Fylkir - 18.03.1949, Blaðsíða 2
2
F Y L K I R
R í \ d ó m u r
FYLKIR
málgagn Sjálfstæðisflokksins
Útgefandi:
Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja
Ábyrgðarmaður:
Guðlaugur Gíslason
Auglýsingástj'ófi;
Finnbogi Friðfinnsson
Prentsmiðjan Eyrún h. f.
Sfálfstæðis-
ilokkurínn
Úrsögn Einars Sigurðssonar,
bæjarfulltrúa úr Sjálfstæðis-
flokknu virtist á sínum tíma
skapa nokkurn úlfaþyt í herbúð-
um andstæðinga Sjálfstæðis-
flokksins. Jafnframt mátti lesa
milli línanrra í blöðum þeirra, að
jeir gerðu sér vonir um, að upp ,
hefði komið ágreiningur milli
forysfumanna flokksins. , ;
Innan Sjálfstæðisflokksins ;
vakti þetta mál engan óróa og :
sennilega mun minni eftirtekt
en í fljótu bragði hefði mátt
ætla eðlilegt. Ástæðan fyrir
þessu er sú, að flokksmönnum er
það fyllilega Ijóst, að þó að ein-
hver af forystumönnunum telji
sig ekki lengur hafa aðstöðu til
að gegna þeim trúnaðarstöðum,
sem honum hefur verið falið, að
þá á flokkurinn innan sinna vé-
banda fjölda af vel frambæri-
legum mönnum til að fylla skarð
ið, hvort heldur er til að taka
sæti í bæjarstjórn eða til ann-
arra starfa fyrir flokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú
opnað skrifstofu í hinu nýja húsi
Landssímans hér og verður skrif-
stofa þessi miðstöð fyrir starf-
semi félaganna.
Þá hefur flokkurinn ráðizt í
útkomu þessa blaðs og verður
það eitt málgagn flokksins.
Vegna ágizkana Framsóknar-
blaðsins og Brautarinnar um á-
greining og átök innan Sjálfstæð
isflokksins, vill blaðið taka það
fram, að slíkt er hugarburður
einn og mun enda reynast and-
stæðingum flokksins hreinar tál-
vonir.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
aldrei verið samtilltari en ein-
mitt nú og alveg ákveðinn í að
vinna í fullri alvöru og með festu
að framgangi áhugamála flokks
manna sinna. Honum er það vel
Ijóst, að baráttan framundan
kann að vera hörð. En hann mun
þar hvergi eftir gefa, heldur
hefja sókn gegn þeim auðnuleys-
Kviður Hómers II, Odyss-
eifskviða. Sveinbjörn
Egilsson þýddi. K.ristinn
Ármannsson og Jón Gísla
son bjuggu til prentunar.
Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs.
Árið 1819 settist að kennara-
stóli á Bessastaðaskóla einn sann
.menntaðisti íslendingur frá upp-
hafi og fram á þennan dag. Þessi
-maður var Sveinbjörn Egilsson,
er síðar varð fyrsti rektor lærða
skólans í Reykjavík. Sveinbjörn
var guðfræðingur að námi, en
isöflum, sem ráðandi hafa verið
hér í þessum bæ undanfarin ár,
og sem með hreinu ráðleysi og
trassaskap hafa sóað fjármun-
um bæjarbúa, langt fram yfir
það, sem nokkur kjósandi lét sig
dreyma um fyrir þremur árum
síðan.
N ý k o m i
Gúmmíslöngur,
Koltjara,
Hrátjara,
Lakkfernis,
Karbolin,
Kubrinol.
Nýkomið
skrín, vindlingabox, stokkar
o. fl. þess háttar úr íslenzku
birki.
VERZL. ÁSA & SIRRÍ
Sími 202.
■ fe.—1 9— Ik Vi ---f V*-. -tf VL- Al Vi .jV—-TYrV V*-
hann lagði litla stund á guð-
fræði, heldur urðu klassísk fræði,
íslenzk og grísk, aðalviðfangs-
efni hans.
Sveinbjörn vann allmikið að
útgáfum íslenzkra fornrita á
námsárum sínum í Kaupmanna-
höfn og þýddi fjölmörg þeirra á
latínu, enda var hann latínumað
ur með ágætum. Síðar á ævinni
vann hann að Biblíuþýðingu og
þýddi 18 af ritum Biblíunnar úr
hebresku. því verki hefur verið
minna á lofti haldið en skyldi,
því að vafasamt er, að nokkur
önnur biblíuþýðing íslenzk. jafn-
ist á við þessa þýðingu Svein-
bjarnar að vandvirkni, málsmekk
og stíltiIþrifum.
En þau verk Sveinbjarnar, er
beinlínis eru sp’rottin upp úr
kennslunni í Bessastaðaskóla,
eru þýðingar hans á sígildum rit-
um fornaldarinnar, kviðum Hóm
ers, lllíóns- og Odysseifskviðum.
Framhald á 4, síðu.
ð
Silíurvörm*
íslenzkar nýkomnor s. s. krossar,
armbönd, hringir o. fl.
Ennfremur ostahnífar úr riS-
fríu stáli.
Á S A & s I R R í
Sími 202.
Dægurmál
Sá er nú háttur ýmsra blaða
að birta smágreinar um gang
hins daglega lífs. Þessir greinar-
stúfar birtast með ýmsum heit-
um, svo sem kunnugt er. „Fylkir"
hefur ákveðið að birta slíkar
smáklausur undir heitinu Dæg-
urmál.
Verða þar rædd almenn mál,
svo sem ábendingar um ýmislegt,
sem betur mætti fara, svo og get
ið þess, sem vel er gert og til
fyrirmyndar.
Slíkum smágreinum er jafnan
vel tekið í blöðum, og verða þær
auðvitað því fjölbreyttari og
skemmtilegri, því fleiri sem að
þeim standa. Fylkir öskar því eft-
ir, að lesendur hans sendi Dægur
málum smágreinar til birtingar.
Má afhenda þær á skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins í Landssíma-
húsinu.
Greinarhöfundar mega nota
dulnefni, en verða hinsvegar að
láta fullt nafn fylgja með, því
að annars verða greinarnar ekki
birtar.
Fyrir nokkru síðan var ég á
gangi á Básaskersbryggjunni.
Var þá nýkominn frá Reykjavík
einn þessara litlu flutningabáta
sem annast hafa vöruflutninga
milli Reykjavíkur og Eyja.
Heyrði ég þar á tal manrta um
þessi flutningaskip, og þótti þeim
þau helzt til smá. Bæði nú það,
að t vondum vetrarveðrum mega
þau sín ekki mikils, svo og hitt
að varan verður dýrari með slíku
fyrirkomulagi, að flytja hana á
mörgum smáfleytum, í stað þess
að fá meira flutt í ferðinni, svo
sem var á meðan Laxfoss hélt
uppi ferðum milli Reykjavíkur og
Eyja, einu sinni í viku hverri. Á
þessa leið röbbuðu þeir saman
þarna niður á Básaskersbryggju.
Þetta er fyllilega þess vert að
taka til athugunar — og það
I rækilega. Væri nú ekki ráð fyrir
okkur Eyjabúa að eignast sjálfir
hentugt skip, tiI að annast þessa
vöruflutninga, skip, sem farið
gæti örugglega með vörur og far-
þega milli Reykjavíkur og Eyja
allan ársins hring. Eins og við
vitum er oft ófært flugveður lang
tímum saman að vetrinum. Bíður
þá oft fjöldi manns ferðar. En
menn hliðrá sér hjá að taka sér
far með smábátunum, sem eðli-
legt er, þar sem þeir eru alls eng-
in farþegaskip þótt góðir séu á
sínu sviði sem fiskibátar.
S
Rúðustrikoðar
reikningsbækur komnar
HELGAFELL
Vegna umbúðaskorts og örðugleika um úívegun um-
búðapappírs og poka er þeim tilmæum bel.it til hátt-
virtra viðskiptavina að þeir komi sjálfir með umbúðir
utan um vörur þær, sem þeir koupa, þar sem að öðrum
kosti ekki verður hægt að afgreiða vöruna.
FÉLAG KAUPSÝSLUMANNÁ
GUNNAR ÓLAFSSON & CO.
G€^€M3ö©©©©€í©©00a©0000©©©«