisherzlustöð og i þess stað ákveðið að reisa hana í Reykjav'ík (og veitt forstjóra- stöðu hennar sem póhtískan bitling). Að öllu þessu hefur staðið hið sameinaða afturhald, íha'ld, Fram sókn og kratar. Og þetta aftur- hald gengur nú fram fyrir þig, kjósandi góður, og biður þig að ljá sér atkvæði sitt enn að nýju. Fáist nógu margir th að hlýða þeirri beiðni og afturha'ldið komi sterkt út úr kosningunum, þá þarf alþýðan ekki lengi að b'íða afleiðinganna. Framundan eru geysheg átöik við launastéttirnar og mun aft- urhaldið ganga því lengra 1 ár- ásum sínum á lífskjör alþýðu manna, því sterkara, sem það keimur út úr þessum kosningum. Afturhaldið mun lofa gulh og grænum skógum í þeirri kosn- ingabaráttu, sem framundan er, eins og alltaf áður, en þér ber ekki að dæma flokikana sam- kvæmt fagurgala þeirra fýrir kosningar, heldur samkvæmt gjörðum þeirra. Þér ber að íhuga athafnir og eðli hvers flokks og bera hann saman við hagsmuni alþýðu þessa lands. Kynntu þér vel starfs- og sögu hvers floklks í Siglufirði og aðgerðir og afstöð- ur bæjarstjórnarfuhtrúa þeirra. Og þú munt komast að raun um, að fulltrúar sósíalista hafa allt- af fylgt hverju og einu einasta framfaramáli, sem fram hefur komið og flutt flestahar thlögur í þá átt sjálfir, en hinir þrír flokkarnir hafa ávalt verið drag (Framhald á 4. síðu). Oetur alþýðufólk kosið Framsókn ? Framsóknarflokkurinn biðlar nú th kjósenda í flestum bæj- um landsins. Það er því viðeigandi, áður en gengið er að kjörborð- inu, að alþýðufólk í bæjunum rif ji upp viðhorf þess flolkiks th hags- munamála þess og velferðar á liðnum árum. Hér skal minnt á fáein dæmi um framkomu Framsóknarflokksins í garð þeirra, sem lakast eru settir í þjóðfélaginu: Þegar atvinnuleysið var sem harðast að verkamönnum í Reykjavík á kreppuárunum fyrir stríð, urðu margir að leita á náðir bæjarfélagsins um aðstoð til þess að bjarga sér og sínmn frá hungri. Á þessum árum kom fulltrúi Framsóknar í bæjar- stjóm Reykjavíkur með nokkrar tihögur, sem frægar hafa orðið. Ein thlagan var á þá leið, að þeir, sem hefðu orðið að leita á náðir bæjarfélagsins um framfærslustyrk, skyldu látnir ganga í sérstökum einkennisbúndngum, svo ékki yrði villzt á þeim og „almennilegu fólki“! Þessi tillaga Framsóknar um að brennimerkja fátækt fólk með því að láta það klæðast sérstökum háðungarbúningi, náði þó ekki fram að ganga. En Framsókn var ekki af baki dottin. 30. janúar 1941 rak þessi ágæta hugmynd upp höfuðuð á ný í líki annarrar tillögu, sem fuhtrúi Framsóknar í bæjarstjórn Reykjavíkur flutti varðandi framfærslumálin. Fuhtrúinn lagði til, „að gefin sé út áriega nákvæm skýrsla, með nöfnum og heim- ilisföngum þeirra, sem eru á framfæri á einn eða annan hátt, og tilgreint, hve mikið kemur í hvers hlut, svo og ástæðu til styrkþágu“!! Tíminn tók það sérstak'lega fram um þetta leyti, að þessi til- laga og fleiri, sem bæjarfulltrúi flokksins bar fram um leið, væru tillögur fiditrúaráðs fiokksins, er fjallað hefði um þær! Þessi thlaga var fehd. Ekki einu sinni íhaldið treysti sér til að fylgja henni. Það var líka á kreppuárummi, sem fulltrúi Framsóknar í bæjarstjórn Reykjavíkur lagði til að bærinn kæmi upp sér- stakri matstofu fyrir það fólk, sem fengi atvinnuleysisstyrk, í stað þess að láta það fá styrkinn til frjálsra afnota á heim- ilunum. Lagði hann sérstaklega áherzlu á, að matur, sem veittur yrði í matstofu þessari, ætti að vera fábreyttur, því ekki kæmi til mála, að þetta fóik byggi við sama kost og „sjálfbjarga borgarar“, sem stæðu imdir framfærslu þess! Þá má minna á það, að á Alþingi hefur Framsóknarflokkur- inn barist hatramlega á móti f jölda mála, sem horfa til heilla fyrir ahnenning. Meðal þeirra mála, sem flokkurinn hefur barizt hvað harðast á móti og greitt atkvæði gegn á Alþingi, eru lög um ELLILAUN, ÖRORKUBÆTUR, BARNALÍFEYRI, FJÖL- SKYLDUBÆTUR, IÆÐINGAHJÁLP, EKKJUBÆTIJR, — SJÚKRABÆTUR, DÁNARBÆTUR, SLYSABÆTUR, — IIEILSUGÆZLA og ALIVLAN NATIÍ YGGING AKNAR 1 HEELD! Getur alþýðufólk bæjanna greitt flokki með svona fortíð fittovæðit _ ___........J _ _ __

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.