Fylkir


Fylkir - 14.03.1958, Blaðsíða 2

Fylkir - 14.03.1958, Blaðsíða 2
2 F Y L K. I R Leikfélag Vesimannaeyja l'ramhald af i. sftfu. að leiðrétta á síðari sýningum. Hraðinn í leiknum var hæfileg- ur að öðru leyti en þessu. Að þessu sinni komu nokkrir nýliðar fram á sjónarsviðið. Verður nánar vikið að þeim Itér á eftir. Titilhlutvérkið, svefnlausa brúðgumann, lék Einar Þor- steinsson. Einari hefur oft tek- izt betur upp en nú, enda er hlutverkið alls ekki við hans hæfi. Það gerir heldur ekki mikl ar kröfur til leikandans. En stærstu hlutverkin fóru þau með, frú Jónheiður Schev- ing og Gunnaj Sigurmundsson, og er þar skemmst frá að segja, að þau báru stykkið uppi með ágætum leik sínum. Segja rná, að Gunnar sé á sviðinu frá byrj- un til enda, en hvergi varð vart við, að hann slakaði á, og hef- ur hann ekki í annan tíma sýnt betri leik. Hlutverkið er að vísu allskemmtilegt og í liönd- um góðs leikara er hægt að ná miklu úr því, enda gerði Gunn- ar það líka. Þótt hann eigi að lieita ,búa við konuríki, bafði hann samt um 22 ára skeið í bjónabandi náð sínu fram með því, eins og hann segir, „að vera á móti því, sent ég var að berj- ast fyrir.“ Þetta er að vísu tæp- lega eftirbreytnisverð lífsregla en hún kann að þykja undir vissum kringumstæðum hag- kvæm. Eiginkonuna, móður ungu stúlknanna, sem eru að leggja út á braut hjónabandsins, leik- ur frú fónheiður Scheving á- gæta vel. í 22 ár hafði hún trú- að því, að hún væri raunveru- legur ráðandi á heimilinu, en er henni berst pati af því, hvernig eiginmaðurinn liefur raunveru- lega leikið á bana með ofan- greindri aðferð, þá breytist MÁLGAGN (SjÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ÚTGEFANDI: SJÁLFSTÆÐISFÉLAG VESTMANNAEYJA RITSTJÓRI og ÁBYRGÐARM.; EINAR H. EIRÍKSSON Sími: 308. — Pósthólf: 102. Prentsmiðjan EVRÚN h. f. tónninn. Allur var leikur frú arinnar hófsamlegur og sannur. Dætur þeirra hjóna léku þær frú Ragnheiður Sigurðardóttir og Ninna Breiðfjörð. Sú fyrr- nefnda hefur oft komið fram á leiksviði liér og sýnt góðan Ieik. — Hin síðarnefnda er aítur á móti nýliði, liefur áður komið fram á kvöldvöku hjá Leikfélaginu, en fer nú í fyrsta sinn með stærra hlutverk. Báðar skila þær sínum hlutverk- um vel. Svein Tómasson sá ég fyrst leika í „Upp til selja,“ nú fyr- ir skemmstu. Kom þá gxeinilega í Ijós, að hann er liinn efnileg- asti leikari. Ef til vill hefur ekki komið skýrt fram að þessu sinni, hvað í honum býr, þótt oft brygði fyrir góðum leik hjá lionum, þar sem hann var sýni- lega þreyttur, enda mun hann hafa komið beint upp úr báti til leiks. Til þess þarf mikið jnek. Án efa búa miklir hæfi- leikar í Sveini, og verði unnt að nýta jiá, mun Leikfélagið í honum eignast ágætan liðsmann í framtíðinni. Frú Unnur Guðjónsdóttir fór þarna með eitt hlutverk, hinnar upjíþornuðu jjijiarkerlingar. — Hún er alltaf skemmtileg leik- kona, og hæfileikar hennar eru miklir, enda á hún orðið jjó nokkur spor á leiksviðinu, frá því hún kom fyrst fram í hlut- verki Ulrikku í Kinnarhvolssystr um. Henni lætur ekki síður að leika gamanhlutverk, og að þessu sinni vakti leikur hennar mikinn blátur, svo sem vera bar. Það Jjótti á sínum tíma saga til næsta bæjar, er frú Unnur var sótt heim í eldluisið sitt til að leika stórt hlutverk. Það hef ur sannazt enn, að í eldhúsinu leynast ýmsir hæfileikar. í ann- að sinn hafa forráðamenn Leik- félagsins fundið á jjeim stað á- gætan starfskraft, Jjar sem er frú Þuríður Sigurðardóttir. Hlut verk Jjað, sem hún fór með, var lítið, en svo snilldarlega með Jjað farið af nýliða, að með ágæt um má teljast. Gerfi hennar var sérlega gott, og henni tókst á svo sannfærandi hátt að sýna húsráðandann, konuna, sem fer með væntanlegan leigjanda um íbúðina. Þetta litla hlutverk átti sinn Jjátt í hinum góða heildarsvip leiksins . Oddný Benónýsdóttir lék hlutverk dansmeyjarinnar, sem Hljómleikar Nálægt fyrri helgi var efnt lil hljómleika í Samkonmhúsi Vestmannaeyja. Stóðu fyrir Jjeim hljómsveit Guðjóns Páls- sonar og Jazz-hljómsveit í bæn- um, sem eru að nokkru skijjað- ar sömu mönnum. Sá, er þetta ritar átti Jjess kost að sitja Jjessa hljómleka og hlusta á jjað, sem fram fór. Verður að segja hverja sögu eins og hún gengur, að einstaka atriði voru þarna ágæt, en önn- ur hörmulega fráleit. í upphafi lék hljómsveit G. P. eitt eða tvö lög. Var annað Jjeirra Ástardraumur Liszts ad modum Earl Bosdick. Lag þetta er stundum leikið í útvarpi, og kemur mér þá jafnan í hug, að var ekki við eina fjölina felld, ef því var að skijjta. Hún sýndi nokkuð góðan leik, og með meiri þjálfun í höndum góðs leikstjóra má án efa fá henni fleiri hlutverk og jafnvel stærri. Gestinn á heimili hjónanna lék Kristján Georgsson á skemmtilegan hátt. Og þau Maggý Sæmundsdóttir og Gylfi Gunnarsson leika Jjjónustufólk, og skila þau bæði hlutverkum sínum vel, þótt þau séu ekki mikil. Leiktjöld málaði Magnús | Magnússon og eru Jjau smíðuð eftir teikningu Lothar Grundt, syðra, en þau voru mjög nýstár- leg á sviði hér. Voru Jjau vel gerð. og smekklega. Ljósameist- ari var Jóhann Sigfússþn og leik sviðsstjóri Magnús Magnússon. Að lokinni sýningu var leik- endum lagnað vel og Jjeiin og leikstjóra færðir blómvendir. Eitt fannst mér þó á skorta, að þeinr „leikh jónum“ báðum, frú [ónheiði Scheving og Gunnari Sigurmundssyni, voru ekki send ir blómvendir. Ekki átti frúin þá síðurskilið, því að hún átti vissulega sinn veigamikla Jjátt í, hve vel tókst til, enda fór hún með annað stærsta hlut- verkið. Leikstjóri mælti nokkur orð Þakkaði hann gestum fyrir kom una, leikendum fyrir vel unnin störf og sérstaklega Jjakkaði liann Sveini Tómassyni, sem eins og áður segir kom beint ujjjj lir bát á sviðið. — Þýðinguna á leikriti Jjessu gerði Sverrir Haraldsson, og virðist honum hafa tekizt vel með hana. Leiksýningin verður endur tekin í kvöld kl. g. Jjungur mundi vinur tninn, Franz Liszt, á brúnina, ef hann heyrði þá útsetningu á sínu gull fallega lagi. En svona er ]>að, og Jjað verður víst að vera svo. Annars má sennilega telja, að hljómsveitin leiki Jjokkalega vel á sinn hátt, samanborið við aðr ar slíkar sveitir hérlendis. F.iti langsamlega bezta atrið- ið á Jjessum hljómleikum var einleikur Svavars Lárussonar á gítar. Á það hafði ég mikla á- nægju að hlýða, og svo mun hafa verið um fleiri, sem þar voru inni. En ef þeir, sem að Jjessum hljómleikum standa, efna til þeirra á ný, Jjá vil ég biðja Jjá Jjess lengstra orða að fara ekki í landshornaleit að einhverjum „hristingum". Þessi jungherra frá Akureyri, sem tróð ujjjj í Samkomulnisinu og virtist vera vel á veg kominn með að hrista liold frá beini — og ekki létu áheyrendur sinn hlut eftir liggja að örva liann til dáða — á sannarlega ekkert erindi hingað. Akureyri er lít- ill sómi að þvílíkum sonum, og jafnfagur bær ætti að geta lagt íslenzkri nútíðarmenningu ann- að og meira til en Jjetta. En hvað uiu það. Kunningi minn, Magnús kynnti skemmti- lega á sinn hátt. Hann söng líka fyrir okkur nokkur lög, trúlega með prýði og viðstöddum til talsverðrar ánægju. Ungi drengurinn, ltann Haf- þór, kom Jjarna fram. Hann mun vera aðeins 11 ára, og er Jjað í meira lagi hæpinn aldur á slíkum stöðum, Vafalaust er drengurinn efnilegur „Rock“- söngvari, en ég ætla að nota Jjetta tækifæri til að skjóta |jví að forráðamönnum Jjessara hljómleika, að þeir gæti fyllstu varúðar, á þeim hvílir þung á- byrgð, og Jjeir mega ekki gera mikið af Jjví að láta svo ungan dreng koma fram við Jj;í á- reýnslu, sem „rokkinu“ sýni- lega fylgir. Magnús kyntrir benti á, að ,,rock“ merkti á enskri tungu „klettur.“ Fræknir þykja jjeir, sem fara í kletta, fjallamenn eru Jjeir einatt kalT aðir. F.n skammt er milli ,,rock“ og „roll“, og síðara orðið merk- ir að velta, og að velta ofan af klettum lieitir á íslenzku að hrapa. Mundi ekki sjálfsagt að gæta Jjess, að „klettamaðurinn“ „hrapi“ ekki? Jón Þorgilsson /söng nokkur lög á þessari skemmtun. Hann Framhald á 4. síðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.