Mjölnir


Mjölnir - 28.01.1950, Blaðsíða 2

Mjölnir - 28.01.1950, Blaðsíða 2
2 MJÖLNIE Hvort kýst þú heldur lielstefnu íhaldsins, — óreiðu- og afsláttarstefnu kratanna, — reikistjörnu-stefnu Framsóknar eða hina markvissu framfara og kjarabóíastefnu SésíalistafEokksiiis ? Þitt er valdið á morgun — aðeins á morgun. Og valdi þínu beitir þú, siglfirzka alþýða, sjálfri þér til heilla og hagsbóta. í , , x C-listinn KJÖRSEÐILL við bæjarstjórnarkosningar í Siglufjarðarkaupstað 29. janúar 1950 A-listi B-listi C-listi ■> D-listi Kristján Sigúrðsson Ragnar Jóhannesson Gunnar Jóliannsson Bjami Bjamason Sigurjón Sæmundsson Bjami Jóliannsson Þóroddur Guðmimdsson Pétur Bjömsson Haraldur Gunnlaugsson Hjörtur Hjartar Kristmar Ólafsson Jón Stefánsson Gunnlaugur Hjálmarsson Ólína Hjálmarsdóttir Óskar Garibaldason Aage Schiöth Magnús Blöndal Jón Kjartansson Stefán Skaftason Alfreð Jónsson Ólafur H. Guðmundsson Skafti Stefánsson Ásta Ólafsdóttir Amfinna Bjömsdóttir Jóhann G. Möller Ingólfur Kristjánsson Jón Jóhannsson Stefán Friðbjamarson Kristján Sturlaugsson Hjörleifur Magnússon Hlöðver Sigurðsson ólafur Ragnars Sigrún Kristinsdóttir Skúli Jónasson Helgi Vilhjálmsson Níls Ísalísson Gestur Fanndal Bjarni Þorsteinsson Jóm Hj. Gunnlaugsson Andrés Kafliðason Sigurður Gunnlaugssoni Friðleifur Jóhannsson Pétur Laxdal Kristfinnur Guðjónsson Sigtryggur Stefánsson Guðmundur Jónasson Tómas Sigurðsson Egill Stefánsson Sveinn Þorsteinsson Stefán Friðriksson Jón Gíslason Þ. Ragnar Jónasson Jón Kristjánsson Eiríkur Guðmundsson Kristín Jónsdóttir Páll Erlendsson Guðlaugur Gottskálksson Einar Hermannsson Hallur Garibaldason Snorri Stefánsson Steingrímur Magnússon Friðrik Sigtryggsson Kristinn Sigurðsson Helgi Sveinsson Viggó Guðbrandsson Þorkell Jónsson Þórhallur Björnsson Sigurður Kristjánsson Gísli Sigurðsson B jarni Kjartansson Ottó Jörgensen Halldór Kristinsson i / Þannig lítur seðillinn út þegar kjósandi fær hanní hendur á kjörstað. K„.,kjorseðill við bæjarstjórnarkosningar í Siglhfjarðarkaupstað 29. janúar 1950 A-listi B-listi • X C-listi D-listi Kristján Sigurðsson Ragnar Jóhannesson Gunnar Jóhannsson Bjami Bjarnason Sigurjón Sæmundsson Bjarni Jóhannsson Þóroddur Guómundsson Pétur Bjömsson Haraldur Gmmlaugsson HjörZur Hjartar Kristmar Ólafsson Jón Ste/ánsson Gunnlaugur Hjálmarsson ' Ólína Hjáhnarsdóttir Óskar Garibaldason Aage Schiöth Magnús Blöndal Jón Kjartansson Stefán Skaftason Alfreð Jónsson Ólafur H. Guðmundsson Skafti Stefánsson Ásta ÓlafsdóZtir Arnfinna Björnsdóttir Jóhann G. Möller Ingólfur Kristjánsson Jón Jóhannsson Stefán Friðbjamarson Kristján Sturlaiu/sson Hjörleifur Magnússon Hlöðver Sigurðsson Ólafur Ragnars Sigrún Kristinsdóttir Skúli Jónasson HeZgi Vilhjálmsson Níls Isaksson — Gestur FanndaZ Bjarni Þorsteinsson Jón Hj. Gimnlauí/sson Andrés Haf liðason Sigurður Gunnlaugssoni Friðleifur Jóhannsson PéZur Laxdal Kristfinnur Guðjónsson Sigtryggur Stefánsson Guðmundur Jónasson Tómas Sigurðsson Egill Stefánsson Sveinn Þorsteinsson Stefán Friðriksson Jón Gíslason Þ. Ragnar Jónasson Jón Kristjánsson Eiríkur Guðmundsson Kristín Jónsdóttir Páll Erlendsson Guðlaugur Gottskálksson Einar Hermannsson Hallur Garibaldason Snorri Stefánsson SZeingrímur Magnússon Friðrik Sigtryggsson Kristinn Sigurðsson Helgi Sveinsson Vig<70 Guðbrandsson Þorkell Jónsson Þórhallur Bjömsson Sigurður Kristjánsson Gísli Sigurðsson Bjarni Kjartansson Ottó JÖrgensen Halldór Kristinsson Þannig lítur seðillinn út þegar kjósandi hefur kosið lista Sósíalistaflokksins € ■ listaim Ritstjóri og ábyrgðarmaður: BENEDIKT SIGURUSSON Siglfirðingar Hafið þið veitt því athygli, að skv. Alþingiskosningunum í haust hefðu sósíalistar átt að fá 4 menn kjörna ef þá hefðu verið bæjarstjórnarkosningar. Fjórði maður þeirra hafði að baki sér 141 atkvæði, en fyrsti maður Framsóknar 133 at- kvæði. — AÐ baráttan stendur nú um fjórða manii C-Iistans, Óskar Garibaklason, þriðja mann A- listans Harall Gxmnlaugsson og fyrsta mann framsóknar, Ragn- ar Jóhannessson. / Hafið þið tekið eftir því, að kratarnir hafa forðast að minnast á bæjarmálaferil sinn í skrifum sínum? Er það af því, að þeir séu hreyknir a? nfrekum sinum, — eða er það af því að þeir finna kuldagust \antraustsins tfrá kjósendum sínum? Óskið þið, heiðruðu kjósendur eftir því áð „Gunnars Vagns- sonar tímabilið“ endurtaki sig? Óskið þið eftir, að sagan um óreiðuna, van- skilin, trassaskapinn og hin mörgu gefnu — sviknu lof- orð, — endurtaki sig? Ef óskir ykkar eru þessar, þá kjósið þið A-Iistann. En ef óskir vkkar eru heilbrigðar og bæjarfé- laginu í hag, þá kjósið þið auðvitað C-listann, lista Sósíalistaflokks- ins. Vantar Ertend fleiri bitlinga ? I útvarpsumræðum um bæjar- má'l Rvíkur virtist kratinn Bene- dikt Gröndal hinn vestræni vera stórhneykslaður við R.víkurauð valdið fyrir ,að hafa ráðið íhalds- mann sem borgarstjóra þar. Maimi skyldist að helzt hefði einhver krati átt að hljóta þá stöðu, sem bitling fyrirvel unnin störf í þágu íhaldsins. Hér gefst einnig skýring á hinni furðanlegu afstöðu krat- anna við ráðningu nýs bæjar- stjóra eftir ibrottvikningu Gunn ars Vagnssonar. ■Þeim fannst starfið hlyti að vera bitlingur hahda Erlendi hinum sigurvissa, sem sárabót fyrir þrefalt falí, hvort öðru þyngra, við alþingiskosningar hér í bæ.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.