Fylkir - 23.12.1955, Qupperneq 19
JÓLABLAÐ FYLKIS 1955:
19
TII. KYNNING
TIL FASTEIGNAEIGENDA
í VESTMANNAEYJUM.
Bráðabirgðafasteignamat Vestmannaeyja-
kaupstaðar, sem samið hefir verið samkv. lög-
um nr. 33 1955, mun liggja frammi fasteigna-
eigendum til sýnis frá 22. des. 1955 og til 12.
jan. 1956 á Skattstofunni í Vestmannaeyjum.
Skattstofan mun veita viðtöku skriflegum og
rökstuddum athugasemdum fasteignaeigenda
við mat eigna þeirra.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, 20. des. 1955.
JÓN EIRÍKSSON.
Vantar stúlkur
í vetur.
■ ..■Vy }
F ISKIÐJ AN H.F.
Vantar herbergi
í vetuf.
F IS K IÐ J A N H.F.
ATVINNA!
VESTMANNAEYINGAR!
Okkur vantar nokkrar stúlkur
í vinnu í frystihúsið H-30.
Vinsamlegast talið við
verkstjórana.
VINNSLUSTÖÐIN.
J)aul Tfícymdorii
KAUP OG SALA Á SKIPUM.
Samnigar um smíði fiski-
skipa af öllum stærðum,
bæði tré og stálskipa.
Önnumst kaup og sölu
notaðra fiskibáta.
Getum birt meðmæli f jölda ágætra
viðskiptavina á Islandi.
KÖBENHAVN V
Vesterport 235 Sími: BYen 9880
Símnefni: Felixship. Fjarriti: 2445
Herbergi. j BlólTl!
Mig vantar her-
bergi fyrir 3-5
menn.
Sigurður Bjarnason
Svanhól.
TAPAZT
hefur Parker-penni
(“51”). Finnandi
vinsamlegast skili
honum í V tvegs-
bankann gegn fund-
arlaunum.
Afskorin blóm,
Pottablóm,
Útlend gerfiblóm.
Skreyttar skálar
og körfur,
Krystals- og
postulínsvörur,
Skreyttar greinar
og krossar
á leiði.
Blómaverzl.
H-A-P-P-Ó
Skólavegi 7.
Sími 167.
Ný verzlun
Höfúm opnað verzlun í húsi voru
við Skildingaveg.
Við höfum á boðstólum ýmsar
útgerðarvörur, veiðarfæri o.fh,
sem sjómenn þarfnast.
Gerið svo vel að líta inn.
GLEÐILEG JÓL !
GOTT OG FARSÆLT
NÝTT ÁR. '
V EíÐARFÆRAGERÐ
VESTMANN AEYJ A.
1)