Fylkir - 23.12.1955, Side 14
14
JÓLABLAÐ FYLKIS 1955.
Jólin
°g
ljósin.
Kertaljósin eru íögur, en þau geta
einnig verið hættuleg.
Foreldrar, leiðbeinið börnum
yðar um meðferð á óbirgðu
ljósi. Um leið og vér beinum
þessum tilmælum til yðar,
óskum vér yður öllum
GLEÐILEGRA JÓLA.
Ú tsvarsg jaldendur
í Vestmannaeyjum
eru beðnir að athuga, að tekju- og eignaútsvör
1955, sem greidd verða að fullu fyrir áramót )
n.k. verða dregin frá við álagningu utsvara )
1956. --
Þeir, sem enn skulda útsvör til bæjar-
sjóðs Vestmannaeyja eru því alvarlege áminnt’.
að gera nú þegar full skil. Lögtök verða fram-
kvæmd í janúar fyrir eftirstöðvum, sem kunna
að verða um áramót.
JÓN HJALTASON
lögfrœðingur Vestmannaeyjabæjar.
BRUN ABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Lokað
Kaupf élagið
BÝÐUR:
!/ matinn.
Hangikjöt.
Svið.
Frosið dilkakjöt.
Léttsaltað dilkakjöt.
Hjörtu.
Lifur.
Nýru.
Vínarpylsur.
Bjúgu.
Kjötfars.
Hakkað kjöt.
Reyktur lundi.
Saltsíld.
Mysing.
Tökum pantanir
fyllt læri til 21.
desember.
! Álegg.
Salöt.
Reykt rúllupylsa.
Söltuð “ “ “
Hangið kjöt.
Skinke.
40% ostur.
Marineruð síld.
Ol
og
gosdrykkir.
Tóbak.
Cigarrettur.
Vindlar.
Sælgæti.
Allt
í
bakstur.
SENDUM HEIM!
Kaupfélagið-
Eins og undanfarin ár verður spari-
sjóðsdeild vor ekki opin til afgreiðslu
miðvikudaginn 28. des. til laugar-
dagsins 31. des. næstkomandi að báð-
um dögum meðtöldum. Viðskipta-
menn, sem þurfa að fá afgreiðslu
sparisjóðsbóka fyrir áramót eru vin-
samlega beðnir að koma fyrir þann
tíma.
Lokun þessi er vegna
vaxtayf irf ær slu.
Vestmannaeyjum 19> desémber 1955.
UTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F.
útibúiö / Vestmannaeyjum.
ATHUGIÐ!
Engin jólatré tengd í kirkjugarðinum
eftir kli .5 á Þorláksmessu.
Rafveita Vestmannaeyja.
/