Fylkir


Fylkir - 03.01.1958, Blaðsíða 1

Fylkir - 03.01.1958, Blaðsíða 1
Málgagn Sjólfstæðis- flokksins 10. argangur, Vestmannaeyjum g, janúar 1958 llii)lillli!Mlílllllllimi!illlllllllllllllllllllllillli:illllllllllillllllillllltillii![il![|IBIIIia^ 1. tölublað ¦llilliiiiHlíiiiirJllElllllillliliiiJiiliillliiill!! ar MINNINGARORÐ G.unnár Hlíðar, póst- og sím- stjóri, í Borgarnesi, beið bana áf slysförum 22. janúar s.l. Hann hafði ásamt öðrum manni íarið lil símaviðgerða, éri kom aldrei áftur lífs úr þeirri ferð. Hann var íæddur ú Akureyri, sonur Guðrúnar og Sigúrðar E. Hlíðar, dýralæknis og síðar al- þingismanns. Gunnar ólst upp ;'i Akureyri í stórinn systkina- liópi, og konui þá l'ljótlega frairi þeir eðJiskostir, er síðar einkénndu þáu störf han's, er honum voru falinj traustleiki í hvívetna, skyldurækni og trún- aður. Hann gekk í Menntaskólann á Akureyri og lauk þaðan stúd- entsprófi árið 1936; Eftir það hóf liann háskólanám og stund- aði læknisfiæði. Hvarf hann frá því námi, en gerðist dýralækn- ir og gegndi hann störfum nyrðra fyrir föður sinn, þá er hann sat á Alþingi, og' vár um tíma settur dýralæknir í Akur- eyrarumdæmi. Þá lióf hann bú- skap á Krossum ;í Árskógs- 'strönd, en fluttist hingað til Vestmannaeyja haustið 1944, þá ráðinn hingað dýralæknir og siðar heilbrigðisfulltrúi. Hér i Eyjum dváldi Gunnar fil árs- ins 1952, að hann var settur póst- og símstjóri í Borgarhesi, bg gegndi hann því starfi til dauðadags. Á suriiium, þau árin, sem Gunnar var við nám, vann hann hjá Landsímanum við símáviðgerðir og nýlagnir, svo scni lítt var þ;í óg er raunar enn um námsmenn, og enn- fremur var hann símstjóri á Krossum, meðan hann bjó þar. Auk þessara starfa, sem að of- an getur, vorri'- Gunriar) Hlíðar jafnan falin margvísleg: trúnað- arstörf í því samfélagi borgara, sem hann starfaði þá og þá. Hér í Vestmannaeyjum kenndi hann uni skeið seni stundakennari við Gagnfræðaskólann og var settur prófdómari. Arið 1950 var hann ritstjóri Eylkis og átti auk þess sæti í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins hér. Þeir, sem kynni höfðu af Gimnari Hlíðar, munu allir á tinu máli úm það, að þar væri á ferð traustur maður, hollráð- ur og •heilráður, lipurmenni, sem vildi hvers manns vand- ræðj leysa, hugijúfur þeim, sem áttu hann að vini. Mér er það í minni, er ég á síðasta sumri var staddur uppi í Borgarfirði með stóian hóp unglinga, að á þeim stað, þar sem a;tlað var að gista .reyndist ]iað ekki unnt einhV.éira hluta vegna. Voru þá engin ráð fyrir önnur en þau aó leita ofan í Borgarnes, en þar þekkti ég einn mann, Gunnar Hlíðar. Þegar þangað kbm, var ekki að sökum að spyrja. Þar stóðu allar dyr opn- ar óg það tók ekki langan tíma að útvega uiii h° mánns gisti- hús. Mér var það Ijóst, að hjá Gunnari var ekki um úthýsingu að ræoa, og kom þá í ljós, það sem raunar var áður vitað, að hann naut þar tiltrúnaðar ekki síður en annars staðar, þar sem hann hefúr dvalið. Giihnár var kvæntur Irig- unni Signrjónsdóttur, ættaðri úr Svarl'aðardal, en hún ólst upp hjá Þorsteini Jónssyni, símstjóra ;l Dalvík. Eignuðust þau 5 dætur, en höfðu auk þess tekið á heimili sitt ungáh dreng, sem þau gengu svo að segja í foreldrastað. Ég sendi eiginkonu Gunnars Hlíðar, börnum þeirra og öðr- uni ástvinum samúðarkveðjur, nú 'þegar- kómið gr: að skilnað: arstund á svo snöggvan og ó- væntan hátt.' Um leið þakka ég honum fyrir góða kynningu, og sérstaklega fyrir þann tíma, Til minnis íyrir gjaidendur A síðasta kjörtímabili þegar kommúnistar réöu hér mestu, hœkkaöi heildarupphœð útsvar- anna um 148%, og var það meiri hœkkun en nokkurs staðar annars staðar á landinu. A þessu kjörtímabili hefur heildarupphœð útsvaranna aðeins hœkkað um 30%, og er það langsamíega minnsta hœkkun, sem orðið hefur hjá npkkrum kaupstað á landinu. ÁHð 1953 tóku kommúnistar af 40 þús. kr. nettótekjum verkamanna kr. 7,575,00 í útsvar. Árið 1957 nemur útsvar af 40 þús. kr. netto- tekjum kr. 4,100,00, eða nœr helmingi lœgri upp- hœð. Þetta eru staðreyndir, sem kjósendur œttu vel að athuga er til kosninga kemur 26. jan. n.k. Þeir sem vilja hœrri álögur kjósa kommún- ista. Þeir sem vilja iægri álögur kjósa Sjálfstœð- isflokkinn. 'Uann var ckki mcð Afgreiðsla fjárlaga fyrir árið 1958 hefur að vonum vakið undnm hiaririá, svo sem að henni var staðið. Sést þar bezt, hversu forysta Karls Guðjóns- sonar í Ijárveitinganefnd má sín „mikils", enda er það engin furða, að eitthvað skrítið komi út, er hann og Eysteinn leggja fræði sín saman, sbr. stjörri; málafund Hræðslubandalagsins hér í bæ, sem mörgum er enn í miiini. En það er fleira en afgreiðsla fjáriaganna í heild, sem. vekur í'urðu. Það er sem sé komið á daginn, að Karl Guðjónsson, formað- ur f járveiíinganefndar Al- er hantislarfaði hér í bæ.- Nú er' hahri horfmn,en eftir lifir mihningin rim góðan dreng. E. þingis, felldi framlag til Sjómannastofu hér í bœ. Svo er máliriu háttað, að Pét- ur Ottcsen og aðrir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í fjárveit- inganefnd fluttu að tilhlutan Jóhanns Þ. Jósefssonar tillögu um 150 þús. kr. framlag til sjó- manhastofu. Fylgdi tillögunni bréf fra Jóhanni, svohljóðandi: Um leið og ég hér með leyfi mér að sehctá hv. fjárveitinga- nefnd áfrit af hréfi Templara í Vestmannaeyjum, dags, 29. okt. \>. á. úl af slyrk til framhalds byggirigar Félagsheimilis fyrir sjömenn og verkamenn, sem i hundraðatali eru aðkomandi i Vestmannaeyjum frá áramótum til vetrarvertiðarloka og sumir 'enri lengur. Tel ég petta mikla. nauðsyn, par sem bátum fer sifjölgandi í Eyjum og t. d. nœstu vertíð er mcrlt, að par verði roo bátar Framhald á 2. síðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.