Mjölnir


Mjölnir - 13.09.1950, Blaðsíða 3

Mjölnir - 13.09.1950, Blaðsíða 3
MJÖLNIR 8 TURE ERIKSSON: Samyrkjubú í Slóvakíu Skammt fyrir neðan Brati- slava greinist Dóná í tvær kvísl- ar, sem umlykja frjósamasta blett Slóvakíu, hólma, sem er um sextíu kílómetrar á lengd. iLandslagið minnir á Skánssiétt una; pílviðartré meðfram veg- unum, kölkuð tígulsteinshús og hópar af vaggandi gæsum, sem forða sér þrjóskulega út af veg inum þegar áætlunarb'illinn nálgast. Kornuppskerunni e» að mestu lokið. Ef dæma má eftir því sem stendur enn á ökrun- um, hefur hún verið mjög góð. Maisinn stendur vitanlega enn, stönguldigur með sterkar rætur djúpt niður í sendna moldina. Hiann dafnar vel 1 hitanum, en kartöflurnar þr'ifast lakar í þurrkunum. |V;íða um sveitina standa skilti, þar sem varað er við kólóradobjöllunum, þessu svívirðilega vopni Bandaríkja- manna i kaida stríðinu. Allra ráða er neytt til að útrýma þess um skaðsemdardýrum þar sem þeirra hefur orðið vart. „Þarna er samyrikjubúið, sem ferðinni er heitið til,“ segir ferðafélagi minn og bendir á f jögur tiil ifimm nýbyggð hús. En við ökum framhjá mörg- um nýbyggðum og mörgum ný- (Nú erum við hætt að fara á dagheimilið. Seinasta daginn, sem við vor- um þar, fengum við rjómatertu og jólaköku og svo kvöddum við Elínu og Valgerði og allar hinar stúlkurnar. Mér þótti leiðinlegt að vera þar fyrst, og ég ætlaði ekki að vera þar nema nokkra daga, en svo fannst mér svo gaman að ég vildi halda áfram að vera á dagheimilinu. Við fórum með löggabílnum á morgnana kl. 9, en stundum var hann bilaður og þá fórum við með rútunni. Það þótti oklkur nú gaman. Stundum hefir veðrið verið svo vont í samar, að við höfum öll orðið að dúsa inni. Þá höf- um við fengið blöð til að teikna á og búa til úr þeim flugvélar og skip. Þá höfum við líka sungið „Gæsamamma gekk af stað“ og „Hvað kanntu að vinna“ og margt fleira. Við lékum allt sem við sungum og Valgerður var gæsamamma og við gæsabörnin og stór strákur krummi. Bróðir minn, sem er tveggja ára og var l'ika á dag- heimilinu, getur sungið nærri því allt, sem við lærðum þar í sumar. Þegar við vorum búin að iborða hádegismatinn, voru litlu börnin látin sofna og sum þeirra sváfu alveg þangað til við vorum byrjuð á rúgbrauð- inu, þegar kaffitíminn var kom inn ,en þá fengum við alltaf fyrst rúgbrauð og hýðisbrauð j viðgerðum húsum, sem minna nærri því á brúðuhús að útliti. Cecinská Pótona, eitt af 1400 samyrkjubúum í Slóvakíu, ar bær 1 gamla stilnum. Húsin snúa göflunum út að rykugri og dálítið mishæðóttri götunni, en háar girðingar og port tengja þau saman í lengjur. , Af 36 bæjum í héraðinu Dunajská Stredas hefur helm- ingurinn samyrkjubú. Sums- staðar eru gömlu st'igarnir milli akranna látnir halda sér, en á öðrum búum hafa alkurskákirn- ar verið tengdar saman í stór, óslitin flæmi. Ársarður hvers meðlims fer þó eins og áður eftir því ,hve stóra landareign viðkomandi á. Cecinská Pótona er þriðja tegund samyrkjubúa. Þar er kaup hvers meðilims ákveðið eftir því, hve mikla vinnu hann hefur leyst af hendi í þarfir ibúsins, en ekki eftir stærð landareignar. Öll vinna er verðlögð. Þar við bætist hlut ur af arði af því, sem framleitt er á búinu umfram ákveðið lág- mark, og ennfremur hefur hv-er verkamaður á samyrkjubúinu landskák, þar sem hann getur framleitt til eigin þarfa. Bændumir em þrátt fyrir og svo mjólk, en ekkert kaffi. Þegar sólsikin var og gott veð- ur, vorum við klædd úr peys- unum, en þegar kalt var, vor- um við dúðuð í öll fötin okkar og fórum í eltingaleik með Val- gerði. Hún var svo fljót -að hlaupa. Stundum fengum við að fara til berja og það var nú mest garnan. Konan sem ræður öllu á dagheimilinu heitir Elín Torfadóttir. Hún er svo góð að ég vildi næstum óska þess að hún væri mamma mín. Kl. 6 á kvöldin kom lögga- bíllinn aftur að sælkja okkur og hann þurfti stundum að fara margar ferðir, þvi að þegar allir komu, vorum við um 115. Þegar við vorum á leiðinni heim, sungum við vísu, sem við bjuggum til sjálf. Hún er svona: „Nú erum við á leiðinni heim valli valli valli vei. I voða íínum lögreglubíl, valli valli valli vei. Mamma stendur á torginu, æ, æ, æ, og tekur þar á móti okkur, æ, æ, æ, Mamma mín var svo guðsfeg- in, þegar við vorum á dagheim- ilinu, og hún segir, að ég og bróðir minn höfum bæði þyngst og hækkað og lært mikla mannasiði. Svo segir mamma, að ég eigi að þakka Elínu fyrir hve vel hafi verið hugisað um okkur í sumar og líka að þakka kvenfélagskonunum fyrir að dagheimilið slkuli vera til. þetta eigendur að því landi, sem þeir hafa lagt undir sam- y-rkjubúið, og eiga heimtingu á að fá það aftur til einkafram- leiðslu, ef þeir æskja þess. — Yfirburðir samyrkjiuskipuilags- ins eru þó svo augljósir, að þróunin gengur hröðum skref- um í gagnstæða átt. „Hér býr bóndi, sem rekur bú sitt einn,“ segir búfræðing- ur samy-rkjubúsins, ungur, ein- beittnislegur maður, og sýnir mér hús í miðjum bænum. — „Hann kom til okkar í gær- kvöldi og sótti um upptöku í samyrkjubúið.“ Af 98 jarðeignum í bænum eru aðeins fimim, sem standa utan við samyrkjubúið, þegar umsóknarbeiðni þessa bónda hefur verið samþykkt. Allir bændur eiga rétt á aðstoð véla- stöðva ríkisins, en að sjálfsögðu nýtist hin mikla afkastageta dráttarvélanna ekki til fulls nema á hinum stóru, samfelldu akurbreiðum samyrkjubúanna. Vélanotkunin og ræktun nýrra tegunda, arðmeiri en hinna görnlu, bætir lífskjörin og léttir hið þunga strit sveitafólksins. Bygging í venjulegum herra- garðsstíl, með hvítum súlum og langri verönd, er samkomustað u-r og miðstöð samyrkjubúsins. Meðan við sitjum yfir kúfuðum skálum af bláum plómum og nýjum aprikósum, sem bornar eru fram, veitir hópur sam- yrkjubænda greið og nákvæm svör við spurningum okkar. Samyrkjuhreyfingunni er gert auðveldara fyrir með ýmsu móti. Samyrkjubú fá t.d. mik- inn -afslátt á verði landbúnaðar- véla og skattar á þeim eru mjög lágir. Bændur sem stunda einka búrekstur, bera einnig mjög lága skatta, — 3% af árstekj- unum. Samyrkjubúið í Cecinská Pótona er aðeins ársgamalt, en hefur samt þegar sannað yfir- burði samyrkjubúskapar yfir einkabúskap. Kæktunarkostnað- urinn er tveim þriðju lægri en áður. Kornuppskeran hefur auk izt úr 1600 k-g. upp í 2200 kg. af hverjum hektara lands að meðaltali. Árstekjur meðlim- anna eru sem svarar 7—8 þús. Hið gamla áhyggjuefni kvenn anna, líðan barnanna, sem gæta sín sjálf meðan þær eru að vinna á ökrunum, er nú úr sögunni, því komið hefur verið upp sérstöþu barnagæzluheimili fyrir samyrkjubúið. Og meðan uppskeran stendur yfir, er tek- ið 1 notkun sameiginlegt eldhús og borðsalur fyrir allt sam- yrkjubúið. Gestgjafar okkar slkýra okk- ur frá þessu um leið og þeir svara spurningum okkar. Stolt- astir eru þeir samt af rekstrin- um á herr-agarðinum fyrrver- andi, stóru hænsnabúi og ný- tízku svínabúi. Stórar gyltur, eldissvín og stóreflishópur af ljiósrauðum, fjörlegum mjólkur- grísum er rekið út úr st'iunum. Áður en oikkur leyfist að fara inn í hænsnabúið verðum við að Ég var á dagheimilinu Skrifað fyrir lítinn 5 ára dreng, sem verið hefur á dagheimilinu að Leikskálum í sumar Auglýsing 111 sláturafurðir Þeir, sem óska eftir að kaupa sláturafurðir af oss til vetrar- ins, eru vinsamlega beðnir að panta þær í sölubúð vorri fyrh 20. b.m. Eins og undanfarin haust seljum vér dilkakjöt | i:: I kroppum, dilkaslátur, mör og hrossakjöt. nr. 39/1950 frá verðlagsstjóra Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ák\. .... eftirfarandi hámarksverð á gúmmískóm, framleiddum iimanlands: Heildsjölu v e r ð Smásöluverð án söluskatts með söluskatti án söluskatts No. 26—30 kr. 18,8tt kr. 19,40 'kr. 24,20 No. 31—34 — 20,30 — 20,90 — 26,15 No. 35—39 — 22,86 — 23,55 — 29,55 No. 40—46 — 25,29 — 26,05 — 32,80 Hámarksverð þetta, miðað við ópakkaða skó, gjidir í Keykja vík og Hafnarfirði, en annars staöar á laudinu má ibæta við verðið sannanlegiun flutningskostnaði. Séu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleiðendur leita sam- þykkis verðlagsstjóra fyrir umbúðarverðinu, er bætist við ofan- greint hámarksverð í smásölu, án álagningar. Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðiags- stjóra nr. 23/1950. Reykjavík, 7. sept. 1950, .iiffj&' loi.___________ VEKÐLAGSSTJÓKINN —VEIZTU — að 8 fjölskyldur ráða yfir hér um bil 70% af öllu banda- rísku f jármagni utan Banda ríkjanna. ★ að 8 milljónir bandarískra f jöl- skyldna hafa innan við 1000 dollara árstekjur. Opinberar bandarískar hagskýrslur sótthreinsa skóna okkar. Kyn- hrein hænsni, hvít og brún, gleypa í sig maís af feikilegri græðgi, og trjágarður, sem girt ur er með neti, er bókstaflega kvikur af kjúlkklingum. Okkur kemur saman um ,að það sé ágætt ráð að skýla þeim á þenn an hátt fyrir sólarhitanum. — Trén í garðimun eru aprikósu- tré. Greinar þeirra svigna und- an rauðgullnum ávöxtum. Meðlimir samyrkjubúsins !í Cecinská Pótona eru af fjórum þjóðernum. I þessum þrjú- hundruð manna bæ vinna Sló- vakar, Ungverjar, Rúmenar og Búlgarar í sameininigu að því að gera tilveruna öruggari og innihaldsríkari en áður. Áður voru þessar fjórar þjóðir iðu- lega æstar til óvildar og haturs hver gegn annari. 1 hversdags- iífi hins sósíalistíska starfs jafn ast hinar tiibúnu mótsetningar út og hvenfa. Cecinská Pótona sannar á sinn hátt, að þjóðfé- lagslegt vald í höndum hins vinnandi fólks er öruggasta tryggingin fyrir friði og sam- lyndi þjóða á milli. telja 2100 dollara árstekjur lágmark þess sém meðal- fjölskylda geti komizt af með til að lifa manoisæm- andi Iífi. ★ að Morgan-bankinn ræður yfir fjármagni, sem nemur 77. 000 milljónum dollara. Eins og nærri má geta, lifir Morgan-f jölskyldan ekki við nein sultarkjör. Höfuð ætt- arinnar, J. P. Morgan banka stjóri, á t.d. lystisnekkju, er kostaði yfir 4 millj. dollara. (Jón Ámason á bara bíl, módel 1950). Morgan-bank- inn á ítök í 444 einokunar- fyrirtækjum og mörgum stórfyrirtækjum, sem láta í té ahnenna þjónustu, svo sem ritsíma og talsíma, gas- stöðvum, vatnsveitxun o.þh. ★ að Koekefeller-fjölskyldan ræð- ur yfir fjármagni, sem n®m- ur 6500 millj. dollara. Mest af þessu fé er bundið í olíu- hringunum, sem kenndur er við ættföðurinn, John D. Kockefeller. ★ að leynilögregla Bandaríkjanna hefur s.l. fjögur ár safnað fingraförum 214 milljónar manna, sem settir hafa verið á „svartan Iista,“ og varpað 134 þús. „hættulegum ein- staklingum“ í fangelsi, án þess að þeir væru sakaðir um nokkurt afbrot. Á sama tímia hafa 830 þús. útlend- ingar verið reknir úr landi.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.