Fylkir


Fylkir - 10.01.1958, Blaðsíða 6

Fylkir - 10.01.1958, Blaðsíða 6
Dr. Magnús jónsson: —, ' - —. . -- - - . Bæjarfréttir. ____ J Landakirkja: Cíuðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2. Scra Jt'thann Hlíðar pré- dikar. K.F.U.M. & K.: Drengjafundir á mánudögum kl. (i fyrir drengi 7—9 ára, kl 8 lyrir 10 ára og eldri. Barnaguðsþjónusta kl. 11, á sama tíma í kirkjunni. iietel: Samkoma kl. 4.30. A ð ventkirk jan: Barnasamkoma kl. •>■ Almenn samkoma kl. 8.30. Læknavaktir: Föstud 10.: E. (i. Laugardag 11.: Bj. Júl. Sunnudag 12. Bj. Júl . Mánudag 13.: Fy G. Lriðjudag 14.: B. J. Miðvikudag 15. Bj. Júl. Fimmtudag rö. F. G. IJ júskapur: Nýlega vo: u gefin saman í lijónabancl af séra Halldóri Kol- beins J)au Margrét Andersdótt- ir, hinghól, og Kjartan Úlfars- :nu, vélsm. Blaðið árnar Jreim allra heilla. Árshátíð: A rsh á t í ð S j á 1 f s tæð is f é lagan na í Ve. verður haldin laugardag- inn 18. janúar í Samkomuhús- inu. Nánar verður frá því skýrt síðar. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins. Fundið lík: A Jmðjudaginn lannst lík F.yjólfs heitins Sigurðssonar frá Laugardal, sem týndist ;i gamla- ársdag. Fannst Jiað við Friðar- hafnarbryggjuna. \7ar það ekki skaddað. Eyjólfur sálugi \ar tæj)lega 74 áia að aldri, fæddur 25. febr. 1885. Hann hafði búið hér í Vestmannaeyjum um langt árabil og var vinsæll og vel metinn borgari. Almenna bókafélagið: Félagsmenn, sækið bækur ykkar sem fyrst. Enn er hægt að fá bókina Héimurinn okkar, og þeir, sem óska að ■ fá hana, eru beðnir að láta umboðs- mann, Lorgils á Grund, vita hið allra fyrsta. Málgagn SjÓltstSDðít' flolcktÍM Föstudaginn 10. jan. 197,8. ií I / I / t / / I Hvað greiða þeir s útsvar! Það er fróðlegt að bera. saman útsvars- greiðslur á ýmsum stöðum á landinu. Maður, sem hefur 60 þús. kr. í árstekjur með þrjú börn á framfœri sínu, greiðir í útsvar: í Reykjavík................. kr. 4.240 I Vestmannaeyjum............ — 5.510 / Neskaupstað...............—- 5.590 / Hafnarfirði .............. — 5.760 Á Akranesi .................— 5.970 Árið 1953, síðasta árið, sem kommúnistar höfðu áhrif á bœjarmálin hér, tóku þeir af verka- manni með 40 þús. kr. nettotekjur kr. 7.575.00, árið 1957 greiðist af sömu upphœð 4.100.00, nœr helmingi lœgri upphœð. Á síðasta kjörtímabili, 1950—1954, þegar kommúnistar réðu, hœkkaði heildarupphœð út- svaranna um 148%, þ. e. um 37% á ári, á þessu kjörtímabili, 1954—1958, hœkkar heildarupphœð útsvaranna um 30%, eða 7,5% að meðaltali á ári. Hvergi hœkkuðu útsvör meira á landinu á árunum 1950—1954 en einmitt hér, í skauti kommúnista, hvergi hafa útsvör hækkað jafn- lítið á árunum 1954—1958 og einmitt hér með núverandi bœjarstjórnarmeirihluta í forystu. Þetta œttu kjósendur að athuga, áður en þeir ganga að kjörborðinu hinn 26. janúar n.k. Þeir, sem vilja hœrri álögur, kjósa kommún- ista. Þeir, sem vilja lœgri álögur, kjósa Sjálf- stœðismenn. X D -1 i s t i n n. Kosningaskrifsloía Sjálfsiæðisflokksins í Samkomuhúsinu er opin alla daga kl. 10—10. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um kosning- arnar, og þar liggur frammi kjörskrá. Utankjörstaðaatkvœðagreiðsla er hafin. SJÁLFSTÆÐISMENN: Gerið skrifstofunni aövart um þá, sem þið vitið um að verða f jarverandi á kjördegi, og mun hún annast alla þá fyrirgreiðslu, sem óskað er eftir. Kosið er hjá hreppstjórum, sýslumönnum og bœjarfógetum, í Reykjavík hjá borgarfógeta. Erlendis er hœgt að kjósa hjá sendiherrum Is- lands og útlendum rœðismönnum, þ. e. þeim, sem tala íslenzku. Komið við á skrifstofunni og látið í té allar þœr upplýsingar, sem að gagni mega koma. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins. X D • l i s t i n n X D—LISTINN Sjálfsfæðisflokk- urinn fyrsfu fS árin Nokkru fyrir jólin kom úl bók eftir dr. Magnús Jónsson, fvrriim alþingismann og ráð- herra, með þessu nalni. Fjallar Inin um sögu Sjálfstæðisflokks- ins á 15 árá tímabili, þ. e. tím- ann frá 1929 fram til 1944, er Oiafur Thors myndaði hina svonefndu nýsköpunarstjórn. T-elur höfundur, og mun það sennilega verða talin rétt álykt- un í Iramtíðinni, að með Jreirri stjórnarmyndun hafi orðið Jráttaskil í sögu flokksins. Um ritið segir dr. Magntis í for- mála: ,,.... Mér þótti ómaksins vert að rifja 11 pp og greiða úr sögu |)essara fyrstu ára í sögu Sjálfstæðisflokksins. Ég var Jrát.t- lakandi í Jreim viðbuiðum vel flestum og þeim nokkuð kunn- ugur. Tímabilið er að ýmsu leyti mefkilegt og miklir við- burðir gerast. Sjálfstæðisflokk- urinn Jiarf ekki að fyrirverða sig neitt fyrir sí.na hlutdeild í þeim \iðburðum, l. d. skiln- aðimim við Dani og stofnun lýðveldisins. .... Hér er aðeins leitazt við að draga fram sögulegan fróð- leik um fortíð Sjálfstæðisflokks- ins J)éim til hægðarauka, scm nota ])tirfa jiann fróðleik eða hafa gaman af að rifja uj)j) |)essa liðnu tíma. Svo ör hefur þróunin orðið í stjórnmálunum sem öðru hér á landi, að því er líkasi sem hér væri saga löngu liðinna viðburða." Rit þetla er prýðilega ritað, sem við má búast af jafnritfær- um manni og Magnús Jiinsson er. I’ar eru dregin fram aðal- atriði, skýrt og greinilega, og verðíir J)á lyrst fullljóst, er slík heilclarsýn fæst yfir málin sem finna má í bók Magnúsar. Iiver hlutin' Sjálfstæðisflokksins er og liefur verið í þróun hins íslenzka Jrjóðfélags þau ir, ár, cr bókiii nær yfir. Væri hverj- um manni hollt að kynna sér þann Jrátt rækilega. Bókin er til sölu í kosninga- skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Samkomuhúsinu. X D-listlnn

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.