Mjölnir - 24.10.1969, Side 3

Mjölnir - 24.10.1969, Side 3
Aldrei atvinnuleysi „Við geturn fúslega tekið und- ir þá kröfu verkamanna, að at- vinnuleysi megi aldrei koma aft- nr í okkar þjóðfélagi. Það væri glæpur. Sú skylda hvílir á þjóð- íélaginu að sérhver horgari þess geti fengið vinnu við sitt hæfi.“ Morgunblaðið i ritstjórnargrein 9. febrúar 1944. „Volfrelsi" Eins og niaður, sem dæmdur er til dauða, fær „frelsi lil að velja“ milli þess að vera hengd- ur eða skotinn, svo hefur og hag- skipun auðvaldsins í sífellu val- ið á milli þess hvort skárra sé óhæfa einokunarhringánna eða stjórnleysi samkeppninnar, hvort sé betra að hlaða upp eyöilegg- ingartækjum eða láta vera at- vinnuleysi. Paul A. Baran, í inngangi að „Political Economy of Growth" 1962. Alþjóðahyggja Alþjóðahyggja ítalskra komm- únista kernur fram í því að þeir eru með sósíalismanum, móti heimsvaldastefnunni. Þeir vita að landamæri sósíalismans falla ekki saman við landamæri sós- íalistísku ríkjanna, heldur ná miklu lengra, Heimshreyfing kommúnista er ekki öll bylting- arhreyfing heims. Hreyfing kommúnista verður að mæta opn um örmum öllum öðrum bylting- ar- og framfaradireyfingum og losa sig endanlega við þá skað- legu aðferS að dæma og sér merkja án ýtarlegra rannsókna Enginn á sannleikann einn. Þess vegna þörfnumst við víösýnni aL þjóðahyggju sem samsvarar hin- urn nýja raunveruleika heimsins. Luigi Longo, aðalritari italska Kommúnistaflokksins á XII. flokksþingi hans (1968). Fótæktin í USA „Hiuir fátæku í Bandaríkjun- um eru 34,1 milljónir. Flestir þeirva eru börn (15 milljónir) og gamalmenni (5,3 milljónir). Helmingur hinna fátæku búa í suðurríkjunum. Fátæktin kemur niður á 40 ■/( þeirra sem ekki eru hvítir, 40% hænda og 50% þar sem kona stendur fyrir heimil- inu, eftir skilnað eða dauða eig- inmannsins. Þessi fátækasti hiuti þjóöarinnar ræður yfir 4,7% af eignatekjunum, en liinn voldug- asti fimmti hluti ræður yfir 45,5%.... Þúsundir deyja á hverju ári úr vannæringu og fjöldi hinna fátæku lifir á mörkum hungur- dauðans. Flestir búa í ömurleg- um og þröngum húsakynnum." Bandariska timaritið TIME 1. október 1965. Glæpir í USA Johnson Bandaríkjaforseti skipaði nefnd árið 1968 til að kanna glæpaástandiö í Banda- ríkjunum. Nefndin komst m. a. að eftirfarandi staðreyndum: 43% íbúa Bandaríkjanna þor- ir ekki að fara út á kvöldin af ótta viS að verða slegnir niður. 35% tók ekki „sjansinn“ á að tala við ókunnuga. 20% vildi flytja úr sínu íbúð- arhverfi þar sem glæpir höfðu aukizt í hverfinu. Þrír milljarðar dollara fara forgörðum á ári, vegna skemmda á einkaeiknum. Harðstjórn „Valdhafarnir láta aldrei und- an nema þeir séu þvingaöir til þess. Þeir hafa aldrei gert þaS og munu aldrei gera það. Ein þjóð verður að þola eins mikið óréttlæti og þjáningar eins og hún getur fundiS sig í. Og þetta óréttlæti og þessar þjáningar halda áfram þar til mótspyrna í orSi og verki vaknar. ÞaS er þol- inmæði hinna kúguöu, sem ákvarðar hve langt harðstjórinn getur gengið.“ Bandaríski negrinn, Frederick Douglas, 1875. 60% —6% „Á því skeiSi mannkynssög- unnar sem við lifum nú, hefur bandarískur kapítalismi gerzt megin uppspretta aröráns og kúg unar í heiminum. Bandaríkin eiga og ráða yfir nálega 60% af náttúruauðlindum jarðar, en þau hafa ekki innan landamæra sinna nema 6% jarðarbúa. Þetta er höfuSástæðan fyrir hungri og eymd sem nálega 2/3 hlutar mannkynsins búa við. Til þess aS vernda þetta grimmilega arðráns kerfi, hafa Bandaríkin komið á fót stríösvél. sem á sér enga hlið- stæðu.“ Bertrand Russcll. Status quo „Ef við eigum að rísa sjálf- krafa öndverðir hverri þeirri umbót sem kommúnistar eru fylgjandi, er líklegt að við snú- umst á endanum gegn hvaða um- hótahreyfingu sem er, og ger- umst sjálfir bandingjar aftur- haldsaflanna sem óska þess eins að viðhalda status qou.“ Fullbright, bandarískur öldung- ardeildarþingmaður, 16. sept- ember 1965. Þjóðfrelsi „Þjóðfrelsi okkar er hætta bú- in, meðan stórvedastefna er til i heiminum, meðan auðdrottnar ráða yfir framleiðslutækjum stór þjóðanna og nota fjármagn þeirra og hervald í sína þágu, þegar þeim býður svo við að horfa. Voldugir einokunarhring- ~ar, haþkadröttnar og hervalds- ■' sinnap;,' nútímans eru arftakar þeirrff ' sjóræriingja, einokunar- kaupmanna og drottnara fortið- arinnar, sem áður þjörmuðu að landi voru og komu þjóðinni á heljarþröm.“ Einar Olgeirsson í Þjóðviljanum 17. júní 1944. Sól okkar „Er það ekki fávíslegt og hlægi legt að tala um baráttu okkar 140 þúsund sálna, sem ekki eig- um svo mikið sem haglabyssu, við herveldi Bandaríkjanna með öllum sínum drápstækjum: her, flota og kjarnorkuvopnum? Ég fullyrði: Við geturn unnið sigur í þessari baráttu við liið œgileg- asta herveldi allra tíma og við munum vinna þann sigur, aðeins ef við glötum eJcki sál oJcJcar. Ég segi þetta vegna þess, að nú eru aðrir tímar í heiminum en nokkru sinni og viS eigum bandamenn sem eru rnikiö vold- ugri en hin voldugu Bandaríki, stéttarhræður okkar og systur um víða veröld. Hœttulegri en allar eyðiJeggingar í styrjöld væri það, ef við glötum sál oJcJc- ar, vitund og vilja sem þjóð. Og þessi verðmæti getum við varð- veitt. þó við eigum ekki þau vopn, sem Bandaríkin beita. Og með þessum vopnum, sem munu reynast meiri en öll múgmorSs- tæki Bandarikjanna, munum við sigra,. ef við höldum lífi.“ Brynjólfur Bjarnason ó útifundt ! Reykjavík 16. maf 1951. Skútugarn 5 gerðir í tugum glæsilegra lita. H EYFIELD nælongarn. Brynjólfur Sveinsson h.f. Vinnufötin eru bezt og ódýrust í verzluninni GRÁNU H.F. Sími 1-23-93 NÝ SÍMANÍTMER 21640 og 21641 ELLIHEIMILIÐ SKJALDARVÍK IAUGSYN: SKATTHOLIN eftirspurðu, eru komin AUGSÝN H.F. Strandgötu 7 — Sími 2-16-90 RJÚKANDI RÁÐ í Sjólfstæðishúsinu Föstudag kl. 8.30 síðd. Sunnudag kl. 8.30 síðd. Unglingum innan 18 óra er óheimill aðgangur að almennum sýningum. NAMSKEIÐ ÆSKULÝÐSRÁSS AKUREYRAR október—desember 1969 23. október. Nómskeió í snyrtingu fyrir stúlkur. Hefst. kl. 8.00 e. h. í Hafnar- stræti 100. — Kennari: ÞÓRHILDUR KARLSDÓTTIR. 28. október, Ljósmyndanómskeið, framköllun og kopering. Hefst kl. 5 e, h. í skótaheimilinu Hvammi. — Kennari: SIGURÐUR STEFÁNSSON. 4. nóvember. Nómskeið í gömlu dönsunum. Hefst kl. 8.30 e. h. í skótaheimilinu Hvammi. — Kennari: ’ BRYNDÍS BALDURSDÓTTIR. 10. nóvember. Nómskeið í leðurvinnu. Hefst kl. 8.30 e. h. i skótaheimilinu Hvammi Kennari: JENNÝ KARLSDÓTTIR. 1 2. nóvember. Nómskeið í meðferð oliulita. Hefst kl. 8 e. h. í Gagnfræðaskólanum. Kennari: EINAR HELGASON. Opið h ús verður einu sinni ! viku ! skótaheimilinu Hvammi ! nóvem- ber og desember. Fyrsta opna kvöldið verður miðvikudaginn 5. nóv. Opið kl. 8—10 e. h. fyrir unglinga á aldrinum 14—16 óra. Á boð- stólum eru leiktæki, músik, veitingar, kvikmyndir o. fl. — Aðgang- ur er ókeypis, en reglusemi og góð umgengni óskilin. Gjald fyrir hvert nómskeið ó vegum Æskulýðsróðs er kr. 100.00. — Nemendur greiði efniskostnað. Klúbbar. Æskulýðsróð Akureyrar er reiðubúið til að aðstoða ung- linga, sem óhuga hafa ó stofnun tómstundaklúbba, eftir þv! sem róðið hefur tök ó og efni standa til. Innritun í skrifstofu æskulýðsfulltrúa, Hafnar- stræti 100, sími 12722, símatími kl. 10—12 f.h., og í Gagnfræðaskólanum hjó Ingólfi Ár- mannssyni og Haraldi M. Sigurðssyni. Æskulýðsróð Akureyrar. Frá Raznoexport, U.S.S.R. a’3!'5 °A9(f IT1' MarsMingCompanylif AogBgæÖaflokkar Laugaveg 103 3 sJ 17373 MJÖLNIR — 3

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.