Mjölnir - 13.09.1950, Blaðsíða 1
? 0^
28. tölublað.
Miðvikudagur 13. sept. 1950
13. árgangur.
Elliði fer á karfaveiðar
Þóroddur Guðmundsson flytur í útgerðarstjórn tillögu um að óskað sé
eftir samningaumleitunum við Þrótt um kaup og kjör á Elliða á ís- og
saltfiskveiðum, og jafnframt lýsi útgerðarstjórn yfir, að hún sé fús til
að fallast á 12 stunda hvíldartíma á togaranum. Fyrri hluti tillögunnar
var samþykktur, en frestað að taka ákvörðun um seinnihlutann.
Siglfirzk björgunarsveit heiðruð
Nokkrir af ráðnum skipverjum á Elliða, fóru suður með bíl
í gærmorgun til að sækja skipið. Vélamenn eru flestir fyrir sunm-
an og var s.l. mánudag byrjað að undirbúa vél þess. Það er gert
ráð fyrir, að skipið geti farið í kvöld frá Reykjavík áleiðis til
Sigluf jarðar og næsta laugardag faéðan á veiðar.
ÍNú loksins, eftir þriggja mán
aða legu í höfn, fer Elliði á
veiðar. Ailan þenna tíma hafia
Akureyrartagararnir verið á
karfaveiðum og laflað ágætlega.
Afkoma slkipanna verið góð og
skipverjar haft ágætar tekjur,
eða 4000 til 4500 krónur á mán
uði, hásetar. Annað kemur og
til greina, en það er bæjarverk-
smiðjan á Akureyri. Með karfa-
veiðum togaranna þar, er
relkstri hennar borgið í sumar.
Hér á Siglufirði er einnig bæj-
arverksmiðja. Á rekstri hennar
í sumar er stórfellt tap, sjálf-
sagt mörg hundruð þúsund
krónur. Vélar Rauðku hafa
staðið ónotaðar i sumar, menn
upp á kaup hafa ekkert faaft að
gera, því engin kom síldin. —
Hefði EUiði fært Rauðku 4 til
5000 tonn af karfa heifði það
töluvert ibætt afkomu verk-
smiðjunnar. Hér Iber því allt að
sama brunni, stöðvun Eliða í
lÁskorun frá Þrótti
*Á stjórnarfundi í Verka-
mannafélaginu Þrótti, 7.
þ.m. var með öllum atkvæð-
um samþykkt eftirfarandi
tillaga:
„Stjórn Verkamannafé-
lagsins Þróttar beinir þeim
eindregnu tilmælum til
stjórnar Bæjarútgerðar
Sigluf jarðar, að hún sam-
þykki að þegar togarinn
Elliði fer á veiðar verði
komið á 12 stunda hvíldar-
tíma á sólarhring fyrir há-
seta".
Búizt er við, að Elliði fari
út á veiðar um næstu helgi.
Vonandi verður Kristján
Sigurðsson þá reiðubúinn
að greiða atkvæði um til-
lögu Þóroddar Guðmunds-
sonar, sem skýrt er frá á
öðrum stað í blaðinu, um
að útgerðarstjórn lýsi yfir
samþykki sínu við 12
stunda hvíldartíma.
sumar er glópska, sem erfitt er
að afsaka. Skipið var á karfa-
veiðum, afli hafði verið tregur
en var að glæðast. Öllum er
Ijóst, að einhverjar sérstakar
ástæður hafa verið fyrir þeirri
happasnauðu ráðstöfun að 'láta
slkipið hætta. Og það er í raun-
inni opinbert leyndarmál, hver
ástæðan var. Síðustu mánuðina,
sem skipið gekk á veiðar, var
mikill og vaxandi ágreiningur
milli skipstjóra og framkvæmda
stjóra, og sagði skipstjóri upp
starfi sínu. £>ó hefði hann farið
1 til 2 túra í viðbót, hefði að
honum verið lagt. Það munu
margir Siglfirðingar harma það
að svo ógiftusamlega skyldi til
talkast, að iBæjarútgerðin missti
Sigurjón Einarsson skipstjóra.
Er það hvorutveggja, að Sigur-
jón Einarsson er einn með allra
færustu aflamönnum togara-
flotans, og einnig hitt, að hann
var orðinn mjög vinsæll af skip
verjum sínum. Munu þeir flestir
sjá mikið eftir honum af skip-
inu.
Hér skal ekki orðlengt um
ágreiningsmál skipstjóra og
framlkvæmdastjóra, en reynsl-
an varð sú, að útgerðin tapaði
allmiklu fé í nokkrum tilfellum,
á því að ráðum skipstjóra var
ekki hlýtt. Úr þessu verður
ekki bætt héðan af, og er ósk
andi, að útgerðarstjórnin á Ell-
iða ver^i hér eftir með meiri
ráðdeild og fyrirhyggju en
hingað til. En það var þessi
ágreiningur, sem varð þess vald
andi, að Elliði var í. höfn í
sumar.
Þó Elliði fari nú á kartfa-
veiðar er enn ósamið um kaup
og kjör á honum á öðrum veið-
um, eins og öðrum togurum. 1
sambandi við það deilumál
flutti Þóroddur Guðmundsson
tillögu um það í útgerðarstjórn,
að óskað væri eftir samninga-
umleitunum um kaup og kjör á
Elliða við sjómannadeildina hér
en jafnframt lýsti útgerðar-
stjórn yfir, að hún væri fús til
að fallast á 12 stunda hvíldar-
tíma á togaranum, fyrir há-
það að æslkja samningaumleit-
ana við sjómannadeildina., var
samþykktur með öllum atkv.,
en síðari hlutinn, um það að
útgerðarstjórnin gæti fallist á
12 stunda hvildartíma, var ekki
samþykktur á fundinum, heldur
var frestað að taka ákvörðun
um hann. Viar frestunartillagan
samþ. með atkvæði Sjálfstæðis-
mannsins qg kratans, Kristjáns
Sigurðssonar, gegin atkvæði Þ.
Guðmundssonar. Það sem at-
hyglisvert er um afgreiðslu
þessa máls er afstaða kratans
og sérstaklega þó þegar þess er
gætt, að Kristján Sigurðsson er
kunnur að því að leita mjög
ráða hjá iforingjum floklks síns
og hlýða þeim.
Eins og marga relkur minni'
til, strandaði færeyskt skip,
„Havfrugvin", frá Vestman-
havn, við Ahnenning^iiöf í okt.
í fyrrahaust. Fór slysavarnar-
sveit héðan frá Siglufirði á
strandstaðinn og tókst, þrátt
fyrir mjög erfiðar aðstæður að
bjarga allri áhöfninni, 18
manns.
Föroya Vanlukkutrygging á-
kvað !Í þakklætisskyni að sýna
í verki hvers það metur þessa
björgun ,og sendi til íslands
silfiurskjöld áletraðan og 5000
færeyskar krónur í peningum.
Afhenti sendiherra Dana á ís-
landi, frú Bodil Begtrup, þess-
ar gjafir við hátíðlega athöfn
í sendiherraJbústað Dana í R.vík
s. 1. laugardag. Var þar við-
staddur Þórarinn Dúason, for-
maður Slysavarnardeildarinnar
hér, og iSveinn Asmundsson,
sem var fyririiði ibjörgunarsveit
arinnar, ennfremur stjórn Slysa
varnarfélags íslands, formaður
Má ef til vill nokkuð af þessu
marka heilindi kratanna í yfir-
standandi sjómannadeilu í garð:
togarasjómanna, sem þeir þó
segjast bera mjög fyrir brjósti.
Á karfaveiðunum eru aðeins
14 til 16 hásetar, en mörgum
sinnum fleiri menn hafa sótt
um pláss á Elliða en því nem-
ur. Sýnir það, að nógir menn
erú hér, þó annar togari feng-
izt til bæjarins, og er vonandi,
að það takizt innan slkamms,
því ekki eru atvinnuhorfurnar
í bænum svo glæsilegar.
Fer ad finna húsbœndurna
Fyrri hluti tiJlögunnar, um
Bjarni Benediktsson utanrík-
isráðherra er nú í þann veginn
að leggja af stað áleiðis til
Bandaríkjanna, þar sem hann
mun eiga að gefa endanleg
svör við kröfum Bandaríkja-
stjórnar varðandi þátttöku ís-
lands í styrjaldarundirbúningi
Ðandaríkjanna og lepprílkja
þeirra í Evrópu. Ekkert hefur
þó verið tilkynnt enn opinber-
lega um ferðalag Bjarna og
erindi hans, enda missti hann
sem kunnugt er algerlega málið
á stiliðsbandalagsfundinum í
London í maí si. svo að vart
hefir dregizt orð úr honum sáð-
an, þegar frá er skilin langloka
sú varðandi viðslkipti við Aust-
urnÞýzkaland, sem lesin var í
útvarpið í gærkvöldi.
Eins og kunnugt er, hafa
komið fram hér á landi raddir
um, að auk þess að leyfa
Bandaríkjunum að faafa her-
stöðvar hér á landi, eigi Islend-
ingar að Ikoma upp 'innlendum
her. Hafa sum æstustu málgögn
landráðalýðs Bandarílkjanna, s.
s. Mánudagsblaðið, Landvörn
og Vísir, tæpt óspart á þessu
undanfarið. Bendir það til þess,
að Bandaríkjastjórn faafi lagt
kröfur um slíkt fyrir helztu
leppa sína hér.
Eins og áður er sagt, er utan
aúkisráðh. Atlanzhafsbandaílags
ríkjanna ætlað að gefa endan-
leg svör við hervæðingarkröfum
Bandaríkjastjórnar á iþessum
fundi. Mun því að líkindum
bráðlega fást úr því slkorið, hve
miklar fórnir íslendingum er
ætlað að leggja fram í þágu
hins bandaríska stríðsundirbún
ings.
A R B 0 K
Sjómanna -og gestaheúnilis
Siglufjarðar 1949 hefur borizt
blaðinu.
1 árbókinni eru upplýsingar
um starfstíma Sjómannaheimil-
isins s. 1. ár, gestaf jölda, bað-
gestafjölda, fjárframilög ein-
staklinga, ríkis og Sigluf jarðar-
kaupstaðar og Stórstúku Is-
lands.
Gestaf jöldi varð 16.383 og er
það nokkru minna en árið á
undan.
Þá er í faókinni ritgerð eftir
séra Óskar J. Þorláksson er
nefnist Tíu ára starf. Er þar
rekin starfsferill faeimilisins í
iþau tiu ár, sem það hefur starf
að. Frá upphaifi hefur stjórn
Sjómannaheimilisins verið skip-
uð eftirtöldum mönnum: Pétri
Björnssyni, kaupm., Andrési
Hafliðasyni, forstj., og séra
Óskari J. Þorlálkssyni. Auk þess
ara manna átti fulltrúi faæjar-
stj. Siglufjarðar sæti í stj. tvö
fyrstu árin.
Munið happdrætti Þjóðviljans.
Færeyingafélagsins í Reykjavílk
og fréttamenn blaða og út-
varps. Var silfurskjöldurinn af-
hentur Slysavarnarfélagi ís-
lands, en peningunum' skall skipt
á milli björgunarmannanna.
Tveggjakrónu-
„sigurinn"!
* Síðan Alþýðusambands-
stjórn vann tveggja króna
sigurinn í viðskiptum sín-
um við ríkisstjórnina, hef-
ur hin síðarnefnda farið
hamförum við „viðreisn-
ina". Líður nú varla
svo dagur, að ekki séu
auglýstar nýjar hækkanir
á nauðsynjum. Hér i'er á
eftir skrá yfir nokkrar
helztu hækkanirnar, sem
dunið hafa yfir síðan ríkis-
stjórnin og Alþýðusam-
bandsstjórnin gerðu samn-
inginn fræga:
Mjólk .......... kr.0,42pr.l.
Rjómi .......... — 3,80— I.
Skyr........... — 0,60 —kg.
Smjör, ósk. — 8,00-------
Smjör, sik... — 6,10-------
Bögglasmjör — 6,30-------
Mj.ost. 45% — 2,25— —
Mysuostur .. — 1,65— —
Nýmj.duft .. — 2,25-------
Kaffi .......... — 0,45-------
Kaffibætir .. — 0,30-------
Blautsápa •¦ — 0,20-------
Smjörlíki .... — 0,10— —
Auk þessara hækkana eru
hækkanir á fiski yfirvof-
andi. — Er fiskhækkunim
' þegar komin til framkv.
í Reykjavík og e.t.v. víðar,
en tilkynning um hana
mun ekki 'liaía borizt
hingað enn.
¦k Þá hefur bæjarstjórnar
íhaldið í Reykjavík gripið
tækifærið til að hefja sína
prívatviðreisn þar. Hefur
rafmagn verið hækkað um
48—50%, og hitaveitu-
vatnið, sem sprettur úr
jörðinni í Mosfellssveitinni
hefur verið hækkað um
55%, „vegna gengislækk-
unarinnar"! Nemur þessi
prívatskattlagning Reykja-
víkuríhaldsins 12—1300
krónum árlega á meðal-
heimiU. Er óttast, að þetta
fordæmi muni leiða til raf-
magnshækkana víðar á
landinu.
* Þá hefur nýlega verið
auglýst verðhækkun á
gúmmiskófatnaði, ' kjöt-
Vinnsluvörum o.fl. innlend-
um iðnaðarvörum. — Verð
hækkanir vegna hækkaðr-
ar álagningar verzlana eru
smám saman að koma til
framkvæmda.
ic Haustverð á kjöti og
garðmat hefur enn ekki
verið auglýst, en eftir
mjólkurhækkuninni. . að
dæma er varla hægt að
gera sér vonir um, að þess-
ar vörur hækki um minna
en 15—20%.