Mjölnir - 04.04.1951, Blaðsíða 2
s
M J 0 L N I B
— VIKÐBLAÐ —
Útgefandi: SÓSJALISTAFELAG SIGLUFJAKÐAK
Hitstjóri og áhyrgðannaður: Benodikt Sigurðsson
Btaðíð kemnr út aHa miðvilindaga
AakrfftargjaM kr. 20,ött árg. — Afgreiðsla Suðurgötu 10.
Símftr 194 og 910
Sigiufjarðarprentsmiðja h/f.
Alþýðan hefir ekkert að þakka auðvaldinu
1 6. töluíblaði „Siglfirðings“,
sem út kom hinn 20. marz s.l.
var greinarkorn undir nafninu:
Nýr togari keyptur til bæjar-
ins“.
Þó að „Siglfirðingur“ sé sam
kvæmt eðli allra afturhalds-
blaðaí, mjög auðvirðilegur og
lélegur snepill, þá geta samt-
birzt athyglisverðar greinar í
honum, sem vert er að alþýðu-
menn gefi gaum. Ein slíkra
var áðurnefnd grein, sem senni
lega er rituð af Stefáni Frið-
bjarnarsyni, hinum sjúlklega
kommúnistahatara.
Þessi grein var merkileg
fyrir margra hluta salkir. Hún
sýnir ónákvæmni í blaða-
mennsku, dylgjur afturhaldsins
um pólitíska andstæðinga og
eina af baráttuaðferðum þess,
sem að vísu virðist hafa glopr-
ast út úr greinarhöfundi óaf-
vitandi.
I grein þessari er skýrt frá
kaupum b/v. Garðars Þor-
steinssonar til Siglufjarðar, en
það er ekki aðalatriðið í henni.
Það sem fyrir höfundi vakir er
í fyrsta lagi að sýna fram á,
að það hafi verið fyrir „dugnað
og harðfylgi flokksmanna ríkis
stjórnarinnar hér“ að tekizt hef
ur að fá togarann. 1 öðru lagi
er ætlunin að sannfæra auðtrúa
lesendur blaðsins um það, að
fulltrúar sósíalista hafi engu
áorkað í þá átt, að skipið var
keypt hingað.
Skal nú þessi grein lítillega
athuguð, og færð rök að því,
sem hér hefur verið sagt. —
Um ónákvæmni í blaðamennsku
nægir þetta: 1- upphafi greinar-
innar stendur: „Nýslköpunartog
arinn „Garðar Þorsteinsson“
lagðist að bryggju, hér kl. 8,30
í gærkvöldi". Síðar í sömu gr.:
„Nú eru þau góðu tíðindi að
segja, að fest hafa verið kaup
á nýsköpunartogaranum „Garð
ari Þorsteinssyni" og er liann
vænitanlegur til bæjariixs í dag.“
(leturbr. Mjölnis). Blaðið segir
sem sé frá því, að togarinn,
sem kom hingað hinn 19. marz
s.l. hafi einnig verið væntanleg-
ur hingað hinn 20!! Samt hafði
hann ekkert farið í millitíðinni.
Ef til vill á blaðið við, að ætl-
unin hafi verið að flytja hann
eitthvað upp í bæinn, t.d. upp
að Útvegsbanka. Slíkt skal
látið órætt hér.
Þá skal komið að markverð-
ustu málsgreininni í áður-
nefndri Siglfirðingsgrein. Skýrt
var frá því, að þeir Jón Kjart-
ansson bæjarstjóri, Ólafur
Ragnars og Áki Jakobsson hafi
undirritað samningana fyrir
hönd bæjarstjórnarinnar.
Síðan segir orðrétt: „Má það
að vísu undarlegt heita, að Áki
slkuli fenginn til þess verks,
þar sem hann hefur ekki svo
vitað sé, komið nálægt útvegun
togarans, enda ríkisstj. þannig
skipuð og málum þann veg hátt
að, að ásjónir kommúnista
eyðilögðu frekar fyrir málinu
en hitt.“
I þessa stuttu Iklausu hefir
greinarhöfundi tekizt að koma
fyrir óhemju sannleika um
afturhaldið og vinnuaðferðir
þess, og þetta skulum við nú
athuga lauslega.
í fyrsta lagi veit sá, er Sigl-
firðingsgreinina reit, það jafn-
vel og aðrir forkólfar fram-
sóknar og Sjálfstæðisfl. hér í
bæ, að bæði Þóroddur, Áki og
aðrir þeir, sem að þessu máli
unnu af hálfu sós'íalista, leystu
störf sín vel og dyggilega af
höndum, og að það sem dylgjað
er með áðurnefndri grein, er
haugalygi frá upphafi til enda.
Það kemur engum á óvart,
þótt slílkum vopnum sé beitt
úr þessari átt. Það vita allir, aö
þeir sem trúa á „Mein Kampf“
eru óbundnir af sannleikanum,
þegar hann hentar þeim ekki.
En hvað felst í þessum orð-
um „— enda rikistj. þannig
skipuð, og málum þann veg
háttað, að ásjónir kommúnista
eyðilögðu frekar fyrir málinu
en hitt“. 1 þeim felst þessi hugs
un — þegar vel er að gætt:
Það er sama'á hve miklum röik-
um fulltrúar hins vinnandi
fjölda reisa kröfux sínar til
valdhafanna, þeim skal ekki
svarað og ekkert fyrir þá gert
af því að þeir eru kommúnistar,
en svo nefnast nú orðið allir
heiðarlegir verlkalýðssinnar. —
Sem sé; hin pólitísku flokks-
sjónarmið valdhafanna skulu
sitja í fyrirrúmi fyrir hags-
munum fjöldans. Svo langt er
þetta nú gengið s.k.v. grein
Siglfirðings, að „ásjónir (!)
kommúnista“ einar saman
nægja til þess að valdhafarnir
fleygja fyrir borð kröfum þegn
anna. Þann veg er þá málum
komið í okkar morglafaða vest-
ræna lýðræðisríki íslandi.
Nú skulum við líta á eina
staðreynd úr þjóðfélagi voru.
Fjöldinn allur af ráðstöfunum
til hagsbóta hinum vinnandi
fjölda í landinu hefir orðið að
híða svo árum, og jafnvel ára-
tugum skipti, eftir því að hið
ríkjandi vald samþykkti þær.
Mótmælafundir hafa verið
haldnir, kröfugöngur gengnar,
sendinefndir sendar og allt gert
sem nöfnum tjáir að nefna til
að Iknýja rikisvaldið til undan?
látssemi við hagsmuni fjöldans.
Um marga hluti er því svo
farið, að ekkert verður aðhafst
(FramhaJd & 4. fiíðrfj
★ Vatnsskorturinn. Frá Þór-
arni Hjálmarssyni vatnsveitu-
stjóra hafa blaðinu borizt eftir-
farandi upplýsingar:
„Ut af ummælum um vatns-
skortinn í bænum, hér í blað-
inu 21. marz s.l„ langar mig til
að vekja athygli á nokkrum
atriðum í því sambandi.
Eins og allir vita er allt það
vatn, sem Siglufjarðarhær hef-
ur yfir að ráða tómt yfirborðs-
vatn, o,g er því algerlega háð
veðráttunni á hverjum tíma,
og hljóta því bæði langvarandi
þurrkar og langvarandi frost
að hafa mest áhrif á það
vatnsmagn, sem til bæjarins
rennur, enda er það svo, að í
4 síðastliðna mánuði hefur
meðalhiti verið 4y2° C á
sólarhring.
Þegar nóg vatn er fyrir
hendi geta vatnsgeymar ,bæjar-
ins tekið á móti 180 lítrum á
sekúndu, en dagleg notkun í
bænum mun vera ca. 45—50
lítrar á selk.., og er þá ekki talið
með það vatn, sem bæði verk-
smiðjur, sildarsöltun og annar
vatnsfrekur iðnaður þarf. En
samkv. mælingu, sem Jón Guð-
mundsson verkfræðingur gerði
hinn 30. marz s.l., er allt það
vatn, sem nú getur til bæjar-
ins runnið, aðeins 19 lítrar á
sek., enda er nú tæpast hægt að
skipta svo þessu vatni, að allir
geti fengið vatn, þó ekki sé
nema stutta stund á hverjum
sólarhring.
Að lolkum vil ég svo í allri
vinsemd biðja fólk að spara
vatn eins og það getur.
Siglufirði, 3. apríl 1951.
Þórarinn Hjálmarsson“.
★ Kolaskorturinn. Rlaðinu hafa
boftzt upplýsingar þær, er hér
fara á eftir frá Hirti Hjartar
kaupfélagsstjóra:
„I ágústmánuði s.l. sótti
kaupfélagið mn leyfi til að
kaupa og flytja inn 1000 tonn
af kolum. Fjárhagsráð og
Landsbankinn neituðu félaginu
um leyfi til þess og báru það
fyrir sig, að hér lægju nægar
birgðir kola. Eftir ítrélkaðar en
árangurslausar tilraunir til að
fá þessari ákvörðun breytt,
snerum við okkur til framkv.-
stjóra S.R. og Rauðku og feng-
um hjá þeim fullnaðarupplýs-
ingar um það, að fyrirtæki
þeirra ættu því nær engin kol,
sem þau gætu selt til bæjar-
búa. Þann 23. okt. 1950 sendi
ég svohljóðandi simskeyti til
Helga Þorsteinssonar, fram-
kvæmdastjóra Sís í Reykjavík:
„Framkvæmdastjóri SR upp-
lýsti dag þeir ættu tæp 400
tonn stókerkol en gætu eklkert
selt af þeim þarsem þetta yrði
notað fyrir þurrkarana stop
Rauðka á samkvæmt uppgjöf
framkvæmdastjóra rúmlega 300
tonn stókerkol“.
Þetta skeyti lagði Helgi fram
á fundi syðra. Honum tókst
loks, þegar komið var fram í
nóvember að fá leyfi til þess
að kaupa kol fyrir Siglufjörð.
Þá var komið útflutnings-
bann á kol í Bretlandi, sem
staðið hefir síðan, þannig að
tæplega hefir verið hægt að fá
kol þar í fiskibáta, sem þangað
hafa siglt, hvað þá meir.
Þá var einnig að renna út
viðskiptasamningur við Pólland
og mjög erfitt að fá kola-af-
greiðsíu auk þess að misjafn-
lega gekk að fá skip til kola-
flutninga og stafaði það að
nokkru vegna aukinnar stríðs-
hættu. Samt tókst að fá fyrir
okikur 500 tonn, sem hingað
komu þó ekki fyrr en eftir
áramót með Reykjanesinu. 1
millitíðinni tókst okkur að fá
kol með tveim fiskibátum frá
Englandi, þeim Sigurði og Súl-
unni.
Þessi kol hafa hinsvegar
hvergi nærri hrokkið til að full-
nægja þörfum bæjarbúa.
Ennþá er sama takmörkun á
útflutningi kola frá Bretlandi.
Sís var þó búið að fá loforð
fyrir smávegis afgreiðslu þaðan
í apr.il. Ætlaði það að reyna að
tryggja að við fengjum 250
tonn af kolum afgreidd í Elliða
nú, en loforð hafði verið gefið
um, að togarinn tæki þau kol
hingað. Á seinustu stundu var
það loforð afturkallað og okkur
tilkynnt, að Elliði gæti ekki
flutt kolin, þar sem álkveðið
væri, að för skipsins skyldi
hraðað svo sem framast væri
föng á.
Á þessu ári hafa ekki ennþá
tekizt viðskiptasamningar við
Pólland. Aðallega er deilt um
verð kola, og því elkki auðgert
að fá kol þar nú. Fyrir þrem
árum voru seld hross til Pól-
lands og 1 veittur gjaldfrestur
fyrir andvirði þeirra. Síðar átti
að greiða hrossin með kolum.
Nokkur hluti þeirra er óvreidd-
ur ennþá, og er nú verið að
vinna að því, að við og tveir
eða þrir aðrir staðir, sem í
svipuðum vandræðum eru, fái
þessi kol.
Er þess að vænta að endan-
legar fréttir berizt af þessu
máli næstu daga.
Mér hefir fundizt rétt að
skýra sem greinilegast frá
þessu máli öllu svo almenning-
ur viti, hvað gert hefir verið í
því frá kaupfélagsins hálfu.
Kaupfélagið hefir elkki haft
nema nokkurn hluta kolasölu í
bænum. Til skamms t'íma hafa
a.m.k. tveir aðrir kolasalar ver-
ið hér. Þeir hafa einnig verið
kolaalusir. Sennilega hafa þeir
rekið sig á sömu erfiðleilkana
og við í þessum málum, ef þeir
hafa þá nokkuð reynt til þess
að kaupa inn kol.
Hjörtur Hjartar“.
★ Bjargráðavörurnar, eða „blý
antsstriks“-dótið, eins og krat-
arnir myndu ikalla þær, eru nú
að fylla hverja búð. Fyrst mun
hafa gengið talsvert út af vefn-
aðarvörunni, enda mun skortur
á henni hafa verið orðinn til- •
finnanlegur á flestum heimilum.
Mun því margur hafa offrað
miklu af sínum litlu peningum
ÍHALDSKRUMMI
Skelfing ertu
orðinn ruglað-
ur, litli Stebbi
minn. Þú sagð
ir í Siglfirðingi
er ég vil kalla
Ránfygling:
„Siglfirðingar hafa því ríka
ástæðu til að vera rdlkisstjórn-
inni þakklátir fyrir aðgerðir
hennar í þessu máli“.
Áttir þú þarna við togara-
málið. Þú mátt ekki missa
svona út úr þér. Því þá er sem
þú viðurkennir, að spillingin sé
orðin svo mikil i hreiðrinu mínu
að ef einhver gerir skyldu sína,
þá sé það stórþakkarvert. Svo
getur þú líka vakið fólk með
þessu, Stebbi minn.
Krunk, krunk, krunk.
er gífurlega hátt eins og búið
var að spá.
Það, sem menn undrast mikið
í sambandi við þessar vörur, er
hvað þæy komu fljótt á mark-
aðinn. Svo að segja daginn eftir
að Ólafur Tryggvason Thors
hafði skýrt frá ákvörðun r'íkis-
stjórnarinnar um útvegsmanna
gjaldeyrinn, fóru að heyrast
útvarpstilkynningar frá ýmsum
verzlunum um, að þær hefðu á
boðstólum hinar torfengnu vör-
ur. Og ekki leið á löngu þar til
útkjálkabúðarholur fóru að tij,-
kynna, að þær hefðu fengið all-
ar hugsanlegar tegundir vefn-
aðarvara, búsáhalda o.fl. o.fl.,
og gætu útvegað með stuttum
fyrirvara allslkyns heimilistæki
o.þ.u.l.
Menn hafa undast þann
hraða í innflutningi, sem þarna
kom allt í einu í ljós. Eða voru
allar þessar vörur komnar ti'l
landsins löngu áður? Og voru
þær keyptar þá inn eftir öðrum
reglum, en þeim, sem nýbúið
var að setja? Þannig hafa
menn spurt, en svörin hafa að
vonum verið fá, því vitanlega
reynast þeir, er vita hið rétta,
trúir sínum yfirboðurum. Það
þurfa að ske milljónahneyksli
eins og ol'íumálið fræga til þess
að hægt sé að knýja fram rann
sóknir á atferli svindlaranna.
Og þótt gera megi ráð fyrir,
að á þeim tíma, sem fer í mál-
þóf og blaðaskammir út af Slík-
um málum, takizt hinum seku
að forða hættulegum skjölum
frá vagntanlegum rannsakend-
um, eða á annan hátt að koma
málum sínum í viðunanlegra
horf, þá er þó alltaf ávinning-
ur að því róti, sem kemst á
umhverfið meðan á þessu stend-
ur. Og það fer heldur aldrei
svo, að ekki hafizt eitthvað upp
sem hinum margföldu stór-
svindlurum verður til hnékkis.
Fólk þarf bara að fylgjast vel
með þegar slík mál eru á döf-
inni og reyna að sjá í gegn um
þann blekkingavef, sem ávallt
er ofinn í kring um þau. Olíu-
málið er þarna ágætt dæmi.
til að kaupa það nauðsynleg-
asta af þessari vöru. Verðlagið
ARSHATIB
. . Sósíalistafélags Siglufjarðar verður haldin
síðasta vetrardag. Árshátíðin verður nánar aug-
lvst síðar.
Undirbúningsnefndin
LAUSAR STÖÐUR
Skrifstofumannsstaða og verkstjórastaða hjá Bæjarútgerð
Sigluf jarðar eru lausar til umsóknar. Umsóknum ásamt launa-
kröfum sé skilað til vor fyrir 15. apríl næstkomandi.
BÆJARtÍTGERÐ SIGLUFJARÐAR