Fylkir


Fylkir - 07.02.1958, Blaðsíða 4

Fylkir - 07.02.1958, Blaðsíða 4
Afengiasalan: Blaðinu hefur nýíega borizt skýrsla áfengisvarnarráðs um sölu áfengis á árinu 1957. Til Vestmannaeyja var selt samtals fyrir tæp 533 þús. kr. en þær eru eini kaupstaðurinn, þar sem áfengissala er ekki rekin. Alls nam sala áfengis á árinu 1957 röskum 129 millj. kr., eða um 30 millj. meira en árið áð- ur. Nokkur verðhækkun varð á \íni á árinu, en magn það, sem neytt er, hefur ekki aukizt, svo að neinu nemi. Sala áfengis á hvert manns- barn í landinu nemur 1957 kr. 778, en 1952 var hún 433 kr. Til Kvenfél. Landakirkju, gjafir og áheit: Ingibjörg Tóm- asdóttir kr. 100; ónefnd kona 100; K. F. 50; ónefnd 200; ó- nefnd 50; ónefnd 50; ónefnd 50; N. N.1000; Sigurfinna í Gerði 100. Kærar þakkir. Gjaldkeri. Dagl. nýjar vörur Drengjabolir, kr. 14,25. Síöar drengjanærbuxur, kr. 18,80. Telpubolir, kr. 10,70. Telpubuxur, kr. 9,65. Kuldaúlpur á börn og fullorðna. Morgunkjólaefni í miklu úrvali. Karlmannaföt, yfir 100 sett úr að velja. Verzl. Sólvangur. Sími 104. Hárspennur með plasthúð. Herbergi Stórt og gott herbergi fyrir tvo með húsgögnum, óskast um lengri tíma. Prentsmiðjan vísar á. BÖKA SÖFNIN. Framhald al 2. síðu. að efla þátt bókasafnanna í menningarlífi landsmanna. Guðmundur G. Hagalín, bóka fulltrúi, var á ferð í Vestmanna- eyjum fyrir ekki allöngu síðan. Kannaði hann þá hagi bókasafns ins hér, ræddi við forsvarsmenn bæjarins um bókasafnsmálin Lét Hagalín mjög vel yfir komu sinni hingað, einkum hinni ágætu stjórn núverandi bóka varðar og skilmerkilegum skýrsl um hans um bókasafnið, notkun þess og annað, sern máli skiptir. Taldi hann ekki þörf á að koma liingað fyrr, sökum þeirar ná- kvæmni, er bókavörður Harald- ur Guðnason, sýndi í störfun sínúm. Vinnslustööin minntist þess um síðustu helgi, að 10 ár eru liðin síðan fyrirtækið tók til starfa. Það var stofnað árið 1946, en fiskverk- un hófst á ájinu 1948. Kuldaúlpur á alla fjöl- skylduna. Vinnufatnaöur í miklu úrvali. Ullartreflar, hornklútar, perlon- slæður. Crepesokkar, þykkir og þunnir með saum og saumlausir. Náttfataþoplín, kr. 18,— m. Flónelskvennáttfötin komin aft ur einnig Baby-Doll, ný gerð, Verð kr. 134,00. Kaklii — hvítt, rautt, grænt, báltt og margir fleiri litir. Borðdúkar, þykkir, 4 litir fyrirliggjandi. Eyrnalokkar og festar, nýjar gerðir. Peysusett, einnig stakar peysur, í úrvali. Verzl. Ása & Sirrí er til sölu með tilheyrandi vörubirgðum. Nánari upplýsingar gefur r~——— \ Bæjarfréttir. v_______ ______J Landakirkja: Guðsþjónusta n. k. sunnudag kl. 2. Séra Jóliann Hlíðar pré- dikar. K. F. U. M. og K.: Drengjafundur á mánudög- um kl. 6 fyrir 7—9 ára, kl. 8 fyrir 10 ára og eldri. Barnaguðs þjónusta á sunnudaginn kl. 11. Á sama tíma í kirkjunni. Betel: Samkoma á sunnudaginn kl. 4.30- Aöventkirkjan: Biblíulestur föstudag kl. 8,30. Barnasamkoma á sunnudag kl. 2 og almenn samkoma kl. 8,30. Lœknavaktir: Föstudagur 7. febr. Bj. Júl. Laugardagur 8. B. J. Sunnudagur 9. B. J. Mánudagur 10. E. G. Þriðjudagur 11. B. J. Miðvikudagur 12. Bj. Júl. Fimmtudagur 13. E. G. Pýfiö fundiö: Laugardagsmorguninn síðasta fuildust talsvert miklar vín- birgðir í kálgörðum vestur í bæ. Lögreglan fékk mál þetta til meðferðar, og leiddi rann- sókn í Ijós, að hér er um að ræða |>að áfengi, sem stolið var tir afgreiðslu Flugfélags íslands. Enn hefur ekki tekizt að hafa hendur í hári þjófanna, sem vínbirgðum þessum stálu. Gjafir og áheit á BETSÝ ÁGÚSTSDÓTTIR Frá Búnaðarfél. Vestmannaeyja Kjörskrá til Búnaðarþingskosninga sumarið 1958 liggur frammi hjá formanni félagsins, Jóni Magnússyni, Gerði, til 28. febr. Stj ornin. V estmannaeyingar! Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Landakirkju að lok- inni guðsþjónustu sunnudaginn 9. febrúar 11. k. FUNDAREFNI: — 1. Reikningar lagðir fram.2. Kosning Jiriggja manna í sóknarnefnd og safnaðarfulltrúa, — 3. Sóknar- gjöldin. — 4. Önnur mál. Sóknarnefndin. Landakirkju: Mæðgur kr. 150: Á. S. 50; í. G. álieit 500; Ánna Jónsdóttir 100; H. FI. 500; F. F. áheit 200: N. N. áheit 50; Sigríður Jóns- dóttir 500; G. B. 100; N. N. 500; K. J. 100; N. N. 50; N. N. íheit 100; Frú B. S. áheit 100; Frú H. Á. áheit 50: N. N. 1000; Á. og A. 50: J. H. áheit 500; B. G. álieit 150; Sigrún Guðmundsdóttir frá Fagrafelli. Mýrd., áheit 100; M. Ó. áheit 200; N. N. tvö áheit 200; N. N. áheit 100; Halla Hjálmars- dóttir, áheit 50; N. N. áheit 100; Ólafur Jónsson 500; H. J. áheit 100: Júlía Sigurðardótdr áheit 100; G. G. áheit 100: B. B. áheit 100; Nikulás Nielsen 500; Þorsteinn Jónsson 200: N. N. áheit 150; Einn fiskikóng urinn 500; í bréfi í. E., á- heit 200. Sóknarnefndin þakkar allar gjafir og áheit, og árnar öllum Vestmannaeyingum árs og frið- ar.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.