Mjölnir - 25.11.1966, Side 7
VIÐ HEYGARÐSHORNIÐ
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Bændur:
Vitið þið að í verðlagsgrund-
vellinum fyrir verðlagsárið
1966—1967 er kaup bóndans
og fjölskyldu hans 196 þús-
und krónur, eða milli 40 og
50 þúsund krónum lægra en
það hefði verið ef það hefði
verið reiknað út eftir verð-
lagsgrundvellinum eins og
hann var gerður eftir lögun-
um um Framleiðsluráð áður
en þeim var breytt á Alþingi
síðastliðið vor, með tilstyrk
allra flokkanna þriggja, Sjálf-
stæðis- Framsóknar- og Al-
þýðuflokks?
— — Hafið þið tekið eftir
því að Framleiðsluráð beið í
hálfan mánuð með að birta
ákvarðanir sínar um niður-
fellingu innvigtunargjaldsins
á mjólk, og að á þeim hálfa
mánuði hefur sennilega verið
lógað fleiri kúm hér á landi
en nokkru sinni áður?
------Að nú eru allar líkur
fyrir skorti á mjólk, innan
mjög skamms tíma á Reykja-
víkursvæðinu?
-----Að verðlagsgrundvöllur
landbúnaðarvara fyrir verð-
lagsárið 1966—1967 hefur
hvergi verið birtur, nema í
Morgunblaðinu?
— — Að nú er búið að fresta
aðalfundi Stéttarsambands
bænda, uin óákveðinn tíma,
sennilega fram í febrúar eða
marz?
Út á þetta biður formaður
Stéttarsambands bænda alla
bændur að standa fast saman
og láta ekki sundra sér. Lík-
lega til þess, að auðveldara
sé að troða á rétti þeirra án
þess að þurfa að taka sundur
fæturna.
Hafi íslenzkir bændur haft
eitthvert ákveðið sjónarmið í
huga, þegar þeir lögðu á sig
þá kvöð að reisa Bændahöll-
ina, þá var það ábyggilega
ekki það, að setja þar inn í
hægindi menn, sem gukta við
það daglangt að upphugsa ráð
til þess að finna skyldunni
sem allra minnst áberandi
undankomuleið.
H.
¥
¥
■¥
■¥
•¥
¥
•¥
•¥
¥
■¥
¥
■¥
■¥
■¥
■¥
•¥
■¥
■¥
•¥
•¥
t
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Hrœddir menn í sjálfheldu
Ríkisstjórnin hefur stefnl sjón-
varpsframkvæmdunum i grótbros-
lega sjólfheldu. Hún hefur ókveðið
og framfylgt þeirri ókvörðun, til
þessa, að alls ekki megi taka lón til
sjónvarpstækjaframkvæmda heldur
verði allar framkvæmdirnar að
byggjast ó óður fengnum tekjum
stofnunarinnar. En mólinu er svo
varið að tekjurnar koma ekki fyrr
en framkvæmdirnar komast í
gagnið.
Dæmi: Stöðvarnar á Skólafelli
og ó Vaðlaheiði kosfa samtals um
20 millj. kr. og sagt er að fjórhag-
ur tefji þær framkvæmdir. Þessar
stöðvar mundu hinsvegar færa sjón-
varpið til allt að 20 þús. manna
og aðeins tolltekjurnar af þeim
tækjum, sem þessir sjónvarpsnot-
endur mundu kaupa nema yfir 20
millj. kr. þegar ó fyrsta óri. Þar að
auki kæmu svo afnotagjöld, sem
varla yrðu undir 6—7 millj. kr.
órlega.
Grcinilcgt er að Gylfi og stóri
ÚR og KLUKKUR
SVAVAR KRISTINSSON
úrsmiður
POLAROIÐ
LJÓSMYNDAVÉLAR
Myndin fullgerð 10 sekúnd-
um eftir að smellt er af. —•
Bæði fyrir litmyndir og svart-
hvítar myndir.
Föndurbúðin li/f
bróðir í útvorpinu geta slegið Bakka-
bræður út þegar þeir leggjast ó eitt.
Annars er að verða auðsætt að
ríkisstjórnin er að verða smeyk við
þær fyrirætlanir sinar að tefja svo,
aS tilefnislausu, famkvæmdirnar við
uppbyggingu sjónvarpskcrfisins að
tíu ór verði liðin óður en það nær
til allra landsmanna. Umræðurnar
í spurningatima ó Alþingi nýlcga
sýna að Gylfi og aðrir róðherrar eru
ó undanhaldi í mólinu og eru byrj-
aðir að skammast sin fyrir kotungs-
hóttinn. Þessu undonhaldi þurfa
dreifbýlismenn að fylgja vel eftir
fyrir kosningar, m. a. með þvi að
taka vel undir þingsólyktunartillögu
þeirra Björns Jónssonar, Lúðvíks
Jósefssonar, Hannibals Valdimars-
sonar og Ragnars Arnalds, þar sem
lagt er til að sjónvarpið komist til
allra landsmanna eigi siðar en ó
órinu 1969. Ef farið væri að þeirra
tillögum mundu Akureyringar og
ibúar nærliggjandi byggðarlaga
njóta sjónvarps þegar ó næsta óri.
Að þvi ber að vinna. Þess verður að
krefjast.
Happdnetti bem Dregið hefur verið í happ- idmndstciiago -— 4976 Tvær krítarmyndir eft-
drætti Samtaka hernámsandstæð- ir Barböru Árnason
inga 1966. Upp komu eftirtalin -— 5764 Málverk eftir Steinþór
númer: Sigurðsson
Nr. 5285 Húsgögn fyrir kr. — 4976 Tvær krítarmyndir eft-
20.000.00 ir Barböru Árnason
— 2106 Málverk eftir Jóhann — 5046 Teikning eftir Sverri
Briem Haraldsson.
— 459 Málverk eftir Þorvald Þeir, sem kunna að hafa hlotið
Skúlason vinninga, eru vinsamlegast beðn-
— 2133 Málverk eftir Magnús ir að hafa samband við skrif-
Á. Árnason stofu samtakanna i Mjóstræti 3,
— 964 Málverk eftir Sigurð Reykjavík.
Sigurðsson Framkvœmdanefnd.
kaupmenn
kaupfélög
næsta blað mjölnis kemur út fljótlega eftir
mónaðamótin
munið að koma auglýsingum ó framfæri
í tæka tíð
Lýsisherzlnverksmiðjan
ÞREMUR DÖGUM EFTIR að fyrir-
spurnin kemur fram ó Alþingi (cn
nokkrum dögum óður en róðhcrrann
svaraði fyrirspurninni). Óneitan-
lega bendir allt til þess, að þetta yfir
borðskennda ólit Jóns um staðsetn-
inguna sé fró honum komið sam-
kvæmt pöntun æðri valdamanna til
þess að róðherrann gæti bætt því
við skýrslu sína um mólið. Og það
er vægast sagt grunsamlegt, að
Eggert Þorsteinsson skuli í svari sinu
leggja svo mikla óherzlu ó staðar-
val Jóns Gunnarssonar, þcgar Ijóst
er, að það er gert að óathuguðu
móli og rökscmdirnar eru mjög ein-
hliða og auk þess er olls ekki minnst
einu orði ó þó hlið mólsins í skýrsl-
unni sjólfri.
Eins og flestum Siglfirðingum
hlýtur að vera ljóst er hér um
gífurlega mikilvægt mál að ræða
fyrir Siglufjörð. Hér er ekki að-
eins um að ræða vinnu, sem
veitir atvinnu handa 10 ófag-
lærðum mönnum og 6 sérmennt-
uðum. Á grundvelli þessarar
framleiðslu mun jafnframt rísa
upp ýmis konar iðnaður í því
byggðarlagi, sem verksmiðjan
verður staðsett.
NÝJAR
TERELYNE-ÚLPUR
frá VÍR og
JAPANSKIR JAKICAR
Gestur Fanndal
LAUSSTAÐA
Skrifstofu- og innheimtumannsstaða við bæjarfógetaembættið
á Siglufirði er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir sendist bæjarfógetanum á Siglufirði fyrir 1.
desember n.k.
Bæjarfógetinn á Siglufirði,
12. nóvember 1966.
TILKYNNING
um lögfaksúrskurð
Lögtak til tryggingar ógreiddum útsvörum álögðum 1966 á
gjaldendur í Siglufjarðarkaupstað, auk dráttarvaxta og kostn-
aðar við lögtökin og eftirfarandi uppboð, ef til kemur, mega
faia fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar um
úrskurð þennan, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs
Siglufjarðar.
Siglufirði, 31/10 1966.
Bæjarfógetinn ó Siglufirði.
ELÍAS I. ELÍASSON.
Framhald af 1. síðu.
Hins vegar fylgir skýrslunni
bréf, þar sem sagt er í einni
setningu, að bezt sé að staðsetja
verksmiðjuna í Reykjavík eða
nágrenni — án þess að sú stað-
hæfing sé rökstudd með einu
einasta orði.
Skylt er að taka það fram, að
Eggert Þorsteinsson lýsti því
yfir á Alþingi, að hann hefði að-
eins talið fram röksemdir Jóns
Gunnarssonar fyrir staðsetningu
verksmiðjunnar, en ríkisstjórn-
in hefði enn ekki tekið afstöðu
til málsins.
Þó er óhjókvæmilegt að benda ó,
að þær röksemdir fyrir staðsetningu,
sem Eggert hafði eftir Jóni, koma
fram í bréfi, sem Jón ritar verk-
smiðjustjórn 28. október s.l. eða
Sfólborðbúnaður
Stólbakkar
Rjómasett
SVAVAR KRISTINSSON
úrsmiður
Mjölnir (7
\