Mjölnir


Mjölnir - 19.07.1950, Blaðsíða 3

Mjölnir - 19.07.1950, Blaðsíða 3
MJOLNIB 8 Daglegt líf í Moskvu Gistihúsið, sem við bjuggum í, er við hliðina á bandaríska sendiráðinu. Sendiráðsbygging- in er stór, þungbúin höll, þar sem bandaríkjamennirnir lilfa í strangri einangrun. Meðal starfsliðs sendisveitarinnar eru læknar og tannlæknar, hjúkrun arkonur og kennarar, ennfrem- ur prestar af ýmsum trúflokk- um, Hi.ð fjölmenna starxslið getur því komizt hjá hverskon- ar sambandi við hinn hættulega umheim, og er stranglega verndað gegn óæskilejgri þskk- ingu um landið sem það dvelst í. Hér gat John Steinbeck leit- að hælis og neytt „kokkteila" fósturjarðar sinnar og hlustað á ,,hot“-plöturnar, sem hann saknaði svo sárlega á útúrkrók um sínum til Kiev og Stalin- grad. Mér var oft hugsað til Stein- becks, sem var hér á feroinni fyrir tveim árum og hefur lýst þeim áhrifum er hann varð fyrir í Ráðstjórnarríkjunvm í „rússneskri dagbók.“ Við ferð- uðumst að nokkru leyti um sömu slóðir og hann og áttum þvi auðvelt með að gera okkur grein fyrir ýmsum breytin' um, sem höfðu orðið á þersum stutta tíma. Ég haifði tal af mönnum, sem Steinbeck hafði hitt. Þeir minntust með brosi hins mikb, ameríska skálds, er stöðugt hafði þjáöst af heim þrá eftir barnum á Bedford Hotel við 40. götu, byrlaranum Willy og Ijósgrænu uppáhalds- vlnblöndr.nm sinni.,—ccm' ksitir Suissesse. Steinbeck dvaldist tvo mán- uði í Ráðstjórnarríkjunum, en ég held ekki iað hann hafi kynnst lífsháttum þar nánar en við. Hann fór þangað til þess að tala móðurmál sitt og hitta landa s'ína. Hann segir sjálfur að sér hafi verið nauðsynlegt að vera með fólki, sem vissi deili á Superman og Louis ’Armstrong. Honum vannst tirni til að lesa margar amerískar leynilögreglusögur þessa tvo mánuði, hann hlustaði mikið á „s\ving“ og „hot“ hjá vinum sínum, og í „rússnesku dagbók- inni“ lýsir hann svo mörgum dýrðlegum kokkteil-veizlum hjá amerískum blaðamönnum og og sendiráðsmönnum, að það er beinlínis aðdáunarvert, að thonum sik.yldi einnig gefast tóm til að sjá ofurlítið af land- inu, og að hann skyldi muna það sem fyrir augu hans bar. Það var ákveðið að við fær- iim til Kiev strax að loknum hát'íðahöldunum 1. maí. Þaðan áttum við svo að Ifljúga til Moskvu til viðræðna við ýmsa menn, sem við höfðum látið í ljós óskir um að hitta; t. d. ætlaði Rithöfundafélagið að taka opinberlega á móti mér. Síðan var áformuð för til Stalingrad. Við höfðum gefið í skyn, að okkur væri íkærkomið að fá tækifæri til að skreppa til Georgíu og Tiflis, en hinn afskammtaði timi okkar nægði jökki til slíks ferðalags, og ! m ★ GREIN sú, er fer hér á eftir, er hluti af ferðaþátt- um frá Ráðstjórnarríkjun- um, eftir danska ritliöf- undinn IIANS SCHERFIG. Höfundurinn var þátttak- andi í hópferð til Ráðstj.- ríkjanna í vor. Stalingrad-förina vildum við ekki liætta við. 1 Moskvu búa menn sig undir 1. maí eins og við undirbúum jólahátiðina. Það voru þrír frí- dagar í röð og geysileg ös í búðunmn. Matvöruverzlanir voru opnar til miðnættis, og troðn- ingurinn var mestur í þeim deildum, sem seldu ýmiskonar sælgæti og hátíðamat. Eitt kiló af kavíar, beztu tegund, kostaði 140 rúblur, en samt stóð fólkið í biðröðum til þess að ikiaupa hann. Allir vildu ná í rauða kampavínið ,sem er tiltölulega ný, georgisk víntegund. Húsin voru skreytt rauðum fánum, áletrunum og myndum. Á opinberum byggingum var komið fyrir geysistórum mynd- um af Lenin og Stalin, og á framhliðum íbúðarhúsa blöstu við myndir, sem íbúarnir höfðu sett þar upp, af Marx, Engels, Lcr.'n og Stalin, skreyttar sveig um úr pappírsblómum, mislit- um böndum og laufsveigum. — Ennfremur var v'iða komið fyrir skrautljósum. Allsstaðar var fólk klifrandi upp palla og stiga og margbrotinn útbúnaður af ýmsu tagi sveif ógnandi um lolftið uppi yfir ökkur. Fólk úr öilum fylkjum og héruðum landsins hafði streymt til borgarinnar. Á götunum sá maður fólk af ýmsum kynþátt- um og manngerðum, úsbeka, túrkmena, grúsíumenn, aser- bajsjanmenn, tadsjíka, basjk- íra, mongóla, jákúta, ósetína, tartara, nanaitsa og hvað þeir nú eru kallaðir. Mannmergðin á götunum um kvöldið var geysileg; sumir höfðu meðferð- is hljóðfæri og léku á þau af miklu f jöri; ungar stúlkur leidd ust syngjandi, útvarpsgjallar- horn voru í fulLum gangi, bíl- stjórarnir þeyttu lúðrana af hjartans lyst og litlu, þétt- vöxnu stúlkurnar í lögreglu- búningunum hlógu og skemmtu sér og stjórnuðu umferðinni með feiknamiklum armsveifl- um. Maður sá ekki mikið af þjóð- búningum. Rússablússurnar eru ekki algengar núorðið. Konur utan af landi gengu með skýl- ur, einstaka 'karlmaður sást með útsaumaða kalmúka-húlfu, en annars klæddust flestir venjulegum Evrópu-búningi. — Hinir eiginlegu Rússar eru yfir leitt litlir vexti og stúlkurnar flestar dál'itið þrýstnar. Stein- beck kvartar um það í bók sinni, að hann hafi ekki séð „mascara-snyrt augnahár og augnalokaskugg)a“ í Moskvu. Ég veit ekki hvað mascara er, en ég trúi því að Steinbeck segi satt um þetta. Að öðru leyti virðast rússneskar stúlkur ekki skorta fegurðarlyf. Varalitur og púðurkvastar voru notaðir af kostgæfni eins og í öðrum borgum. Stúlkurnar íórna hár- inu á sér miklum tíma. Hár- greiðslustofur eru áberandi margar og snyrtivörubúðirnar mjög glæsilegar. Menn sbað- hæfðu að rússnesk ilmvötn væru engu lakari að gæðum en frönsk, en ég hef ekki þekkingu til að dæma um hvort það er rétt. Tízkubúðir og aðrar verzl- anir eru með sama sniði í Moskvu og !i öðrum stórborg- um. Þar voru til sýnis síðir kjólar og stuttir kjólar, skraut- varningur, draktir, skór og hattar sem voru eins ólíkir inn byrðis og jafn kúnstugir og i París. Allsstaðar voru silki- og baðmullarefni; kvenfólkið þreijaði á þeim og togaði í þau og gat ekki ákveðið hverjia teg undina það ætti að taka, — alveg eins og siður þess er hjá oss. — Það var mikið úrval, láka af allskonar „lúxius“-vör- um, fallegir hlutir og ósmekk- legir hlutir, eftir því sem hverj um þóknaðist. Smekkurinn er misjafn hér eins og annarstað- ar 'i heiminum. Raunar væri ó- þarfi að taka þetta fram, ef okkar margfróðu dönsku blöð væru ekki stöðugt að tala um einkennisbúninga, einhæfingu og óþolandi ,,standardiseringu“ í Rússlandi. Auðvitað gengur kvenmúrari ekki í kvöldkjól á vinnupalli sínum, en þegar hún spássérar eftir Gorki-götunni eða fer í klúbbinn sinn, er hún sérlega vel búin. Þegar nokkrar glæsi- legar ungar stúlkur heilsuðu okkur í klúbb einum, þekktum við að þarna voru komnar verkakonur, sem við höfðum talað við áður um daginn í verksmiðju nokkurri, þar sem þær voru að bjástra með svarta málmhluti, skrúflykla og ol'iu- köxmur. Þessir klúbbar, sem minna á hallir og heyra til í hverju einasta ifyrirtæki, eru búnar skrauti, sem ég minnist ekki að hafa séð annarsstaðar en í húsakynnum Ekstraklúþbs ins, þegar verið er að leika „Umhverfis jörðina á 80 dög- um“ í leikhúsinu. Ég hef ekki séð klúbbana, sem sagt er að hinn efnaðri hluti enska aðals- ins venji komur sínar í, en þeir geta ekki verið glæsilegri en klúbbar og menningarhús verka fólksins í Moskvu, og eðlilegur virðuleiki hins rússneska verka manns stendur ekki að báki virðuleika neins bresks „herra- manns“. Sá sem starfar í iþessu landi þekkir mjög vel gildi sitt; þau verðmæti, sem hann skap- ar, tilheyra honum sjálfum. — I þjóðfélagi þar sem aðeins er til ein stétt er sú stétt vitan- lega yfirstétt. Við spurðum, hver ætti hina mörgu bíla, sem stóðu fyrir utan klúbbana, og fengum það svar, að verkamennirnir ættu þá. Hver ætti svo sem að eiga þá nema þeir? Er það algengt að verkamaður hafi efni á að eiga bíl? Okkur var sagt, að það væri ekki óalgengt. Athug- ið það bara sjálfir! I stórverzil- ununum voru nýir bílar til sýn- is. Það þuníti ekkert sérstakt leyfi til að kaupa iþá. Hægt var að fá nýjan bíl fyrir 6000 rúbl- ur — þ. e. sem svarar þriggja mánaða kaupi faglærðs verka- manns. Mótorhjó'l kostaði 1400 —1800 rúblur. Steinbeck kvartar um margt í bók sinni. Hann hefur van- þóknun á „þeirri bylgju sið- gæðis, sem hefur gripiö rússn- eska æsku,“ hann er óánægður yfir því, að stúlkurnar drekki ekki nóg af áfengi og að þær „séu mjög gagnrýnar á vini s'ina af hinu kyninu.“ Ég hafði ekki tækifæri til að kynna mér siðgæði rússneskra stúlka og veit ekki hverskonar erfiðleik- um Steinbeck hefur mætt. Ef til villl hefur hann saknað skjækjulifnaðarins, er amerísk- ir ferðamenn gera ráð fyrir að sé þeim til boða þegar þeir komi til evrópsikrar borgar. Sú staðreynd, að enginn skækju- lifnaður á sér stað í Ráðstjórn arríkjumun, verður sjálfsagt lögð út sem alvarlegur skortur á vestrænu mannviti og menn- ingu. INóg var af áfengi, en ég hef ekki tekið eftir því að ungar stúlkur í Rússlandi gengju með vasapela í töskum sínum og staupuðu sig við öll möguleg og ómöguleg tækifæri, eins og ég sá [í New York á bannárunum. Á seinni árum hefur að sögn verið neytt meira af vínum heldur en vodka. Framleiðsla grúsiskra vína hefur aukizt mikið undanfarin ár; einnig vín ræktin hefur notið góðs af hin um margvíslegu jurtakynbót- um; kannske verður það til þess að milda hugarfar vest- rænna skriiffinna í garð Lysenkos. Rauðv'inin og hvit- v'inin eru ágæt. Af „heitum“ vínum fást ótaL tegundir, flest fremur sæt, ennfremur freyð- andi víntegundir, rautt og hvít kampavín, koníak og líkjör ar. Dýrasta tegund af kampa- víni kostar 30 rúblur flaskan. Vodka-fLaskan kostar 25—30 rúblur, eftir styrkleika -inni- haldsins. Um eða yfir fimmt'íu tegundir af vodka eru á mark- aðinum. Áður en ég: kom til Moskvu hafði ég imyndað mér rússn- eska veitingastaði sem einhvers konar almenningseldhús eða herbúðamatstofur, en staðreynd irnar sögðu alt annað. Þeir voru ékki sérstæðir á nokkurn hátt. Þar voru litlar veitinga- stofur og glæsilegar danshaillir, viðkunnanlegar bjórstofur og kaffihús, sætabrauðsbúðir, gangstéttakaffisölur og úti- veitingastaðir með litskrúðug- um sóltjöldum og sólhlífum. — Við borðuðum á hótelinu. Mat- urinn var ágætur og engin þörf rak okkur á veitingahúsin, en á slíkum stöðum var auð- velt að komast í samræður við fólk; Rússar eru kumpánlegt og áhugasamt fólk, sem hefur gaman af að hitta útlendinga og spjalla við þá.Margt af unga VINNAH Júni—júlí-hefti Vinnunnar, tímarits útgáfufélagsins Vmn- an, er nýkomið út, vandað að efni og fjölbreytt, prýtt fjölda mynda. 1 þessu hefti eru f jölda marg ar ágætar greinar um verka- lýðsmál, þá eru þar smásögur, kvæði, esperanto-námskeið, kaupgjaldstíðindi, sambandstíð indi o.fl. o.fl. Forsíðrnnyndin er Friðardúf- an, teikning eftir hinn fræga málara Picasso, en myndtna gaf liann heimsfriðarhreyfing- unni. Þeir kaupendur, sem eiga eftir að fá þetta hefti eru vin- samlega beðnir að nálgast það hjá undirrituðum. Einar M. Albertsson. LAHDSMÚT EsperanSsta Samband ísl. esperantista hef ur ákveðið að gangast fyrir landsmóti 'islenzkra esperant- ista i Reykjavík laugardag og sunnudag 2. og 3. sept. næstk. Rætt verða málefni sam- bandsins og hreyfingarinnar al- mennt. Farin verður skemmti- ferð, ef veður leyfir. Kostnað- ur fer nokkuð #ftir þátttöku. Upplýsingar hjá sambandi íslenzkra esperantista, póáthólf ,108, R.vík, og Ama Böðvars- syni, Mánagötu 23, R.vík. BfiKIN Samsærið mikla, fæst mu aftur, bæði í bandi og óbundin. Tryggið ykkur eintak í tíma. — Hún fæst í afgr. mjölnis, Suðurgötu 10. fólkinu talar allyel ensku og þýzku, í skólunum getur það valið um ensku, þýzku eða frönsku, því talið er gagnlegra að kunna eitthvað að ráði í einu máli en að grauta í mörg- um. Meira en helmingur kýs að læra ensku. Af viðræðum við fólk, sem rnaður hitti af tilviljun, fékk maður þá hugmynd ,að það vissi meira um hinn vestræna heim en almenningur hér veit um Ráðstjómarríkin. Margir hlustuðu á útlendar útvarps- stöðvar og spurðu, hvort þeám tröllasögum, sem sagðar væru um Ráðstjórnamkin 1 enskt og amerískt útvarp væri virkilega trúað. Við urðum að kannast við það, að margir af Iöndum okkar tryðu þessum samsetn- ingi. „Ætlið þið lika að segja lygasögur, þegar þið komið heim?“ Við svömðum því til, að við ætluðum að reyna að segja sannleikann, en líkiega mundi oklkur ekki öllúm verða leyft það.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.