Fylkir


Fylkir - 01.09.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 01.09.1950, Blaðsíða 3
FYL KIR 3 I Árnasafni Pramhald a( 3. síðu. hælt, á hverju sem gcngur á venjulegum lriðarlíimun og jjó eitthvað bjáti á uniiram jjað. Og um leið virðuleg húsakynni sem haía upp á starfsskilyrði að bjóða, varð- andi umhirðu salnsins og notkun. El ekki í'æst úr bætt á ann- an hátt vildi ég sem Iítill liðsmaður er stendur álengd- ar l’jarri stinga upp á |)\ í að íslendingar byggi sómasam- lega yfir Árnasafn í Kaup- mannahöfn. Og er til of mik- ils mælt jjótt bókum Árna Magnússonar verði safnað saman og þær varðveittar með Árnasafni en ekki faldar innan inn tugþúsundir ann- arra bóka. Hlustendur góðir. Eg hef liætt mér út á þá braut að ræða mál sem ég hef enga sér- jjekkingu á og aðeins augna- bliks kynni af, ef glöggt er reiknað. En ég vona að ekk- ert sé ofsagt, og ég finn að hér horfir öðru vísi við, en allur fjöldi íslenzkra manna og kvenna hyggur að vera muni. Fleirum mun fara sem mér að þeir eiga ekki á slíku von. Þeir voru sem ég oi fá- Iróðir og of iítið kunnugir við Eyrarsund til þess. Hversu sem fer um Árna- safn, alltaf verða bóklellin gömlu hluti ai íslenzku þjóð- inni, lífskjörum hennar í sæld og eymd. Þar eru stuðla- bferg og lossaiöll vorrar iungu. ,,Hvar scm rg flelti, við eyru mér ólguðu og sungu — Uppsprettulindir og niðandi vötn minnar tungu“ segir Jón Helgason og með sanni. Á. G. E. Gjafir til Minnismerkis- sjóðs. Fyrir nokkr ubárust sjóðnum Ivær peningagjafir. Frá S. Fiermansen, Ásbyrgi kr. 300,00 til minningar um son hans, Aubert, er hrapaði í Flug- um árið 1939. Frá Rósu Fljartardóttur, Nýja- húsi, kr. 200,00 til minningar um föður hennar, Hjört Aust- mann, er hrapaði í Hellisey 23. ágúst 1883. Með beztu þökkum móttekið. F. h. sjóðsstjórnarinnar. Runolfur Johannsson 45% ostur Mysuostur Egg Tómatar. Neytendafélagið. Áskorun Hérmeð cr aivarleqa slcorað á þá, sem eiga opnar safnþrær á Heimaey að sjá um að op þeirra verði byrgð hrð allra fyrsta, þannig að ekki sé hætta á að börn cða aðrii geti fallið í þær. Bæjarfógetinn í Vestmannaevjum, 30. ágúst 1950. TILKYNNING tll skaltgreiðenda í Veslmannaeyjum. Hérmeð eru skattgreiðendur í Vcstmannaeyjum árið 1950 minntir á að greiða skatta sína til hæjarfógetaskrifstofunnar að Tindastóli þegar í stað. Eftir mánaðamótin ágúst-september verður úrskurð- oð að lögtök fari fram til tryggingar ógreiddum sköttum og enn- fremur verður þá farið að krcfjactvinnurekendur um að halda eftir að kaupi starfsmanna upp í skattana. Bæjarfógeti. AUGLÝSING nr 18/1950 frá skömmtunarsf-jóra. Ákveðið hefur verið að reiturinn „Skammtur 16." (fjólublár) af núgildandi „Þriðja skömmtunarseðli 1950" skuli gilda sem við- bófarskammtur fyrir einu kílógrammi af sykri vegna hagnýtingar á berjum, á tímabilinu frá og með 30. ágúst til og með 30. septem- ber 1950. Reykjavík, 29. ágúst 1950. Skömmtunarstjóri.. Skuldabréf Hafnarsjóðs Athygli almennings er vakin á skuldabréfum hafnarsjóðs. Bréfin eru tryggð með ábyrgð rikissjóðs og bera 6% ársvexti. Lánstími er 15 ár. Stærð bréfanna er 1000 og 5000 krónur. ATVIN Styðjið nauðsynlegar framkvæmdir við höfnina og kaupið þessi bréf með fé yðar, sem þér ætlíð ekki að nota á næstu árum. Bréfin fást á skrifstofu bæjarins. Athygli er vakin á ákvæðum laga, um skyldur atvinnurekenda að halda eftir af kaupi starfsmanna sinna til grciðslu útsvara. Bæjarstjóri. Bæjarstjóri.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.