Mjölnir


Mjölnir - 05.04.1950, Síða 1

Mjölnir - 05.04.1950, Síða 1
11. tölublað. Miðvikudagur 5. apríl 1950. 13. árgangur. »Þróttur« ákvedur að \ segja upp samningum Skorar á stjórn A. S. í. og stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsf élaganna í Reykjavík að hef jast þegar handa um Igagnaðgerðir móti árásum ríkisvalds- ins og atvinnurekenida á hagsmuni verkalýðsins, og á Sósíalistaíl. og Alþýðufl. að veita honum allan þann stuðning er þeir Imega í þeirri baráttu Fyrri umræða um fjárhagsáætlun bæjar- ins f ór fram í fyrradag Síðari umræða um fjárhagsáætlunina fer fram að líkihdum á föstudaginn 15. apríl. Á fumdi í verkamannafékginu Þrótti s. 1. miðvikudag var sam- þykkt einróma að fela stjórn félagsins að segja upp samning- Um við atvinnurekendur hér fyrir 1. maí. Falla núgildandi samningar þá úr gildi 1. júní. — Ennfremur var samþykkt að segja upp gildandi samningum um kaup og kjör á togurum. Þá vor og einróma samþykkt á þessum fundi eftirfarandi ályktun: „Fundur í Verkamannafélag- inu Þrótti, haldinn 29. marz ’50, lýsir sig sammála ályktun þeirri sem samþykkt var ein róma á nýafstaðinni verkalýðs- ráðstefnu í Reykjavík, um af- stöðu verkalýðssamtakanna til gengislækkunarlaganna. — Sér- staklega telur fundurinn það mikiisvert atriði, að full eining skyldi nást um samþyklkt álykt- Að þessu sinni sér Skíðaráð Sigluf jarðar um landsmót Skíða manna, sem hefst hér á morgun. Hefur skíðaráðið valið fimm manna nefnd til að sjá um fram- kvæmd mótsins og er Helgi Sveinsson íþróttakennari for- maður hennar. Þátttaikendur í mótinu eru Skíðaráð Reykjavíkur, sem hef- ur látið skrá 31 keppenda til mótsins; Skíðaráð Akureyrar sendir 12 keppendur; Skíðaráð Isafjarðar 9 keppendur; Skíða- íáð Siglufjarðar 17 keppendur; ttéraðssamband Strandamanna 6 keppendur; Héraðssamband t‘ingeyinga 5 keppendur; Skíða- ^élag Fljótamanna 7 keppendur tþróttafélagið „Sameining“ í ^kfsfirði 2 keppendur. Gert er ráð fyrir að keppni verði hagað sem hér segir, ef veður ekki hamlar; unarinnar. — Þá skorar fundur inn á Alþýðusamband íslands og stjórn Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík, að hefja nú þegar undirbúning að sam- eiiginlegri baráttu á inóti hinum sívaxandi árásum ríkisvaldsins og atvinnurekenda á hagsmuni verkalýðsins, sem skýrast hefur komið fram með samþykkt gengislækkunarlaganna. Að lokum lýsir fundurinn yfir því, að hamn telur hina mestu nauðsyn að hin pólitísku samtök lalþýðunnar, Alþýðuflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn, veiti verkalýðssamtökunum allan Iþann stuðning er þeir geta, í þeirri hagsmunabaráttu, sem framundan er, og skorar á þá að hef ja samvinnu sín á milli á iþeim grundvelli.“ Þá var á þessum fundi kosin 1. maí-nefnd. Eiga sæti í henni Fimmtudaginn 6. apríl: Kl. 10 f. h. fer fram svig kvenna í A- og B-flokki. — EL 16,00 hefst 18 km. ganga í A- og B- flokki. — Kl. 16,30 hefst ganga 17—19 ára flokks. Laugardaginn 8. apríl: Kl. 10,00 hefst sveitarlkeppni í svigi. — Kl. 16,00 hefst boð- ganga 4x10 km. Simiiudaginn 9. apríl: KI. 12 hefst brunkeppni í A- og B-flokki karla, og A- og B- flokki kvenna. Lagt verður af ©tað í keppnina ikl. 8 f. h. frá TJtvegsbankanum. Mánudagimi 10. apríl: Kl. 14,00 hefst skíðastökk í A-. og B-íflokki. — KI. 14,30 skíðastökk 17—19 ára fl. — Kl. 16,00 svig karla A-flokkur. Kl. 17,30 svig karla B-flokkur. eftirtaldir 9 menn: Gimnar Jó- hannsson, Einar Ásgriímsson, Jónas Jónasson, Bjarni Þor- steinsson, Njáll Sigurðsson, Eberg Ellefsen, Gísli Sigurðs- son, Þóroddur Guðmundsson og Arthúr Sumarliðason. Aðalfudur verkakvennafélags ins Brynju var haldinn þann 23. marz s.l. í Suðurgötu 10. þetta gerðist m.a. á fundinum: Gjaldkeri félagsins, Guðrún Sigurhjartar flutti skýrslu um fjárhag félagsins s.l. ár. Eignaaukning var þetta ár að eins kr. 7905,92. Eignir félagsins um s.l. ára- mót voru alls kr. 95.946,04. Eftir að reikningar félagsins höfðu verið lagðir fram og sam- þykktir, flutti form. skýrslu um helztu störf félagsins á árinu. Kom þar í ljós að starfsemin var mjög með líkum hætti og undanfarin ár. Helzti viðiburð- ur var hinnn nýji kaupsamning- ur, er gerður var á s.l. vori, þar sem kaup hækkaði um 10% í al- mennri tímavinnu svo og ákvæð isvinna. Þá sagði félagið upp sérsamningi sínum um hrað- frystihúsvinnu. Verður þess at riðis nánar getið síðar í grein- inni. Látist höfðu á árinu tvær fé- lagskonur, þær Guðbjörg Guðj- Stökkképpnin fer fram í stökkbrautiimi í Nautaskála- hólum. — Svigkeppnin fer fram á Nautaskálahólum. — Brun- keppnin hefst uppá Illviðris- hnjúk. Endamarkið verður á Skarðdal, skammt fyrir ofan svonefndan Hanisenskofa . Göngumarkið verður hjá Leik skálum. Gengið verður um Hóls- dal, Skútudal og „fjörðinn." — Nafnakall verður klukkutíma áður en hver keppni hefst, nema í hruni við endamark, þrem klukkut'ímum fyrr. Úthlutun verðlauna fer fram á Hótel Höfn mánudagskvöidið 10. apríl 'kl. 9,30 og líkur mótinu þar með dansleik. Merki skíðamótsins verða seld alla dagana, sem mótið stendur yfir. Agóðinn af merkjasölunni fer til þess að standa undir þeim kostnaði, sem mótið óhjákvæmi lega hefur í för með sér. Er því mikil nauðsyn á þvi, að hún gangi sem bezt. Fjárhagsáætlun Siglufjarðar- kaupstaðar fyrir árið 1950 var tekin til fyrri umræðu á bæjar- stjórnarfundi í fyrradag. Um- ræður urðu ekki milklar, og var áætluninni vísað til síðari um- ræðu, sem að líkindum fer fram föstudaginn 15. apríl. Heildarupphæð útsvara er áætluð 1750 þús. krónur á þessu ári, eða 400þús. krónum lægri en í fyrra. Eins og við er að búast, eftir síldarleysið og krataóstjórnina undanfarin ár, getur bærinn ekki farið út í neinar teljandi framkvæmdir á þessu ári, en þvl fé, sem bærinn ver til fram- ikvæmda mun verða ráðstafað ónsdóttir og Jóhanna Kristjáns- dóttir, vottuðu fundarkonur þessum látnu féiögum virðingu sina með því að risa úr sætum. Að lokinni skýrslu form. tók foim. uppstillingarnefndar, Sig- ríður Þorleifsdóttir, til máls. Kvað hún þá uppástungu nefnd arinnar að stjórn og trúnaðar- ráð yrði áfram hið sama Stjórn og trúnaðarmannaráð var síðan endurkjörið; og er nú þannig skipað: Form. Ásta Ólafsdóttir; yara- form. Halldóra Eiríksdótir; rit- ari: Ólína Hjálmarsdóttir; gjald keri: Guðrún Sigurhjartar; með stjórnandi: Hólmfríður Guðm- undsdóttir; vara ritari:Sigríður Albertsdóttir; ivara gj.k. Sig- ríður Þorleifsdóttir; vara m.stj. Ingibjörg Sveinsdóttir. Kauplagsnefd i Sigr. Guðmimdsdóttir Asta Magnúsdóttir; Sigurrós Guð- jónsdóttir; Stefanóa Guðmuuds- dóttir. ' Meðstjóruendur í fulltrúaráði: Sigríður Sigurðardóttir \ og Guðný Guðnadóttir., í húsnefnd Alþýðuhússins Voru kjörnar þær Guðrún Sigur- hjartar og Guðrún Meyvants- dóttir; til vara Ólína Hjálmars- dóttir. Endurskoðeudur voru endur- Ikjörnir, þær Sigurbjörg Hólm og Anney Jónsdóttir. Form. þakkaði fundarikonum sín vegna og annara stjórnar- meðiima það traust að fela þeim 'áfram forystu félagsins, hvatti konur að standa vel saman á við verðum tímum. Þá var kosin 1. maí-nefnd. I henni eiga sæti: Halldóra Eiríks dóttir, Sigjríður Þorleifsdóttir, María Benediktsdóttir, Björg Guðmundsdóttir, Guðný Guðna- dóttir, Sólveig Kristjánsdóttir og Guðrún Brynjólfsdóttir. Samþykkt var að halda hinn árlega bazar félagsins í ágúst- mánuði. Var kosin bazarnefnd, og eru það vinsamleg tilmæli til alira félagskvenna, að þær (Framhald á 4 síðu) þannig, að það skapi sem mesta atvinnu. En framkvæmdir á vegum bæjarins eru nú undir iþví komnar, að það takizt að útvega lánsfé, svo bær- ‘inn geti staðið við skuld ibindingar sínar 1 því sambandi skal þess getið, að send hefur verið til Alþingis beiðni um f jár hagslega aðstoð. Er gert ráð fyrir, að bæjarstjóri og ein- hverjir af ibæjarfulltrúunum fari til Reykjavikur strax oig f járhagsáætlunin hefur verið af greidd, tíl viðræðna við Aliþingi og rílkisstjórn um þetta mál. Ýmsir tekjuliðir áætlunarinn- ar eru variegar áætlaðir nú en undanfarin ár, svo sem gjöld síldarverksmiðjanna tíl' bæjar- ins. Eru þau nú áætluð í sam- ræmi við það, sem þau hafa reynzt að meðaltali undanfarin 5 síldarleysisár. Á þessum fundi var nokkuð rætt um atvinnuástandið á bæn- um og nauðsyn þess að atvinnu- framkvæmdir yrðu hafnar eins fljótt og auðið er. Gunnar Jó- hannsson beindi þeirri fyrir- spurn til framkvæmdastjóra Síldiarútvegsnefndar, Jóns Stef- ánssonar bæjarfulltrúa, hvað liði framkvæmdum við byggingu nýju tunnuverksmiðjunnar, og hvort tryggt væri, að eklki kæmi til stöðvunar á rekstri hennar næsta vetur, vegna þess, að stæði á afgreiðslu efnis. Varð- andi nýbygginguna gaf Jón þau svör, að verksmiðjan yrði ibyggð í vor. Yrði gengið að byggingu hennar af fullum krafti eins fljótt og aðstæður leyfðu. Fullyrti hann, að fram- kvæmdimar yrðu ekki dregnar á langinn að óþörfu, t.d. með það fyrir augum að láta verka- menn hjá SJt. vinna við bygg- inguna í ígripum, eins og átti sér stað í fyrrasumar. Þá upp- lýsti hann, að S.Ú.N. hefðu bor- izt tílboð um tunnuefni með svo stuttum afgreiðslufresti, að elkki ætti þurfa að koma til stöðvunar næsta ár vegna efnis- skorts, ef ekki stæði á nauð- synlegum leyfum. Atvinnuástaiidið í bænum er svo hörmulegt nú, að það getur varla verra verið. Er vonandi, að eitthvað rætist úr bráðlega. Atvinnumálanefnd Þróttar hef- ur átt viðtöl við atvinnurek- endur hér undanfarið, en þær hafa engan teljandi árangur iborið til þessa. I ráði er, að frekari viðræður fari fram við framkvæmdastjóra SR strax þegar hann kemur heim af fundi stjómar SR, sem nú stendur yfir í Reykjavilk. Á fundinum var kosið í skóla- nefndir, sáttanefnd og sjódóm. Em skólanefndimar þannig skipaðar: Skólanefnd bamaskólans: — Guðbrandur Magnússon, Sr. Óskar J. Þorlálksson, Sigurður Gunnlaugsson og Jóhann Jó- FramhaW. & 4 aíðu Skíðamót íslands 1950 fer fram hér á Siglufirði dagana 6—10 apríl. —■- Alls hafa verið skráðir 89 keppendur til mótsins, og eru i Iþeim hópi flestir eða allir kunnustu skíðamenn landsins Adalfundur „Brynju“

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.