Fylkir


Fylkir - 23.12.1955, Blaðsíða 2

Fylkir - 23.12.1955, Blaðsíða 2
WMmmmmmmmíwmmmmmmmi pctta cru iólabœkur hinna vandláiu í ár Sjö ár í þjónustu friðarins 3írí m$ellshók er valin bók. endurminningar Trygve Lie, fyrrv. aðalritara Sameinuðu þjóð- anna, eins frægasta núlifandi manns heimsins, í þýðingu Lofts Guðmundssonar, rithöfundar. Lie er afburðasnjall minninga- ritari. Frásagnir hans og lýsingar eru fjörlegar og stæltar, þrungn- ar spennu, mannlegar og lifandi. Víða átakanlegar og æsandi, en spaug og fyndni vantar heldur ekki. Úr ritdómum blaðanna um bókina: „Trygve Lie hefir eins og gefur að skilja frá mörgu að segja og merkilegu í endurminningum sinum frá starfi fyrir S.Þ. Og sannarlega var það ekki heiglum hent að komast sæmilega út úr því . . . Enginn hugsandi maður getur verið afskiftalaus um þetta og á þessi bók að vera sjálfsagður lestur sem flestra.“ Gísli Sveinsson, fyrrv. sendih. í Morgunbl. 15. des. sl. „Bók Lies er ein hin merkilegasta söguleg heimild sem fáanleg er um sögu eftirstríðsáranna. Hún er auk þess skemmti- leg eins og spennandi róman, og er ekki að efa, að hún mun hljóta vinsældir hér á landi eins og erlendis.“ Ólafur Hansson, menntaskólakennari, í Vísi 16. des. sl. „ . . . . góð og dýrmæt bók, skemmtileg, ánægjuleg og fjör- lega rituð, hún er svo hrífandi, að lesandinn á erfitt með að leggja hana frá sér, fyrr en síðustu blaðsíðunni hefir verið flett.“ Prófessor dr. Jakob S. Worm-Múller. Læknishendur eftir dr. med. E. H. G. Lulz Safn frásagna af mestu skurð- aðgerðum, sem framkvæmdar hafa verið af fremstu skurð- læknum heimsins, í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis. Bók þessi er hin fyrsta, sem út hefir komið, með svo ná- kvæmum frásögnum af hin- um frábæru uppskurðum. Úr ritdómum blaðanna um bókina: „Bókin inniheldur fjórtán frásagnir af frægum skurðaðgerðum og er skýrt og skilmerkilega frá þeim sagt, en sneitt hjá allri froðumælgi og rómantik. Les- andinn fylgist í andakt með aðgerðum læknisins og skynjar glögglega það strið, sem hann lieyr fyrir líf, en gegn dauða.“ Volter Antonsson, í Tímanum 10. des s.l. „Það er sannnefni á bók, er skýrir frá þvi sem næst óskiljanlegum afrekum snillinga á sviði lmndlækn- inga, að hún heitir „Læknishendur“ . . . Þessi bók segir frá afrekum slikra manna og engum — jafnvel ekki þeim, sem andúð hafa á slíkum bókmenntum vegna þess að þær eru nú mjög i tizku — mun leið- ast lesturinn.“ 2 Loftur Guðmundss, rith., í Alþýðubl. 14. des. sl. Frumskóga- Rútsí nnhver fegursta unglingasaga teimsbókmenntanna, eftir Car- ota Carvallo de Nunez, í þýð- ngu Kjartans Ólafssonar, rit- íöfundár. Útgáfan er helguð minn- .ngu hins ástsæla ævintýra- skálds Sigurbjarnar Sveinss. Úr ritdómum blaðanna um bókina: „Frumskóga-Rutsí er bók full af góðleik, fögrum hugsunum, hugljúfum ævintýrum . . . Öllu hollari jólalestur í formi sketnmtilegrar unglingabókar er naumast liægt á að benda.“ Hallgrímur Jónass., yfirkennari, í Tímanum 4. des. „Frá fyrstu til síðustu blaðsíðu bókarinnar er les- mdanum fylgt um raunverulegan heim. . . . Atvikm raðast upþ í heila frásögn — og atvikin eru mörg og frásögnin lifandi......lesturinn gladdi mig og færði mér skemmtun.“ Þorst. Einarsson, íþróttafltr., í Vísi 9. des sl. „Að öllu samanlögðu ?netfésbók handa ungling- um á öllum aldri.“ Kristm. Guðmundss. rith., í Morgunbl. 18. des. sl. Bókaútgáfan HRÍMFELL

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.