Fylkir - 18.03.1949, Page 3
F Y L K I R
3
ATHT6LI
bæjarbúo er hérmeð vakin ó því, að samkvæmf lögum er garðeig-
endum skylt að grafa niður slóg, sem þeir bera í garða sína.
Verður fylgzt nókvæmlega með því, hvorf þessu er fylgf og
ríkf eftir því gengið, að menn vanræki ekki þessa skyldu sína.
Munu þeir sem sekir gerast verða lótnir sæta óbyrgð, ef þeir
bregðast ekki vel við þessari óminningu.
BÆJARSTJÓRI
Q'!>9000&CKI0IM30000<SI000000(
Athygli
atvinnurekendo skal vakin á því, að
somkvæmt lögum 6/1935, reglugerð
65/1944, og 86. gr. laga 74/1937, ber
þeim að halda eftir af kaupi /innuþiggj-
enda til greiðslu á opinberi m gjöldum
til ríkissjóðs.
BÆJARFÓGETI.
TILKYNNING
Viðskiptanefnd hefur ókveðið eftirfarandi hómarksverð á
gúmmískóm framleiddum innanlands:
No. 26—30 .......... Kr- 16,00 Kr. 20,40
No. 31—34 ............ —17,50 — 22,30
No. 35—39 .......... — 20,00 — 25,50
No. 40—46 .......... — 22,50 — 28,70
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Hómarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en ann-
ars staðar 6 landinu mó bæta við verðið sannanlegum flutnings-
kostnaði.
H.F. EiMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur
Aðalfundur Hlutpfélagsins Eimskipafélags íslands, verður hald-
inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 4. júní
1949 og hefst kl. 1 V2 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Stjórn félagsins skýrir fró hag þess og framkvæmdum á
liðnu starfsóri, og fró starfstilhöguninni ó yfirstandandi óri, og ó-
stæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða
rekstursreikninga til 31. desember 1948 og efnahagsreikning með
athugasemdum* endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum
til úrskurðar fró endurskoðendum.
2. Tekin ókvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu órs-
arðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem
úr ganga samkvæmt félagslögum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er fró fer, og eins
varaendurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga ó reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.F.
Eimskipafélags íslands.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mól, sem upp
kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um-
boðsmönnum hluthafa ó skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana
1. og 2. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess
að sækja fundinn ó aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík, 9. febrúar 1949.
STJÓRNIN
AÐALFUNDUR
Rauðakrossdeildcr Vestmannaeyja,
verður haldinn í Samkomuhúsinu, sunnudaginn 20. marz og hefst
kl. 1,30 e. h.
Þessi eru störf fundarins:
1. Lögð fram skýrsla stjórnarinnar um störf og framkvæmd-
ir s. I. ór.
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis.
3. Stjórnarkosning að fengnum tillögum kjörnefndar.
4. Kosnir tveir endurskoðendur.
5. Kosinn fulltrúi til þess að mæta ó aðalfundi R. Kr. íslands,
sem og ó öðrum fundum R. Kr. íslands samkvæmt lögum
hans.
6. Bornar upp tillögur stjórnarinnar til samþykkis.
Þess er óskað, að meðlimir greiði órsgjöld sín ó fundinum. Tek-
ið ó móti nýjum óskrifendum fyrir tímaritið „Heilbrigt líf".
Nýir meðlimir velkomnir.
Með tilkynningu þessari
stjóra Nr. 16/1848.
fellur úr gildi auglýsing verðlags-
Reykjavík, 1. marz 1949.
VERÐLAGSSTJÓRI
S T J Ó R N I N
MUNIÐ!
óvallt- öl, tóbak og sælgæti
BRAGABUÐ
I