Mjölnir


Mjölnir - 20.12.1972, Page 1

Mjölnir - 20.12.1972, Page 1
Mjölnir XXXV. árgangur. Miðvikudagur 20. desember 1972. 9. lölublað. Efnaliagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar: Gengið lækkað um lO,7°lo Vísitalan áfram í sambandi, kaupgjaldssamningar óskertir; kanp hækkar samkvæmt þeim um 6% 1. marz nk. Bridgefélag Siglufjarðar Sitarfsemin hófst með hrað sveitakeppni, sem 8 sveitir tóku þátt í, en keppt er um bikar, sem Samvinnutrygg- ingar gáfu. Úrslit urðu, að nr. 1 varð sveit Boga Sigurbjörnssonar, með 1633 stig. 2. sveit Sig- urðar Hafliðasonar, með 1594 stig. 3.. sveit Valtýs Jónassonar, með 1548 stig. Yfir stendur svonefnt Sigurðarmót, sem er Siglu- fjarðarmót í tvímenning. Hin árlega bæjarkeppni, norður- og suðurbæjar fer fram milli jóla og nýárs. Strax upp úr áramótum fer fram firmakeppni félags- ins, sem stendur yfir í 3 kvöld. Það sem af er starfsárinu hefur starfsemin verið með miklum blóma, og er út- lit fyrir að svo verði áfram. ★ Iðnskólinn, Siglufirði Nemendur mæti í Gagn- fræðaskólahúsinu fimmtud. 4. janúar, kl. 1. e. h. Skólastjóri HAFLIDI Síðan valkostanefndin svonefnda skilaði álitsgerð sinni fyrir nokkrum dögum, hefur ríkt mikil eftirvænt- ing eftir iþví, hvaða leið yrði valin itil lausnar þeim vanda í efnahagsmálum, sem minnk andi aflabrögð hafa valdið seinustu misseri. Á sunnu- dagskvöldið var svo tilkynnt, að ákveðin hefði verið 10,7 % gengislækkun, og boðaðar jafnframt hhðarráðstafanir, sem efcki var búið að til- kynna hverjar yrðu, þegar blaðið fór í prentun. Minnkun aflamagns iSíðustu tvö ár hefur afla- magn minnkað meira en nokkurn grunaði, eða um allt að 15% hvort ár. Hefur þetta reynzt utflutningsat- vinnuveguniun. stærra áfali en þeir gætu staðið undir til langframa, þrátt fyrir veru- legar hækkanir á fiskverð- inu'erlendis. Við þetta bætt- ist svo „hrollvekjan“, arfur- inn frá viðreisninni. Hefur því um alllangt skeið verið ljóst, að ríkisstjórnin yrði að grípa til einhverra sérstakra aðgerða til þess að halda út- flutningsatvinnuveigunum gangandi. Nokkrum dögum eftir að álitsgerð valkostanefndarinn- ar birtist, lögðu stjómar- flokkarnir fram tillögur sín- ar í ríkisstjóminni. Fram hefur komið, að Alþýðu- bandalagið lagði til, að farin yrði milhfærsluleið, ónauðsyn leg eyðsla og óeðlileg gróða- Þessa dagana er að koma í bókaverzlanir ný skáldsaga, sú hin fyrsta eftir Rögnvald S. Möller kennara í Ólafs- firði, en sem kunnugir kann- ast við, að er sonur þeirra merkiáhjónanna Jónu og Ohristians Möllers, er bjuggu langan aldur á Siglufirði en em nú bæði látin. Rögnvaldur er fæddur á myndun skattlögð meira en verið ihefur, þannig að lág- launastéttirnar yrðu sem mest varðar áföUum. Fram- sókn mun hafa lagt fram aðra tillögu um niðurfærslur, nofckru einfaldari 1 sniðum, og frjálslyndir tilllögu um 16 %- gengisfellingu. Sá itími, sem Uðinn er síð- an þessar tiUögur vom lagð- ar fram, hefur verið notaður til frekari athugana á ástand inu og samræmingar tillagna stjómarflokkanna. Niður- staðan varð gengisfelling um 10,7%, sem tilkynnt var á sunnudagskvöldið, og hhðar- ráðstafanir, sem væntanlega verða tilkynntar einhvern næstu daga. Engin vísitöluskerðing, ltauphækkun 1. marz. TUkynnt hefur verið, að eikki verði hróflað neitt við vísitölunni í sambandi við þessa gengisbreytingu. Þá hefur einnig verið tilkynnt, að ekki verði reynt að breyta neinu um gerða kaupgjalds- samninga. Þannig kemur 1. marz nk. til framkvæmda 6 % almenn kauphækkun, sem samið var um í fyrra. Blekkingar stjórnarandstöðunnar Stjórnarandstaðan gerir nú mikið hróp vegna þess- arar gengislækkunar, og læt- ur í það skina, að hún sé alveg sama eðhs og gengis- lækkanir viðreisnarstjórnar- innar. Sá reginmunur er þó á, að Siglufirði árið 1915. Hann ólst upp að mestu í Skaga- firði og hefir unnið að fram- leiðslustörfum jafnt til sjáv- ar og sveita mestan hluta ævinnar. Hann er kennari að menntun og hefir verið kenn- ari undanfarin 11 ár. Þessi bók Rögnvaldar er skemmtilega Skrifuð — á í, hvert sikipti, sem viðreisnar stjórnin feUdi gengið, greip hún jafnframt til vísitölu- falsana eða kaupbindingar, stundum til ihvoru itveggja. Vinstri stjórnin gerir hvor- ugt. Varanleiki ráðstafananna. Því heyrist fleygt, að svona lítil gengislæfckun (sem vissulega er mjög smá- vægileg samanborið við að- gerðir viðreisnarstjórnarinn- ar), sem hvorki hefur í för með sér kaupbindingu né vísitöluskerðingu hljóti að vera þýðingarlaus aðgerð, svo að allt verði komið í sama ihorf eftir nokkra mánuði. Um þetta er ekkert hægt að fullyrða nú. Orsök þess, að grípa þurfti til þessara aðgerða, er fyrst og fremst minnkun á sjávarafla, og ekki þarf niema tiltölulega litla laflaaukningu og/eða verðhækkanir á erlendum mörkuðum umfram það lág- mark, sem reiknað er með, til þess að jafnvægi náist í efnaihagsmálum þjóðarinnar á ný. Haldi aflamagn áfram að minnka eða verðlagsþró- un verði óhagstæð, má hins vegar reikna með að sæki í sama horf aftur og nýrra ráðstafana verði þörf, jafn- vel eftir skamman tíma. Ráð- stafanir þær, sem nú ier ver- ið að gera, eru sem sé algert lágmark þess, sem hægt er að komast af með, eins og máiin horfa nú við. góðu máli og af skilningi á lífi unga fólksins í dag. Það virðist vaka fyrir höf- undi að sýna sem gleggst hvaða áhrif gott uppeldi og heimihslíf hefir á unglinga og hve mikið og gott vega- nesti það er. Aðal söguhetjurnar, Sig- ríður og Þórarinn eru stað- föst og mikið dugnaðar- og efnisfólk — og raunar allar sögupersónur, sem áhrif hafa, mestu beiðurs mann- eskjur. Þetta er ein af þeirn fáu skáldsögum — íslenzkum, sem ekki otar fram illgirni og tvöfeldni, heldur leggur höfundur áherzlu á að sýna manndóminn, tryggðina og Nýlega fóru fram sjópróf vegna þess atburðar er tog- arinn Hafliði sökk hér við Hafnarbryggjuna. Blaðinu eru ekki kunnar niðurstöður dómsins, en frétzt hefur á skotspónum, að ventlar inn á svo kallaðan kondens hafi verið óvirkir. Hver ber svo ábyrgð á því og á því að eklki var betur gengið frá þessu upphaflega, er svo mál sem dómurinn kvað ekki hafa tekið afs-töðu til. Ekki er heldur fylhlega ljóst, hvernig hahixm á skipinu er upphaflega til kominn. Fróð- ir menn nefna þó þunga af snjó og þunga-stykkjum, sem lágu í síðunni. Forsvarsmenn útgerðarinn- ar telja fullvíst, að trygging- arfélag togarans beri allan skaða af óhappinu, enda hafi Eins og greint var frá í\ síðasta Mjölni sóttu 11 um sorphreinsunina í bænum. Á fundi bæjarstjómar nýverið var samþykkt að veita Gesti Frímannssyni starfið. Tilboð hans miðast við það sama og verið hefur, eða 650.000,00 skáan hátt. Sjósóknarlýsing- ar em mjög góðar og auð- séð að þar vantar ekki skilning höfundar á sjó- mannslífi fremur en öðrum mannlegum viðfangsefnurr. Ég er viss um að þessi bók á eftir að veita ánægju ungum sem öldnum, er ánægju hafa af lestri góðra íslenzkra skáldsagna. Mig langar til að vekja athygli á þessari bók. Hún á það fylli- lega skihð. Bókin er gefin út af bóka- forlagi Odds Björnssonar á Akureyri. Smekklega bóka- teikningu gerði Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri og er frágangur allur hinn vand aðasti frá hendi útgefanda. Björn Dúason allur frágangur skipsins ver- ið gerður með samþykki og vitund þeirra. Togarinn okkar flýtur enn og á sæmilega réttum kili, þótt ýiftsum þætti aðkoman ljót morguninn góða og sýnd ist lítil von til þess, að skip- ið næðist upp. En það má með sanni segja, að björg- unarmennirnir hafi staðið sig með mestu ágætum og afsannað það, sam blað syðra vildi gefa í skyn, að Siglfirð- ingar stæðu aðgerðarlausir og horfðu á skipið sökkva fyrir augum sér. Hitt er svo annað mál, að við þurfum að losna við tog- arann frá þessu bryggju- plássi sem allra fyrst; hann tekur gott og dýrmætt legu- pláss og skapar hættu í höfn iimi. og sömu kvaðir. Eitt tilboð barst lægra, eða á 648.000 kr., en fleira þótti skipta hér máh en krónutalan ein. — Hæsta tilboðið var í kring- um 850.000,00 kr. og allt þar í milli, niður. í tæp 650.000, eins og áður segir. Ur og skartgripir SVAVAR KRISTINSSON úrsmiður Rafbær s. f. Ný raftækjaverzlun MiKIÐ IJÓSAÚRVAL HEIMILISTÆKI NECCHI-LYDIA, sauma- vélin ódýra. Stórkostleg saumavél. Rafbær s. f. Aðalgötu 20 Siglufirði Bókafregn Á miðum og mýri Höf: Rögnvaldur S. Möller SORPHREINSUN ástina á hreinskilinn og opin-

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.