Fylkir


Fylkir - 01.09.1950, Blaðsíða 4

Fylkir - 01.09.1950, Blaðsíða 4
4 FYLK.ÍR Hörmulegt slys Fimm manns bíður bana í skriðuhlaupi á Seyðlsfírði. Gífurlegt eignatjón varð þar einnig og á ýmsum öðrum stöðum á Austurlandi. Stórrigningar ollu skriðuföllunum. Fólkið ætlaði að Þau hörmulegu tiðindi gerðust ó Seyðisfirði laugardogsmorgun- inn 19. þ.m. að aurskriða féll úr Strandatindi ó yzta íbúðarhúsið á Fjarðarströnd, með þeim skelfi legu afleiðingum, að fimm manns )beið bana, en tvennt mciddist nokkuð. Þau sem fórust, voru Ingi- björg Magnúsdóttir, kona Aðal- björns Jónssonar ó Seyðisfirði, 36 óra að aldri, og fjögur börn þeirra hjóna, þau: Jónina Ingi- björg, 18 óra; Baldur Þór, 12 óra; Bragi Mór, 6 óra og óskírt stúlkubarn, sex mónaða. Eina barnið, sem lifir. Eina barn þeirra hjónanna, Aðalbjörns og Ingibjargar heit- innar, sem nú lifir, Guðrún Sig- ríður, 15 óra gömul, var einnig í húsinu, þegar skriðan féll ó það og fyllti það og braut. Lukt- ist hún inni í rústunum í aur- skriðunni, en var grafin upp eftir að hafa verið röska þrjó klukkutíma í skriðunni. Hún var eitthvað meidd, en líður nú sæmilega eftir atvikum. Þ. Þ. V. srandaði með svörin. Þegar síðasta Framsóknar- blaðið kom út þ. 30. s.l. tóku menn eftir því, að grein Þ. Þ. V. sem 16. óg. s.l. hét „Á strand- staðnum" heitir nú „Hverjir stela ó strandstaðnum?" Grein- in er orði til orðs hin sama að fyrirsögninni undantekinni. Kunnum manni varð að orði Orð skviður Salomons sem segir: „Eins og hundur, sem snýr aftur til spýju sinnar, svo er og heimsk ingi, sem endurtekur fíflsku sína." Ég taldi greininni bezt svarað með þeim orðum. Kolúskip mun væntanlegf fil bæjarins 10. — 15. sept. Er aftur byrjaður að gera við gúmmískó og stíg- vél. Guðm. Kristjónsson. Faxastíg 27 yfirgefa húsið. Vegna hins gengdarlausa vatnsveðurs, sem gengið hafði, var fólk farið að óttast um að skriður kynnu að falla, og var Aðalbjörn þegar farinn inn í bæinn til þess að nó í bíl til þess að flytja fólk sitt og aðra þó, sem í húsinu voru, burt úr því. í húsinu bjuggu einnig hjónin Gunnar Sigurðsson og Kristlaug Þorvaldsdóttir og tveir synir þeirra. Var konan farin úr hús- inu og út í rigninguna með yngri soninn um morguninn óður en skriðan féll, en feðgarnir björg- uðust, annar eitthvað meiddur. Anncið fjón. Þegar slík hörmungaslys sem þetta verða, þó falla minni hótt- ar atburðir í skugga þeirra, en ólal skriður féllu víðsvegar um Austurland og ollu miklu tjóni ó mannvirkjum, en ógerlegt er enn þó að gera sér fullkomlega Ijóst hversu miklum f jórverðmætum tjónið nemur. iT I matinn Nýtt dilkakjöt Ær-kjöt I. fl. Nautakjöt Hakkað kjöt Lifur og nýru Kjötfars Áleggspylsa 40% ostur Sardínur Hvalkjöt Hamflett hænsni Borgarnesskyr Mysuostur. ÍSHÚSIÐ Reykt trippakjöt Reykt kindakjöt Léttsaltað sauðakjöt Nýtt dilkakjöt Nautakjöf: Buff, Gullash Pilsur og bjúgu Rófur og kartöflur. BÆJARBÚOIN J Heimdallar og S. U. S. V I N N I N G U R : Glæsilegt heimilisbókasafn ósamt bókaskóp Vcrðmæti samtais kr. 1C.000,00 Dregið verður 15. október — Miðinn kostar aðeins kr. 2,00 Fóst í Vcrzlun Björns Guðmundssonar og hjó Jóhanni Friðfinnssyni Jóni Scheving Sigfúsi Á. Johnsen Theodór Georgssyni Þórarni Þorsteinssyni Ryðvornar- og ryðhreinsunarefni. Reynið að bera Ferro-Bet ó húcþök yðar og annoð jórn, sem verjo þarf gegn skemmdum af rvði. Ferro-Bet kemur í stað annarra óður þckktra ryðvarnarefna, um leið og það hreinsar burtu ryð. Einkasala fyrir Vestmannaeyjar. Vélsmiðjan Magni h. f. (’Oöafoss kom með 280 tonn af sem- enti og íór héðan 27. f. m. með 2517 kassa af freðfiski og 1000 sekki af fiskimjöli til útflutnings. Arnarfell fór héðan í gærkvöldi með um 7000 pakká af satlliski sem skipið hafði lestað hér til útflutnings. Esja er væntanleg hingað í kvöld kl. 9—10 frá Reykjavík á leið til Austur- og Norður- landsins. Katla kom hingað í morgun og lestar saltfisk lil útflutnings. Reknet javeiðar. Um 10 bátar stunda nú rek netjaveiðar og hefur afli þeirra verið ágætur. — Það hamlar mjög hve bátarnir verða að sækja langt á mið- in, (7—8 klst. sigling hvora leið) og hafa þeir jafnvel misst úr lagnir af þessum sök um. Vonir standa til að el þessi mikla veiði helzt verði byrjað að salta síldinni í Grindavík og víðar og ætti þá að vera möguleikar fyrir Eyjabátanna að leggja afla sinn þar á land. Einn Ix'dnr, Blálindur, sem stundaði síldveiðar fyrir Norðurlandi í sumar, er kominn og er verið að búa bálinn út lil reknetja- veiða. Leikféiag Vestmannaeyja hefur liafið starfsemi sína á þessu leikári og er verið að æfa leikritið Kinnahvolssyst- ur. Leikstjóri er Einar Páls- son framkv.stj. Fegrunarfélags Reykjavíkur.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.