Fylkir - 23.12.1956, Síða 8
8
JÓLABLAÐ FYLKIS 1956.
Kenungur. njósnari
Framhald aí; 7. síðu.
ur ásamt öðrum stofnað.
Hann steig á land árið 1826
— 25 árum síðar eri hann kom
þangað fyrst. Enginn mótmælti
því, að hann væri dugandi mað-
ur, gæddur góðum hæfileikum.
Frægð hans kom honum nú að
gagni, því að hann var útnefnd-
ur ritari á skrifstofu nýlendu-
stjórnarinnar. Síðar var hann
hækkaður í tign og gerðist starfs
maður fyrirtækis nokkurs, sem
setti sér það markmið að mæla
og hagnýta náttúruauðæfi
Tasmaníu
Nýr þáttur var hafinn í rysj-
óttri æfi Jörundar.
Hann fór í rannsóknaleiðangra
um fjöllin og réri á eintrjáningi
upp straumþung fljót, braut sér
leið gegnum frumskóga og rataði
í raunir í stórum stíl meðal þel-
dökkra manna og trylltra ný-
lendubúa.-------Og þegar þetta
var á enda, naut hann enn góð-
vildar stjórnarvaldanna og
honum heppnaðist að efna til
Frá Pósfhúsinu:
Innanbæjarbréf, sem berast
eiga út fyrir jól, þurfa að vera
komin á pósthúsið fyrir kl. 10
e. h. fimmtudaginn 20. des..
Þeir, sem koma seinna eiga á
liættu, að þeirra bréf verði ekki
borin út fyrr en á 3. jóladag.
Lokun söEubúðo.
sölubúðir verða opnar fyrir jól-
in sem hér segir:
Fimmtudaginn 20. des til kl.
22.
Laugardaginn 22 desember til
kl. 24.
A aðfangadag verður opið til
kl. .3-
Á gandársdag opið til kl. 13.
Þriðja í jólum opnað kl. 10.
útgófu blaðs í Hobart — fyrsta
dagblaðsins í nýju nýlendunni.
Ekki var hann samt lengi við
blaðamannsstörfin. Nú hafði
hann öðlazt hylli yfirvaldanna
að því marki, að honum, afbrota-
manninum dæmda, var fengið
starf eftirlitsmanns — einskon-
ar lögreglu og ritara staðaryfir-
valda — hann eyddi tímanum
aðallega við að lumbra ó inn-
bornum Tasmönum, elta uppi
fanga, sem brotizt höfðu út, og
halda niðri öðrum óæskilegum
öflum.
Lögreglustjórinn hefur hafið
Jörund til skýjanna í skýrslum
sínum og frósögnum um hann.
Hann var sérlega duglegur og
djarfur, hugsaði aldrei um eigin
þægindi ó herferðum sínum um
fjöll og frumskóga.
Einn af æðstu dómurum ó
eynni hefur meira að segja lótið
hafa eftir sér, og það í skýrslu,
að Jörundur væri „heiðarlegur
og gerði skyldu sína óttalaus."
Hinum „glataða syni" Dana-
veldis hlýtur að hafa verið það
huggun í harmi, er hann einn
góðan veðurdag só nafn sitt
meðal þeirra, sem öðlazt höfðu
fyrirgefningu jarðneskra yfir-
valda fyrir syndir sínar, og jafn-
framt var honum úthlutað landi,
100 ekrum að stærð, að launum
fyrir framlag hans í þógu rétt-
vísinnar og réttlætisins.
En ólgan í blóðinu fékkst ekki
til að sjatna við kyrrlótt líf
bóndans í Tasmaníu.
Áður en langt um leið hafði
Jörundur Jörundsson selt eignar-
jörð sína og komið andvirði
hennar fyrir ó þann hótt, sem
samboðinn var gömlum sjómanni
og valdaræningja.
Tappinn var tekinn úr romm-
tunnunni, og trylltum dansinum
var haldið ófram í Hobart,
þangað til hinn si'ðasti eyrir var
upp urinn.. Þó gekk hann í
heilagt hjónaband — og þó fékk
hann kúluna að kemba!
Eftirmæli eiginkonu Jörundar
hafa orðið mjög ó sömu lund og
orðstír Xanþippu Sokratesar,
— og þegar Jörundur loks öðlað
ist hinn dýrðlega frið fró jarðar
innar kífi, lokuðust augu hans
við litla athygli umheimsins,
bundinn var endi ó stormasamt
og örlögþrungið líf órið 1845, ó
sjúkrahúsinu í borginni, sem
hann ótti hlut í að stofna fyrst,
en var síðar fluttur til í hlekkjum
— í Hobart ó Tasmahíu.
Fél. kaupsýslu ma n na.
ðþrótíafélagið ÞÓR
áskar öllum félögum sínum og öðr-
um Vestmannaeyingum
fjær og nær
GLEÐILEGRA JÓLA
árs og friðar.
Innilega þökkum við öllum fjær og nær fyrir auðsýnda
samtið við fráfall og jarðarför
Sigurleifar Björnsdóttur.
Guð blessi ykkur öll.
Eiginmaður og börn, foreldrar og aðrir vandamenn.
TILKYNNING
Sparisjóðsdeild bankans verður lokuð dagana
28., 29. og 31. desember, vegna vaxtayfirfærslu.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F.
mmmmmmmmmi
mmm
Almenna bókafélaglð.
Félagsmenn. Vinsamlegast vitjið félagsbókanna sem fyrst.
Þorgils Þorgilsson,
Umboðsmaður.
1 i.Tnewi Mm/Mmmm
Stúlkur vantar.
Oss vantar nokkrar stúlklIr í frvstihús
vort í vetur.
FISKIÐJAN H. F.
Sími 44.
Jólatré tengd í kirkjugarðinum aðeins
klukkan 10~ 17 laugardaginn 22.
desember.
GLEÐILEG JÓL!
Rafveitan.
Gísli Wíum oa fiölskvlda, óskar öllum
Vestmannaeyingum gleðilegra jóla og far-
sæls komandi órs, með þökk fyrir samver-
una ó liðnum órum.