Mjölnir - 26.02.1971, Blaðsíða 4

Mjölnir - 26.02.1971, Blaðsíða 4
Snjóflóð valda miklu tjóni á Sigiufirði Mjölnir Eftir einhvern snjóléttasta vetur, sem um langt skeið lief- ur komið hér norðanlands tók allt í einu að hlaða niður snjó laugardaginn 13. fehr. og hélt svo áfram næstu dægur. Þegar snjókoman byrjaði var jörð frosin og víða svellalög. Máske liefur það stuðlað að því, að um kl. 19 á sunnudag féll snjó- flóð > úr hlíðinni ofan við hæ- inn, líklega úr sunnanverðum Gimbraklettum. Lenti það á íbúðarhúsi Kjartans Bjarnason- ar, sparisjóðsstjóra, brauzt inn um glugga og fyllti stofur í suð- urenda hússins, laskaði dyr að forstofu og olli miklum skemmd um á trjám í garðinum um- hverfis húsið. Þau njónin Kjart- an og Helga Gísladóttir sátu í stofunni ásamt syni sínum Sigurjóni og áttu sér einskis ills von. En allt í einu skellur snjóskriðan á gluggum og þau eru á kafi í snjó áður en þau vita af. Sigurjón var bezt sett- ur og gat hann fljótlega komið föður sínum til lijálpar og þeir síðan liringt á hjálp og hafizt lianda um að bjarga Helgu. Hjálp barst fljótléga og stór hópur karlmanna, sem voru að koma af æfingu hjá Vísi ein- mitt um þetta leyti, gekk í að ná í áliöld til moksturs og hreinsunar. Helga Gisladóllir var flutt á sjúkrahúsið, hafði hún fengið taugaáfall og lrlotið meiðsl vegna þrýstings af snjón um. Hún liggur enn á sjúkra- húsinu. Þegar þessi tíðindi spurðusl sló nokkrum óhug á fólk, sem býr í húsum efst í bænum og næst 'fjalli. Gerðu sumir ráð- stafanir tii varnar, setlu fleka fvrir glugga o. þ. li., aðrir flutlu burt úr híbýlum sínum eða héldu til þeim megin í húsinu, sem frá fjallinu sneri. Snjó- koman var stöðug og því erfitt itt að sjá til fjalls hvernig snjó- inn lagði, en hægviðri var og því um nokkuð jafnfallinn snjó að ræða. Það er svo ekki fyrr en um morguninn eftir, að þess verð- ur vart, að snjóflóð hafa fallið um nóttina eða kvöldið áður. Sagt er að eftir dóm Hæstaréttar um að Birni á Löngumýri beri eignarhald á Skjónu vegna þess að liann hefur haft liana í vörzlu í tíu ár, geti enginn vafi leikið á því, að Sjálf- stæðisflokknum beri sami réttur gagnvart Alþýðuflokkn- um, sem hann hefur liaft full umráð yfir í tólf ár. að Skjóna leiki við hvern sinn lióf, og Gylfi við hvern sinn fingur, síðan dómur þessi var kunngerður. að Hannibalistar, sem ganga bónleiðir til búðar eftir að vera búnir að fá hryggbrot hjá Framsóknarflokknum, Al- þýðuflokknum og Sambandi ungra Framsóknarmanna, i- lnigi nú að bjóða þeirri deild Heimdallar, sem kallar sig „róttæka Sjálfstæðismenn", upp á viðræður næst Fjárhúsþyrping allmikil, fjórar lengjur hver ofan við aðra, stóð ofanvert við Háveg, en upp af svokölluðu Jónstúni. Á þessi liús hafði fallið snjóflóð mikið og brolið niður að meira eða minna leyti þrjár efslu lengjurnar. í þessum fjárliús- um áttu margir menn eitthvað á annað liundrað fjár. Þá hafði fallið snjóflóð á hluta kirkju- garðsins, tekið þar verkfæra- skúr, sem stóð í þeim hlula hans, sem enn er ónotaður. Þá hafði það runnið yfir hænsna- lrús ,sem stóð við brekkuna, en lítið sem ekkert skemmt það, en farið áfram og á háspennu- stöð og gerði þar nokkrar skemmdir. Á þessum slóðum segja eldri menn, að ekki hafi áður fallið snjóflóð. Fréttir bárust nú um, að utan við bæ- inn hefði fallið snjóflóð, sem tók gamlan sumarbústað og færði hann langar leiðir, og síðan kom annað þar skammt frá og fór á fjárhús Stefáns Friðrikssonar, lögregluþjóns. Eyðilagði það fjárhúsið og drap a. m.k. 11 ær. Heyhlaða Sle- fáns slapp hins vegar næstum óskemmd, en hún var sam- byggð fjárhúsinu. Tjónið er tilfinnanlegt. Á örskammri stundu verða margir einstaklingar fyrir til- finnanlegu tjóni, þegar svona náttúruhamfarir eiga sér stað. Tjón á húsi og innanstokks- munum hjá Kjartani Bjarna- syni er eflaust mikið, en samt smámunir hjá því að húsmóð- irin varð fyrir miklu áfalli og nær máske ekki sömu heilsu aftur. Tjón fjáreigenda er mikið og tilfinnanlegt. Þarna voru margir með sm^búskap til heimilisdrýginda, liöfðu þetta sem hjáverk með anna-rri vinnu eða sem dægrastyttingu vegna stopuilar atvinnu. Þeir feðgar Jóhann Rögn- valdsson og Rögnvaldur Gott- skálksson mísstu þarna 32 ær, fjárhús og hlöðu með um 75 hestum af lieyi. Gunnar Guð- mundsson missti 15 ær, fjár- húsið og hlöðu með 75 hestum af heyí. Feðgarnir Anton Sig- urbjöriisson og Sigurlijörn Bogason misstu 21 kind, fjár- húsið og lieybirgðir. Ragnar Gislason missti 5 ær, fjárliús og hey. Fleiri misstu þarna kindur, allmörg hænsn dráp- ust og nýfengnar heybirgðir Útgerðin frá áramótum Framhald af i. síðu hæstu togaraskipstjórunum hafa skipt yfir. ! þessu kynni að einliverju leyti að vera fólgin skýringin á því, hvernig gengið hefur með togara okkar. Verði geng- ið að kröfum yfirmanna um liliðstæð kjör og fá má ann- ars staðar, gæti það haft áhrif á reksturinn í þá átt, að meiri afli fengizt á hvern togara, og liljóta aiiir að skilja, hve dýrmætt það væri. Þess vegna verður að vænta þess, að samningai* við yfirmennina verði gerðir hið allra fyrsla, og hefði raunar átt að vera búið að því fyrir löngu. Cítgef.: Alþýðubandalagið I Norðurlandskjördæmi vestra. Ábyrgðarmaður: Hannes Baldvinsson. — Afgreiðsla: Suðurgötu 10, SiglufirðL Siml 71291. Árgjald 75 kr. — Siglufjarðarprentsmiðja h. f. Ný skólalöggjöf eyðilögðust. Enn er ekki útséð um hvað lifir af þeim kindum, sem náðust illa farnar úr fönn- inni, en síðustu- daga hefur orðið að lóga nokkrum, sem sýnilegt þótti að ekki myndu hjarna við. Áður var getið um tjón Ste- fáns Friðrikssonar, tjón á há- spennustöð o. fí. Tjónið af völdum þessara snjóflóða verður ekki að fuliu melið eða bætt, en kunnugir gizka á, að ein eða tvær millj. króna láti nærri. Má þá liafa í huga, að fiestar þessar ær eru venjulega tvílemdar, og kostn- aður við endurbyggingu fjár- húsa verður iniklu meiri en matsverð þeirra er. Snjóflóð eru af þeirri tegund náttúruhamfara, sem hvað erf- iðast er að reisa varnir gegn, líkt og með jarðskjáifta. Eng- inn veit fyrirfram hvar eða livernig þau falla næst. Athygli manna, máske kynslóð eftir kynsióð, hefur þó beinzt að vissum svæðum, þar sem oft- ast koma snjóflóð, og þar hef- ur verið gert ýmist að bægja frá allri mannvirkjagerð, eða að koma upp svokölluðum snjóflóðagirðingum. Eru þær af margvíslegum gerðum, en til- gangur allra er að fá breytt snjóalögum, svo ekki myndist hengjur eða safnist í skafla, sem siðan geta runnið af stað. Hér í Siglufirði var fyrst i sum- ar er leið komið upp á einu slíku hættusvæði girðingu. Ekki hefur verulega reynt á það enn livort hún verður til bóta, en í þessu síðasta fannfergi fór engin snjóskriða af stað á því svæðí. Er fyllilega ástæða til að gefa gaum að þessu og at- huga hvort nauðsyn krefur, að koma slíkum girðingum upp á fleiri stöðum, sem hættulegir mega teljast. Menntamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp að nýrri skólalöggjöf. Er þar gert ráð fyrir að lengja skólaskyldu um eitt ár, ennfremur er gert ráð fyrir sérstökum fræðsluskrif- stofum í hverju kjördæmi. Margt fleira er í lögum þessum, sem eflaust horfir til bóta frá því, sem nú er. Samkvæmt við- tali, er sjónvarpið átti við ráðuneytisstjóra Menntamála- ráðuneytisins, mætti ætla, að nú ætti að rétta hlut dreifbýl- isin sá margan liátt, til dæmis gerði hann ráð fyrir, að árleg- ur skólatími sveitabarna lengd- ist allt að helmingj frá því sem nú er. Þá er einnig gert ráð fyrir sáífræðiþjónustu og auk- inni aðstoð við börn, sein eiga í erfiðleikum með nám. Margt er gott og athyglisvert í frum- vörpum þessum, en þess er þó að gæta, að hér er aðeins að ræða um aðra hlið málsins, og það þá, sem minna máli skipt- ir. Því þó að orðin séu til alls fyrst, er þó lítið gagn að góðri löggjöf, ef framkvæmdina vant- ar. Til 'þess að framkvæma þessi plön, þarf eflaust stór- aukið fjármagn, og skal það ekki talið eftir hér. En á það mætti benda, að ýmisiegt, sem þarna er flaggað með, hefur verið í lögum í 25 ár, án þess að úr framkvæmdum yrði. Með tilliti til þess gæti læðst að manni nokkur efi um fram- kvæmd þessara nýju laga. Svo er til dæmis um meiri aðsloð við börn með námsörðugleika, sem hefur verið í lögum í ald- arfjórðung. Þá er ennþá alls ekki búið að koma alls staðar í framkvæmd 8 ára skólaskyldu og færi þó vel á því að koma því í verk, áður en 9 ára skóla- skylda er lögleidd. Það eru nefnilega enn til fræðsluliéruð, sem nánast starfa samkvæmt skólalöggjöf frá 1907. Þá verður manni hugsað til þess, að fyrir 5 árum voru samþykkt á Alþingi lög um skiptingu skólakostnaðar milli ríkis og sveitarfélaga. Það lief- ur dregizt þar til fyrir fáum dögum að semja reglugerð við þessi lög, og alían þann tíma liafa skriffinnar menntamála- ráðuneytisins túlkað þau eftir eigin geðþótta, og þá að jafn- aði sveitarfélögunum í óhag. þegar þessa alls er gætt, er varla furða, þótt að manni læðist lit- ils háttar efasemd um fram- kvæmd þessa mikla og að mörgu leyti álitlega lagabálks, sem að miklu leyti mun sam- inn eftir sænskri íyrirmynd. Manni verður jafnvel á að hugsa, að þótt núverandi menntamálaráðherra kunni að vera allvel til þess fallinn að láta semja og samþykkja nýja skólalöggjöf, væri kannske heppilegt að fela öðrum forust- una, þegar til framkvæmdanna kemur. Hækkun á hafnargjðldum og leigum Mikili halli á Hafnarsjóði. Sótt um heimild til 20% hækkunar hafnargjalda. Leiga bátaplássa og gjaldskrá fiskvogar hækkuð Iiafnargjöld og leigur. Rekstrarhalli Hafnarsjóðs 1968 varð um 250 þús. kr., 1969 um 850 þús. kr. og s. 1. ár mun hann hafa orðið á aðra milljón. Fyrirsjáanlegur virðist mikill rekstrarhalli á þessu ári. Á bæjarstjórnarfundi s. 1. þriðjudag var staðfest samþykkt Hafnarnefndar um að sækja um1 heimild til allt að 20% hækkun hafnargjalda, samkv. gjaldskrá Ilafnarsjóðs. Enn- fremur var sámþykkt að hækka leigu eftir bátapláss upp í kr. 20 pr. fermetra á mánuði, og lágmarksleigu upp í kr. 250,00. Þá var samþykkt að fela gjald- kera að innheimta ieigugjöld eftir sömu regluin og útsvör smáútvegsmanna, þ. e. með kröfuinnheimtu á fiskkaup- anda. Loks var svo samþykkt að hækka gjaldskrá fiskvogar í 10 kr. pr. tonn. Fiskvinnsluhús. Tveir aðilar sóttu um að fá leigt fiskvinnsluhús, sem Sig. Finnsson hefur haft leigt, en sagt lausu. Annar uinsækjand- inn var fjórir smáútvegsmenn í félagi, og var hafnarnefnd sammála um að leigja þeim húsið. Nokkrar umræður urðu um leiguna eftir húsið, sem var 50.000 kr. meðan Sigurður hafði það. Var að lokum samþ. með 4 atkv. uppástunga frá Kristjáni Sigurðssyni um að ákveða hana 72.000 kr. Full- trúi Alþýðubandalagsins sat lijá við atkvæðagreiðsluna. Á bæjarstjórnarfundinum s. 1. þriðjudag urðu nokkrar um- ræður um þetta mál. Fyrir lá bréf frá smáútvegsmönnum, þar sem farið var fram á ó- ibreytta leigu frá því, sem ver- |ið hefur. Alþýðubandalgsmenn ilögðu til að leigan yrði ákveð- in 60.000,00 á ári. Endirinn varð sá, að málinu var visað aftur til hafnarnefndar. NýjastöS. Fyrir hafnarnefndarfundin- um lá umsókn frá Hafglit h. f. um að fá Nýjustöð leigða til 3ja ára fyrir 25 þús. kr. ars- leigu, að viðbættu almennu viðhaldi. Hafnarnefndarmenn töldu svo lága leigu vart verj- andi, um leið og samþykklar væru liækkanir almennt á gjöld um til hafnarsjóðs. Málinu var frestað. Slippreikningarnir. . Hafa þá verið samþykktar eða eru í undirbúningi veru- legar hækkanir á hafnargjöld- um og leigutekjum hafnar- sjóðs. Þó er Slippurinn og nokkrar aðrar eignir, sem bundnar eru leigusamningum, með eldri leigugjöld. En trú- legt er, að þeir tvíburarnir, Kristján Sigurðsson og bæjar- stjóri sitji um fyrsta tækifæri til að fá einnig þessar leigur hækkaðar. Þess skal getið, að fyrir nokkru barst umsögn frá lög- fræðingi bæjarins varðandi slippreikningana, sem mest voru umræddir í fyrra, og taldi liann ekki ástæðu til frekari aðgerða af bæjarins hálfu þeirra vegna.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.