Fylkir - 23.12.1955, Qupperneq 24
24
JÓLABLAÐ FYLKIS 1955.
Nr. 10/1955.
TILKYNNING
Innflutningsskrií'stofan hefur ákveðið eftirfarandi-
hámarksverð á brauðum í smásölu:
Franskbrauð, 500 gr kr. 3,20
Heilhveitibrauð, 500 gr. . , kr. 3,20
Vínarbrauð, pr. stk kr. 0,85
Kringlur, pr. kg kr. 9,30
Tvíbökur, pr. kg kr. 14,20
Rúgbrauð, óseydd 1500 gr, kr. 4,40
Normalbrauð 1250 gr. . . . kr. 4,40
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að
ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan-
greint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starf-
andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há-
marksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á
rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en
framan greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 17. desember 1955.
VERÐGÆZLUSTJÓRINN.
S j álf stæðisf élögin
í Vestmannaeyjum
óska öllum Vestmanna-
eyingum
gleðilegra j ó la,
farsœldar og heilla
á komandi ári.
ÖSKAR ÖLLUM BÆJAR-
BÚUM OG ÖÐRUM
LESENDUM
GLEÐILEGRA JÓLA
OG GÆFURlKS
KOMANDI
ÁRS.
Sjómenn!
Og aðrir viðskiptavinir. — Við óskum
ykkur GLEÐILEGRA JÓLA og far-
sæls komandi árs um leið og við þökk-
um viðskiptin á árinu, sem er að líða.
Söluturninn.