Mjölnir


Mjölnir - 04.04.1951, Blaðsíða 4

Mjölnir - 04.04.1951, Blaðsíða 4
7. tölnblað 14. árgaingur. Miðvikudagur 4. apr. 1951. Nefndir bæjarstj. Siglufjarðar ’51 Stjóm Sparisjóðs Siglufjarð- Hernaðarbrjálæði innleitt í bandaríska skóla Yíirmaður fræðslumála 'i New York hefur gefið út tilskipun ti'l allra skólastjóra bama- og unglingaskóla fylkisins, sem í rapn og vem færir hernaðarbrjálæðið inn í sjálfar uppeldisstofnanirnar. Tilgangurinn með tilskipun þessa fræðslustjórnanda er „að koma á hernaðarlegum aga í kennslustofunum“, og er mælt með eftirfarandi ráðstöfunum: „Tilkynningar skulu eftirleiðis kallaðar dagskipanir. — Umsjónarmenn bekkjanna skidu nefndir hemaðarlegum tignarheitum, svo sem: undirforingi, höfuðsmaður, liðþjálfi o. s. frv. — Heræfingar komi í stað frjálsra leikja. Hand- bók landgönguliðs flotans skal lögð til grundvallar leik- fimikennslunni“! og í stað þess að lesa upp bekíkjarskrár á venjulegan friðsamlegan hátt, skal koma „liðskönnun á hemaðarvísu“! I síðustu vilku fór fram kosn- ing í nefndir bæjarstjómar kaupstaðarins fyrir árið 1951, og ennfremur kosning fræðslu- ráðs, sem nú kemur í stað skólanefnda beggja skólanna og situr til loka kjörtímabils- ins. Hér fer á' eftir skrá yfir nefndirnar og slkipan þeirra nú: Allsherjamefnd: Þóroddur Guðmundsson, Bjami Bjarna- son, Sigurjón Sæmundsson, — Kristmar Ólafsson og Harald- ur Gunnlaugsson. Hafnamefnd. Kristján Sig- urðsson, Jón Stefánsson, Gunn- ar Jóhannsson, Barði Barðason og Jón Jóhannsson. Til vara: Sigurjón Sæm., Bj. Bjamason, Kristm. Ólafss., Eyþór Hialls- son og Óskar Garibaldason. Vega- og holræsanefnd: Krist mar Ólafsson, Bjarni Bjarna- son, Har. Gunnl., Þorkell Jóns- son og Gunnl. Hjálmarsson. Til vara: Þorgrimur Guðbrands- son og Guðl. Gottskálksson. Stjóm Eftirlaunasjóðs: Gunn ar Jóhannsson, Ólafur Ragnars Endurskoðendur bæjarins: Benedikt Sigurðsson og Páll Erlendsson. Ti'l vara: Einar M. Albertsson og Kristján. Stur- laugsson. Vatnsveitunefnd: Gunnar Jó- hannsson, Jón Stefánsson, Har. Gunnl., Guðmundur Einarsson og Egill Stefánsson. Til vara: Pétur Laxdal og Ólafur H. Guð- mundsson. Hólshúsnefnd: Gunnar Jóh., Bj. Bjamason, Sigurjón Sæm., Hlöðver Sigurðsson og Bjarni Jóhannsson. Til vara: Njáll Sig- urðsson og Bjami M. Þorsteins son. Fors. bæjarstjóraar: Bjami Bjamason, 1. varafors.: Gunn-' ar Jóhannsson, 2. varafors.: Ragngf Jóhannesson. Rafveitunefnd: Kristmar ÓI- afsson, Páll Erlendsson, Sigur- jón Sæmundsson. Varamenn: Hlöðver Sigurðsson, Egill Stef- ánsson og Jóhann G. Möller. Iþróttamálanefnd: Þórir Kon ráðsson, Helgi Sveinss., Einar M. Albertsson, Gestur Fanndal og Sigurjón Sæmundsson. Bamavemdarnefnd: Sigrún Kristinsdóttir, Jóhann G. MöII- er, Arnfinna Bjömsdóttir, — Steinþóra Einarsdóttir og Páll Asgrímsson. Til vara: Guðbjörg Kristinsdóttir, Kristján Stur- laugsson, Ágústa Ragnars, — Kristín Jónsdóttir og Einar M. Albertsson. Stjóm Sjúkrsaml. Siglufjarð- ar: Sveinn Þorsteinsson, Krist- ján Sigurðsson, Helgi Sveinsson og Kristmar Ólafsson. Til vara: Sigurj. Sæm., Óli Blöndal, Hlöð ver Sig. og^ Jóhann G. Möller. Stjóm Bókasafnsins: Hlöðver Sigurðsson, Pétur Bjömsson, Benedikt Sigurðsson, Bjarni M. Þorsteinsson og Kristján Stur- laugsson: Til vara: Einar Al- bertsgon, Sig. Björgólfsson, — Helgi Vilhjálmsson, Jón Kjart- ansson og Jóhann G. Möller. Stjóm síldarverksm. Rauðku: Gunnar Jóhannsson, Ólafur Ragnars, Ragnar Guðjónsson, Bjami Jóhannsson og Har. Gunnlaugsson. Til vara: Krist- mar Ólafsson, Hafliði Helgason, Óskar Garibaldason, Hjörtur Hjartar og Sveinn Þorsteinsson. ar: Þóroddur Guðmundsson og Ólafur H. Guðm. Varamenn: Ragnar Guðjónsson og Vilhj. Hjartarson. Kjörskráraefnd: Páll Ás- grímsson, Óli G. Baldvinsson og Gunnlaugur Hjáhnarsson. Til vara: Benedikt Sigurðsson, Níls IsaJksson og Ólafur H. Guð- mundsson. Heilbrigðisnefnd: Sigurjón Sæmundsson, Ólafur Þ. Þor- steinsson og Jón H. Gunnlaugs- son. Til vara: Sigurður Gunn- laugsson, Hafliði Helgason og Katrín Pálsdóttir. Húsaleigunefnd: Kristmar Ól- afsson og Gunnl. Sigurðsson. Til vara: Óskar Garibaldason og Jóhann G. Möller. Fjallskilastjóri: Vigfús Gunn laugsson. Verðlagsskrámefnd: Gunn- laugur Sigurðsson. Matsmaður á brunatjóni: Jón Bjömsson frá Ljótsst. Lýsisherzlustöðvamefnd: Pétur Laxdal, A. Schiöth, Þór. Guðm., Sigurj. Sæm. og Ólafur H. Guðmimdsson. Skrifarar bæjarstjórnar: Jón Stefánsson, Har. Gunnlaugsson. Til vara: Þóroddur Guðm. og Sigurj. Sæmundsson. Endurskoðendur Sparisjóðs Siglufj.: Kristmar Ólafsson og Nils Isaksson. Til vara: Óskar Garibaldason og Sig Árnason. Stjóm Fóðurbirgðafélags: Þorkell Jónsson. Áfengisvamamefnd: Hlöðver Sigurðsson, Óskar Þorláksson, Þórarinn Hjálmarsson, Eirik- -sína Ásgrímsdóttir, Sigurður Gunnlaugsson og Guðbjörg Kristinsdóttir. Til vara: Krist- mar Ólafsson og Páll Erlends- son. Fræðsluráð: Ragnar Guð- jónsson, Óskar Þorláksson, Pétur Laxdal, Guðrún Bjöms- dóttir og Haraldur Gunnlaugs- son. Stjóm bæjarútgerðarinnar: Þóroddur Guðm., A.R. Schiöth og Kristján Sigurðsson. Til vara: Óskar Garibaldason, Ól- afur Ragnars og Sveinn Þor- steinsson. K í N A (Framhald af 3. síðu) an fjörkipp þegar Bandaríkin tóku að herða ásælni sína og vopnaárásir á Kína um miðbik ársins 1950. En vegna öflugrar mótspyrnu verkalýðs landsins gegn þessum óvinum hafa til- raunir þeirra til skemmdar- starfs aðeins orðið til þess að færa þeim sjálfum heim sann- inn um það, hve lítils þau megna gagnvart þjóðfélagi al- þýðunnar. Vegna fjandsikaparaðgerða Bandaríkjanna gagnvart Kína á síðasta ári, gaf alþýðustjórnin í árslok 1950 út tilskipun um, að bandarískar verksmiðjur og aðrar bandarískar eignir í land inu skyldu settar undir ná- kvæmt opinbert eftirlit. Kom- ust þá 115 bandarískar verk- smiðjur í Shanghai og allmarg- ar í Kanton og öðram borgum undir raunveruelga yfirstjóm alþýðustjórnarinnar eða stofn- ana hennar. Alþýðan hefur ekkert að þakka auðvaldinu (Framh. af 2. síðu). án samþykkis Alþingis og ríkis- stjórnarinnar, og samþykki þessara aðilja hefir oft verið það skerið, sem fjöldi góðra athafna hefir strandað á. Við minnumst spítalabygginga, — slkólabygginga, trygginga, verkamannabústaða. Og við Siglfirðingar minnumst bygg- ingar Rauðku. Setning vökulag- anna, lög um almannatrygging- ar og margt og margt fleira, allt varð þetta að bíða sam- þykkis hins ríkjandi valds í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Þegar valdhafarnir lolks hafa ekki séð sér annað fært, en láta undan kröfum fjöldans, sem bornar hafa verið fram af leiðtogum hans, sem oft hafa nefnst kommúnista, þá er her- bragð auðvaldsins þetta: Það þakkar sér allt, sem gert hefir verið. Menn, sem hafa svo ár- um skiptir staðið í krafti valda sinna í vegi fyrir framgangi hagsmunamála fjöldans, þalkka svo sjálfum sér þegar hin þunga alda samtaka hinna strit andi og stríðandi hefir knúð þá til að láta undan. Þessir sömu menn, auðmennimir ráða yfir ógnar fjármagni og geta lagt svo tugum og hundmðum þús. skiptir í áróður. 1 blöðum, tíma ritum, útvarpi og allstaðar læða þeir svo að þeirri skoðun, að allt sé þeim að þakka. Þetta er áróður sem gengið hefir alltof vel í fjölda manna. Slíkt sann- ar meðal annars tilvera hinna svoköllufu sjálfstæðis- og fram sólknarverkamanna. Álþýðunni er innprentað ár og síð, að allt sé valdhöfunum að þakka. 1 Siglfirðingsgrein- inni segir meðal annars: „Sigl- firðingar hafa því ríka ástæðu til að vera ríkisstjórninni þakk- látir fyrir aðgerðir hennar í þessu máli.“ Því skyldum við •vera henni sérstaklega þalkk- látir? Er það.eitthvað þakkar- vert, þótt ríkisstjóm geri skyldu sína og leysi úr vanda þegna sinna, þegar hún er knú- in til þess. Ekki sé ég ástæðu til að bera neinn þalkkarhug í brjósti. Nei, góðir lesendur, við skul- um alvarlega varast auðvalds- áróður af þessari tegund. Slik ræktun vanmáttarkendarinnar meðal f jöldans, má ekki haldast afturhaldinu uppi lengur. Al- þýðan í auðvaldsríkjum á vald- höfunum ekikert sérstakt að þakka. Þeir hafa aldrei gefið henni spón úr sínum aski ótil- neyddir. Þvert á móti hafa þeir ávallt verið neyddir að láta und an kröfum hins vinnandi f jölda. Ríkisverksmiðjumar voru eklki byggðar fyrir tilverknað afturhaldsins, þó samþykki þess þyrfti til. Bæjarútgerðim- ar eignuðust ekki togara sína fyrir áhuga auðvaldsins, þótt samþykkis, þess þyrfti með. Vökulögin vom elkki sprottin af hjartagæzku auðhyggju- mannanna, þótt Alþingi yrði að ljá þeim samþykki sitt. Svona mætti telja endalaust. Sérhver Vil kaupa nýlegan BARNAVAGN EIRÍKUR J. B. EIRÍKSSON prentari. Cólfdúkur og rúðugler nýkomið. Byggingarvörudeild K. F. R kjarabót, hvort sem hún birtist í nýjum atvinnutækjum eða samþykkt laga um vinnus'kil- yrði og annað þ.h. hefir ein- ungis náðst fyrir tilstilli fjöld- ans og leiðtoga hans, gegn vilja valdhafa auðvaldsþjóðfélagsins. Á nýsköpunarárunum vom það sós'íalistar, sem knúðu afturhaldið til framkvæmd- anna. Það sem verkalýðnum verður að skiljast er þetta: Þegar hann hefir knúið auðvaldið til fram- kvæmda sjálfum sér í hag, hefir liann jafnframt að miklu leyti leyft því að nota þær fram- kvæmdir sjálfu sér til pólitízks framdráttar. Þetta gerir það með áróðri sínum, sem við sá- um gott sýnishorn af í s'íðasta blaði Siglfirðings. Að visu var sá áróður ritað- ur af manni illgjömum og því klúr og opinskrár. Islenzk alþýða! Ger þér það ljóst, að þú átt í stríði við arð- ræningjana. Sérhver sigur þinn er þér að þakka, en elkki þeim, er þú iberst við. Ef öllum auðnaðist að skilja þessi sannindi, þá mun auð- valdið á Islandi eklki eiga til- veravon lengur. Kaupið og lesið ÞJÖÐVIUANN Heimskuleg illkvittni (Framhald af 1. síðu) son viðbótartillögu við fjárlög um það, að rlkisstjóminni heim ilaðist að lána Sigluf jarðar- kaupstað 990 þúsund krónur til að kaupa fyrir atvinnutæki í bæinn, eða rúml. það, sem heimtað var í útborgun á nýju togurunum. Afdrif jæssarar til- lögu urðu þau, að Áki tók hana aftur að beiðni ríkisstjórnar- innar, eftir að Eysteinn Jóns- son hafði, i nafni ríkisstjórnar- innar, gefið yfirlýsingu, sem jafngilti skýlausu loforði henn- ar, um að Siglufjörðúr fengi einn hinna nýju togara. Þáttur Áka í þessu máli varð því hinn lánlegasti og situr illa á manni, sem aldrei hefur neinu nýtilegu komið fram fyrir bæjarfélag sitt eða almenning, að kásta auri að honum. Munu Siglfirð- ingar almennt kimna Stefáni litlar þakkir fyrir þvættií.g hans um hinn vinsæla þing- mann sinn. ★ Siglfirðingar muna líka vel afskipti Áka Jakobssonar af kaupunum á Elliða á sínum tíma. Það var búið að neita Siglfirðingum um togara þá og ráðstafa öllum sMpunum. Ný- byggingarráð reyndist ófáan- legt til að breyta ákvörðun sinni, og íyrir Siglfirðinga var málið strandað, en þá kom hinn duglegi og séði þingmaður Sigl- firðinga, Áki Jakobsson, til sög unnar. Hann reyndi allar hugs- anlegar samkomulagsleiðir fyrst, og þegar það ekki dugði, tilkynnti hann forsætisráðherra Ólafi Thors, að bflnn myndi ganga úr sæti atvinniunálaráð- herra og úr ríkisstjóm, ef Siglu f jörður fengi ekki einn hinna nýju togara. Það var þetta bragð Áka, sem færði Siglfirð- ingum Elliða, hótun um sam- vinnuslit í rDdsstjóm, ef gengið yrði á sjálfsagðan rétt Sigl- firðinga. .. ......... ★ Það er raunar algengt, að málflutningur Siglfirðings sé rætinn og íllkvittin, en í þetta sinn er illkvittnin svo tilefnis- laus og heimskuleg að flestir athugulir lesendur munu hlægja að bardagaðferð stríðshetjunn- ar, ritstjóra Siglfirðings. ..

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.