Mjölnir - 25.03.1975, Blaðsíða 4

Mjölnir - 25.03.1975, Blaðsíða 4
Neyðarþjónusta við sveitir Mj ölnir allan solarhringinn ? Jákvætt svar samgönguráðherra við tilmælum Ragnars Arnalds Mörg undaiifarin i Skagfirðingar Jeitað eftir því við yfirvöLd póst- og símamála, að símstöðin á Sauðárkróki verði opin aJJan sólarJxringinn, vegna þess að þar er miðstöð brunavarna, læknisþjónustu og löggæsiu fyrir sveitahreppa sýslunnar. Sýslunefnd befur gert margar samþykktir um þetta mál, en yfirmenn sima- mála hafa látið áskoranir Skag- firðinga sem vind um eyru þjóta. Fyrir rúmium mánuði sneri IJAGNAR ARNALDS sér til samgönguráðherra, sem fer með máleíni pósts og sima, og beirxdi þeim tilmælum tR hans í skriflegri fyrirspurn á Al- þingi, að liann skæri&t í málið og tryggði Skagfirðingum og öðrum, sem líkt stendur á um, þessa nauðsynlegu neyðarþjón- uslu landssímans. Ráðherrann hefur haft málið til atliugunar undanfarnar vikur, og í svari sínu á Alþingi 18. mars s.l. gaf hann loforð um, að símavakt allan SQlarhringinn yrði tekin upp á Sauðárkróki innan skamms og á iþremur öðrum stöðum, sem hann þó nafn- greindi ekki. I framsöguræðu sinni með með fyrinspurninni á Alþingi 18. mars sl. benti Ragnar Arn- alds á, að símaþjónusta allan sólarhringinn væri nú þegar á nokkrum stöð-um á landinu v-egna þjónustu við nærliggj- andi sveitir, t. d. í Borgarnesi, á Akureyri, Egilsstöðium og Sel- fossi. Væri óskiljanlegt með öllu, hvers vegna ekki mætti koma á þessari þjónustu við sveitahéruð á Norðurlandi vestra með símavakt um nætur á Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga. Á siunum þessara staða, þar sem síminn he-fur ekki nætur- vakt, hefur verið rey.nt að sinna neyðarþjónustu við sveit- hafa ir með sérstökum ráðstöfunum, t. d. með því að tengja sveita- línurnar við síma -stöðvarstjóra að næturlagi eða eins og gert he-fur verið á Sauðárkróki, að sveitalínurnar eru tengdar við síma á sjúkrahúsinu. Þess-ar ráðstafanir liafa þó reynst mjög ófullnægjandi, og nefndi Ragn- ar ýmis dæmi þess úr Skaga- firði samkvæmt upplýsingum lækna, hvílík óþægindi og erf- iðleikar igætu hlotnast af svo ó- fullkoininni n eyð-arþj ó nustu. HALLDÓR E. SIGURÐSSON, samgönguráðherra, sagðist hafa látið gera athugun á því, hve inikið myndi kosta, að ve-rða við óskum Skagfirðinga u-m næturvakt á símstöðinni, óg væru útgjöldin áætluð um 2,5 millj. -kr. á ári. Kvaðst hann geta heitið því, að „áður en langur tími liði“ yrði tekin á- kvörðun um, , að þessi þjónusta yrði tekin upp á Sauðárkróki, en jafnframt yrðu valdir þrír aðrir staðir, sem líkt stæði á um, þannig að áætlaður heild- arkostnaður við þessa breytingu yrði um 10 miJlj. kr. RAGNAR ARNALDS flutti ráðherra þakkir fyrir jákvæðar undirtektir hans. STEINDÓR GESTSSON, þingmaður Sunn- lendinga, tók síðan itil máls og lagði áherslu á nauðsyn þessa máls fyrir sveitailiéruð landsins. Frá JEskulýösheimilinu /Eskulýð'sheimiii Siglufjarðar i nokkrir klúbbar, sem eru að Svart svart... Meira liefur aflast af þorski og rækju en á sama tíma í fyrra. Loðnuvertíðin verður sú þriðjia eða jafnvel önniur besta i Islandssögunni. Verð á þorskblokk í Banda- ríkjunum er hærra en í fy-rra að krónutali, grásleppuhrogn eru í toppverði, einnig skreið og saltfiskur, en verðið á honum mun nú allt að 100% hærra en í fyrra. Samt er ekkert nema svart- nætti framundan, að sögn stjórnvalda og atvinnurek- enda. tók til 'starfa að þessu sinni 20. nóvember s. 1. Opið hús í heim- ilinu er sem hér segir: Þriðjudaga kl. 16:00—22:30 Miðvikudaga kl. 16:00—22:30 Föstudaga kl. 16:00—22:30 Laugardaga kl. 16:00—24:00 Gert er ráð fyrir, að ekki séu gestir heimilisins yngri en 7 ára og eftir kl. 20:00 fá yhgri en 14 ára ekkii aðgang. Hér er um opið hús að ræða, sem hver getur heimsótt innan þeirra þeirra aldurstakmiarku sem getið er um. Reynt hefur verið að lialda kvikimyndasýningar og spila- kvöld einu sinni í viku og danisleiki á laugardögum. All- mörg félög og klúbbar hafa að- setur með starfsemi síma í heim hefja starfsemi og lialda fundi einu sinni til tvisvar í viku. Em þessir lielstir, leiklistar- klúbburinn Litla leikfélagið, málfunda og skemmtiklúbbur borðtennisklúbbur og frímerkja FJÁRVEITING TIL HAFNAROERÐA Á NORÐURLANDIVESTRA ÁRÍD1975 Hafnarmálastjóri hefur nýlega lagt fyrir samgöngu- ráðherra tillögu sína að áætlun um hafnargerðir 1975— 1978. Er áætlunin sundurliðuð í framkvæmdir hvers árs, 1975 og 1976, en óskipt milli ára 1977—78. Hér fara á eítir þau atriði, sem snerta Norðurland vestra á yfirstandandi ári: Framkvæmdir 1975. Hvammstangi: Enga-r fram- kvæmdir. Blönduós: Engar fram- kvæmdir. Skagaströnd: Stálþil 160 m. Áætlaður kostnaður 25 millj. kr. Sauðárkrókur: Stálþil 268 m. Áætlaður kostnaður 40 miltj. kr. Ilofsós: Rekinn niður stál- þilshaus. Áætlaður kostnaður 12 millj. kr. Siglufjörður: Fyrirstöðuþil á- samt frágangi vesturkants, 15 millj. lcr. Dýpkun 25.000 m3 með dælingu, 7,5 millj. kr. Afkoma hafnarsjóða: Með samþykkt hinna nyju fjarðar, sem í inngangi hafnar- inálastjóra að áætluninni er nefndur meðal þeirra sjóða, sem verst standa. Vöruhafinir standa yfirleitt betur fjárhagslega. Þannig teiur hafnarmálastjóri 4. d. Blönduós rneðal þeirra hafna, sem standa tiltölulega vel að vigi. Þá telur hann, að töluverða gjaldskrárhækkun þurfi á afla og fiskihafnir, lii að bæta fjár- liag fiskihafna. Samþykki Alþingis. Áætlun þessi, sem eins og áð- ur segir, er til fjögurra ára, á eftir að hljóta samþykki Al- þingis til þess að verða að lög- hafnarlaga, sem sett voru í tíð um. Mjög óvenjulegt er, að slík- vinstri stjórnarinnar, minnkaði klúbbur. Fyrirhugað er að greiðslubyrði sveitarfélaganna halda námskeið i bridge og mjög, en samkvæmt þeim bera gerð Ijósmynda, upp úr þess- þau nþ 25% af heildarkostnaði um námskeiðum yrðu væntan- ^ iega stofnaðir klúbbar. Einnig j er staríandi Æskulýðsfélag und ir stjórn séra Birgis Ásgeirs- sonar og kemiur það saman hálfsm á nað a ríega. Eins og undamfarin ár stóð heimilið fyrir dansleik á gaml- árskvöld, v-ar liann haldinn í Alþýðuhiúsinu og var mjög vel sóttur og fór mjög vel fram. Áð- ur eða réttara sagt á Þorláks- messukvöld, var jólanna ininnst hátíðlegri stund í kirkj- ilinu og eru þeirra fjölmennust iiþróttaféiögin, þá er það skák- með félagið, sem kemur saman einu unni. sinni í viku og teflir. Barna- Það sem hér hefur verið stúkan Eyrarrós heldur fundi J skráð, er stutt yfirlit yfir starf- hálfsmánaðarlega, undir stjórn semi Æskulýðisheimilisins frá Jóhanns ' Þorvaldssoniar, skóla- þvi um iniðjan nóvember. stjóra. Æskilegt væri, að starfsemin hafnarframkvæmda. Þess her þó að geta, að marg- ir hafnarsjóðir eiga 1 erfiðleik- um, þ. á m. hafnarsjóður Siglu- um áætlunum, sem unnar eru af isérhæfðum stofnunum, og byggjast á óhemju mikilli und- irbúningsvinnu, sé breytt í með förum þingsins. Má því gera ráð fyrir, að þær framkvæmdir, sem sagt er frá hér að ofan, fari fram á þessu ári. ÞÖKKUM INNILEGA auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Jónínu Margrétar Ásmundsdóttur, Hverfisgötu 19, Siglufirði. Sérstakar þakkir til lækna og starfsliðs Handiæknis- deildar Fjórðimgssjúkrahúss Akureyrar. Þá eru það skáitafélögin, sem nokkrir krakkar eru að endur- reisa. Hafa þau ifundi einu sinni í viku, en erfiðlega hefur gengið að fá fullorðna til liðs við hina ungu skáta, en við skulum vona að það iagist. Einnig eru starfandi í beinum tengslum við æskulýðsheimiiið væri meiiri og lögð yrði áhersla á bætt þroskaskilyrði við nyt- sama tómstundaiðju og heil- brigt lif siglfirskrar æsku. Æskulýðsráð Siglufjarðar skipa fulltrúar ýmiissa féiagasamtaka á Siglnfirði. Formaður ráðsins er sr. Birgir Ásgeirssoin. Theodór Jálíusson íhaldshneyksli Það heifur iengi verið al- kunna, að öruiggasta leiðin til að fá embætti hjá Reykjavíkur borg, væri að láta flokksskír- teini í Sjálfstæðisflokknum fylgja umsókninni um starfið. I síðustu bæjarstjórnarkosning- um varð það uppskátt, að ein- ungis tveir menn í ábyrgðar- stöðum hjá iiorginn-; væru ó- flokksbundnir í Sjálfstæðis flokknum. víkurí'haldsins liefur lengi nálg- ast algert siðleysi og skepnu- ihátt. Nú hefur þó tekið stein- inn úr, þe-gar aðild að Heim- dalli er látin veita forgang að byggingarlóðum á höfuðborgar- svæðinu. Vélskólanemar eru sagðiir væntanlegir hingað í páskavikunni til að athuga og sitilla kynditæki. — Hér mun vera um að ræða athugun á úr- taki í könnunarskyni, en ekki Pólitisk hlutdrægni Reykja- almenna þjónustu. Pétur Steíansson Dröfn Pétursdóttir Páll Þorsteinsson Dýrleif Pétursdóttir Guðmundur Pétursson Indriði Pétursson Ólöf Pétursdóttir Sveinn Rúnar Björnsson Pálína Bjarnadóttir Guðjón Jóliannsson barnabörn og barnabarnabörn. Tekjur Landssímans Halldór E. Sigurðsson svar- aði nýlega á Alþingi fyrirspurn frá Skúla Alexanderssyni, setn er varamaður Jónasar Árnason- ar, varðandi rekstur Landsím- ans. 1 svarinu kom fram, að tæp 55% af símgjöldum fyrir um- framsíimtöl eru greidd af not- endum utan Reykjavíkursvæð- isins. Alls eru þetta 226 millj- ónir, og meðaltekjur af hverj- um símnotenda kr. 9.880. Meðaltekjur af umframsím- tölum af hverjunt notenda á Reykjavíkursvæðinu eru hins- vegarvegar kr. 4.963, eða næst- um nákvæmlega helmingi lægri Meðaltekjur af umframsímtöl- um eru mis-munandi eftir stöð- um, vora t. d. kr. 21.600 á Bíldudal, 20.200 á Hellissandi, 15.700 á Skagasítrönd, 11.500 á Hoísósi og 12.700 í Grindavík. Ilér á sér stað mikil mismun- un eftir búsetu, og hlýtur landsbyggðin að krefjast þess, að úr verði bætt.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.