Mjölnir - 24.10.1969, Page 7

Mjölnir - 24.10.1969, Page 7
Undirbúið Volkswagen bílinn yðar fyrir íslenzka vetrarveðróttu Kynnið yður þjónustu vora ó þessu sviði, sem fram- kvæmd er fyrir fast verð. BAUGUR H.F. - Akureyri SÍMI 1-28-76 — 1-28-75 Fró Brunabótafélagi Islands Gjalddagi fasteigna- og lausafjórtrygginga var 15. október. - Vinsamlega gerið skil sem fyrst. VEKJUM ATHYGLI Á NÝRRI OG FULL- KOMNARI HEIMILISTRYGGINGU. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin til kl. 19 ó mónudögum. Brunabótafélag íslands NÝKOMIÐ: KULDÁSKÓR kvenna — ódýrir KULDASTÍGVÉ herra — leður KULDASKÓR herra — úr taui að ofan og leðri að neðan KVENTÖFFLUR — margar gerðir Póstsendum. SKÓBÚÐ K.E.A. Vantar jórniðnaðarmenn strax 1 rJn I Án I nti I mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI ^****************************^**************** ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í TILEFNI AF 150 ÁRA AFMÆLI FYRIRTÆKISINS, SENDUM VIÐ VIÐSKIPTAVINUM OKKAR BEZTU KVEÐJUR MEÐ ÞAKKLÆTI FYRIR VIÐSKIPTIN Á LIÐNUM ÁRUM. AKUREYRAR APÓTEK ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ^*)****#*****************************-*****-******: HÚSBYGGJENDUR! OG AÐRIR, SEM KAUPA LAGAÐA STEINSTEYPU Vegna síendurtekinna fyrirspurna um einingarstærð og einingarverð á lagaðri steinsteypu, kominni á bygging- arstað, viljum við taka fram: Einingarstærð er I3 (einn rúmmetri í mótum, vibrerað). Rúmmetri af steypu, kominn á bygg- ingarstað innan lögsagnarumdæmis Akureyr- ar, kostar hjó okkur í dag kr. 860.00 + sement, söluskattur innifalinn. Við höfum bezta fáanlega hráefnið í nágrenni Akur- eyrar í steinsteypu (ekki þvegið, humus 0%, slam 1— 1.5%), einnig fyllingu í grunna, vegi og til malbikunar Lótið fagmenn annast um lögun steypunnar, það mun reynast bezta eftirlitið. Malar- og Steypustöðin h.f. AKUREYRI — SÍMI 1-28-15 NÝTT - NÝTT NUDDTÆKI — HÁRLIÐUNARJÁRN HÁFJALLASÓL — INFRARAUÐ LJÓS munið: RAFORKA H.F. Starf skrifstofumanns á bæjarskrifstofunni er laust til umsóknar. — Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið verzlunar- eða samvinnu- skólaprófi. Laun samkv. kjarasamningi bæjarstarfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 20. október 1969, BJARNI EINARSSON. Þrjdr Mir tjtir Akiireyrinm jrii Shjnldborð Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi fréttatilkynning frá Bóka- útgáfnni Skjaldborg s.f., Hafn- arstræti 67, Akureyri. „Nú fyrir jólin koma út á veg- um Bókaútgáfunnar Skjaldborg- ar s.f., Akureyri, 3 bækur, sem allar eru eftir Akureyringa. ★ Fyrst skal telja bókina, Hrah- fallabálk, eftir Rósberg G. Snæ- dal, I. bindi, en að þessu verki hefur Rósberg unnið undanfar- in 10 ár. Hrakfallabálkur fjallar um slysfarir, harðindi og önnur ótíðindi í Húnavatnsþingi frá 1600—1850, og er þar geysimik- inn fróðleik að finna, og er þessi bók kærkomin þeim, sem unna þjóðlegum fróðleik. — Skjald- borg gefur fólki kost á að panta bókina beint frá útgefanda, og verður hún miklu ódýrari þann- ig- ★ Onnur bókin er Ríki bellarinn eftir Indriða Ulfsson, skólastjóra Oddeyrarskólans á Akureyri, og er hún að nokkru leyti framhald af bókinni Leyniskjalið, eftir sama höfund, sem út kom í fyrra og ldaut mjög góða dóma og viðtökur. Ríki betlarinn er bók fyrir drengi og stúlkur, yngri og eldri. ★ Þriðja bókin er Olgandi blóð, en höfundur hennar er akureyrsk stúlka, er nefnist Hanna Brá. Þetta er fyrsta skáldsaga hennar. Þótt bókin sé skáldsaga, birtir bún nakinn raunveruleika, gæti t. d. verið lífssaga mín eða þín. Olagandi bóð er spennandi og djörf saga, en aðalsögusvið bók- arinnar er Akureyri. ★ Þess skal að lokum getið, að Bókaútgáfan Skjaldborg s.f. mun eftir því sem framast er unnt gefa út bækur eftir norðlenzka höfunda, því vitað er að Norð- lendingar geta ekki síður skrif- að bækur en Sunnlendingar, en hlutur norðlenzkra höfunda hef- ur verið fremur lítill á bókamark aði undanfarin ár, en mætti að skaðlausu aukast.“ Melrose's TE Hressir og kætir. Hafnarbúðin MJÖLNIR — 7

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.