Mjölnir


Mjölnir - 28.09.1972, Qupperneq 3

Mjölnir - 28.09.1972, Qupperneq 3
STÁLSKIPASMÍÐAR — TRÉSKIPASMÍÐAR HÚSBYGGINGAR — INNRÉTTINGAR — VIÐGERÐIR Fjölbreytt úrval efnis til skipasmíða og húsbygginga jafnan fyrirliggjandi. Leitið tilboða. — Reynið viðskiptin. Slippstöðin hf. Við Hjalteyrargötu, Akureyri. - Sími 96-21300. Tilkynning frá Stoínlánadeild landbúnadaríns um lánsumsóknir, sem til greina eiga að koma á árinu 1973. 1. Vegna allra framkvæmda, annarra en vélakaupa. Lánsumsóknir skulu hafa borizt bankanum fyrir 15. október 1972. Umsókn skal fylgja nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem m. a. er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur ska'l fylgja umsögn héraðsráðu- nautar, skýrsla um búrekstur, veðbókarvott- orð og teikning, ef kostur er. 2. Vegna vélakaupa. Lánsumsóknir skulu hafa borizt bankanum fyrir 31. desember 1972. Lánsumsóknum bænda vegna dráttarvélakaupa skal fylgja veðbókarvottorð, skýrsla um búrekstur og upplýsingar um verð og tegund vélar. Lánsumsóknum ræktunar og búnaðarsam- banda, vegna kaupa á vinnuvélum, skal fylgja upplýsingar um verð og tegund vélar og greinargerð um þörf á kaupunum. Reykjavík, 14. ágúst 1972. Búnaðarbanki íslands. Stofnlánadeild landbúnaðarins. Lögtaksúrskurður 1 dag var kveðinn upp lögtaksúrskurður fyrir eftirtöldum. gjaldföllnum og ógreiddum gjöldum árs- ins 1972 o. fl.: Tekjuskattur, eignarskattur, slysatryggingar- gjald vegna heimilisstarfa, kirkjugjald, kirkju- garðsgjald, slysatrygginga- og lífeyristrygginga- gjöld atvinnurekenda samkv. 36. og 25. gr. almanna- tryggingalaga nr. 67/1971, atvinnuleysistrygginga- iðgjald, launaskattur, almennur og sérstakur, iðn- aðargjald, iðnlánasjóðsgjald, skemmtanaskattur, miðagjald, 'bifreiðaskattur. skoðunargjald ökutæ-kja, skipaskoðimargjald, lesta- og vitagjöld, vörugjöld af innlendri framleiðslu, matvælaeftirlitsgjald, gjald- fallinn söluskattur og söluskattsbækkanir, skipulags- gjald, vélaeftirlitsgjald, rafmagnseftirlitsgjald, skatt sektir til ríkissjóðs og tekjuskattshækkanir. Liögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og lögtakskostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, án frekari fyrirvara, verði þau eigi greidd innan þess tím'a. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 25. ágúst 1972. ELÍAS I. ELÍASSON Bíll til sölu Til sölu er Vol'ksWagen model 64, í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 7 13 82, eftir kl. 19. Útvegsmenn Fyrirliggjandi vökvavindur af mörgum stærðum og gerð- um fyrir línu, net og hringnót, einnig tilheyrandi dælur. FRAMLEBOUM EINNIG FRYSTITÆKI ISVELAR: 8 tn — 13 tn — 20 tn SPJALDÞJÖPPUR og fieira tilheyrandi frystiiðnaði. STÁLGRINDAHÚS: 7,5 _ 10 — 12 — 15 — 20 m breið önnumst einnig alla viðgerðaþjónustu í jámiðnaði varð- andi báta, skip, frystihús og ýmislegt annað. HÉDINN SELJAVEGI 2 — REYKJAVÍK — SÍMI 2 42 60 MJÖLNIR — 3

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.