Fylkir


Fylkir - 31.07.1964, Side 3

Fylkir - 31.07.1964, Side 3
F Y L K I R 3 Vestmamoeyjahöfn ein mestn afshipunarhöfn ó landinu. / höfnina komu áriö 1963 samtals 1044 aðkomuskip, en 1036 árið 1962. — Um höfnina föru samtals 153 þús- und og 600 tonn árið 1963 en 115 þúsund og fimm hundruð tonn árið 1962. Án efa er Vestmannaeyjahöfn orðin ein mesta umferðar- og afskipunarhöfn á landinu utan Reykjavíkur. Árið 1963 komu hingað alls 1044 aðkomuskip. Heimaflot- inn er þar að sjálfsögðu ekki með talinn. Árið 1962 komu hingað í höfnina 1036 aðkomu- skip. Flutningur um höfnina hefur farið vaxandi ár frá ári og ald- rei verið meiri en síðastliðið ár, er hann komst upp í rúm- lega 153 þúsund tonn alls. Skiptist út- og innflutningur sem hér segir: 1962 1963 ÚTFLUTT tonn tonn Isfiskur 3300 2900 Hraðfr. fiskur 11800 12400 Saltfiskur O O vO 5600 Skreið 5°° 5°° Fiskimjöl 6500 9000 Lýsi 2800 5200 Ýmsar afurðir 19°° 190° INNFLUTNINGUR. Landaður afli 515°° 84100 Olíur 155°° 16100 Salt 75°° 4000 Aðrar vörur 10500 11900 Samtals tonn: 11750° 1536°° Möguleikinn fyrir þessari miklu umferð og flutningi um höfnina byggist að sjálfsögðu á þeirn hafnarframkvæmdum, sem unnið hefur verið að hér á und anförnum árum og áratugum. Möguleikar fyrir verulegri stækkun hafnarinnar eru enn fyrir liendi, og verður að sjálf- sögðu ráðizt í þær framkvæmd- ir eftir því sem þörf krefur. En það, sem mest er orðið aðkall- andi er enn frekari dýpkun og lagfæring innsiglingarinnar, þannig að hin stærstu skip ís- lenzka flotans geti farið óhindr- að út og inn um höfnina, jafnt á flóði sem fjöru og helzt hvern ig sem viðrar. Nýjasti hluti hafnarinnar Þankabrot: Hestamennska í Eyjum: Hesturinn og hundurinn eru tryggustu dýr sem hin íslenzka þjóð hefur umgengizt. Bæði liafa reynst hin nytsömustu fyr- ir íslenzka bóndann í búrekstri hans. Hér í Eyjnm er hundahald bannað og á síðustu árum lief- ur verið fátt um hesta og í eitt ár aðeins Rauður Jóns í Gerði. Rauður er nálægt þrítugu. Það hefur verið í bígerð hjá hestaáhugamönnum hér í sveit, að fá hingað liesta. Nú fyrir skömmu riðu tveir á vaðið, þeir Tómas og Eyvindur Hreggviðs- synir. Hestar þeirra komu hing- að um síðustu helgi með Her- jólfi frá Þorlákshöfn. Eru þetta góð tíðindi, því að víst er það eðlilegra fyrir börnin að geta umgengizt algengustu liúsdýr frá landnámi. Innan tíðar verður stofnað hér hestamannaefélag. Er óskandi að iiestamensska hér megi blómgazt þrátt fyrir stuttar vegalengdir. Biðjurn við þann skjótta (yvetra) og þann gráa (5 vetra) velkomna til Heimaeyjar. Frá Gagnfræðaskólanum Nemendur, sem ætla aS sfunda nóm í 3. og 4. bekk næsta skóla- ór hafi samband við skólastjóra eigi síðar en 4. ógúst n.k. Skólastjóri Tilky nning Skrifstofur bæjarfógetaembættisins eru fluttar frá Tindastóli í hús Sparisjóðs Vest- mannaeyja að Bárustíg 15. BÆJ ARFÓGETI. Þjóðhátíðarfatnaður á alla fjölskylduna Happdræfti DAS Dregið í 4. flokki 4. ógúst. Munið að endurnýja. Umboðsmaður NÝTT URVAL Drífandi h. f. Sími 1128. F3

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.