Mjölnir


Mjölnir - 10.02.1967, Side 2

Mjölnir - 10.02.1967, Side 2
NJÓSNIR Njósnir eru nú ein helzta ■ ■ ■ » landplága Bandaríkjanna. Það :| er þó ekki hættan af njósnum : : erlendra stórvelda um hernað- ■ ■ ar- og iðnaðarleyndarmál lands • - : ; ins, sem almenninKur hefur á- | | hyggjur af, heldur hin víðtæka njósnastarfsemi innanlands. Að ■ i sögn blaðanna Time og Life | | getur enginn verið óhultur um, að ekki sé njósnað um hann, jafnvel leyndustu einkamál | | hans. Atvinnurekendur njósna • | um starfsmenn sína, iðnfyrir- tæki um keppinauta sína, fjár- kúgarar um hugsanleg fómar- EilífSarsendirinn ar persónur og kunningja sína, gift fólk um maka sína, foreldr- ■ ■ ar um börn sín. Við þetta bæt- ■ ■ | | ast svo njósnir hinna mörgu | | njósnastofnana hersins, alríkis- lögreglunnar FBI, njósnastofn- ■ ■ | | ana á vegum hinna ýmsu ríkja og almennar lögreglunjósnir ■ ■ um grunsamlegt fólk. Mörg | : hneyksli hafa hlotizt af njósn- um hins opinbera. Lögmenn staðhæfa, að sannanna í Bobby Baker-hneykslinu hafi verið afl | • að með ólöglegum hlerunum. ■ : Opinberir aðilar hafa neyðzt j | til að játa, að FBI hafi hlerað | ; sendiráð Dominikanska lýð- : : veldisins allar götur síðan ■ j 1950. Glæpamenn nota í sí- vaxandi mæli njósnatæki við starfsemi sína, m. a. til njósna ■ | um lögregluna. í flestum stærri | : borgum landsins úir og grúir af | ■ einkanjósnurum, sem gegn á- ; | kveðnu gjaldi táka að sér verk- 11 efni eins og að koma fyrir | j hljóðnemum á ráðstefnum, sem eiga að vera leynilegar, ann- ast símahleranir eða koma upp 11 um ótrúa eiginkonu eða eigin- :: mann. :: Mest af njósnunum er rekið I J \ : ■ með aðstoð örsmárra hlerunar- ; : : | og senditækja, sem náð hafa ótrúlegri fullkomnun vegna |; rannsókna í þágu geimferða : | og fjarskipta. Einnig eru not- aðar fjarstýrðar smáfilmuvél- | ■ ar og jafnvel sjónvarpsútbún- :: aður. ■ ■ Forustuna í framleiðslu hler- ■ s ■: unartækja hefur CQntinental ■ ■ Thelephone Supply Co. í New York. Þetta fyrirtæki auglýsir nú með stolti „007 stuttbylgju- njósnarann,“ sem er lítið fyr- irferðameiri en frímerki, en getur jafnvel tekið upp hvísl í nokkurri fjarlægð, og útvarp- að því til hátalara í grenndinni. Annað tæki, sem CTS býður, er að útliti eins og venjulegur símahljóðnemi. Hann kemur líka að nákvæmlega sömu not- um og venjulegur símahljóð- nemi, eftir að honum hefur verið komið fyrir á síma fórn- ardýrsins, — en að auki end- urvarpar hann öllum samtölum um símann til upptökutækis, sem má vera í allt að 400 feta fjarlægð. — Þá býður CTS viðskiptavinum sínum upp á „njósnafluguna,“ ca 10 cm langa ör, sem skotið er með gasbyssu inn á svæði, sem njósnarinn á erfitl með að kom ast að. Örin tekur upp öll hljóð á allstóru svæði í kringum sig og sendir þau til hlustunartæk- is, sem má vera í 200 feta fjar- lægð. Auðvitað hafa hlerunartæki þessi skapað þörf fyrir tæki til að finna hlerunartæki. CTS hýður viðskiptavinum sínum margvíslegan útbúnað til slíkra nota. Hið fullkomnasta af þess- um tækjum kveikir rautt og grænt ljós til skiptis, þegar'það kemur í nánd við hlerunartæki og loftnet þess fer að snúast, unz það bendir á sendistöðina. Þá selur CTS trufltæki, sem lítur úr eins og sjálfblekungur, en truflar öll venjuleg hlerunar- tæki í allt að 100 feta fjar- lægð. Truflunar- og leitartækin hafa að sjálfsögðu kallað fram eftirspurn eftir hlerunarútbún- aði, sem hvorki væri hægt að trufla né hlera. CTS hefur því sett „eilífðarsendirinn“ á mark aðinn. Þennan sendi er hægt að fela á nokkrum sekúndum inni í símataeki. Að því loknu þarf njósnarinn ekki annað en að velja sér símanúmer fórnar- dýrsins á venjulegan, sjálfvirk- an síma einhvers staðar í heim- inum, og senda fyrirfram stillt- an tón með venjulegri flautu inn í símtólið sín megin áður en sími fórnardýrsins hringir. Lýkiltónninn opnar hlerun- artækið, sem tekur upp öll hljóð í herberginu, þar sem síminn er staðsettur og sendir þau í hlustunartæki njósnar- ans. Aðrir símar, sem reyna að ná sambandi við hinn hleraða síma, fá merki um að hann sé á tali. Þegar njósnarinn leggur tólið á, lokast eilífðarsendirinn. Þar sem eilífðarsendirinn notar ekki útvarpsbylgjur, er ómögulegt að finna hann nema með venjulegri leit. CTS og keppinautar þess um framleiðslu njósnataákja, vinna nú við gerð enn fullkomnari hlerunarútbúnaðar, m. a. tækja sem nota ljósgeisla sem hljóð- miðil. Fyrir 2 mánuðum setti CTS á markaðinn armbands- sendistöðina „Dick Tracy,“ sem gerir notanda sínum kleift að halda sam’bandi við félaga sinn í allt að 200 feta fjarlægð. Hljóðnemi þess er svo næmur, að hann tekur jafnvel upp ganghljóð í „hljóðlausu“ úri og endurvarpar því. Njósnáfaraldurinn í Banda- ríkjunum er orðinn alvarlegt þjóðfélagsmein, sem veldur ör- yggisleysi, taugaveiklun og kvíða hjá fjölda fólks. Lög- fræðingar og stjórnmálamenn deila um, hvort sala njósna- tækja á almennum markaði og 'hinar víðtæku njósnir samrým- ist lögum óg manhnelgi. Þing- nefnd, undir forustu Edward V. Long frá Missouri, hefur málið til rannsóknar. Long staðhæfir, að njósnastarfsemin sé nú komin á það stig, að borgurum landsins megi helzt líkja við gullfiska í glerskál, sem allir geti glápt á eftir vild. En jafnframt því, sem á- hyggjur og deilur vegna máls- ins magnast, eýkst njósnastarf- semin og útbúnaðurinn full- komnast. Talið er, að innan skamms verði til sölu á almenn- um markaði sendistöðvar á stærð við 'höfuðverkjatöflur, sem hægt er að koma fyrir t. d. undir hattborða, í saum á yfir- höfn, töskuhandfangi, jafnvel í tannfyllingu. Njósnafaraldur af þessu tagi mun lítið hafa breiðzt út fyrir Bandaríkin. Þó hefur bólað á honum í Frakklandi og ítalíu. Vitað er um þrjú frönsk fyrir- tæki, sem framleiða hlerunar- tæki, er kosta frá 4—30 doll- ara. Eitt þeirra er svo smátt, að hægt er að fela það í bind- isnælu. í Bretlandi strandaði hins vegar fyrir nokkrum mán- uðum tilraun bandarískra fyr- irtækja til að kynna hlerunar- tæki sín á iðnsýningu, á al- mennri mótmælaöldu. „Einka- líf manna í Bretlandi er frið- \ heilagt. Sala á tækjum sem þessum er því óhugsandi, og kynning á þeim þar af leiðandi óþörf,“ sagði Bretinn. —o— KY OS KO Það vakti heimsathygli þegar Ko varaforsætisráðherra Saig- on-stjórnarinnar var vikið úr embætti og bannað að koma KY, — fyrst franskt handbendi, síðar bandarískt. heim aftur úr ferðalagi, sem Ky forsætisráðherra hafði sent hann í til Formósu, meðan hann sjálfur fór til Ástralíu og Nýja- Sjálands. Er talið, að Ky hafi grunað hann um samblástur NÝSTÁRLEG HÚSAGERÐ Myndin hér að ofan er hvorki af súrheysturnum né olíutönkum, heldur af líkani af íbúðar'húsum, sem rísa eiga'á næstunni í Jakútíu í Austur- Síberíu. Eins og myndin sýnir, er hér um að ræða þrjár síval- ar, sextán hæða „blokkir,“ sam gegn sér og fyrirætlanir um stjórnarbyltingu meðan á Ástralíuferðinni stæði. :; Ko var einn af þeim fáu „sunnanmönnum,“ sem eftir voru í stjórn Kys. Flestir ráð- ■: - herrar og valdamenn Saigon- stjórnarinnar eru „norðan- menn“ af sama sauðahúsi og Ky sjálfur, þ. e. herforingjar : | ættaðir frá Norður-Vietnam, :: ■ ■ sem börðust á sínum tíma með ■; franska nýlenduhernum gegn þj óðfrelsishreyf ingu landsins, || og flúðu með húsbændum sín- ■ • | ■ um til Suður-Vietnam þegar i landinu var skipt til bráða- | birgða samkvæmt Genfarsam- [ ■ komulaginu, og Frakkar fengu aðsetur í Suður-Vietnam. — Sjálfur var Ky liðsforingi í flughernum, sem Frakkar beittu gegn þjóðfrelsishernum. Löng- um hefur verið grunnt á því góða milli norðanmanna og sunnanmanna í stjórninni, en Ky og klíka hans hefur haft yfirtökin með tilstyrk Banda- rikjamanna. Nú herma fréttir, að sunn- anmenn krefjist þess, að Ky láti af völdum í síðasta lagi næsta sumar, og að herforingjaklíkan í kringum hann verði látin víkja um leið, en borgaralegir fulltrúar frá Suður-Vietnam látnir taka við. Benda þeir á, að þetta sé eini möguleikinn til að koma á viðræðum um frið við þj óðfrelsishreyfinguna, sem líti á Ky og fylgilið hans sem handbendi útlendinga, fyrst Frakka og síðan Banda- ríkjamanna, og taki ekki í mál að ræða við þá. — heldur íbuoarhus. tengdar á þrem stöðum, og hvolflaga skála. Myndin birtist í sovézku riti, án skýringa. — Hugsanlegt er, að tilgangurinn með hinni óvenjulegu lögun og gerð húsanna sé sá, að minnka sem mest kuldafleti þeirra, en Jakútía er eitt vetrarkaldasta svæði hins byggða heims. 2) Mjölnir

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.