Mjölnir - 25.11.1966, Qupperneq 6
..-1 Minningarord —
Rfhey Eiríhsdóttir
Samþykkt um Rauðkumál
„Fundur i VerkalýSsfclaginu Vöku, haldinn 14/11 1966, litur alvar-
lcgum augum á þó þróun í mólefnum bæjarfélagsins, er fram kemur t. d.
i breyttum rekstri Hólsbúsins, og ef rétt er, að verið sé eða til móla komi
að selja síldarverksmiðju bæjarins, Rauðku. Verði þessari stefnu fram
haldið, mó búast við að fyrirtæki bæjarins og eignir hverfi smótt og smótt
úr eigu hans, og að sú aðstaða, sem bæjarfélagið hefur skapoð sér á undan-
förnum órum með dugnaði og óræði, verði brótt i annarra höndum. Fundur-
inn vill bcnda ó hina ógætu aðstöðu til byggingar fiskiðjuvers, sem lóðum
Rauðku fylgir, og það, að farga henni, bendir til algcrs vanmats ó fram-
tið bæjarins, og uppgjafar ó forystuhlutverki bæjarstjórnar i þeim mólum."
Hinn 27. október sl. lézt Ríkey
Eiríksdóttir, sem um árabil var
formaður og helzti forystukraft-
ur verkakvennafélaganna í Siglu-
firSi og mótaSi starf þeirra og
stefnu flestum öSrum meira. Hún
lézt í Reykjavík, en þangaS flutt-
ist hún ásamt fjölskyldu sinni
áriS 1947 frá SiglufirSi. En þótt
liSnir séu nærri tveir áratugir
síSan hún fluttist héSan, er hún
ekki gleymd. Þegar hún nú
hverfur af sviSinu, finnst Sigl-
firSingum, sem komnir voru til
vits og ára þegar hún fluttist
héSan, eins og einn af samborg-
urunum, sem þeir hittu á götunni
í gær eSa fyrradag, hefSi veriS
aS kveSja. Slíkur var persónu-
leiki hennar og framganga, aS
hún gleymist ekki þeim, sem
kynntust henni og störfum
hennar.
Ríkey var fædd 18. maí 1899,
dóttir Eiríks Bóassonar bónda á
Snæfjallaströnd og konu hans
Elínar Engilbertsdóttur. Hún
giftist áriS 1919 Sæmundi Inga
GuSmundssyni vélstjóra, ættuS-
um úr Strandasýslu. Sæmundur
lézt áriS 1959. Ríkey og Sæ-
mundur eignuSust 9 born, sem
öll eru á-lífi, og ólu aS auki upp
Hinni frægu grj ótmulningsvél
basjarins, sem staSiS hefur um
eins árs skeiS úti á Strönd, og
átti aS mala þar grjótiS úr jarS-
göngunum, hefur nú veriS bjarg-
aS úr grjótbingjunum, og dreg-
in ofan í bæ, sennilega til aS-
hlynningar og innistöSu í vetur,
til undirbúnings væntanlegum
afrekum næsta sumar.
Þessi búkolluævinlýri Sigur-
6) Mjölnir
tvö fósturbörn. Þau bjuggu á
ísafirSi til ársins 1934, fluttust
þá til SiglufjarSar, en þaSan til
Reykjavíkur áriS 1947.
Á þriSja og fjórSa áratug ald-
arinnar, þegar margar hendur
voru ætíS til taks reiSubúnar aS
vinna hvert handtak sem bauSst,
eSa, eins og eitt sinn var komizt
aS orSi: „á hinum góSu og
gömlu dögum“, þurfti meiri
manndóm og kjark til aS standa
uppi í hárinu á þeim, sem vinn-
una óg valdiS höfSu heldur en
nú. Þá var þaS, sem lítill, opinn
vélbátur IagSi leiS sína hingaS
til SiglufjarSar, yfir Húnaflóa
og fyrir Skaga, en áhöfnin var
Sæmundur maSur Ríkeyjar og
tvö kornung börn þeirra. í
trausti þess aS finna á SiglufirSi
starf til framfærslu fjölskyld-
unni og e. t. v. meiri samstöSu
í kjarabaráttunni var hin Ianga
ferS farin, en Ríkey kom lítiS
eitt síSar meS strandferSaskipi.
Vegna þeirra kynna, sem ég
og fjölskylda mín hafSi af þeim
Sæmundi og Rikeyju, og þau
voru talsverS, og meS hliSsjón af
þeim þætti í sögu verkalýSsmál-
anna hér í SiglufirSi, sem Ríkey
skapaSi meS starfi sínu, tel ég,
aS sjaldan hafi betri innflytjend-
ur lagt hingaS leiS sína en þau
hjón. Um þaS, hvort þau hafi
taliS sig finna hér hinn æskileg-
asta félagsskap og umhverfi, vil
ég ekki dæma, en hygg, aS þau
hafi ekki orSiS fyrir vonbrigS-
um í þeim efnum. Og hitt er víst,
aS þau lögSu sig fram um aS
starfa fyrir þá, sem minna máttu
sín í lífsbaráttunni, og þeirra
hlutur í baráttusögu siglfirzkrar
alþýSu var ríflegur. Hér verSur
ekki rakinn þáttur Ríkeyjar í
sögu verkalýSshreyfingarinnar,
en verSi sú saga einhverntíma
skráS ýtarlega, mun hennar
verSa getiS sem eins bezta for-
ustukraftsins á hinum erfiSu tím-
um hreyfingarinnar, kreppu-
jóns og Stefáns eru orSin bæjar-
búum býsna dýr, og virSist mörg
um gjaldþegni bæjarins illa far-
iS meS þá fjármuni, sem hann
verSur aS greiSa til bæjarins.
Allur þessi leikaraskapur meS
grjótmulningsvélina frá upphafi
er nánast sagt hneykslanlegur,
því enn eru göturnar í jafn fá-
ránlegu ástandi og áSur en þetta
stóra leikfang bæjarstjóranna
var keypt.
tímabilinu milli heimsstyrjald-
anna og árunum fram yfir stríS-
iS, árunum sem atvinnurekend-
ur „deildu og drottnuSu“ í skipt-
um sínum viS verkalýSinn, og
hreyfingin sjálf logaSi í inn-
byrSis hjaSningabaráttu.
Ekki þekki ég ætt og æsku-
heimili Ríkeyjar, en aS henni
hljóta aS hafa staSiS traustir
stofnar. Hún mun hafa alizt upp
viS fremur kröpp kjör, og mest-
an hluta ævinnar barSist hún viS
fátæktina meS stóran barnahóp
á framfæri. En basliS smækkaSi
hana aldrei. Hún gat unniS marg-
þætt félagsstörf jafnframt því aS
annast stórt heimili meS lítiS
fyrir framan hendur. ÞaS, sem
gerSi störf hennar farsæl, var
meSfædd greind og þjarkur,
æSruleysi og glaSlyndi, og síS-
ast en ekki sízt persónulegur
þokki, sem alltaf fylgdi henni og
olli því, aS eftir henni var tekiS
og tillit tekiS til hennar.
ASstandendum Ríkeyjar sendi
ég og fjölskylda mín innilegustu
samúSarkveSjur. íslenzk verka-
lýSshreyfing, og þó fyrst og
fremst hreyfingin hér á Siglu-
firSi, þakkar henni unnin störf,
og óskar þess aS minning henn-
ar verSi öSrum til hvatningar og
fyrirmyndar. Ó. G.
Á bæjarstjórnarfundi í haust
kom ráShúsbyggingin fræga til
umræSu. StóS þá í einhverju
stappi milli bæjarráSs og arki-
tektsins, sem unniS hefur aS
teikningu hússins, um þaS, hvaSa
þakgerS eigi aS vera á því.
ViS umræSur kom í ljós, aS
engin teikning er til af húsinu.
Mun bæjarfélagiS vera eini hús-
byggj andinn í bænum, sem getur
leýft sér aS leggja út í húsbygg-
ingu án þess aS fyrir liggi sam-
þykktar teikningar áSur en byrj-
aS er.
Væri nú ekki ráS fyrir hátt-
virta bæjarfulltrúa og bæjarstjór
ann aS gera sér ferS upp í prent-
smiSju til fyrrverandi bæjar-
stjóra til aS auka þekkingu sína
varSandi þessa byggingu, en eins
og kunnugt er, hafSi hann, og
hefur eflaust enn, mjög ákveSn-
ar hugmyndir um allt, sem þessa
byggingu snerti, og yrSi vafa-
laust ekki skotaskuld úr aS gera
handa bæjarstjórninni riss, sem
hún gæti stuSzt viS, þegar hún
fer aS klastra þakinu á. Jafn-
framt ætti aS spyrjast fyrir um,
hvaS húsiS ætti aS vera stórt
aS flatarmáli, hvaS margar liæS-
ir þaS eigi aS vera endanlega,
Samþykkt þessi mun vera gerS
í tilefni af orSrómi, sem gengur
í bænum, um aS ráSamenn bæj-
arins eygi helzt enga leiS aSra í
málefnum RauSku en aS selja
hana fyrir hlægilega lágt verS,
fjórSung raunverulegs verSmæt-
is hennar eSa svo, ef einhver
fengizt til aS kaupa hana.
RauSka á í fjárhagsörSugleik-
um, eins og flestar eSa allar síld-
arverksmiSjur eiga nú. Þess er
aS vænta, aS mál þeirra verSi
leyst á viSunandi hátt af ríkis-
stjórn og Alþingi, því vonandi
þarf ekki aS gera því skóna, aS
þeim verSi öllum lokaS næsta
sumar, en aS óbreyttum aSstæS-
um verSa þær tæplega reknar til
lengdar. Er því engin ástæSa til
aS ætla aS óreyndu, aS RauSka
verSi sett viS annaS borS en hin-
og síSast en ekki sízt um þaS, til
hvers eigi aS nota þaS, en enn
sem komiS er virSist enginn
hafa hugmynd um þaS, þegar
undanskiliri er neSsta hæSin.
Almennt er álitiS, aS næsti
í SiglufirSi voru settir um mán-
aSamótin sept.—okt. samkvæmt
venju. í gagnfræSaskólanum
verSa um 200 nemendur í vetur
og í barnaskólanum 280—290.
StarfsliS gagnfræSaskólans er
svo til óbreytt frá fyrra ári.
Skólastjóri barnaskólans, HlöS-
ver SigurSsson, er í árs orlofi,
og er Jóhann Þorvaldsson settur
skólastjóri í hans staS þetta ár.
Frú Rósa Pálsdóttir hefur látiS
af starfi viS skólann og flutzt til
Akureyrar, en frk. Theodóra
Baldvinsdóttir, sem lauk kenn-
araprófi sl. vor, veriS ráSin aS
skólanum. — Tveir kennarar,
GuSbrandur Magnússon gagn-
fræSaskólakennari og Helgi
Sveinsson leikfimikennari, hafa
fengiS hálfs árs orlof. Munu sr.
Ragnar Fjalar Lárusson og Har-
ar verksmiSjurnar, þegar aS því
kemur aS leysa fjárhagsvand-
ræSi þeirra, og þess vegna
ástæSulaust aS flana aS neinum
óyndisúrræSum.
Fjölbreyttir tónleikar
30. nóv. n.k.
ÁkveSiS hefur veriS aS efna
til fjölbreyttra tónleika í Nýja
Bíó miSvikudaginn 30. nóv. n.k.
AS tónleikum þqssum standa
LúSrasveit SiglufjarSar, Karla-
kórinn Vísir og Kirkjukór Siglu-
fjarSar. Einnig munu Gautar
leika, frú Silke Óskarsson syngja
og máske fleiri sérstök atriSi.
Vafalaust verSur þarna mjög
fjölbreytt og góS skemmtun
enda er hún haldin til styrktar
góSu málefni, tónlistarstarfinu í
SiglufirSi.
áfangi þessarrar byggingar, aS
þakinu ákomnu, verSi heljarmik-
iS stiga og/eSa lyftuhús, því
eins og sakir standa er ekki fært
upp á efri hæSir þess nema meS
brunastiga eSa þyrlu.
aldur Erlendsson leikfimikennari
leysa þá af aS mestu eSa öllu
leyti. — ISnskólinn, einn bekkur,
mun hefjast eftir áramót.
Búrfellssamningar
Vinnudeila hefur aS undan-
förnu staSiS milli starfsmanna
viS Búrfellsvirkjun hina miklu,
sem vinna hófst viS í sumar, og
verktaka þar. Átta verkalýSs-
félög áttu hlut aS deilunni vegna
starfsmannanna, en Vinnuveit-
endasamband íslands fór meS
samninga fyrir hönd verktaka.
Samningar tókust í gær, og er
meS þeim ákveSiS, aS starfs-
menn viS virkjunina fái kr. 650
á viku sem staSaruppbót og
vaktaálag hækki úr 25 í 30 prós-
ent. Einnig var samiS um nokkur
smærri atriSi til hagsbóta.
Búkollo M ðr grjitmi
Ráðhúsbyggingin
Skólarnir