Fylkir


Fylkir - 23.12.1955, Síða 5

Fylkir - 23.12.1955, Síða 5
JÓLABLAÐ FYLKIS 1955. 5 vill fyrir sitt leyti minnast þess merka atburðar í landhelgis- og björgunarstarfi þjóðarinnar á þann hátt að sýna þróun björgunar- og landhelgisgæzlu í myndum, hvernig þjóðin hefur skipað þessum málum á liðnum 35 árum og hverja aðstöðu hún hefur nú til að sinna þeim. Myndirnar hefur Pétur Sig- urðsson, forstjóri Landhelgisgæzl- unnar valio og ennfremur samið skýr- ingar við myndirnar. Væntir blaðið þess, að lesend- um þyki nokkur fengur, að því að eiga á einum stað nokkurt yfirlit yfir á- stand þessara mála, eins og það blasir við í dag. Varðskipið ÓÐINN (eldri) kom nýsmíðaður til Reykja- vikur 23. júní 1926. Kom þá mjög fljótlega í Ijós, að skipið var mjög vallt tómt, og varðlpað til þess, að skipið var lengt um 13 fet þá um veturinn. Var við landhelgisgcezlu og hjörgunar- störf til ársins 1936 er það var selt sœnsku ríkisstjórninni til tollgœzlu. Stcerð (eftir lengingu 512 rúmlestir brúttó, ganguf rúmar 13 sjómílur.) Voþn: Tvcer 57 mm. fallbyssur. *t J'arðskipið ÓÐINN (yngri, litli) byggður úr tré á Akur- eyri 1938, en umbyggður í Reykjavik 1955. Stcerð 72 rúml. brúttó, gangur 10,5 sjómílur á klst. Vopn: Ein 37 mm. fallb.

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.