Fylkir


Fylkir - 20.01.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 20.01.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR Fyrsti dómurinn Framh. af 1. síðu. vælum, sem til hennar þurfti gegn ókveðnum afslætti. Nú í ár voru þessi viðskipti hreinlega boðin út og samningur gerður við Bæjarbúðina h.f. gegn 6]/2% afslætti af öllum vörum er til rekstursins þarf, bæði þeim vörum, sem Bæjarbúð in sjálf selur og einnig þeim, sem hún þarf að útvega annars- staðar frá. Viðskipti þessi munu þó sennilega ekki nema meiru en um kr. 120 þús. á ári. Viðskipti Bæjarútgerðarinnar við Kaupfélagið munu hinsvegar frá byrjun og til nóvemberloka s.l. hafa verið orðin nær 600 þúsund krónur. Ef strax hefði verið farin sú leið, sem samtök úfgerðarmanna fóru er engin ástæða til að ætla annað, en að jafn- hagkvæmir eða jafnvel betri samningar hefðu náðst um viðskiptin og væri þá útgerðin skuldlaus við kaupfélagið að heita má. þar sem 6V2% af kr. 600 þús. eru 39 þúsund krón ur. Þó að þetta sé nokkuð dýr- keypt reynsla, þá er þetta þó fyrir kjósendur hér og gjaldend- ur góð ábending um meðferð krata og kommúnista á fjármun- um bæjarins. Að vísu munu allir bæarbúar sammála um það, að K.f. Verka manna veiti ekki af öllu, sem það getur komist yfir til að stand ast samkeppnina við verzlanir einstaklinganna. en að slíkur loddaraleikur og hér hefur átt sér stað, falli almenningi í geð, er harla ótrúlegt. Svar kjósenda munu vinstri flokkarnir fá við kosningarnar 29. jan. n.k. Bæjarfréttir Jarðarför. I dag verður frá Elín Jóns- dóttir jarðsungin frá heimili sonar síns, Eyvindar Þórarins- sonar, Fífilgötu 3. Sjóstakkar Vinnuvettlingar Vinnuföt# Gúmmístígvél Verzi. Björn Guðmundsson — sími 73 — A9 í Kosningarskrifsfoía SjáIfsfæðisflokksins verður opnuð í Samkomuhús- Allir, sem fylgjasf vilja með þeim málum, sem efst eru á bau'gi innanlands eða utan, verða að kaupa MORGUNBLAÐIÐ. Útsölu annast Verzl. Björn Guðmundsson — sími 73 Góðir sjálístæðis- menn Þið sem verðið fjarverandi úr bænum á kjördag 29. janúar n.k. munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna verður haidin laugardaginn 21. jan. og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Til skemmtunar verður: ræður, hljóðfærasláttur og DANS. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudaginn i Sam- komuhúsinu frá kl. 2—6 e. h. og 8—10 e. h. og kosta 20 krónur. Allir sjálfstæðismenn og stuðningsmenn D-listans vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnir félaga nna inu mánudaginn 23. janúar og TILKYNNING verður opin kl. 1 lil 1t. h. Oss vanfar herbergi Hraðfrysf istöðin til vélbáfaeígenda og skipsfjóra í Vesfmannaeyjum Þar eð brögð hafa verið að því að tveir menn fari í fiskiróður með dragnót, ó vélbátum sem tryggðir eru hjá félaginu, samþykkir stjórn félagsins að tilkynna, að félagið mun ekki greiða tjón, sem kann að hljótast á bát með ófullnægjandi áhöfn, að lögum, og jafnframt að skora á menn að freista þess ekki að fara of fámenn- ir á sjó á vélbát, sem er í tryggingu hjá félaginu. Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja Sjáifslæðismenn. Munið að greiða atkvæði hjá bæjarfógela ef þiðfariðúr bænum fyrir kjördag

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.