Fylkir


Fylkir - 25.08.1950, Blaðsíða 4

Fylkir - 25.08.1950, Blaðsíða 4
4 FYLKIR Einstæður tónlistarviðburður Á laugardagskvöldið s. 1. hélt Þórunn S. Jóhannsdótt- ir, 11 ára gömul, píanóhljóm leika hér í Samkomuhúsinu. Furðu margir sóttu þessa hljómleika þótt svo illa tæk- ist til með auglýsingu á þeim, vegna tvísýns flugveðurs og þar ai: leiðandi um konru hennar þennan dag. Áheyr- endur fögnuðu listakonunni ákaft, enda verður ekki ann- að sagt um hljómleikana .í heild en að þeir tókust með afburðum vel, þó að ekki sé tekið tillit líI aldurs hennar, sem fyrir réttum mánuði varð 11 ára. Verk þau sem Þórunn lék hér eru öll eftir stóru meist- arána og þeim mun fremur undrast áheyrandinn hversu mikils skilnings og persónu- leika gætir í leik hennar. Hún er djörf og örugg við hljóðfærið. Naúmast verður gert upp á nrilli nreðferðar hennar á einstöku tónverkum en franrar öllu og gleggst konr þó í ljós yfirburðir lrennar í meðferð á verkunr Chopins, sem krefst sérstakrar snilli. Áheyrendur tóku henni rneð ágætunr og bárust lista- konunni blóm. Þetta eru fyrstu hljónrleik- ar Þórunnar hér í Eyjum, en vonandi eigum við eftir að fá að heyra hana leika hér oftar seinna. Þórunn hefur nú í fjögur ár sanrfleytt stundað nám í The Royal Academy of Music í London. í fyrra lauk lrún 'námi úr ,,junior“-deild skólans, og lrefur síðan stund að nánr í aðalskólánum. En á þó eftir um þriggja ára nám þar enn. Þórunn litla hefur lrlotið einmuna lof kennara sinira og þeirra hljómlistar- fræðinga senr heyrt hafa til lrennar. Samkvænrt enskum lögum er .íþað ekki fyrr en að Þór- unn er orðin 12 ára að hún má halda sjálfstæða tónleika í Bretlandi og hefur hún þeg- ar hafið undirbúníng að því. Auk píanóleiks, senr aðal- námsgreinar, hefur Þórunn einnig sótt kennslu í tónsnríð unr og fiðluleik. Lögin sín segir hún ennþá vera ,,pínu- lítil“. Það er mikill fengur fyrir alla tónlistarunnendur að fá þenna unga snilling lringað, enda nrunu allir senr til hennar heyrðu þakka henni fyrir komuna og óska lrenni gæfju og gengis á lrennar ó- förnu listabraut. Ræða G Þorsteinssonar Framhald af 3. síðu. Vestnrannaeyingar hafa lengi notið alþjóðarlof, al- þjóðarþakkir, og alþjóðar- virðingu fyrir þann stórhug, þá bjartsýni og þann óvenju nrikla lélagsnrálaþroska, senr jafnan hefur auðkennt öll störf þeirra og stefnu í þýð- ingarnrestu atvinnumálum Eyjabúa. Og vissulega stendur ísl. þjóðin öll í nrikilli þakkar- skulcl við Vestmannaeyinga, m. a. og fyrst og fremst fyrir hin hagnýtu framleiðslustörf þeirra og lrina stórkostlegu gjaldeyrisöflun, sem hér fer fram. Og minnumst í því sam bandi að Vestmannaeyingar, senr eru ekki nema 2.6% af allri ísl. þjóðinni, skapa unr 13—14% af öllum gjaldeyris- tekjunr hennar, eða að meðal- tali um 5—6 sinnunr nréiri gjaldeyristekjur en nreðal gjaldeyristekjur hvers íslend- ings. Þannig hefur þá, með góðri samvinnu og með drengilegu sanrstarfi milli sjó nrlurnsins, útgerðarmannsins, framleiðandans á landi, og allra þeirra mörgu, sem beint og óbeint vinna að fiskveið- ununr og hagnýtingu veiði- fengsins, skapazt svo glæsileg- ur og stórkostlegur árangur í þessunr efnunr að vart nrun finnast nokkur lrliðstæða ann ars s-taðar og jafnvel þó leitað væri eftir slíku um víða ver- öld. Allar líkur benda til, að allt útflutningsverðnrætið frá Vestmannaeyjum á yfirstand- andi ári nruni nema nrilli 60 og 70 milj. króna eða vera að meðaltali um 2000' kr. á lrvert mannsbarn hér og nrun það lreimsmet í verðmæta- sköpun. Það væri því ekki ástæðu- laust þó að Vestnrannaeying- ar væri hreyknir yfir því hve þeir eru í þessum efnunr nriklu fremri öllunr öðrunr landsbúunr og hversu mikinn og nrerkilegan og gifturíkan þátt þeir eiga í rekstri og við- haldi þjóðarbúsins. Tek að mér húsamálningu. Jón Waagfjörd, málari Sínri 78. Nýff skyr og rjómi. í S H Ú S1 Ð En Vestmannaeyingar eru ekki stoltir af þessum afrek- um sínum. Þeir telja það vera eina af sínunr borgaralegu og þegnlegu skyldum að vinna öll störf sín af fyllstu sam- vizkusemi, skyldurækni' og dugnaði og það jafnt þó þeim sé samfara óvenjulegt erfiði og áhætta, svo sem við sjó- sókn lrér við Eyjarnar á dinrmunr og stormasömum vetrurn. Vestmannaeyingar, senr verða nrargir hverjir í dag- legunr störfum oftar en aðrir íbúar lands vors, að horfast í augu við nrestu hættur, senr nrannlegt auga fær litið, eru sér, flestum öðrum betur, meðvitandi um innri ábyrgð á ytri athöfnum, og um skyld- ur sínar við þjóðfélag sitt. Þyí að fátt er betur til þess fallið að innræta oss réttan skilning á skyldum vorunr við þjóðina og fósturjörðina en #erfiði, áhætta og alvara, sem manni nrætir í starfi. Vér vitum að vér verðum jafnan að sitja hagsnruni þjóð félagsins ofar einkalragsnrun- um og eigin óskunr. Vér verð unr að virða lög og rétt og stuðla æ að betri og örugg- ari réttarvörslu. — Því að hið fornkveðna spakmæli er sann nræli: ,,Með lögunr skal land byggja, en ólögum eyða“. Vér verðunr að kunna að nreta, elska og virða fóstur- jörðina og jafnan kappkosta að vinna henni svo mikið gagn og svo mikla sæmd senr hver og einn af oss frekast nregnar. Ekki aðeins í starfi voru, heldur einnig í dag- legri breytni vorri og líferni öllu. Kæru Vestmannaeyingar! Þegar ég nú eftir allt of stuttan tíma, að mér finnst, hverf lréðan til annarra skyldustarfa, — í öðru byggð- arlagi, — fer ég héðan með þakklæti í lruga, en hryggð í lrjarta. — Þakklæti til allra þeirra óteljandi mörgu, sem auðsýnt hafa n^ér í dvöl minni hér, mikinn hlýhug og mikla vinsemd og góðan skilning á starfi mínu og starfsskyldum. En hryggur í hjarta yfir að þurfa að skilja við þetta fagra og tignarlega byggðarlag, og það ágæta fólk sem byggir það. En það skal verða mín síð- asta ósk, — mín síðasta bæn, — er ég fer frá Vestmanna- eyjum, að Drottinn megi um alla ókomna framtíð blessa þetta byggðarlag og íbúa þess um alla eilífð. m «t-^» H. G.-Sextetinn. Gömiu dansarnir í Samkomuhúsinu annað kvöld (laugardag) kl. 10. - Borðin niðri í salnum — Barnaskólinn (hauslskólinn) hefst föstudaginn 1. sepf. kl. 10. Þá eiga að mæta öll börn, sem verða 7 — 8 — 9 og 10 ára á þessu ári. Æskilegt er að einhver fuMorðinn komi með yngstu börnunum. Skólastjórinn. Til Elliheimilisins óskast til kaups stigin saumavél. Má vera notuð. Bæjarstjóri.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.