Fylkir - 23.12.1955, Qupperneq 8
8
JÓLABLAÐ FYLKIS 1955
Óskum starfsmönnum okkar
og viðskiptamönnum
GLEÐILEGRA JÓLA
góðs og farsœls komandi árs,
og þökkum viðskiptin á líðandi ári.
ÁRSÆLL SVEINSSON
Skipasmíðastöð Vestmannaeyja.
Skipstjórar
og
skipshafnir
Góður skipstjóri og
skipshöfn sér um, að
bátur þeirra sé í góðri
hirðu og örugglega
frá honum gengið í
höfn.
Gleðileg j ó l,
f a r s œ l t ný t t á r.
BÁTAÁBYRGÐARFÉLAG
VESTMANNAEYJA.
Húseignin
HÚS. Árið 1955 keyþti Landhelgissjóður hið gamla sótt-
varnarhús vestur við Ananaust í Reykjavík ásamt allstórri lóð, )
sem því fylgir. Er hús og lóð nú notað sem hirgðageymsla ^
fyrir varðskiþin.
Heimagata 1 er til sölu. — Tilboðum
sé skilað til vor fyrir 31. desember
1955.
Vestmannaeyjum, 17. des. 1955.
VTVEGSBANKI ISLANDS H. F.
útibúið í Vestmannaeyjum.
HRAÐBÁTAR. í byrjun ársins 1946 voru keyþtir þrír
brezkir hraðbátar til landhelgisgcezlu hér við land. Voru þeir
allir eins, byggðir úr tré á stálgrind og aðeins 3-4 ára gamlir.
Hlutu þeir nöfnin: NJÖRÐUR, BALDUR og BRAGI. Stœrð
bátanna var 135 rúmlestir brúttó, gangur 23-25 sjómílur á
klst. Eftir stutta reynslu þóttu bátarnir ekki heþþilegir til
gcezlustarja hér og voru seldir aftur til Englands sama ár.
wm
ÍÞRÓTTAFELAGIÐ ÞÓR
óskar öllum félögum sínum og öðr-
um Vestmannaeyingum
f jær og nær
GLEÐILEGRA JÓLA,
árs og friðar.