Mjölnir - 10.08.1962, Blaðsíða 2
MJÖLNIR
Útgefandi:
Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi vestra.
Abyrgðarmaður:
Hannes Baldvinsson.
Afgreiðsla: Suðurgötu 10 — Sími 194.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.
Akureyri.
i------------:------------------------------------------------------♦
Viireinrnrspehinsor Mi nýjor
Tcrihdelikanir oo vaxtartur
Með lögfestingu viðreisnarróðstafananna var stigið stórt skref afur ó bak
í efnahagsmólum þjóðarinnar og afleiðingarnar af því eru alltaf að koma
betur og betur i Ijós: Langvarandi stöðvanir framleiðslutækja, svo sem í
togaraverkfallinu og verkbanni LIU hjó sildveiðiflotanum eru beinar afleið-
ingar af þessari óhcillastefnu. Markvsst er stefnt að því að eyðileggja okkar
stærstu markaði í Austur-Evrópu, þvi mikil Austur-Evrópu viðskipti brjóta
i bóga við viðskiptastefnu Efnahagsbandalagsins og viðskipíahætti heildsala-
klikunnar ó Islandi, sem ekki á eins hægt um vik i faktúrufölsunum í oustur-
viðskiptunum. Er tregða Sildarútvegsnefndar ó sölu saltsíldar til Austur-
Evrópu gleggsta dæmið um þann hóska sem fólginn er í þessari stefnu, því
fyrir saltsíld eru hvergi markaðir i löndunum innan Efnahagsbandalagsins,
sem flest eru sjólf sildarútflytjendur.
Vaxandi kaupgeta almennings er það versta sem fyrir viðreisnina getur
komið og viðreisnarpostularnir hugsa með skelfingu til þess, þegar í haust
koma að landi síldarsjómenn eftir sæmilega góða vertið og hafa þeir þegar
boðað róðstafanir fil að vinna ó móti væntanlegri aukningu ó kaupgetu
almennings. Viðreisnin riðar til falls, ef lifskjörin í landinu batna.
í síðasta hefti Fjórmólatíðinda segir Jóhannes Nordal; bankostjóri og
einn af helztu höfundum viðreisnarinnar: ,, . . . en jafnframt hafa vonir
sfaðið til þess, að hægt yrði að slaka smóm saman ó hömlunum i lónsfjórmól-
um ó þessu óri, eftir því sem stða þjóðarinnar út ó við styrktist.
Hætt er við að endurskoða verði allar slikar fyrirætlanir vegna vaxandi
þcnslu innanlonds undanfarna mónuði. Hefur þessi þróun annars vegar
komið fram i þenslu ó vinnumarkaðnum og vinnuaflsskorti, en hins vegar
i aukinni eftirspurn eftir hvers konar vörum og þjónustu og sívaxcndi inn-
flutningi. Ofan ó þcssa þróun hafa nú bætzt verulegar og almennar kaup-
hækkanir, sem hafa munu i för með sér enn aukna eftirspurn . . . Megin-
markmið stefnunnar í efnahagsmólum ó næstunni hlýtur þvi að vera aö
vinna ó móti ofþenslu i eftirspurn innanlands og koma þannig i veg vyrir
greiðsluhalla við útlönd. Koma þó ýmsar leiðir til greina, sem of langt mól
yrði að ræða hér, en líklegast til órangurs virðist vera að auka aðhald í út-
lónum bankann og draga úr eftirspurn með fjórmólalegum aðgerðum ríkis-
sjóðs ..."
A venjulegu móli þýðir þetta:
„Viðreisnin" þolir ekki vaxandi eftirspurn eftir vinnuafl, heldur verður
að rikja hæfilegt atvnnuleysi.
„Viðreisnin" þolir ekki vaxandi kaupgetu almennings, sem m. 3. stafar
af órangrinum, sem nóðist í vinnudeilunum s.l. vor, heldur skal stefnt að
vaxandi fætækt og versnandi lifskjörum.
Þær róðstafcnir, sem rikisstjórnin hefur helzt i huga og bankastjórinn
telur heppilegast að eyða sem fæstum orðum að, munu vera stórkostleg
vaxtahækkun, allt upp í 16%, til að draga úr lónsfjóreftirspurn (Seðlabank-
inn hefur þegcr bannað öil önnur útlón en framleiðsluón og er það fyrsta
skrefið i undirbúningi vaxtahækkananna) og verðhækkanir meiri en dæmi
eru til óður, til cð draga úr eftirspurn eftir vörum og varningi og skera niður
kaupgetu.
Litill sem enginn ógreiningur er innan ríkisstjórnarinnar um þessar róð-
stafanir, þvi þegar að þvi kemur cð framkvæma órósir ó lifskjör clmennings,
eru kratarnir reiðubúnir að styðja vðileitni íhaldsins til að gera þó riku ríkari
og þó fótæku fótækari.
Frá ^anðárkráki
Mikil atvinna er nú á Sauðár-
króki. SkagfirSingur ,sem er á
togveiðum, hefur aflaS ágætlega,
komiS inn á 5—6 daga fresti.
ÞriSjudaginn 7. ágúst kom hann
t. d. meS 100 tonn og í vikunni
þar áSur var afli hans á annað
hundraS tonn. Hann hefur í sum-
ar fiskað samtals rúmlega 900
tonn. Skipstjóri á SkagfirSingi er
hinn landskunni aflamaður Þor-
steinn AuSunsson.
Aflinn er unninn í báðum
frystihúsum staðarins en aðaliega
þó í frystihúsi bæjarins.
Allmargar trillur róa frá SauS-
árkróki, flestar með færi. Afli
hefur verið misjafn, en má þó telj-
ast sæmilegur. Trillurnar leggja
afia sinn aðallega upp hjá frysti-
húsi kaupfélagsins. Heita má, að
samfelld vinna hafi verið í báð-
um frystihúsunum í allt sumar,
varia fallið úr dagur.
ÆSimörg hús eru í smíSum á
Sauðárkróki og allmikil vinna
Uiferðaröigþveitið í Sifllyfiröi
BlaSinu hefur borizt eftirfar-
andi grein, og birtist hún hér
óbreytt, enda flest satt og rétt,
sem í henni stendur.
„I grein, sem skrifuð var í
málgagn Alþýðubandalagsins í
vor, var m. a. minnzt á skipu-
lagsleysi og öngþveiti í umferðar-
málum bæjarins. M. a. var minnzt
á að hvergi væru bílastæði í nánd
gistihúsanna í bænum og afmark-
aðar gangstéttir fyrirfynduzt
ekki nema við fáeinar götur mið-
bæjarins.
Stóraukinn bílafjöldi bæjarbúa
og til viðbótar sægur aðkomu-
bíla, sem dvelja hér lengri eða
skemmri tíma, valda ört vaxandi
erfiðleikum í umferðinni og
geymslu híla. Lögreglan hefur
gert lofsvert átak til að koma á
öryggi í umferðinni með því að
knýja ökumenn til að fara eftir
settum umferðarreglum og merkj-
um. En lögreglan ræður ekki við
hitt, að breikka göturnar, koma
upp gangstéttum eða sjá mönnum
fyrir bifreiðastæðum. Hins vegar
mætti hún gefa gangandi vegf^r-
endum talsvert aukna athygli, því
ekki verður annað sagt en þeir
sýni öllum umferðareglum örg-
ustu lítilsvirðingu og skeyti engu
um þótt þeir með kæruleysi og
beinlínis ögrunum við ökumenn
bjóði hættunni heim. ÞaS er ekki
hinum fótgangandi vegfaranda
að þakka, að ekki hlýzt slys af,
þegar hann af ieti og kæruleysi
víkur ekki til hliðar fyrir þung-
lestuðum vörubílum, en lætur þá
snögghægja ferðina og sveigja íil
hliðar við sig. Aldrei er aS vita
nema bílstjóra fatist stjórntök á
bílnum undir slíkum kringum-
stæðum, og hvað skeður þá? Ef
til vill slys, og sökinni þá alltaf
velt á bílstjórann. Otal eru dæmin
um það, að fólk ungt og gamalt
gengur þvers og krus og eftir
endilöngum aðalakbrautum bæj-
arins og lætur bifreiSir þræða í
krókurn kringum sig fremur en
víkja eða ganga á gangstétttum,
þar sem þær eru.
Skortur á bílastæSum er orð-
inn mjög tilfinnanlegur. Til hans
má örugglega rekja orsakir
tveggja umferðarslysa, sem bæði
skeðu á nákvæmlega sama staS,
þ. e. á horni ASalgötu og Vetrar-
brautar. I bæði skiptin stóð bíla-
röS á hægri vegkanti Vetrar-
brautar, en sést ekki fyrr en kom-
ið er alveg á hornið. Gestir á
Hótel Hvanneyri geta hvergi lagt
bílum sínum nema á þessum veg-
kanti, en bót væri aS því að banna
að leggja bílum svo nálægt gatna-
mótum, að bifreiSir, sem beygja
inn á Vetrarbraut hafi ekki nægi-
legt svigrúm. í umferðarlögun-
um eru ákvæði um þetta, en þarna
þyrfti nauðsynlega að merkja hið
lögákveðna svæði, eða stækka það
vegna fenginnar reynslu á þessum
stað.
Hótel Höfn hefur hvergi bíla-
stæði og allur þorri bíleigenda í
bænum er í vandræðum hvar
geyma megi bíl um stundarsakir.
Geymsla bifreiða yfir veturinn
er mikið vandamál hvers og eins.
Það þykir flestum iilt að þurfa að
láta bíl sinn standa úti. Þess vegna
hafa menn reynt að koma bílum
fyrir í lagerhúsum og fleiri slíkum
stöðum, þar sem algerlega er þó
óheimilt að geyma slík tæki frá
eldvarnaeftirlitsins sjónarmiði.
ÞaS virðist vera orðin ástæSa
til, aS bæjaryfirvöldin taki þessi
mál til meSferðar, að koma upp
nokkrum bílastæðum í bænum og
að skipuleggja svæði, þar sem
mönnum yrði gefinn kostur á að
reisa skýli yfir bíla sína. Ekki
sízt myndi vörubílstjórum þörf á
slíku til að geta yfir vetrartím-
ann sjálfir annast ýmiskonar
viðhald og umhirðu á bílum sín-
um. ÖSrum bílaeigendum væri
einnig mikil þörf á slíkri aðstöðu.
En fyrst og fremst verður að
taka umferSamálin í bænum til
röggsamlegrar athugunar.
»8trákaveg:nriim«
(Framhald af 1. síSu.)
Erfið og kostnaðarsöm
vegagerð
Um það bil, sem vinnu fyrir
f j árveitingu þessa árs var að
Ijúka, en þá hafði samtals verið
unnið fyrir eina og hálfa milljón,
við vegagerðina Fljótamegin,
hafSi verið rudd þriggja km
vegalengd, frá Heljartröð og út
Almenningana. VegagerS á þessu
svæði, er mjög erfið og kostnað-
arsöm, enda kostar hver kílómeter
j/2 milljón.
Miklir ruðningar eru þarna og
stórar lægðir, sem þarf að fylla
og samkvæmt upplýsingum Gísla
Felixsonar, sem er eftirlitsmaður
með vegum og vegagerð á þessu
svæði, er rúmtak stærstu fylling-
bæði á trésmíða- og vélaverk-
stæðum.
Engin síld hefur verið söltuð á
Sauðárkrók í sumar og enginn
bátur gerður út til síldveða.
Miklar framkvæmdir eiga sér
stað í gatnagerð, veriS er að und-
irbúa malbikun Skagfirðinga-
brautar og er þetta upphaf á var-
anlegri gatnagerð þar.
Andlótsfregn
Látinn er á SauSárkróki fyrir
skömmu Þóroddur Sigtryggsson.
Hann hafði lengi átt við van-
heilsu að stríða. JarSarförin fór
fram hinn 28. júlí s.l.
arinnar í einni lægðinni rösklega
5000 rúmmetrar og hæðin frá
lægðarbotni upp á vegarbrún 14
metrar.
Níu manna vinnuflokkur undir
verkstjórn Jóhanns LúSvíkssonar,
vann þarna í sumar, með tvær
stórar jarðýtur. Var unnið á vökt-
um með ýtunum nær allan sólar-
hringinn. Jóhann verkstjóri kvaS
vegagerð þessa vera þá erfiðustu
og kostnaðarsömustu, sem hann
hefur unnið við, og hefur hann
þó stjórnað vegagerS í fjölda-
mörg ár.
Vegurinn nær nú orðið út aS
Hrólfsvöllum og tekur þar við
eitthvað auðveldara svæði, en
langt er þó frá að allir erfiðleikar
séu að baki, því enn eru erfiðustu
hlutar leiðarinnar eftir, þar sem
eru MánárskriSurnar, Herkonu-
gilið og sjálf jarðgöngin gegnum
Stráka. Eru þar torfærur, sem
ekki hefur enn verið séð fyrir á
hvern hátt verði bezt yfirunnar.
10 kílómefrar — 10 ór
Vegalengdin frá HeljartröS og
út að jarðgöngum er 13. kíló-
metrar, þarf af er lokið við 3, en
enn eru eftir tíu.
Ef þröngsýni og skilningsskort-
ur valdhafanna verður áfram ráð-
andi í fjárveitingum til vegarins,
mun taka a. m. k. 10—15 ár að
ljúka þeim kafla og þá verður þó
enn eftir erfiSasti og kostnaðar-
samasti kaflinn, þar sem eru jarð-
göngin.
Einróma kröfur
ÞaS er því augljóst að ekki
verður unnið á viðunandi hátt að
lausn á samgönguerfiðleikum
SiglfirSinga, nema ákveðið verði
að ljúka vegarlagningunni á
næstu 2—3 árum og fé veitt til
framkvæmda í samræmi við það.
SiglufjörSur er ein stærsta út-
flutningshöfn landsins og bæjar-
búar eiga skýlausa beimtingu á
að bærinn komizt í viðunandi
samband við þjóSvegakerfi lands-
ins.
Engin annarleg sjónarmiS mega
ráða gerðum okkar og kröfum í
þessu hagsmunamáli. Við megum
ekki gefast upp vegna skilnings-
leysis stjórnarvaldanna, eða að-
gerðaleysis veikgeðja pólitíkusa,
sem engu fá áorkað meðal skoð-
anabræðra sinna, heldur bera
einum rómi fram kröfuna um að,
lagningu Strákavegarins verði
lokið sem fyrst.
PRENTA?
Hringið
í Skjaldborg,
sími 1024.
Prentsmiðja
Björns Jónssonar h.f.
A K U R E Y R I
2) — Mjölnir
Föstudagur 10. ógúst 1962