Fylkir


Fylkir - 06.12.1963, Síða 3

Fylkir - 06.12.1963, Síða 3
FYLKIR 3 kennari verður að liaga námi sínu eftir getu meðalnemanda lrverrar deildar, og veldur það því misskilningi, þegar sumir dragast afturúr en önnur hafa ekki nóg þau ljúka sínu verk- efni í skólanum og þurfa því ekkert að gera heima. Ræddi liann um, hvernig foreldrar geta bætt úr að hjálpa þeim, sem erfiðlega gengur að fylgjast með og skapa hinum verkefni, sem geta afkastað meira. Hvatti hann foreldra til að fylgjast með heimanámi barna sinna, til að ekki verði ólag á. Síðan talaði Lýður Brynjólfs- son, kennari, um handavinnu drengja. Kom hann með sýnis- liorn af þrennskonar smíðis- gripum, sem virtust ekki hafa mikinn tilgang að láta drengi smíða. Allir miðuðu samt að Jrví að Jjjálfa hug ag liönd. Það sem fullorðnum sýndist leikur einn, yrði oft erfið raun smá- vöxnum höndum. Er foreldrar 3. og 4. bekkja mættu eftir hádegi, ræddi Þor- valdur Sæmundsson, kennari, um háttprýði barna. Kvað hann áberandi hve nemendur létu í ljósi oft mikið kæruleysi og virðingarleysi gagnvart námi og kennurum. Og Jrar sem kennar- ar væru breyzkir eins og annað fólk.og ekki nema sumum gef- in sú list að geta haldið góðum aga, yrðu jrað oft mestu erfið- leikarnir hjá Jréim að fá börnin til að vera hljóð og vinna. For- eldrar gætu hjálpað mikið með Jrví að minna börnin stöðugt á að vera stillt í skólanum. Klukkan 1 daginn eftir var fundur með foreldrum 1. og 2. bekkja. Talaði Þorvaldur þá einnig um sama málefni og Ei- ríkur Guðnason, kennari, tal- aði um. lestrarkennslu. Sagði hann, að margir hefðu spurt, hvort Jieir ættu að iijálpa byr- jendum að lesa heima. Svarið væri eitt heíjarstórt JÁ. Lýsti hann síðan fyrir for- eldrum „liljóðaðferðinni” í lestrarkenns 1 unni. Hann. sagði að þetta væri bezta aðferðin til að kenna hóp að lesa og býður upp á mesta fjölbreytni. Miimtist hann svo á reikn- ingskennslu og átthagafræði. Á öllum fundunum voru sýnd spjöld, þar sem sýndur var árangur barna á síðasta prófi í íslenzku og reikningi. Voru Jrað börn að klifra upp fjall og kom- in mjög misjafnlega langt, sum uppi á toppi, önnur neðst í hlíðinni. Þegar foreldrar fylgdu svo kennurum barna sinna á eftir, höfðu kenarar ýmist þann hátt á að kalla foreldra inn í kennslustofu alla í einu og tala um sameiginleg vandamál og á- Flugfélag Vestmannaeyja hreyflum með sjálfvirkum skiptiskrúfum. Hraði vélanna er 300 km. á klst. og flugþol þeirra er 8 klukkustundir. Vélar þessar, sem búnar eru fullkomnum blindflugstækjum og ýmsu því, er ég varla kann að nefna. Það er mér verður athyglisverðast við vélarnar, er að lendingar- og flugtaksbrautir þurfa aðeins að vera 450 til 800 m á lengd. Kaupverðið er þó ef til vill það, sem mesta athygli vekur, en verð hverrar vélar, eftir að búið er að lagfæra þær og inn- rétta að nýju, er aðeins 1 milljón. Margir af elztu og mætustu borgurum þessa bæjar rnuna vel það átak, er gert var á sínum tíma, er Jreir og aðrir, sem nú eru gengnir lögðu á sig þungar álögur með fjárframlögum árið N Ý T T ! Hinar heimskunnu „REVLON" snyrfivörur. Naglalakk, varaliti/, augnbrúnablýantar, augnhóralitur með bursta 1920 til kaupa á Þór. Þá var velmegun livergi nærri svo mik- il hér og nú er. ÞA VAR SAM- STAÐA IBUANNA UM ÞAU VELFERÐARMÁL ER LEYSA ÞURETI. Það átak, er þá var gert samsvarar tuga milijóna framlagi íbúa þessa bæjar í dag. Væri nú ekki atliugandi fyrir okkur að taka höndum saman og kanna málið til hlítar og síð an að lokinni athugun að efna til sameiginlegs átaks til kaupa á tveimur vélum, líkum þeim, er Tryggvi Helgason hefur nú nýlega fest kaup á. Við skulurn þó vera minnug þess, að málið verður að vera frá Jrví fyrsta til þess síðasta ut- an við okkar pólitíska þras og forðast ber, að láta nokkru sinni verða á því nokkurn keim flokkssjónarmiða eða smá- borgaralegra kredda, er svo oft verða til þess að fella ýms þarfa mál. I Jressu máli, sem svo mörg- um öðrum, getum við Vest- mannaeyingar tekið undir orð Jóns Sigurðssonar: Sundraðir föllum vér, en sameinaðir stönd um vér. Sigfús J. Jolmsen. fcSiiSiíSsSSSiíSiS.SSSiíS^SSíS.S.SiíS.S^8iSií8*S)í5íSS8iíSéS<SiiSiíS8SS88SSSSSSSSSSS2SSS88S82SS88S888S88888S888S8S “®®®®®>S8SSS2SSSS82S2S28<iS8S2S£S.SSSSSáS2S2SSSiiSíiSSSÍ>SiiSíiS!iSiSí>SSS8SSSSSi!SíiSSSÍiSiiSiiS!iSíiSSSSS!iSS)íiSSSS)l SÖFABORÐ margar gerðir Stök borð Útvarpsborð KRINGLÖTT BORÐ, LÍTIL BARNASTÓLAR hækkanlegir SVEFNHERBERGISSETT, meðáföstum laus- um náttborðum SÓFASETT, 3 og 4 sæta sófar, margar gerðir Svefn - SÓFASETT (sófi og stólar í stíl) STAKIR STÓLAR SKRIFBORÐSSTÖLAR, með leðurlíki og áklæði, Borðsofustólar augnhárafitur með rúllu, augnskuggar, laust og fast púður, fljótandi make up, fljótandi rakakrem (undir make og púður) fljótandi hreinsikrem (tvær teg. fyrir feita og þurra hú3) hóriakk (tvær teg. venju- legt og fyrir hár sem heldur illa liðun) svitakrem, talkum. SVEFNSÓFAR útdregnir með einu handtaki SVEFNBEKKIR með baki og baklausir. KASSABEKKIR GÆRUSTÖLAR MARGAR GERÐIR SNYRTIBORÐ með 3 speglum STILLANLEGI HVÍLDARSTÓLLINN I „COMBI STAR" með skammel ELDHÚSSETT, bein og kónisk viðarlíking á borði og stólum ELDHÚSSTÓLAR OG KOLLAR VEGGHÚSGÖGN, hillur, skápar margar gerðir Verzlunin Strandherg BEX BESSEL TEPPAHREINSARI BEX BESSEL HÚSGAGNAHREINSARI hugamál eða viðhöfð voru einka samtöl, sem oft eru bráðnauð- synleg. Hjá sumum var haft hvort tveggja. Voru fundirnir vel sýttir, en þó aðeins minna yfir heildina en í fyrra, eða 68% en 75% í fyrra. Jafnari aðsókn var í hverjum bekk en áður og fór hvergi niður fyrir 50% ■ Er enginn vafi að allir höfðu gagn af og vonandi sem flestir ánægju. Að minnsta kosti er mér óhætt að segja að kennarar hafi verið ánægðir með þenn- an foreldrafund. KENNARl HÚSGAGNAVERZLUN MARINÓS GUÐMUNDSSON AR, Brimhólabraut 1. — Sími 289. •iir-nr-r r*>im—irur r ni-- --- ~ Fyrirliggjandi: „Clairol" hórsnyrtivörur ! Allir litir af háralit, m/festir og í shampöo, hárlýsir, hárnæring, hárlagningan/ökvi. - ‘ ALLAR UPPLÝSINGAR VARÐANDI „CLAIROL" GEFNAR í VERZLUNINN. VERZLUNI N S TRANDBERG

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.